Tómstundastarf fyrir nemendur í 5. - 7. bekk

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 24. september 2012

Í vetur mun félagsmiðstöðin Þruman bjóða upp á skipulagt tómstundastarf ætlað nemendum í 5.-7. bekk. Öllum nemendum er frjálst að taka þátt í starfinu, og er þátttaka gjaldfrí.

Dagskráin fram að jólum er fjölbreytt og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lögð er áhersla á að þjálfa samskiptafærni, auka félagsfærni og styrkja sjálfsmynd nemenda. Því fer mikið af tómstundunum fram í leikjum sem krefjast samvinnu. Dagskrá fram að jólum má sjá með því að smella hér. (pdf. skjal)

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!