Körfuboltaćfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

 • Körfubolti
 • 28. apríl 2020

Starf yngriflokka kkd UMFG verður þá með sama sniði og áður en takmarkanir ríkistjórnarinnar á íþróttaiðkun tók gildi.

Flokkarnir æfa eftir sömu æfingatöflu og verða með sama  þjálfara og þeir gerðu fyrir lokun.  Æfingar verða út maí og strax 1.júní hefjast sumaræfingar sem verða auglýst nánar síðar.

Íþrótta- og æskulýðsstarf barna á leik- og grunnskólastigi frá og með 4.maí: 

Engar fjöldatakmarkanir verða settar á iðkendur.

Öll íþrótta- og æskulýðsstarfsemi, inni og úti, verði leyfð.

Keppni í íþróttum barna á leik- og grunnskólastigi verði heimil án áhorfenda.
Hvatt verði til sérstaks hreinlætis og handþvottar.
 
Strangari reglur gilda fyrir þá iðkendur sem lokið hafa grunnskóla. Þar mega mest vera fjórir einstaklingar með þjálfara á innisvæði og hvatt er til að tveggjametra nándarreglan verði virt. 
Það er því ljóst að æfingar hjá drengja og stúlknaflokki verða með breyttu sniði en þjálfari mun upplýsa sína leikmenn fljótlega um fyrirkomulagið á æfingum.
 
Foreldrum er bannað að mæta á æfingar barna sinna þennan mánuð, það er gert til að fylgja reglum sóttvarnarlæknis og ríkistjórnarinnar um fjöldatakmarkanir fullorðina. Við biðjum foreldra um að virða þá reglu.

Leikskólaæfingar verða því ekki í maí vegna þess að foreldrar mega ekki fylgja börnum sínum á æfingar.
 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 28. apríl 2020

Körfuboltaćfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

Íţróttafréttir / 9. mars 2020

Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

Íţróttafréttir / 21. febrúar 2020

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2020

Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Íţróttafréttir / 12. febrúar 2020

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

Íţróttafréttir / 11. febrúar 2020

Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

Íţróttafréttir / 4. febrúar 2020

Til stuđningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

Íţróttafréttir / 31. janúar 2020

Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30

Íţróttafréttir / 30. janúar 2020

Sylvía Sól valin í U-21 árs landsliđshóp LH 2020

Íţróttafréttir / 2. janúar 2020

Skiptir máli ađ gefa til baka

Íţróttafréttir / 31. desember 2019

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

Íţróttafréttir / 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Íţróttafréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019

Grindavík semur viđ nýjan framherja

Íţróttafréttir / 5. nóvember 2019

Vladan Djogatovic áfram međ Grindavík

Nýjustu fréttir

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

 • Körfubolti
 • 16. maí 2020

Ćfingar óbreyttar um helgina

 • Íţróttafréttir
 • 13. mars 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

 • Íţróttafréttir
 • 21. febrúar 2020

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

 • Íţróttafréttir
 • 14. febrúar 2020

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka

 • Íţróttafréttir
 • 12. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

 • Íţróttafréttir
 • 6. febrúar 2020

Nýtt íţróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

 • Íţróttafréttir
 • 3. febrúar 2020

Páll Árni sigrađi pílukastiđ á Reykjavíkurleikunum

 • Íţróttafréttir
 • 30. janúar 2020

Vígsla nýrra íţróttasala í Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 29. janúar 2020

Actavismót Hauka

 • Íţróttafréttir
 • 24. janúar 2020