Ćfingar óbreyttar um helgina

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2020

Atburðarrás síðustu daga hefur verið hröð og sér ekki fyrir endann á afleiðingum COVID-19 veirunnar á samfélagið og heiminn allan.
Íþróttahreyfingin hefur staðið frammi fyrir erfiðum ákvörðunum og miklum áskorunum og staðið sig vel í þeim aðstæðum sem hún hefur staðið andspænis.

Í dag funduðu formaður UMFG og Auður, framkvæmdastjóri UMFÍ, með fulltrúum mennta- og menningarmálaráðuneytis og í kjölfarið með sérsamböndum ÍSÍ til að fara yfir stöðuna eftir birtingu auglýsinga heilbrigðisráðherra um samkomubann og takmarkanir á skólahaldi.
Báðar þessar auglýsingar hafa bein áhrif á starf UMFG.

Ljóst er að ýmislegt er enn óskýrt og mun helgin fara í skoða og reyna að fá skýra mynd af því hvaða áhrif þessar nýju reglur hafa á íþróttastarfið í landinu. 

Samkomubann og takmarkanir á skóla- og íþróttastarfi taka gildi kl. 00:01 16. mars nk.

Á meðan mun UMFG gera sitt allra besta við að fylgja fyrirmælum yfirvalda varðandi fyrirbyggjandi aðgerðir og hreinlæti. 

Hér eru slóðir á upplýsingasíður vegna COVID-19.  Síðurnar eru uppfærðar um leið og eitthvað nýtt fellur til í málinu.

Endilega kynnið ykkur vel það efni sem þarna er að finna. 
https://www.landlaeknir.is/koronaveira/
https://www.covid.is/


Stjórn UMFG hefur í samráði við deildir ákveðið að æfingar verða um helgina eins og áætlað var, en hlutirnir geta breyst hratt og geta æfingar fallið niður fyrirvaralaust. Staðan verður metin um helgina og stöðufundur verður á sunnudaginn þar sem nánari fyrirmæli verða ákveðin.
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Íţróttafréttir / 23. júní 2020

Körfuboltaskóli UMFG 2020 ađ hefjast

Íţróttafréttir / 28. apríl 2020

Körfuboltaćfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

Íţróttafréttir / 9. mars 2020

Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

Íţróttafréttir / 21. febrúar 2020

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2020

Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Íţróttafréttir / 12. febrúar 2020

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

Íţróttafréttir / 11. febrúar 2020

Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

Íţróttafréttir / 4. febrúar 2020

Til stuđningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

Íţróttafréttir / 31. janúar 2020

Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30

Íţróttafréttir / 30. janúar 2020

Sylvía Sól valin í U-21 árs landsliđshóp LH 2020

Íţróttafréttir / 24. janúar 2020

Actavismót Hauka

Íţróttafréttir / 2. janúar 2020

Skiptir máli ađ gefa til baka

Íţróttafréttir / 31. desember 2019

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

Íţróttafréttir / 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Íţróttafréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Nýjustu fréttir

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka 2021

  • Íţróttafréttir
  • 11. janúar 2021

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020

Ćfingar óbreyttar um helgina

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

  • Íţróttafréttir
  • 14. febrúar 2020

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka

  • Íţróttafréttir
  • 12. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

  • Íţróttafréttir
  • 6. febrúar 2020

Nýtt íţróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

  • Íţróttafréttir
  • 3. febrúar 2020

Páll Árni sigrađi pílukastiđ á Reykjavíkurleikunum

  • Íţróttafréttir
  • 30. janúar 2020

Vígsla nýrra íţróttasala í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 29. janúar 2020