Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka

  • Íţróttafréttir
  • 12. febrúar 2020

Grindavíkurbær auglýsir eftir styrkumsóknum vegna íþróttaafreka. Styrkirnir skiptast í landsliðsstyrki, afreksstyrki, fræðslustyrki og stuðningsstyrki.

Vakin er athygli á því að frestur til þess að sækja um fræðslustyrki rennur út 25. febrúar nk. Um aðra styrki er hægt að sækja um allt árið. Grindavíkurbær hvetur íþróttafélög, íþróttafólk, þjálfara, sjálfboðaliða og starfsfólk íþróttafélaga til þess að sækja um þá styrki sem eru í boði.

Umsóknareyðublöð má nálgast hér. Reglur sjóðsins má finna hér.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér reglurnar og vanda til verka við gerð umsókna. Athugið að umsókn skal fylgja gögn, s.s. fjárhagsáætlun, upplýsingar um landsliðsverkefni, mót, námskeið eða annað sem styður við umsóknina.

Uppæðir styrkja árið 2020 eru eftirfarandi:

  • Endurgreiðsla vegna flugfars eða gistingar: allt að 30.000 kr.
  • Endurgreiðsla vegna vinnutaps: allt að 20.000 kr.
  • Fræðslustyrkur: allt að 100.000 kr.
  • Stuðningsstyrkur: allt að 50.000 kr.
  • Íslandsmeistartitill í hópíþrótt: 500.000 kr.
  • Bikarmeistaratitill í hópíþrótt: 350.000 kr.
  • Fyrirtækjameistaratitill í hópíþrótt: 100.000 kr.
  • Deildarmeistaratitill í hópíþrótt (sem ekki er íslandsmeistaratitill): 100.000 kr.
  • Lið í hópíþrótt sem vinnur sig upp um deild: 250.000 kr.
  • Íslandsmeistartitill í einstaklingsgrein í meistarflokki (styrkur til deildar/félags): 50.000 kr.

Umsóknir skal senda á netfangið eggert@grindavik.is


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Körfubolti / 16. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

Íţróttafréttir / 13. mars 2020

Ćfingar óbreyttar um helgina

Íţróttafréttir / 21. febrúar 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

Íţróttafréttir / 14. febrúar 2020

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

Íţróttafréttir / 12. febrúar 2020

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka

Íţróttafréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

Íţróttafréttir / 3. febrúar 2020

Nýtt íţróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

Íţróttafréttir / 30. janúar 2020

Páll Árni sigrađi pílukastiđ á Reykjavíkurleikunum

Íţróttafréttir / 29. janúar 2020

Vígsla nýrra íţróttasala í Grindavík

Íţróttafréttir / 24. janúar 2020

Actavismót Hauka

Íţróttafréttir / 2. janúar 2020

Skiptir máli ađ gefa til baka

Íţróttafréttir / 31. desember 2019

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

Íţróttafréttir / 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Íţróttafréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019

Grindavík semur viđ nýjan framherja

Nýjustu fréttir

Körfuboltaskóli UMFG 2020 ađ hefjast

  • Íţróttafréttir
  • 23. júní 2020

Körfuboltaćfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

  • Íţróttafréttir
  • 28. apríl 2020

Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

  • Íţróttafréttir
  • 9. mars 2020

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

  • Íţróttafréttir
  • 19. febrúar 2020

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

  • Íţróttafréttir
  • 12. febrúar 2020

Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

  • Íţróttafréttir
  • 11. febrúar 2020

Til stuđningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

  • Íţróttafréttir
  • 4. febrúar 2020

Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30

  • Íţróttafréttir
  • 31. janúar 2020

Sylvía Sól valin í U-21 árs landsliđshóp LH 2020

  • Íţróttafréttir
  • 30. janúar 2020