Körfuknattleikskóli UMFG - skráning hafin
- Íţróttafréttir
- 20. júní 2019
Sumarið 2019 býður körfuknattleiksdeild UMFG uppá þrjá viku langa körfuboltaskóla.
24.-27.júní
22.-25. Júlí
26.-29.ágúst
Fyrsti körfuboltaskólinn byrjar mánudaginn 24.júní og verður til 27.júní. Ingvi Guðmundsson mun vera aðalþjálfir körfuboltaskólans og honum til aðstoðar verða þrír yngri iðkendur körfuknattleiksdeildarinnar. Stákar og stelpur æfa saman.
6-8 ára æfa klukkan 12:30-13:30 (verðandi fyrsti,annar og þriðji bekkur)
9-11 ára æfa klukkan 9:30-10:30 (verðandi Fjórði,fimmti og sjötti bekkur
Skráning fer fram á ingvigudmundss@hotmail.com í skráningunni þarf að koma fram nafn og aldur barnsins. Hvert námskeið kostar 3000 krónur.
AĐRAR FRÉTTIR
Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019
Íţróttafréttir / 5. nóvember 2019
Íţróttafréttir / 23. október 2019
Íţróttafréttir / 15. október 2019
Íţróttafréttir / 10. október 2019
Körfubolti / 2. október 2019
Knattspyrna / 25. september 2019
Íţróttafréttir / 11. september 2019
Íţróttafréttir / 30. ágúst 2019
Íţróttafréttir / 8. ágúst 2019
Íţróttafréttir / 15. júlí 2019
Íţróttafréttir / 12. júlí 2019
Íţróttafréttir / 10. júlí 2019
Íţróttafréttir / 8. júlí 2019
Íţróttafréttir / 3. júlí 2019
Íţróttafréttir / 3. júlí 2019
Íţróttafréttir / 1. júlí 2019
Íţróttafréttir / 28. júní 2019
Íţróttafréttir / 27. júní 2019