Fótboltasumariđ komiđ á fullt hjá Grindavík

  • Knattspyrna
  • 14. maí 2019

Fótboltasumarið hófst nú í lok apríl þegar Grindvíkingar tóku á móti Breiðabliki í Pepsí Max-deild karla. Grindavík hefur nú spilað þrjá leiki í deildinni, gert tvö jafntefli og tapað einum leik. Það var í fyrsta leik sumarsins sem Grindavík tapaði fyrir Breiðablik á heimavelli 0-2. 

Annar leikur sumarsins var síðan á móti Stjörnunni í Garðabænum sem lauk  með 1-1 jafntefli.  Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði þá á 29. mínútu fyrir Stjörnuna en Kiyabu Nkoyi jafnaði leikinn fyrir Grindavík á 65. mínútu.

Þriðji leikurinn fór fram á Hásteinsvelli  í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Það var 4 marka leikur sem fór 2-2. Eyjamenn komust í 2-0. Þegar 3ja markið bættist við okkar mönnum í vil var um var að ræða sjálfsmark hjá Eyjamönnum á 45. mínútu en á 60. mínútu skoraði Aron Jóhannsson og jafnaði leikinn. 

Í leiknum á móti ÍBV fór Sigurjón Rúnarsson mikla byltu eftir harkalegt samstuð en betur fór en á horfðist. Móðir hans, Ragnheiður Þóra náði ótrúlegri mynd sem hefur farið eins og eldur um sinu á netinu eftir að atvikið náðist á mynd. 

Grindavík er sem stendur í 9. sæti Pepsí-deildarinnar með 2 stig. Efst er Breiðablik með 7 stig en neðst eru Valur, HK og ÍBV öll með eitt stig. 

Næsti leikur í Pepsí Max-deildinni er á móti KR hér heima. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 16. maí og hefst klukkan 19:15. 

Stelpurnar spila í Inkasso deildinni í sumar og spiluðu sinn fyrsta leik úti á móti Augnablik á föstudaginn var. Leikurinn endaði í 3-1 fyrir Augnabliki en mark Grindavíkur skoraði Tinna Hrönn Einarsdóttir á 33. mínútu þegar hún jafnaði leikinn í 1-1. Næsti leikur hjá stelpunum er á sunnudaginn kemur á móti Aftureldingu. Hann fer fram hér heima og hefst klukkan 14:00. 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Íţróttafréttir / 23. júní 2020

Körfuboltaskóli UMFG 2020 ađ hefjast

Íţróttafréttir / 28. apríl 2020

Körfuboltaćfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

Íţróttafréttir / 9. mars 2020

Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

Íţróttafréttir / 21. febrúar 2020

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2020

Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Íţróttafréttir / 12. febrúar 2020

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

Íţróttafréttir / 11. febrúar 2020

Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

Íţróttafréttir / 4. febrúar 2020

Til stuđningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

Íţróttafréttir / 31. janúar 2020

Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30

Íţróttafréttir / 30. janúar 2020

Sylvía Sól valin í U-21 árs landsliđshóp LH 2020

Íţróttafréttir / 24. janúar 2020

Actavismót Hauka

Íţróttafréttir / 2. janúar 2020

Skiptir máli ađ gefa til baka

Íţróttafréttir / 31. desember 2019

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

Íţróttafréttir / 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Íţróttafréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Nýjustu fréttir

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka 2021

  • Íţróttafréttir
  • 11. janúar 2021

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020

Ćfingar óbreyttar um helgina

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

  • Íţróttafréttir
  • 14. febrúar 2020

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka

  • Íţróttafréttir
  • 12. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

  • Íţróttafréttir
  • 6. febrúar 2020

Nýtt íţróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

  • Íţróttafréttir
  • 3. febrúar 2020

Páll Árni sigrađi pílukastiđ á Reykjavíkurleikunum

  • Íţróttafréttir
  • 30. janúar 2020

Vígsla nýrra íţróttasala í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 29. janúar 2020