10. flokkur stúlkna bikarmeistarar

  • Körfubolti
  • 16. febrúar 2019

Grindavíkurstúlkur í 10. flokki urðu í gær bikarmeistarar í körfuknattleik þegar þær unnu nágranna sína í Njarðvík. Leikurinn var heilt yfir mjög jafn en nánari lýsing á leiknum má finna á vef Körfunnar.  Grindavíkurstúlkur voru hins vegar mjög sannfærandi á lokamínútum leiksins og unnu öruggan sigur 50 - 42. 

Viktoría Rós Horne var valin lykilleikmaður í leiknum en byrjunarlið Grindavíkur var skipað þeim Viktoríu Rós Horne, Elísabeth Ýr Ægisdóttur, Huldu Björgu Ólafsdóttur, Júlíu Ruth Thasaphong og Ásu Björgu Einarsdóttur.  Aðrir leikmenn eru; Emma Lív Þórisdóttir, Hekla Eik Nökkvadóttir, Melkorka Mist Einarsdóttir, Rakel Rán Gunnarsdóttir, Rebekka Rut Hjálmarsdóttir, Sigurbjörg Sigurpálsdóttir og Unnur Stefánsdóttir. 

Hér má sjá myndir frá leiknum inni á Facebook síðu Körfunnar. 

Meðfylgjandi mynd er tekin af vefnum www.karfan.is en þar má sjá nýkrýnda bikarmeistara ásamt þjálfurunum Ellerti Magnússyni, Ernu Rún Magnúsdóttur og Hrund Skúladóttur. 

 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Íţróttafréttir / 23. júní 2020

Körfuboltaskóli UMFG 2020 ađ hefjast

Íţróttafréttir / 28. apríl 2020

Körfuboltaćfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

Íţróttafréttir / 9. mars 2020

Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

Íţróttafréttir / 21. febrúar 2020

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2020

Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Íţróttafréttir / 12. febrúar 2020

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

Íţróttafréttir / 11. febrúar 2020

Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

Íţróttafréttir / 4. febrúar 2020

Til stuđningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

Íţróttafréttir / 31. janúar 2020

Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30

Íţróttafréttir / 30. janúar 2020

Sylvía Sól valin í U-21 árs landsliđshóp LH 2020

Íţróttafréttir / 24. janúar 2020

Actavismót Hauka

Íţróttafréttir / 2. janúar 2020

Skiptir máli ađ gefa til baka

Íţróttafréttir / 31. desember 2019

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

Íţróttafréttir / 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Íţróttafréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Nýjustu fréttir

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka 2021

  • Íţróttafréttir
  • 11. janúar 2021

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020

Ćfingar óbreyttar um helgina

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

  • Íţróttafréttir
  • 14. febrúar 2020

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka

  • Íţróttafréttir
  • 12. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

  • Íţróttafréttir
  • 6. febrúar 2020

Nýtt íţróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

  • Íţróttafréttir
  • 3. febrúar 2020

Páll Árni sigrađi pílukastiđ á Reykjavíkurleikunum

  • Íţróttafréttir
  • 30. janúar 2020

Vígsla nýrra íţróttasala í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 29. janúar 2020