Knattspyrnudeildin auglýsir eftir framkvćmdastjóra

  • Knattspyrna
  • 1. febrúar 2019

Knattspyrnudeild UMFG óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að stýra daglegum rekstri félagsins.

Starfsvið felur í sér m.a.:
•    Daglegur rekstur knattspyrnudeildar.
•    Fjármála- og starfsmannastjórnun.
•    Stefnumótun og áætlanagerð.
•    Samningar og samskipti við samstarfsaðila félagsins.
•    Undirbúningur og framkvæmd fjáraflana og viðburða á vegum félagsins.
•    Samskipti við félagsmenn, foreldra og iðkendur.
•    Önnur tilfallandi verkefni.
 
 Menntunar- og hæfniskröfur:

•    Þekking og reynsla af rekstri, kostur ef um er að ræða íþróttafélag.
•    Góðir skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
•    Hæfni í mannlegum samskiptum.
•    Sjálfstæð vinnubrögð, drifkraftur, frumkvæði og útsjónarsemi.


Upplýsingar veitir, Gunnar Már Gunnarsson formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, sími: 865-2900 netfang: gunnar.gunnarsson@sjova.is. Umsókn auk ferilsskrár skal skilað á netfangið gunnar.gunnarsson@sjova.is, eigi síðar en 15. febrúar 2019.  

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Íţróttafréttir / 23. júní 2020

Körfuboltaskóli UMFG 2020 ađ hefjast

Íţróttafréttir / 28. apríl 2020

Körfuboltaćfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

Íţróttafréttir / 9. mars 2020

Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

Íţróttafréttir / 21. febrúar 2020

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2020

Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Íţróttafréttir / 12. febrúar 2020

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

Íţróttafréttir / 11. febrúar 2020

Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

Íţróttafréttir / 4. febrúar 2020

Til stuđningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

Íţróttafréttir / 31. janúar 2020

Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30

Íţróttafréttir / 30. janúar 2020

Sylvía Sól valin í U-21 árs landsliđshóp LH 2020

Íţróttafréttir / 24. janúar 2020

Actavismót Hauka

Íţróttafréttir / 2. janúar 2020

Skiptir máli ađ gefa til baka

Íţróttafréttir / 31. desember 2019

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

Íţróttafréttir / 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Íţróttafréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Nýjustu fréttir

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka 2021

  • Íţróttafréttir
  • 11. janúar 2021

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020

Ćfingar óbreyttar um helgina

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

  • Íţróttafréttir
  • 14. febrúar 2020

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka

  • Íţróttafréttir
  • 12. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

  • Íţróttafréttir
  • 6. febrúar 2020

Nýtt íţróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

  • Íţróttafréttir
  • 3. febrúar 2020

Páll Árni sigrađi pílukastiđ á Reykjavíkurleikunum

  • Íţróttafréttir
  • 30. janúar 2020

Vígsla nýrra íţróttasala í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 29. janúar 2020