Viđurkenningar fyrir fyrstu landsleiki

  • Íţróttafréttir
  • 2. janúar 2019

Um leið og við heiðrum það íþróttafólk Grindavíkur sem skarað hefur fram úr á árinu hverju hefur skapast sú hefðu að veita viðurkenningar til ungs íþróttafólks sem lék sína fyrstu landsleiki fyrir Íslands hönd á árinu. Þau ungmenni sem fengu viðurkenningar fyrir fyrstu landsleiki að þessu sinni eru hér að neðan í stafrófsröð:

•    Bragi Guðmundsson var valinn í U15 ára landslið Íslands í körfuknattleik 
•    Elísabet Ýr Ægisdóttir var valin í U15 ára landslið Íslands í körfuknattleik
•    Hulda Björk Ólafsdóttir var valin í U15 ára landslið Íslands í körfuknattleik
•    Júlía Ruth Thasaphong var valin í U15 ára landslið Íslands í körfuknattleik
•    Sigurjón Rúnarsson var valin í U19 ára landslið Íslands í knattspyrnu
•    Viktoría Rós Horne var valin í U15 ára landslið Íslands í körfuknattleik

*Á meðfylgjandi mynd eru f.v. Viktoría Rós Horn, Hulda Björk Ólafsdóttir, Júlía Ruth Thasaphong og Elísabet Ýr Ægisdóttir. Þeir Bragi Guðmundsson og Sigurjón Rúnarsson voru erlendis þegar athöfnin fór fram.


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Íţróttafréttir / 23. júní 2020

Körfuboltaskóli UMFG 2020 ađ hefjast

Íţróttafréttir / 28. apríl 2020

Körfuboltaćfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

Íţróttafréttir / 9. mars 2020

Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

Íţróttafréttir / 21. febrúar 2020

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2020

Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Íţróttafréttir / 12. febrúar 2020

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

Íţróttafréttir / 11. febrúar 2020

Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

Íţróttafréttir / 4. febrúar 2020

Til stuđningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

Íţróttafréttir / 31. janúar 2020

Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30

Íţróttafréttir / 30. janúar 2020

Sylvía Sól valin í U-21 árs landsliđshóp LH 2020

Íţróttafréttir / 24. janúar 2020

Actavismót Hauka

Íţróttafréttir / 2. janúar 2020

Skiptir máli ađ gefa til baka

Íţróttafréttir / 31. desember 2019

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

Íţróttafréttir / 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Íţróttafréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Nýjustu fréttir

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka 2021

  • Íţróttafréttir
  • 11. janúar 2021

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020

Ćfingar óbreyttar um helgina

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

  • Íţróttafréttir
  • 14. febrúar 2020

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka

  • Íţróttafréttir
  • 12. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

  • Íţróttafréttir
  • 6. febrúar 2020

Nýtt íţróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

  • Íţróttafréttir
  • 3. febrúar 2020

Páll Árni sigrađi pílukastiđ á Reykjavíkurleikunum

  • Íţróttafréttir
  • 30. janúar 2020

Vígsla nýrra íţróttasala í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 29. janúar 2020