Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Skráning stendur yfir í knattspyrnuskóla Grindavíkur

Skráning stendur yfir í knattspyrnuskóla Grindavíkur

  • Íţróttafréttir
  • 23. maí 2019

Skráning stendur nú yfir í knattspyrnuskóla Grindavíkur fyrir sumarið en boðið verður upp á 3 námskeið. 

Námskeiðin verða þrjú og skiptast í eftirfarandi tímabil:

3 vikur frá 3. - 20. júní 10.000 ...

Nánar
Mynd fyrir Blómasala 5. og 6. flokks kk í fótbolta

Blómasala 5. og 6. flokks kk í fótbolta

  • Íţróttafréttir
  • 23. maí 2019

Nú er komið að hinni árlegu blómasölu drengjanna í 5. og 6. flokki. Stefnan er sett á N1 mótið á Akureyri og Orkumótið í Vestmannaeyjum. 

Blómasalan verður dagana 28. - 30. maí á planinu við Geo Hotel. 

Opnunartími ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Takk fyrir ykkar framlag!

Takk fyrir ykkar framlag!

  • Íţróttafréttir
  • 22. maí 2019

Helgina 17-19 maí fór fram úrslitakeppni í 10. flokk stúlkna og drengja, auk unglingaflokks karla í körfuknattleik.  Keppnin fór fram íþróttahúsinu hér í Grindavík og var í umsjón unglingaráðs körfuknattleiksdeildarinnar.
Keppnin hófst ...

Nánar
Mynd fyrir Sigur gegn Fylki

Sigur gegn Fylki

  • Íţróttafréttir
  • 21. maí 2019

Grindvíkingar tóku á móti Fylki á heimavelli í gærkvöldi í fimmtu umferð Pepsí Max-deildarinnar. Grindvíkingar unnu 1-0 en markið skoraði  Josip Zepa með skalla á 74. mínútu. Það var eftir hornspyrnu frá Aroni Jóhannssyni sem boltinn hafnaði í ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík vann Aftureldingu 2-1

Grindavík vann Aftureldingu 2-1

  • Íţróttafréttir
  • 20. maí 2019

Grindavíkurstelpur tóku á móti Aftureldingu hér á heimavelli í gær kl. 14:00. Þetta var þeirra annar leikur í Inkasso-deildinni og höfðu þær betur. 2-1 var staðan í leikslok en það var Birgitta Hermannsdóttir sem skoraði bæði mörkin, annað á ...

Nánar