Mynd fyrir Stjörnuhópur frá leikskólanum Laut heimsótti tónlistarskólann

Stjörnuhópur frá leikskólanum Laut heimsótti tónlistarskólann

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. mars 2018

Fjórtán hressir krakkar heimsóttu tónlistarskólann s.l. þriðjudag. Krakkarnir fengu kynningu á trommur, píanó, þverflautu og söng. Að því loknu fengu allir að prófa hljóðfærin og syngja nokkur lög í míkrófón. Flottur hópur og ...

Nánar
Mynd fyrir Kátir krakkar frá Laut heimsćkja tónlistarskólann

Kátir krakkar frá Laut heimsćkja tónlistarskólann

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. mars 2018

Í dag fékk tónlistarskólinn ellefu káta krakka í heimsókn frá leikskólanum Laut. Krakkarnir fengu kynningu á trommur, klassískan gítar, rafgítar, rafbassa og trompet. Að því loknu fengu allir að prófa hljóðfærin. Flottur hópur og framtíðar ...

Nánar
Mynd fyrir Fréttablađ Tónlistarskóla Grindavíkur komiđ út

Fréttablađ Tónlistarskóla Grindavíkur komiđ út

 • Tónlistarskólinn
 • 9. mars 2018

Tónlistarskólinn gefur reglulega út rafrænt fréttabréf þar sem farið er yfir það helsta sem er um að vera í skólanum. Fréttabréfið fyrir janúar og febrúar er komið út og má lesa

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskólinn í Menningarvikunni

Tónlistarskólinn í Menningarvikunni

 • Tónlistarskólinn
 • 6. mars 2018

Tónlistarskólinn leggur metnað í fjölbreytta dagskrá í Menningarvikunni. Tónlistarskólinn er virkur þátttakandi í nærsamfélaginu t. a.m. með samstarfi við grunn- og leikskóla, öldrunarheimilið Víðihlíð, Grindavíkurbæ og ...

Nánar
Mynd fyrir Prófavika í tónlistarskólanum 12.-16. mars

Prófavika í tónlistarskólanum 12.-16. mars

 • Tónlistarskólinn
 • 6. mars 2018

Prófavika verður í tónlistarskólanum dagana 12.-16. mars. Af þeim sökum fellur öll hefðbundin kennsla niður þá vikuna. Nemendur mæta í próf samkvæmt tímasetningu sem kennari hefur gefið.
 

Nánar
Mynd fyrir Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

 • Tónlistarskólinn
 • 23. febrúar 2018

Laugardaginn 24. febrúar verður opið hús milli kl. 14 og 16 í Tónlistarskólanum við Ásabraut 2.
Nemendur skólans spila fyrir gesti og gangandi á heila og hálfa tímanum. 
Heitt kaffi verður á könnunni. 
Allir hjartanlega velkomnir.
 

Nánar
Mynd fyrir Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

 • Tónlistarskólinn
 • 15. febrúar 2018

Þar sem fresta þurfti tónleikahaldi vegna veðurs síðastliðinn laugardag koma hér upplýsingar um nýja dagsetningu. 
Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur í Tónlistarskólanum í Grindavík þann 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur tónlistarskólanna 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018

 • Tónlistarskólinn
 • 5. febrúar 2018

Laugardaginn 10. febrúar verður opið hús milli kl. 14:00 og 16:00 í Tónlistarskólanum við Ásabraut 2.
Heitt kaffi verður á könnunni. Nemendur skólans spila fyrir gesti og gangandi á heila og hálfa tímanum.
Allir hjartanlega velkomnir.
♬ ♫ ♬

Nánar
Mynd fyrir Dagur tónlistarskólanna 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018

 • Tónlistarskólinn
 • 29. janúar 2018

Laugardaginn 10. febrúar verður opið hús milli  kl. 14:00 og 16:00 í Tónlistarskólanum við Ásabraut 2.
Heitt kaffi verður á könnunni. Nemendur skólans spila fyrir gesti og gangandi á heila og hálfa tímanum.
Allir hjartanlega velkomnir.
♬ ♫ ♬

Nánar
Mynd fyrir Foreldravika í Tónlistarskólanum 15. - 20. janúar

Foreldravika í Tónlistarskólanum 15. - 20. janúar

 • Tónlistarskólinn
 • 11. janúar 2018

Vikuna 15. - 20. janúar fara fram foreldraviðtöl hjá nemendum sem stunda hjóðfæranám. Í foreldraviðtölum fá nemendur afhent miðsvetramat, þar fer fram umræða um námsframvindu, líðan nemanda og samvinnu heimilis og tónlistarskóla.

Gert er ráð fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Síđasta fréttabréf ársins frá Tónlistarskólanum er komiđ út

Síđasta fréttabréf ársins frá Tónlistarskólanum er komiđ út

 • Tónlistarskólinn
 • 18. desember 2017

Hið rafræna fréttabréf Tónlistarskólans fyrir nóvember og desember er komið út og er aðgengilegt hér fyrir neðan:

Fréttabréf nóvember - desember (PDF)

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans spiluđu fyrir félag eldri borgara í Víđihlíđ

Nemendur tónlistarskólans spiluđu fyrir félag eldri borgara í Víđihlíđ

 • Tónlistarskólinn
 • 18. desember 2017

Nemendur tónlistarskólans sungu og spiluðu nokkur vel valin jólalög fyrir eldri borgara í Víðihlíð þann 15. desember í hátíðlegri jólaveislu félagsins.

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika fyrir starfsfólk HS Orku

Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika fyrir starfsfólk HS Orku

 • Tónlistarskólinn
 • 12. desember 2017

Hópur nemenda úr tónlistarskólanum heimsóttu HS Orku í dag þar sem þau héldu hádegistónleika fyrir starfsfólkið. Tónleikarnir gengu vel og voru nemendurnir skólanum til sóma.

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember

Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember

 • Tónlistarskólinn
 • 8. desember 2017

Laugardaginn 9. desember halda nemendur tónlistarskólans hátíðlega og skemmtilega jólatónleika í sal tónlistarskólans. Tónleikarnir verða kl. 11:00, 12:30 og 14:00.

Allir hjartanlega velkomnir!

 

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

 • Tónlistarskólinn
 • 5. desember 2017

Söngnemendur tónlistarskólans komu fram þegar kveikt var á jólatré okkar Grindvíkinga þann 2. desember sl. Þau Olivia Ruth Mazowiecka og Jón Emil Karlsson sungu skemmtileg lög fyrir bæjarbúa og gesti.

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember

Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember

 • Tónlistarskólinn
 • 30. nóvember 2017

Laugardaginn 9. desember halda nemendur tónlistarskólans hátíðlega og skemmtilega jólatónleika í sal tónlistarskólans. Tónleikarnir verða kl. 11:00, 12:30 og 14:00.

Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag

Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag

 • Tónlistarskólinn
 • 20. nóvember 2017

Skemmtilegur tónfundur var haldinn þriðjudaginn 14. nóvember í sal tónlistarskólans þar sem nemendur skólans komu fram. Tónleikarnir voru fjölbreyttir og skemmtilegir og fóru tónleikagestir glaðir heim. Fleiri myndir af tónleikunum má sjá á

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla

Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla

 • Tónlistarskólinn
 • 17. nóvember 2017

Hljóðfæranemendur tónlistarskólans, þau Hekla Sóley Jóhannsdóttir, Þórey Tea Þorleifsdóttir og Lance Leó Þórólfsson spiluðu nokkur lög fyrir nemendur Hópsskóla á degi íslenskrar tungu.

Nánar
Mynd fyrir Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur

Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur

 • Tónlistarskólinn
 • 16. nóvember 2017

Í vikunni bárust tónlistarskólanum að gjöf bók og geisladiskar frá Rut Ingólfsdóttur sem er fiðluleikari og einn af stofnendum Kammersveitar Reykjavíkur. Rut kvaddi Kammersveit Reykjavíkur eftir 42 ára starf með útgáfu bókarinnar árið 2016. Í þessari ...

Nánar
Mynd fyrir Ítölsk ljóđ og aríur 13. nóvember kl. 20:00 í Tónlistarskólanum í Grindavík

Ítölsk ljóđ og aríur 13. nóvember kl. 20:00 í Tónlistarskólanum í Grindavík

 • Tónlistarskólinn
 • 13. nóvember 2017

Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Giorgia Alessandra Brustia píanóleikari flytja ítölsk ljóð og aríur eftir Donizetti, Rossini og Tosti.
Berta Dröfn útskrifaðist árið 2016 eftir mastersnám í söng við Conservatorio Claudio Monteverdi í Bolzano á ...

Nánar
Mynd fyrir Kennsla í tónlistarskólanum 9. nóvember

Kennsla í tónlistarskólanum 9. nóvember

 • Tónlistarskólinn
 • 9. nóvember 2017

Við viljum vekja athygli á því að það verður kennsla samkvæmt stundaskrá í tónlistarskólanum þann 9. nóvember þrátt fyrir starfsdag í Grunnskólanum.

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum föstudaginn 10. nóvember

Starfsdagur í tónlistarskólanum föstudaginn 10. nóvember

 • Tónlistarskólinn
 • 9. nóvember 2017

Föstudaginn 10. nóvember taka kennarar tónlistarskólans þátt í starfs- og endurmenntunardegi Grindavíkurbæjar og fellur kennsla því niður.

Nánar
Mynd fyrir Tónfundur í sal tónlistarskólans 14. nóvember kl. 17:00

Tónfundur í sal tónlistarskólans 14. nóvember kl. 17:00

 • Tónlistarskólinn
 • 8. nóvember 2017

Tónfundur verður haldin í sal tónlistarskólans þann 14. nóvember kl. 17:00. Á tónfundinum spila nemendur fjölbreytta og skemmtilega tónlist. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Krakkar frá leikskólanum Króki heimsóttu tónlistarskólann

Krakkar frá leikskólanum Króki heimsóttu tónlistarskólann

 • Tónlistarskólinn
 • 6. nóvember 2017

Síðastliðinn þriðjudag fékk tónlistarskólinn 13 káta krakka í heimsókn frá leikskólanum Króki. Krakkarnir fengu kynningu á trommur, píanó og þverflautu auk þess sem þau litu inn í söngtíma. Að því loknu fengu allir að ...

Nánar
Mynd fyrir Vináttuvika í tónlistarskólanum 6. - 10. nóvember

Vináttuvika í tónlistarskólanum 6. - 10. nóvember

 • Tónlistarskólinn
 • 5. nóvember 2017

Vináttuvika verður haldin í tónlistarskólanum vikuna 6. -10. nóvember. Í vináttuviku ætla nemendur tónlistarskólans að bjóða með sér vin í hljóðfæra- og söngtíma í tónlistarskólanum. Vináttuvikan er haldin í tengslum við ...

Nánar
Mynd fyrir Fréttablađ tónlistarskólans er komiđ út!

Fréttablađ tónlistarskólans er komiđ út!

 • Tónlistarskólinn
 • 31. október 2017

Tónlistarskólinn gefur út rafrænt fréttabréf þar sem farið er yfir það helsta sem er um að vera í skólanum. Fréttabréfið má lesa hér.

Nánar
Mynd fyrir 5 ára krakkar frá leikskólanum Króki heimsćkja tónlistarskólann

5 ára krakkar frá leikskólanum Króki heimsćkja tónlistarskólann

 • Tónlistarskólinn
 • 30. október 2017

Í dag, mánudag, fékk tónlistarskólinn 5 ára krakka frá leikskólanum Króki í heimsókn. Krakkarnir fengu kynningu á rafgítar, rafbassa, fiðlu og trompet. Að því loknu fengu allir að prófa hljóðfærin. Flottur hópur og framtíðar ...

Nánar
Mynd fyrir Ítölsk ljóđ og aríur í Tónlistarskólanum

Ítölsk ljóđ og aríur í Tónlistarskólanum

 • Tónlistarskólinn
 • 26. október 2017

13. nóvember kl. 20:00 í Tónlistarskólanum í Grindavík

Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Giorgia Alessandra Brustia píanóleikari flytja ítölsk ljóð og aríur eftir Donizetti, Rossini og Tosti.

Berta Dröfn útskrifaðist árið 2016 eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Skemmtilegir tónleikar ađ baki í tónlistarskólanum

Skemmtilegir tónleikar ađ baki í tónlistarskólanum

 • Tónlistarskólinn
 • 24. október 2017

Skemmtilegur tónfundur var haldinn mánudaginn 23. október í sal tónlistarskólans. Á tónfundinum komu fram nemendur tónlistarskólans sem spiluðu á píanó, gítar, rafgítar, rafbassa, fiðlu og sungu vel valin lög. Fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar og ...

Nánar
Mynd fyrir Kennsla í tónlistarskólanum 23. október

Kennsla í tónlistarskólanum 23. október

 • Tónlistarskólinn
 • 20. október 2017

Við viljum vekja athygli á því að það verður kennsla samkvæmt stundaskrá í tónlistarskólanum þann 23. október þrátt fyrir starfsdag í Grunnskólanum.

Nánar
Mynd fyrir Tónfundur í sal tónlistarskólans 23. október

Tónfundur í sal tónlistarskólans 23. október

 • Tónlistarskólinn
 • 19. október 2017

Tónfundur verður haldin í sal tónlistarskólans þann 23. október kl. 17:00. Á tónfundinum spila nemendur fjölbreytta og skemmtilega tónlist. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Píanó, slagverk, ţverflautu- og söng kynning fyrir krakkana á Laut

Píanó, slagverk, ţverflautu- og söng kynning fyrir krakkana á Laut

 • Tónlistarskólinn
 • 17. október 2017

Tónlistarskólinn fékk 11 káta krakka úr stjörnuhóp frá leikskólanum Laut í heimsókn. Krakkarnir fengu að kynnast trommum, píanói og þverflautu auk þess sem þau litu inn í söngtíma. Að því loknu fengu allir að prófa ...

Nánar
Mynd fyrir Stjörnuhópur frá Laut heimsćkir tónlistarskólan

Stjörnuhópur frá Laut heimsćkir tónlistarskólan

 • Tónlistarskólinn
 • 16. október 2017

Í dag, mánudag, fékk tónlistarskólinn stjörnuhóp frá leikskólanum Laut í heimsókn. Krakkarnir fengu kynningu á rafgítar, rafbassa, gítar, fiðlu, althorn og trompet. Að því loknu fengu allir að prófa hljóðfærin. Flottur hópur og ...

Nánar
Mynd fyrir Fimmtánda svćđisţing tónlistarskóla á Suđurlandi og Suđurnesjum

Fimmtánda svćđisţing tónlistarskóla á Suđurlandi og Suđurnesjum

 • Tónlistarskólinn
 • 13. október 2017

Þann 5. október sl. fóru kennarar Tónlistarskólans í Grindavík í heimsókn á Selfoss. Tilefni heimsóknarinnar var svæðisþing sem haldið var í Tónlistarskóla Árnesinga. 

Snorri Heimisson, skólastjóri Skólahljómsveitar ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum fimmtudaginn 5. október

Starfsdagur í tónlistarskólanum fimmtudaginn 5. október

 • Tónlistarskólinn
 • 4. október 2017

Fimmtudaginn 5. október fellur öll kennsla niður í tónlisarskólanum vegna starfsdags.

Nánar
Mynd fyrir Svipmynd úr starfi tónlistarskólans

Svipmynd úr starfi tónlistarskólans

 • Tónlistarskólinn
 • 27. september 2017

Jón Emil Karlsson söngnemandi við tónlistarskólann syngur "Ain't No Sunshine". Myndbandið má sjá hér.

Nánar
Mynd fyrir Fjör í hljóđfćrakennslu í tónlistarskólanum

Fjör í hljóđfćrakennslu í tónlistarskólanum

 • Tónlistarskólinn
 • 14. september 2017

4. bekkur mætti í hljóðfæratíma í tónlistarskólanum í morgun.

Líkt og sést á meðfylgjandi myndum höfðu þau gaman af.

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskólinn í Grindavík fór vel af stađ

Tónlistarskólinn í Grindavík fór vel af stađ

 • Tónlistarskólinn
 • 11. september 2017

Tónlistarskólinn í Grindavík fór vel af stað og kennarar og nemendur skólans voru hressir eftir sumarfrí og komu fullir tilhlökkunar að hefja leika á ný.

Kennsla í tónlistaskólanum hófst 29. ágúst og hljóma nú ljúfir tónar úr ...

Nánar
Mynd fyrir Sérstađa Tónlistarskólans í Grindavík

Sérstađa Tónlistarskólans í Grindavík

 • Tónlistarskólinn
 • 31. ágúst 2017

Tónlistarskólinn í Grindavík hefur tekið í notkun nýja kennsluaðferð sem nefnist Eftirfylgniaðferð. Aðferðin hefur þróast úr speglaðri kennslu. Inga Þórðardóttir skólastjóri Tónlistarskólans í Grindavík útfærði, ...

Nánar
Mynd fyrir Eftirfylgniađferđ - Kynning fyrir foreldra tónlistarnema 4. september. kl. 18:00

Eftirfylgniađferđ - Kynning fyrir foreldra tónlistarnema 4. september. kl. 18:00

 • Tónlistarskólinn
 • 30. ágúst 2017

Eftirfylgniaðferð, kennsluaðferðin sem kennarar í Tónlistarskólanum í Grindavík nota, verður kynnt foreldrum í sal tónlistarskólans þann 4. september. kl. 18:00.

Eftirfylgniaðferð er aðferð sem miðar að því að styðja nemendur við æfingar heima, ...

Nánar
Mynd fyrir Kennarar tónlistarskólans á sameiginlegu námskeiđi TónSuđ

Kennarar tónlistarskólans á sameiginlegu námskeiđi TónSuđ

 • Tónlistarskólinn
 • 28. ágúst 2017

Þann 24. ágúst sl. fóru kennarar tónlistarskólans, ásamt kennurum frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Tónlistarskólanum í Garði og Tónlistarskólanum í Sandgerði, á námskeið. Viðfangsefni námskeiðisins var ADHD. Farið var yfir hvernig ...

Nánar
Mynd fyrir Kennsla í tónlistarskólanum hefst 29. ágúst nk.

Kennsla í tónlistarskólanum hefst 29. ágúst nk.

 • Tónlistarskólinn
 • 23. ágúst 2017

Þessa dagana er undirbúningur kennara í fullum gangi í tónlistarskólanum. Nemendur geta átt von á símtali frá kennurum sínum á allra næstu dögum. Kennsla hefst þriðjudaginn 29. ágúst nk.

Nánar
Mynd fyrir Skráning nýnema viđ Tónlistarskólann í Grindavík

Skráning nýnema viđ Tónlistarskólann í Grindavík

 • Tónlistarskólinn
 • 22. ágúst 2017

Umsókn um skólavist fyrir næsta skólaár 2017-2018 stendur yfir hjá tónlistarskólanum.
Hægt er að fylla út umsóknareyðublað hér.
Einnig er hægt að sækja um á skrifstofu ...

Nánar
Mynd fyrir Fréttablađ Tónlistarskólans komiđ út

Fréttablađ Tónlistarskólans komiđ út

 • Tónlistarskólinn
 • 12. júní 2017

Fréttablað Tónlistarskólans fyrir maí og júní er komið út. Blaðið er aðgengilegt á vefnum líkt og fyrri blöð og má finna slóð á það hér.

 

 

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit Tónlistarskólans í Grindavík fóru fram 20. maí sl.

Skólaslit Tónlistarskólans í Grindavík fóru fram 20. maí sl.

 • Tónlistarskólinn
 • 23. maí 2017

Skólaslit Tónlistarskólans í Grindavík fóru fram 20. maí sl. við hátíðlega athöfn. Inga Þórðardóttir skólastjóri fór yfir vetrarstarfið. Þórey Tea Þorleifsdóttir og Hekla Sóley Jóhannsdóttir spiluðu á ...

Nánar
Mynd fyrir Skráning nýnema viđ Tónlistarskólann í Grindavík

Skráning nýnema viđ Tónlistarskólann í Grindavík

 • Tónlistarskólinn
 • 22. maí 2017

Umsókn um skólavist fyrir næsta skólaár 2017-2018 stendur yfir hjá tónlistarskólanum.
Hægt er að fylla út umsóknareyðublað á slóðinni hér.
Einnig er hægt að sækja um á ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit tónlistarskólans 20. maí kl. 13:00

Skólaslit tónlistarskólans 20. maí kl. 13:00

 • Tónlistarskólinn
 • 19. maí 2017

Tónlistarskólanum í Grindavík verður slitið í sal tónlistarskólans 20. maí kl. 13:00. Allir nemendur þurfa að mæta og taka við vitnisburðarskírteini sínu. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólaslitin.

Nánar
Mynd fyrir Skráning nýnema viđ Tónlistarskólann í Grindavík

Skráning nýnema viđ Tónlistarskólann í Grindavík

 • Tónlistarskólinn
 • 18. maí 2017

Umsókn um skólavist fyrir næsta skólaár 2017-2018 stendur yfir hjá tónlistarskólanum.
Hægt er að fylla út umsóknareyðublað á slóðinni hér
Einnig er hægt að sækja um á ...

Nánar
Mynd fyrir Skráning nýnema viđ Tónlistarskólann í Grindavík

Skráning nýnema viđ Tónlistarskólann í Grindavík

 • Tónlistarskólinn
 • 18. maí 2017

Umsókn um skólavist fyrir næsta skólaár 2017-2018 stendur yfir hjá tónlistarskólanum.
Hægt er að fylla út umsóknareyðublað á slóðinni hér.
Einnig er hægt að sækja um á ...

Nánar
Mynd fyrir Flottir vortónleikar ađ baki í tónlistarskólanum

Flottir vortónleikar ađ baki í tónlistarskólanum

 • Tónlistarskólinn
 • 8. maí 2017

Þrennir vortónleikar voru haldnir í sal tónlistarskólans laugardaginn 6. maí s.l. Tónleikarnir voru hinir glæsilegustu. Kennararnir eru stoltir af nemendum sínum enda voru þeir til fyrirmyndar. Leikið var á píanó, þverflautu, blokkflautu, fiðlu, klarinett, gítar, trommur auk ...

Nánar