Skólaslit Tónlistarskólans í Grindavík

 • Tónlistaskólafréttir
 • 15. maí 2020
Skólaslit Tónlistarskólans í Grindavík

Kæru nemendur og forráðamenn

Vegna þeirra tíma sem nú ganga yfir með tilheyrandi fjöldatakmörkunum og tveggja metra reglunni er ekki unnt að slíta skólanum með hefðbundnum hætti. 

Síðasti kennsludagur var í dag og ættu allir nemendur nú að vera búnir að fá afhent prófskírteini sín. Þessi vetur hefur verið eins og flestum er kunnugt alveg dæmalaus, með illviðrum, jarðhræringum, eldgosavá og nú síðast covid-19. Það síðastnefnda gerði það að verkum að öll kennsla skólans og próf færðust yfir í fjarnám og höfum við dregið mikinn lærdóm af því og munum undirbúa okkur enn frekar við að þróa þá kennslu ef til þess kæmi að við þyrftum á henni að halda síðar.

Mikið var gott þegar nemendur komu aftur í hús. Líf fór að færast í skólann  þar sem tónlistin hljómaði úr hverri kennslustofu þó ekki væru það nema tvær vikur. Nemendur og kennarar fengu þá tækifæri til að finna skemmtileg lög og kveðjast í bili inn í sumarið, sem vonandi bætir okkur öllum upp þennan erfiða vetur.

Þeir nemendur sem vilja halda plássi sínu við skólann næsta vetur en ekki hafa skilað inn blaði um áframhaldandi nám, geta sent staðfestingu um áframhaldandi nám á netfangið tonlistarskolinn@grindavik.is og við höldum plássinu til haga. 

Starfsfólk tónlistarskólans óskar ykkur öllum gleðilegs sumars og vonar að við hittumst öll endurnærð og hress að hausti.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 3. maí 2020

Nemendur og forráđarmenn athugiđ!

Tónlistaskólafréttir / 16. mars 2020

Tónlistarskólinn fćrir námiđ yfir í fjarnám

Tónlistaskólafréttir / 4. mars 2020

Fréttablađ Tónlistarskóla Grindavíkur

Tónlistaskólafréttir / 13. febrúar 2020

Allt skólahald tónlistarskólans fellur niđur á morgun

Tónlistaskólafréttir / 7. febrúar 2020

Stuttir tónleikar og opiđ hús 

Tónlistaskólafréttir / 16. janúar 2020

Ćfingar eru hafnar fyrir Dag tónlistarskólanna

Tónlistaskólafréttir / 19. desember 2019

Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

Tónlistaskólafréttir / 10. desember 2019

Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

Tónlistaskólafréttir / 6. desember 2019

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Tónlistaskólafréttir / 7. nóvember 2019

Starfsdagur í tónlistarskólanum 11. nóvember

Tónlistaskólafréttir / 11. október 2019

Tónfundur í leikskólanum Laut

Tónlistaskólafréttir / 8. október 2019

Starfsmannadagur tónlistarskólans

Tónlistaskólafréttir / 13. september 2019

Stúlknakór Tónlistarskólans í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 10. september 2019

Hljóđfćrakynning í 4. bekk

Tónlistaskólafréttir / 3. september 2019

Tónlistarskólinn fer vel af stađ

Tónlistaskólafréttir / 22. maí 2019

Laus störf viđ Tónlistarskólann í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 14. maí 2019

Síđasti kennsludagur og skólaslit í tónlistarskólanum

Tónlistaskólafréttir / 2. maí 2019

Vortónleikar tónlistarskólans 4. maí

Tónlistaskólafréttir / 24. apríl 2019

Starfsdagur í tónlistarskólanum 26. apríl


Nýjustu fréttir

Skólaslit Tónlistarskólans í Grindavík

 • Tónlistaskólafréttir
 • 15. maí 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

 • Tónlistaskólafréttir
 • 3. apríl 2020

Áhugasöm leikskólabörn í heimsókn

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. mars 2020

Leikskólaheimsókn

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. febrúar 2020

Flottir tónleikar og fullt hús á Degi tónlistarskólanna

 • Tónlistaskólafréttir
 • 12. febrúar 2020

Dagur tónlistarskólanna 8. febrúar

 • Tónlistaskólafréttir
 • 4. febrúar 2020

Flottir jólatónleikar ađ baki í tónlistarskólanum.

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. desember 2019

Fréttablađ Tónlistarskóla Grindavíkur

 • Tónlistaskólafréttir
 • 15. nóvember 2019

Leikskólinn Krókur í heimsókn

 • Tónlistaskólafréttir
 • 25. nóvember 2019

Leikskólinn Laut í heimsókn í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 22. október 2019