Foreldravika í Tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 26. september 2019

Foreldravika í Tónlistarskólanum 30.september – 4.október.

Vikuna 30.september – 4.október fara fram foreldraviðtöl hjá nemendum sem stunda hjóðfæranám. Þar fer fram umræða um námsframvindu, líðan nemanda og samvinnu heimilis og tónlistarskóla.

Gert er ráð fyrir að foreldraviðtölin fari fram í hljóðfæratíma nemenda, eða samkvæmt samkomulagi við kennara. Ef foreldrar komast ekki í heimsóknartíma eru þeir hvattir til að hafa samband við kennara símleiðis eða í tölvupósti.

Kennarar koma til með að boða foreldra í viðtal ásamt nemanda.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Tónlistaskólafréttir / 25. febrúar 2020

Starfsdagur í tónlistarskólanum 26. febrúar

Tónlistaskólafréttir / 26. september 2019

Foreldravika í Tónlistarskólanum