Maxímús Músíkús tritlađi í Tónlistarskóla Grindavíkur

  • Tónlistaskólafréttir
  • 20. mars 2019
Maxímús Músíkús tritlađi í Tónlistarskóla Grindavíkur

Maxímús Músíkús trítlaði í tónlistarskólann í Grindavík. Um var að ræða þriðja ævintýrið um frægustu tónlistarmús Íslands sem var flutt í Tónlistarskóla Grindavíkur fimmtudaginn 14. mars s.l. í tengsum við menningarviku Grindavíkurbæjar. 

Maxímús Músíkús kom í heimsókn ásamt Hallfríði Ólafsdóttur höfundi bókanna og Völu Guðnadóttur sögumanni. ​Maxímús kynntist þar börnum sem æfa á alls kyns hljóðfæri. Nemendur tónlistarskólans sáu um tónlistarflutning og gerðu það með prýði. 

Alls voru fjórar sýningar þar sem elstu nemendur leikskólanna og nemendur Hópskóla fengu að hitta Maxa.

Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar músin Maxi mætti í heimsókn. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 23. október 2023

Vegna kvennaverkfalls á morgun ţriđjudaginn 24. október

Tónlistaskólafréttir / 23. ágúst 2023

Kennsla hefst í dag fimmtudaginn 24. ágúst

Tónlistaskólafréttir / 5. maí 2023

Vortónleikar Tónlistarskólans

Tónlistaskólafréttir / 19. október 2022

Vetrarfrí nemenda

Tónlistaskólafréttir / 23. ágúst 2023

Vissir ţú ađ...

Tónlistaskólafréttir / 6. maí 2022

Vortónleikar tónlistarskólans í beinu streymi

Tónlistaskólafréttir / 22. apríl 2022

Nemendur tónlistarskólans á vorhátíđ eldri borgara

Tónlistaskólafréttir / 29. mars 2022

Prófavika í tónlistarskólanum

Tónlistaskólafréttir / 1. mars 2022

TónSuđ, starfsdagur og vetrarfrí

Tónlistaskólafréttir / 24. janúar 2022

Kennsla samkvćmt stundaskrá á morgun

Tónlistaskólafréttir / 11. janúar 2022

Nemendur í sóttkví geta sótt tíma á Showbie

Tónlistaskólafréttir / 20. desember 2021

Jólakveđja frá tónlistarskólanum

Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021

Myndband - Tónfundur í tónlistarskólanum 18. nóvember

Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021

Myndir frá jólatónleikum tónlistarskólans

Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021

Myndband af aukatónleikum frumsýnt kl 16:00 í dag

Tónlistaskólafréttir / 3. desember 2021

Jólatónleikar tónlistarskólans í beinu streymi


Nýjustu fréttir

Ţemavika tónlistarskólans 30. október - 3. nóvember 2023

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. október 2023

Lúđrasveitarnám

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. ágúst 2023

50 ár! ... og ţér er bođiđ!

  • Tónlistaskólafréttir
  • 12. október 2022

Vortónleikar tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. maí 2022

Nemendur tónlistarskólans á vorhátíđ eldri borgara

  • Tónlistaskólafréttir
  • 22. apríl 2022

Tónleikar í tilefni ađ degi tónlistarskólanna

  • Tónlistaskólafréttir
  • 5. apríl 2022

Fyrirlestur um sérţarfir nemenda í tónlistarkennslu

  • Tónlistaskólafréttir
  • 8. mars 2022

Fjarkennsla á mánudag og ţriđjudag

  • Tónlistaskólafréttir
  • 6. febrúar 2022