Í dag fékk tónlistarskólinn heimsókn frá leikskólanum Króki
- Tónlistaskólafréttir
- 9. apríl 2018
Þrettán hressir krakkar úr Stjörnuhóp kiktu við og kynntu sér starfssemi skólans. Þau fengu kynningu á hin ýmsu hljóðfæri og að því loknu fengu allir að prófa að spila á trommur, kassagítar, rafmagnsgítar, bassa og trompet. Flottur hópur sem gaman var að fá í heimsókn!
AĐRAR FRÉTTIR
Tónlistaskólafréttir / 12. apríl 2018
Tónlistaskólafréttir / 4. apríl 2018
Tónlistaskólafréttir / 21. mars 2018
Tónlistarskólinn / 9. mars 2018
Tónlistarskólinn / 6. mars 2018
Tónlistarskólinn / 15. febrúar 2018
Tónlistarskólinn / 29. janúar 2018
Tónlistarskólinn / 18. desember 2017
Tónlistarskólinn / 12. desember 2017
Tónlistarskólinn / 5. desember 2017
Tónlistarskólinn / 20. nóvember 2017
Tónlistarskólinn / 17. nóvember 2017
Tónlistarskólinn / 16. nóvember 2017
Tónlistarskólinn / 13. nóvember 2017
Tónlistarskólinn / 9. nóvember 2017
Tónlistarskólinn / 9. nóvember 2017
Tónlistarskólinn / 8. nóvember 2017
Tónlistarskólinn / 6. nóvember 2017
Tónlistarskólinn / 5. nóvember 2017