Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

  • Tónlistaskólafréttir
  • 13. desember 2018

Síðasti kennlusdagur fyrir jól verður 14. desember. Skólinn byrjar á nýju ári með starfsdegi kennara þann 3. janúar. Kennsla hefst á ný samkvæmt stundaskrá 4. janúar 2019. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. ...

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar tónlistarskóla Grindavíkur

Jólatónleikar tónlistarskóla Grindavíkur

  • Tónlistaskólafréttir
  • 10. desember 2018

Jólatónleikar tónlistarskólans voru haldnir 8. desember. Nemendur skólans komu fram á þrennum tónleikum og voru sem fyrr skóla sínum til sóma. Sjá má myndir frá tónleikum

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 7. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans leika hátíðleg og skemmtileg lög laugardaginn 8. desember í sal tónlistarskólans. Tónleikarnir verða kl. 11:00, 12:30 og 14:00. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar Tónlistarskólans 8. desember

Jólatónleikar Tónlistarskólans 8. desember

  • Tónlistaskólafréttir
  • 30. nóvember 2018

Nemendur tónlistarskólans leika hátíđleg og skemmtileg lög laugardaginn 8. desember í sal tónlistarskólans. Tónleikarnir verđa kl. 11:00, 12:30 og 14:00. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Krakkar frá leikskólanum Krók í heimsókn í tónlistarskólanum

Krakkar frá leikskólanum Krók í heimsókn í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 7. nóvember 2018

Elstu krakkarnir frá leikskólanum Krók komu í heimsókn í tónlistarskólann s.l. mánudag og ţriđjudag. Krakkarnir fengu kynningu á hljóđfćri og söngkennslu og fengu svo ađ prófa ađ spila og syngja međ ađstođ tónlistarkennara. Flottur hópur sem gaman var ađ fá í heimsókn!

Nánar