Stjörnuhópur frá Laut heimsćkir tónlistarskólan

Í dag, mánudag, fékk tónlistarskólinn stjörnuhóp frá leikskólanum Laut í heimsókn. Krakkarnir fengu kynningu á rafgítar, rafbassa, gítar, fiðlu, althorn og trompet. Að því loknu fengu allir að prófa hljóðfærin. Flottur hópur og framtíðar tónlistarfólk sem gaman er að fá í heimsókn. Sjá fleiri myndir á Facebook-síðu tónlistarskólans.

>> MEIRA
Stjörnuhópur frá Laut heimsćkir tónlistarskólan

Fimmtánda svćđisţing tónlistarskóla á Suđurlandi og Suđurnesjum

Þann 5. október sl. fóru kennarar Tónlistarskólans í Grindavík í heimsókn á Selfoss. Tilefni heimsóknarinnar var svæðisþing sem haldið var í Tónlistarskóla Árnesinga. 

>> MEIRA
Fimmtánda svćđisţing tónlistarskóla á Suđurlandi og Suđurnesjum

Starfsdagur í tónlistarskólanum fimmtudaginn 5. október

Fimmtudaginn 5. október fellur öll kennsla niður í tónlisarskólanum vegna starfsdags.

>> MEIRA
Starfsdagur í tónlistarskólanum fimmtudaginn 5. október

TILKYNNING

Tilkynning tónlistarskólans

Sjá nánar

Tónlistarskóli Grindavíkur

Ásabraut 2, 240 Grindavík
Sími 420 1130
tonlistarskolinn@grindavik.is

Skólastjóri:
   
Inga Þórðardóttir
inga@grindavik.is
Beinn sími: 420 1133
GSM: 660 7309

 

Grindavík.is fótur