Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 17. október 2018

Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum í Grindavík föstudaginn 19. október og mánudaginn 23. október n.k. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. október.

Nánar
Mynd fyrir Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

  • Tónlistaskólafréttir
  • 17. október 2018

Elstu krakkarnir frá leikskólanum Laut komu í heimsókn í tónlistarskólann s.l. mánudag og þriðjudag. Krakkar fengu kynningu á hljóðfæri og fengu svo að prófa að spila og syngja með aðstoð tónlistarkennara. Flottur hópur sem gaman var að fá í ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum fimmtudaginn 4. október

Starfsdagur í tónlistarskólanum fimmtudaginn 4. október

  • Tónlistaskólafréttir
  • 3. október 2018

Fimmtudaginn 4. október fellur öll kennsla niđur í tónlisarskólanum vegna starfsdags.

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum fimmtudaginn 4. október

Starfsdagur í tónlistarskólanum fimmtudaginn 4. október

  • Tónlistaskólafréttir
  • 3. október 2018

Fimmtudaginn 4. október fellur öll kennsla niður í tónlisarskólanum vegna starfsdags.

Nánar
Mynd fyrir Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

  • Tónlistaskólafréttir
  • 21. september 2018

Í vetur býðst nemendum í 5. og 6. bekk að leggja stund á hljóðfæragerð í tengslum við tónlistarkennslu í bundnu vali sem er samvinnuverkefni grunnskólans og tónlistarskólans. Unnið er með ýmis efni úr umhverfinu til að skapa nothæf hljóðfæri ...

Nánar