Páskaleyfi og vetrarfrí í tónlistarskólanum

Páskafrí í tónlistarskólanum verður frá 8. apríl til 17. apríl. Dagana 18., 19. og 21. apríl verður vetrarfrí í skólanum. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. apríl.
Gleðilega páska!

 

 

>> MEIRA
Páskaleyfi og vetrarfrí í tónlistarskólanum

Börnin frá Leikskólanum Króki heimsóttu tónlistarskólann

Börnin frá Leikskólanum Króki heimsóttu tónlistarskólann í dag. Nemendur og kennarar sýndu þeim hljóðfærin og spiluðu fyrir þau. Síðan fengu krakkarnir að prófa hljóðfærin. Sjá fleiri myndir á Facebooksíðu tónlistarskólans.

>> MEIRA
Börnin frá Leikskólanum Króki heimsóttu tónlistarskólann

Fréttablađ tónlistarskólans fyrir mars og apríl komiđ út

Rafrænt fréttabréf tónlistarskólans fyrir mars og apríl er komið út og er aðgengilegt hér að neðan. Blaðið telur 9 blaðsíður að þessu sinni og má þar finna margar forvitnilegar fréttir af nýliðnum og komandi atburðum skólans.

Fréttabréf tónlistarskólans - rafræn útgáfa

>> MEIRA
Fréttablađ tónlistarskólans fyrir mars og apríl komiđ út

TILKYNNING

Tilkynning tónlistarskólans

Sjá nánar

Tónlistarskóli Grindavíkur

Ásabraut 2, 240 Grindavík
Sími 420 1130
tonlistarskolinn@grindavik.is

Skólastjóri:
   
Inga Þórðardóttir
inga@grindavik.is
Beinn sími: 420 1133
GSM: 660 7309

 

Grindavík.is fótur