Tónfundur í Víđihlíđ síđastliđinn ţriđjudag

Nemendur tónlistarskólans héldu tónfund í Víðihlíð síðastliðinn þriðjudag. Tónfundurinn gekk vel og voru nemendurnir sem fram komu skóla sínum til sóma. Hægt að er nálgast myndir frá tónfundinum á Facebook-síðu tónlistarskólans.

>> MEIRA
Tónfundur í Víđihlíđ síđastliđinn ţriđjudag

Dagur Tónlistarskólanna - Dagskrá Tónlistarskólans í Grindavík

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur í Tónlistarskólanum í Grindavík þann 25. febrúar 2017 milli kl. 14:00 og 16:00.

Heitt verður á könnunni og gestir og gangandi hvattir til að kíkja við og skoða skólann og kynna sér starfsemi hans.

Nemendur tónlistarskólans spila fyrir gesti á heila og hálfa tímanum.

Allir hjartanlega velkomnir!

 

>> MEIRA
Dagur Tónlistarskólanna - Dagskrá Tónlistarskólans í Grindavík

Tónfundur 14. febrúar kl. 17:00 í Víđihlíđ

Tónfundur verður haldinn á þriðjudaginn 14. febrúar kl. 17:00 í Víðihlíð. Á tónfundi spila nemendur tónlistarskólans fjölbreytta og skemmtilega tónlist. Allir hjartanlega velkomnir!

>> MEIRA
Tónfundur 14. febrúar kl. 17:00 í Víđihlíđ

TILKYNNING

Tilkynning tónlistarskólans

Sjá nánar

Tónlistarskóli Grindavíkur

Ásabraut 2, 240 Grindavík
Sími 420 1130
tonlistarskolinn@grindavik.is

Skólastjóri:
   
Inga Þórðardóttir
inga@grindavik.is
Beinn sími: 420 1133
GSM: 660 7309

 

Grindavík.is fótur