Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Laus störf viđ Tónlistarskólann í Grindavík

Laus störf viđ Tónlistarskólann í Grindavík

  • Tónlistaskólafréttir
  • 22. maí 2019

Tónlistarskólinn í Grindavík auglýsir eftir aðstoðarskólastjóra í 50% stöðu og rytmískum tónlistarkennara í 50% stöðu. 

Tónlistarskólinn í Grindavík er nýlegur skóli byggður og hannaður sem tónlistarskóli, ...

Nánar
Mynd fyrir Síđasti kennsludagur og skólaslit í tónlistarskólanum

Síđasti kennsludagur og skólaslit í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 14. maí 2019

Síđasti kennsludagur í tónlistarskólanum verđur föstudaginn 17. maí. Skólaslit fara fram í sal tónlistarskólans laugardaginn 18. maí klukkan 14:00.

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum 26. apríl

Starfsdagur í tónlistarskólanum 26. apríl

  • Tónlistaskólafréttir
  • 24. apríl 2019

Föstudaginn 26. apríl verđur starfsdagur í tónlistarskólanum og fellur kennsla ţví niđur.

Nánar
Mynd fyrir Prófavika í tónlistarskólanum

Prófavika í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 8. apríl 2019

Vikuna 8. - 12. apríl er prófavika í tónlistarskólanum.

Öll kennsla fellur niður þessa viku.

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans heimsćkja Viđihlíđ

Nemendur tónlistarskólans heimsćkja Viđihlíđ

  • Tónlistaskólafréttir
  • 28. mars 2019

Tónfundur verđur haldinn í Viđihlíđ ţriđjudaginn 2. apríl kl. 17:00. Á tónfundinum spila nemendur tónlistarskólans fjölbreytta og skemmtilega tónlist. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar