Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans skemmtu eldri borgurum á sumardaginn fyrsta

Nemendur tónlistarskólans skemmtu eldri borgurum á sumardaginn fyrsta

  • Tónlistaskólafréttir
  • 26. apríl 2018

Nemendur tónlistarskólans skemmtu eldri borgurum á vorhátíđ eldri borgara í Gjánni á sumardaginn fyrsta s.l. Atriđin voru vel undirbúin og stóđu nemendur sig mjög vel.

Nánar
Mynd fyrir Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 19. apríl 2018

Föstudaginn 20. apríl verður vetrarfrí í tónlistarskólanum og fellur kennsla því niður.

Nánar
Mynd fyrir Í dag fékk tónlistarskólinn heimsókn frá leikskólanum Króki

Í dag fékk tónlistarskólinn heimsókn frá leikskólanum Króki

  • Tónlistaskólafréttir
  • 9. apríl 2018

Þrettán hressir krakkar úr Stjörnuhóp kiktu við og kynntu sér starfssemi skólans. Þau fengu kynningu á hin ýmsu hljóðfæri og að því loknu fengu allir að prófa að spila á trommur, kassagítar, rafmagnsgítar, bassa og trompet. Flottur hópur sem gaman ...

Nánar
Mynd fyrir Innritun nýrra nemenda í Tónlistarskólann fyrir skólaáriđ 2018 - 2019 er hafin

Innritun nýrra nemenda í Tónlistarskólann fyrir skólaáriđ 2018 - 2019 er hafin

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. apríl 2018

Innritun nýrra nemenda í tónlistarskóla Grindavíkur fyrir skólaárið 2018 – 2019 er hafin. Sótt er um rafrænt með því að smella hér en einnig er hægt að sækja um á skrifstofu ...

Nánar
Mynd fyrir Páskaleyfi og starfsdagur í tónlistarskólanum

Páskaleyfi og starfsdagur í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 22. mars 2018

Páskafrí verður í tónlistarskólanum frá 24. mars til 2. apríl. Þriðjudaginn 3. apríl verður starfsdagur kennara í skólanum og því fellur öll kennsla niður. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 4. apríl. Gleðilega páska!

Nánar