fim. 28. mars 2024

Ungmennafundur vegna óvissuástands í kringum Grindavík

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 12. febrúar 2020
Ungmennafundur vegna óvissuástands í kringum Grindavík

Nemenda- og Þrumuráð stóð fyrir ungmennafundi á sal skólans um óvissuástandið sem hefur verið í kringum Grindavík síðustu vikur. Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur í knattspyrnu á kvöldin og jarðeðlisfræðingur hjá HS orku á daginn hélt frábæran fyrirlestur um eldgos og jarðskjálfta. Gunnar upplýsti nemendur um ástæðu landris og jarðhræringa í kringum bæinn. Ungmennin voru mjög áhugasöm og spurðu marga spurninga sem Gunnar svaraði af mikilli fagmensku. Í kjölfarið fór Guðbjörg skólastjóri yfir rýmingaráætlun skólans ef til kæmi neyðarrýming. Ungmennin voru almennt mjög ánægð með fundinn og töluðu um að hversu mikilvægt var fyrir þau að fá svör við spurningum sem snúa beint að þeim. Einnig fannst þeim frábært að fá útskýringar á atburðum síðustu vikna á þeirra máli, eins og þau orðuðu það sjálf.

Nemenda- og  Þrumuráð vill þakka Gunnari sérstaklega fyrir komuna og fræðandi fyrirlestur sem og Þórunni Öldu náttúrufræði kennara fyrir sitt framlag til að gera fundinn að veruleika.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Ţrumunni / 29. október 2021

Draugahús í Kvikunni

Fréttir frá Ţrumunni / 2. desember 2020

Bekkjaropnanir í Ţrumunni í desember

Fréttir frá Ţrumunni / 20. apríl 2020

Rafrćn Ţruma nćstu vikur

Fréttir frá Ţrumunni / 31. mars 2020

Rafrćn Ţruma heldur áfram

Fréttir frá Ţrumunni / 25. mars 2020

Rafrćn Ţruma

Fréttir frá Ţrumunni / 17. mars 2020

Ţruman lokuđ vegna samkomubanns

Fréttir frá Ţrumunni / 5. mars 2020

Árshátíđ 2020. kosning

Fréttir frá Ţrumunni / 24. febrúar 2020

Góđgerđar Bingó í kvöld

Fréttir frá Ţrumunni / 13. febrúar 2020

Lan í ţrumunni föstudaginn 14.febrúar

Fréttir frá Ţrumunni / 12. febrúar 2020

Ungmennafundur vegna óvissuástands í kringum Grindavík

Fréttir frá Ţrumunni / 20. nóvember 2019

Hćfileikakeppni Samsuđ 12.desember

Fréttir frá Ţrumunni / 14. október 2019

Beggi Ólafs međ fyrirlestur um lífsreglurnar 6

Fréttir frá Ţrumunni / 9. október 2019

TölvuLAN í Ţrumunni föstudaginn 11.okt (Leyfisbréf)

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Fréttir frá Ţrumunni / 28. september 2018

Hópefli og frćđsla fyrir ungmennaráđ á Suđurnesjum

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Fréttir frá Ţrumunni / 30. ágúst 2018

Nýtt Nemenda- og Ţrumuráđ


Nýjustu fréttir

Sumar-Ţruman 21.-23. júní

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 21. júní 2022

Jólabingó Ţrumunnar á morgun í beinni á Instagram

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 17. desember 2020

Bekkjarkvöldopnanir í Ţrumunni

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 23. nóvember 2020

Rafrćn Ţruma heldur áfram

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 31. mars 2020

Rafrćn Ţruma heldur áfram

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 31. mars 2020

Langar ţig ađ mála ţína mynd á vegg í Ţrumunni?

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 23. mars 2020

Vel heppnađ góđgerđarbingó

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 26. febrúar 2020

Rave ball í Grindavík

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 19. febrúar 2020

Lan í ţrumunni föstudaginn 14.febrúar

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 13. febrúar 2020

Tveir fulltrúar í ungmennaráđi Samfés

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 15. janúar 2020