fim. 18. apríl 2024

Ungmenni gera kynningarmyndbönd um vinabćina Piteĺ og Grindavík

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 2. febrúar 2015
Ungmenni gera kynningarmyndbönd um vinabćina Piteĺ og Grindavík

Vinabæirnir Grindavík og Piteå í Svíþjóð vinna að nokkrum sameiginlegum verkefnum. Eitt af þeim var að fá ungmenni í grunnskólunum og félagsmiðstöðvunum í vinabæjunum til þess að gera kynningarmyndbönd um sína heimabæi, með augum unga fólksins. Myndböndin eru nú tilbúin og virkilega gaman að sjá hversu ólík þau eru en afar skemmtilega unnin. 

Skólaárið 2012-2013 kom upp sú hugmynd að gera vinaverkefni með vinabæ okkar Grindvíkinga í Svíþjóð Piteå.  Eftir nokkurn tíma þar sem kastað var hugmyndinni á milli þá þróaðist hún út í það að gera kynningarmyndband um Grindavík fyrir vini okkar Í Piteå og sömuleiðis myndu þeir gera myndband fyrir okkur um Piteå. Afraksturinn er klár.

Myndbandið frá Piteå er gert af fimm stúlkum í 9. bekk í Pitholmsskolan. Þær fengu aðstoð frá Simon Olofsson ljósmyndara auk þess sem Ivar Johansson kom að klippingu, tónlistinni og lagði til eitthvað af myndunum.

Hér má sjá myndbandið frá ungmennunum í Piteá:

Nemendurnir Elvar Geir Sigurðsson, Friðfinn S. Sigurðsson og Haukur Arnórsson sáu um gerð myndbandsins fyrir hönd Grindavíkur. Öll tónlist í myndbandinu er frumsamin og leikin af þeim Friðfinni og Hauki en Elvar sá um myndatöku og klippingu. Yfirumsjón með verkinu hafði Pálmar Örn Guðmundsson.

Myndbandið frá Grindavík má sjá hér:

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Ţrumunni / 29. október 2021

Draugahús í Kvikunni

Fréttir frá Ţrumunni / 2. desember 2020

Bekkjaropnanir í Ţrumunni í desember

Fréttir frá Ţrumunni / 20. apríl 2020

Rafrćn Ţruma nćstu vikur

Fréttir frá Ţrumunni / 31. mars 2020

Rafrćn Ţruma heldur áfram

Fréttir frá Ţrumunni / 25. mars 2020

Rafrćn Ţruma

Fréttir frá Ţrumunni / 17. mars 2020

Ţruman lokuđ vegna samkomubanns

Fréttir frá Ţrumunni / 5. mars 2020

Árshátíđ 2020. kosning

Fréttir frá Ţrumunni / 24. febrúar 2020

Góđgerđar Bingó í kvöld

Fréttir frá Ţrumunni / 13. febrúar 2020

Lan í ţrumunni föstudaginn 14.febrúar

Fréttir frá Ţrumunni / 12. febrúar 2020

Ungmennafundur vegna óvissuástands í kringum Grindavík

Fréttir frá Ţrumunni / 20. nóvember 2019

Hćfileikakeppni Samsuđ 12.desember

Fréttir frá Ţrumunni / 14. október 2019

Beggi Ólafs međ fyrirlestur um lífsreglurnar 6

Fréttir frá Ţrumunni / 9. október 2019

TölvuLAN í Ţrumunni föstudaginn 11.okt (Leyfisbréf)

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Fréttir frá Ţrumunni / 28. september 2018

Hópefli og frćđsla fyrir ungmennaráđ á Suđurnesjum

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Fréttir frá Ţrumunni / 30. ágúst 2018

Nýtt Nemenda- og Ţrumuráđ


Nýjustu fréttir

Sumar-Ţruman 21.-23. júní

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 21. júní 2022

Jólabingó Ţrumunnar á morgun í beinni á Instagram

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 17. desember 2020

Bekkjarkvöldopnanir í Ţrumunni

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 23. nóvember 2020

Rafrćn Ţruma heldur áfram

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 31. mars 2020

Rafrćn Ţruma heldur áfram

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 31. mars 2020

Langar ţig ađ mála ţína mynd á vegg í Ţrumunni?

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 23. mars 2020

Vel heppnađ góđgerđarbingó

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 26. febrúar 2020

Rave ball í Grindavík

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 19. febrúar 2020

Lan í ţrumunni föstudaginn 14.febrúar

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 13. febrúar 2020

Tveir fulltrúar í ungmennaráđi Samfés

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 15. janúar 2020