fös. 19. apríl 2024

Uppfćrđ dagskrá Ţrumunnar á haustönn - Ný ađstađa og fleiri klúbbar

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 9. október 2014
Uppfćrđ dagskrá Ţrumunnar á haustönn - Ný ađstađa og fleiri klúbbar

Hér fylgir uppfærð dagskrá félagsmiðstöðvarinnar Þrumunnar fram að áramótum (smella hér - PDF skjal). Búið er að kynna hana fyrir nemendum. Foreldrar og forráðamenn nemenda í 5.-10. bekk eru hvattir til þess að kynna sér dagskrána og starfið. Þið eruð jafnframt velkomin að kíkja við í heimsókn. 

Þruman flutti í haust úr Kvennó yfir í grunnskólann og nýtist aðstaðan einnig á skólatíma fyrir 7.-10. bekk.

Þruman ætlar að leggja aukna áherslu á Klúbbastarf í vetur og verða fjórir klúbbar í boði. Áframhald verður á vinsælu stráka- og stelpuklúbbunum. Síðan verður boðið uppá fjölmiðlaklúbb og ævintýraklúbb. 

Þruman er einnig í góðu samstarfi við félagsmiðstöðvar á Suðurnesjum og halda þær nokkrar skemmtanir á starfsárinu undir merkjum Samsuð. Síðan verður farið á stærstu Samfés viðburðina en það eru samtök allra félagsmiðstöðva á Íslandi.

5.-7. bekkur
Þruman bíður einnig upp á starfsemi fyrir 5. - 7. bekk tvisvar í viku eftir skóla (sjá dagskrá)
• Miðvikudögum kl. 17:00-18:30 - Skipulögð dagskrá
• Föstudögum kl. 13:30-15:00 Opið hús 

8.-10. bekkur
Kvölddagskrá er í boði fyrir nemendur í 8.- 10. bekk kl. 20:-22 (sjá dagskrá) 

Markmið Þrumunnar: VIRKNI - VELLÍÐAN - VIRÐING - VÍÐSÝNI
Starfsemi Þrumunar tekur mið af æskulýðslögum nr. 70 frá 2007 en tilgangur þeirra er að styðja börn og ungmenni til þátttöku í æskulýðsstarfi. Með æskulýðsstarfi er átt við skipulagða félags- og tómstundastarfsemi þar sem börn og ungmenni starfa saman í frístundum sínum að hugsjónum, markmiðum og áhugamálum. Nánari upplýsingar um dagskrá Þrumunnar má finna á heimasíðu Grindavíkurbæjar, www.grindavik.is/thruman sem og á Facebook síðu Þrumunnar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Ţrumunni / 29. október 2021

Draugahús í Kvikunni

Fréttir frá Ţrumunni / 2. desember 2020

Bekkjaropnanir í Ţrumunni í desember

Fréttir frá Ţrumunni / 20. apríl 2020

Rafrćn Ţruma nćstu vikur

Fréttir frá Ţrumunni / 31. mars 2020

Rafrćn Ţruma heldur áfram

Fréttir frá Ţrumunni / 25. mars 2020

Rafrćn Ţruma

Fréttir frá Ţrumunni / 17. mars 2020

Ţruman lokuđ vegna samkomubanns

Fréttir frá Ţrumunni / 5. mars 2020

Árshátíđ 2020. kosning

Fréttir frá Ţrumunni / 24. febrúar 2020

Góđgerđar Bingó í kvöld

Fréttir frá Ţrumunni / 13. febrúar 2020

Lan í ţrumunni föstudaginn 14.febrúar

Fréttir frá Ţrumunni / 12. febrúar 2020

Ungmennafundur vegna óvissuástands í kringum Grindavík

Fréttir frá Ţrumunni / 20. nóvember 2019

Hćfileikakeppni Samsuđ 12.desember

Fréttir frá Ţrumunni / 14. október 2019

Beggi Ólafs međ fyrirlestur um lífsreglurnar 6

Fréttir frá Ţrumunni / 9. október 2019

TölvuLAN í Ţrumunni föstudaginn 11.okt (Leyfisbréf)

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Fréttir frá Ţrumunni / 28. september 2018

Hópefli og frćđsla fyrir ungmennaráđ á Suđurnesjum

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Fréttir frá Ţrumunni / 30. ágúst 2018

Nýtt Nemenda- og Ţrumuráđ


Nýjustu fréttir

Sumar-Ţruman 21.-23. júní

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 21. júní 2022

Jólabingó Ţrumunnar á morgun í beinni á Instagram

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 17. desember 2020

Bekkjarkvöldopnanir í Ţrumunni

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 23. nóvember 2020

Rafrćn Ţruma heldur áfram

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 31. mars 2020

Rafrćn Ţruma heldur áfram

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 31. mars 2020

Langar ţig ađ mála ţína mynd á vegg í Ţrumunni?

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 23. mars 2020

Vel heppnađ góđgerđarbingó

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 26. febrúar 2020

Rave ball í Grindavík

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 19. febrúar 2020

Lan í ţrumunni föstudaginn 14.febrúar

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 13. febrúar 2020

Tveir fulltrúar í ungmennaráđi Samfés

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 15. janúar 2020