Skólar í Grindavík

 • Grindavíkurbćr
 • 17. mars 2009

Grunnskóli Grindavíkur starfar í tveimur skólum. Hópsskóli var tekinn í notkun í janúar 2010 og þar eru nú 1. til 3. bekkur. Í gamla grunnskólanum við Ásabraut eru 4. til 10. bekkur.

Í Grindavík eru starfandi tveir leikskólar, leikskólinn Laut og heilsuleikskólinn Krókur .

Tónlistarskóli Grindavíkur er stór hluti af menningarlífi bæjarins. 

Fisktækniskóli Íslands  er með aðsetur í Grindavík en hann tók til starfa vorið 2010.

Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum er með útibú í Grindavík og býður upp á fjölbreytt nám frá haustinu 2010.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR


Nýjustu fréttir

Strákarnir í 10.bekk sigurvegarar spurningakeppninnar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. desember 2019

Jólalegur dagur á unglingastigi

 • Grunnskólafréttir
 • 13. desember 2019

Spurningakeppni unglingastigs hafin

 • Grunnskólafréttir
 • 25. nóvember 2019

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 15. nóvember 2019

Umferđaröryggi

 • Grunnskólafréttir
 • 7. október 2019

Gönguferđ í Selskóg 

 • Grunnskólafréttir
 • 24. maí 2019

Mörtuganga hjá miđ- og elsta stigi

 • Grunnskólafréttir
 • 29. apríl 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

 • Grunnskólafréttir
 • 29. apríl 2019

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

 • Grunnskólafréttir
 • 5. apríl 2019