Tauţrykk og tvívíđ form

  • Grunnskólafréttir
  • 1. júní 2020

Læsi er grunnur að öllu námi.  Undanfarna vetur hefur kennsluaðferðin Byrjendalæsi verið kennd á yngsta stigi.  Í stuttu máli byggir Byrjendalæsi á aðferðum sem rannsóknir hafa leitt í ljós að skila árangri í læsisnámi barna. Rík áhersla er lögð á að nálgast efnið á fjölbreyttan máta og efla orðaforða.   Lestur-hlustun-talað mál og ritun er  meginstefið ásamt samvinnu  og unnið er með allra handa efnivið.  Byrjendalæsi gerir ráð fyrir því að hægt sé að kenna börnum sem hafa ólíka færni í lestri hlið við hlið og því er lögð áhersla á samvinnu um leið og einstaklingsþörfum er mætt. (heimild:https://www.msha.is/is/byrjendalaesi)   Kennarar á yngsta stigi hafa sótt námskeið, hlustað á fyrirlestra og fundað saman.  María Eir Magnúsdóttir kennari í 2.bekk er leiðtogi í þeirri vinnu.  Margvíslegar bækur, skáldskapur, fræðibækur og einnig kvikmyndir hafa verið viðfangsefni og kennslan því mjög fjölbreytt.  Á veirutímum lásu nemendur annars bekkjar lestrarbókina Stuð á stærðfræðisýningu og í framhaldinu fengu þeir að þrykkja með taulitum á viskustykki.  Þetta var skemmtileg vinna og nemendur voru stoltir með formin sín sem höfðu margvíslega lögun.  Á göngum skólans mátti svo sjá afraksturinn.

Stærðfræði er út um allt.  Tvívíð og þrívíð form.

Eftirvænting, beðið eftir taumálningu og formum.

Þetta verk gæti heitið Bleikir hringir!

Vinnugleði og einbeiting.

Verður ekki amalegt að hafa svona viskustykki í eldhúsinu.

Þetta er skemmtilegt!

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021