Heimanám

  • Grunnskólafréttir
  • 29. ágúst 2019

Á skólaþingi með foreldrum og nemendum fyrir þremur árum var rætt um heimanám. Niðurstöður þessa þings leiddu til þess að samþykkt var að megináherslan í heimanámi yrði á lestur. Allir nemendur frá 1.-10.bekk eiga því að lesa heima og þjálfa sig í lestri og lesskilningi með forráðamönnum sínum.
Í vor var lögð fyrir könnun meðal foreldra um heimanámið og voru helstu niðurstöður þessar: 
–    250 vildu ekki heimanám
–    205 vildu heimanám
–    Af þeim sem vildu heimanám voru 50 sem vildu  íslensku og stærðfræði
–    Þeir sem vildu heimanám vildu sem svarar til  1-3klst á viku
–    Ekki var um mun mun að ræða á afstöðu foreldra eftir aldri nemenda.

Í ljósi niðurstaðna hefur verið ákveðið að:
a)    Nemendur vinna eftir kennsluáætlun eins og verið hefur.
b)    Mikilvægt er að nemendur nýti vel hverja kennslustund og verkefnatíma sem eru inni á stundatöflu t.d. á móti sundskipulagi.
c)    Ef nemendur ná ekki að ljúka verkefnum á tilsettum tíma þá er gott að kennarar hafi samvinnu við foreldra um hvort þeir vilja fá verkefni heim til að ljúka með sínu barni.Skil á þessum verkefnum eru ekki á mánudögum því við viljum leggja áherslu á fjölskylduvænt samfélag og að fjöldkyldan eigi sameiginlega frídaga um helgar.
d)    Mikilvægt er að gæta þess að nemendur fái námsefni við hæfi, bæði þeir sem fara hægar og þeir sem fara hraðar. Ef nemendur ljúka verkefnum á undan áætlun fá þeir nýja áætlun og geta haldið áfram í námsefninu og/eða fengið annarskonar verkefni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021