Stuđboltarnir farnir af stađ

  • Grunnskólafréttir
  • 16. október 2018

Þá hefur stuðboltaverkefnið rúllað af stað þetta haustið og nú undir stjórn Helgu Fríðar Garðarsdóttur starfandi námsráðgjafa. Fundirnir verða fimm yfir veturinn og 1.-10.bekk skipt upp í þrjá hópa. 2. og 3.bekkur fundar saman, 4.-6.bekkur er saman og svo 7.-10.bekkur.

Bæði stuðboltar og varastuðboltar sátu fyrsta fund þar sem umræðuefni voru eftirfarandi.

1. Hrós. Hvernig lætur það okkur líða? Bæði þeim sem hrósa og einnig þeim sem hrósið fær? Kunnum við einhverja hrósleiki? Hvernig getum við meðvitað aukið það að hrósa hverju öðru, án þess að það sé vélrænt eða ósannfærandi?

2. Tungumálið okkar íslenska. Tungumálið hefur sérstöðu því einungis 310.000 af heiminum tala það. Erum við kannski að tapa tungumálinu okkar eins og við þekktum það? Er okkur alveg sama? Getum við eitthvað gert? Hvað með áhrif frá Youtub, tölvum og fleiru?

3. Önnur málefni. Krakkarnir fengu að ræða frjálst um breyttan og bættan skólabrag og ýmsilegt kom þar fram, allt frá hugmyndum af skemmtilegum þemadögum innan veggja skólans til þægilegri stóla til að sitja á í kennslustundum. 

Áður en Stuðboltarnir hittust var búið að ræða þessa þrjá punkta í bekkjunum og stuðboltafulltrúarnir fóru síðan á fundinn með punkta á fundina þar sem umræður héldu áfram. Krakkarnir stóðu sig með prýði en þetta verkefnið hefur gefið afar góða raun og þjálfar nemendur í umræðum, rökræðum og gefum þeim þar að auki tækifæri á að koma sínum hugmyndum á framfæri.
Hér má lesa fundargerðir Stuðboltana





Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021