Útgáfuveisla í 2. bekk

  • Grunnskólinn
  • 19. febrúar 2018

Síðustu vikurnar hafa krakkarnir í 2. bekk verið að vinna með bækurnar um Herramennina. Efnið höfðaði mjög vel til þeirra og var vinnan afar skemmtileg. 
Lögð var áhersla á ritun en áður en krakkarnir hófu þá vinnu voru ákveðnar Herramannsbækur lesnar með það að markmiði að auka orðaforða, kynna lýsingarorð og tengja við þeirra þekkingarheim. Þarna var verið að byggja ákveðnar stoðir fyrir ritunina.

Nemendur bjuggu allir til sína bók um annað hvort sinn herramann eða ungfrú. Ferlið var krefjandi fyrir krakkana en fyrst fylltu þau út hugtakakort sem þau síðan nýttu í sinni ritun. Söguna settu þau svo upp í tölvu, prentuðu út og myndskreyttu. Umsjónarkennarar voru ákaflega stoltir af nemendum sínum en þeir voru vinnusamir og vandvirkir.  

Í lok vinnunnar buðu krakkarnir síðan til veislu þar sem þau lásu upp bækurnar sínar og kynntu verkefnið. Sérstaklega góð mæting var í útgáfuveislunni.
Þessi nálgun í kennslu byggir á vinnubrögðum sem lögð eru til grundvallar í Byrjendalæsi. Yngsta stig Grunnskóla Grindavíkur er að innleiða Byrjendalæsi en þessi nálgunlofar svo sannarlega góðu, gefur nemendum tækifæri til að takast á við fjölbreytt viðfangsefni og vinnubrögð, markvissrar samvinnu og samræðna. 

Fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu Grunnskóla

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021