Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Páskaleyfi í grunnskólanum

Páskaleyfi í grunnskólanum

  • Grunnskólafréttir
  • 11. apríl 2019

Síðasti skóladagur fyrir páskaleyfi er föstudagurinn 12.apríl. Kennsla hefst síðan á ný samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 23.apríl.

Við óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að þið eigið ánægjulegt páskafrí.

Nánar
Mynd fyrir Börnin laga sparkvöllinn í Hópsskóla

Börnin laga sparkvöllinn í Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 11. apríl 2019

Nokkur börn í 1. bekk tóku eftir því að grindverkið á sparkvellinum í Hópsskóla var orðið lúið og fengu því Halldóru núvitundarkennara til að aðstoða sig.  Þau fengu hamra hjá Janko í smiðjum sl. þriðjudag og demdu ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir 4.K sigurvegari í spurningakeppninni

4.K sigurvegari í spurningakeppninni

  • Grunnskólafréttir
  • 10. apríl 2019

4.K er sigurvegari í spurningakeppni miðstigsins þetta árið. Þetta varð ljóst eftir spennandi úrslitaviðureign gegn 6.SJ sem fram fór í gærmorgun. Lokatölur urðu 25-20 og fögnuðu krakkarnir vel og innilega að keppninni lokinni.

Keppnin var æsispennandi og salurinn ...

Nánar
Mynd fyrir Úrslit í spurningakeppni miđstigs í fyrramáliđ

Úrslit í spurningakeppni miđstigs í fyrramáliđ

  • Grunnskólafréttir
  • 8. apríl 2019

Undanúrslit í spurningakeppni miðstigsins fóru fram í dag og því ljóst hvaða bekkir mætast í úrslitaviðureigninni í fyrramálið. Mikil spenna var í báðum viðureignum og stemmningin í salnum góð.

Í fyrri viðureigninni mættust ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá Skólaseli

Tilkynning frá Skólaseli

  • Grunnskólafréttir
  • 8. apríl 2019

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Skólasel.  ​Skráning fer fram í gegnum íbúagátt. Skráning fyrir veturinn 2019-2020 verður opin til og með 15. júní. Börn skráð eftir þann tíma fara á ...

Nánar