Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Umsjónarkennarar á nćsta skólaári

Umsjónarkennarar á nćsta skólaári

  • Grunnskólafréttir
  • 22. júní 2020

Umsjónarkennarar

Eftirtaldir umsjónarkennarar verða starfandi við Grunnskóla ...

Nánar
Mynd fyrir Ferđ í Selskóg vel heppnuđ

Ferđ í Selskóg vel heppnuđ

  • Grunnskólafréttir
  • 8. júní 2020

Selskógur varð til að frumkvæði Ingibjargar Jónsdóttur kvenfélagskonu með meiru. Plantaði hún fyrst þar  árið 1957 og gaf svæðinu nafnið Selskógur.

Nemendur á yngsta stigi verja alltaf einum degi þarna á vorin og endalaust hægt að finna sér ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1-.9.bekk

Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1-.9.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 5. júní 2020

Í morgun fóru fram skólaslit í 1.-9.bekk og venju samkvæmt voru veittar fjölmargar viðurkenningar. Skólaslitin fóru fram með öðrum hætti en vanalega vegna samkomutakmarkana. Yngsta stigið var saman á sal í Hópsskóla en á öðrum stigum var hver bekkur í sinni ...

Nánar
Mynd fyrir Nemendur í 10.bekk útskrifađir

Nemendur í 10.bekk útskrifađir

  • Grunnskólafréttir
  • 5. júní 2020

Í dag voru nemendur 10.bekkjar útskrifaðir frá Grunnskóla Grindavíkur við hátíðlega athöfn í sal skólans við Ásabraut. Nemendur tóku við útskriftarskírteinu með bros á vör áður en þau héldu út í sumarið.

Nánar
Mynd fyrir Frábćr veiđiferđ

Frábćr veiđiferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 4. júní 2020

Í nokkur ár hefur verið boðið upp á valáfangann fluguhnýtingar og hefur Unndór Sigurðsson séð um þann áfanga. Í lok áfangans hafa nemendur síðan farið í veiðiferð og var engin undantekning í ár.

Hér má sjá myndir ...

Nánar