Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Morgunskraf stjórnenda á ţriđjudag

Morgunskraf stjórnenda á ţriđjudag

  • Grunnskólafréttir
  • 15. febrúar 2019

Þriðjudaginn 19.febrúar bjóða skólastjórnendur foreldrum í heimsókn í morgunskraf. Fundurinn fer fram á Ásabrautinni á milli 8:00 og 9:00 og verður boðið upp á léttar morgunveitingar og spjall um skólamál - allt sem foreldrar vilja tala um.

Við ...

Nánar
Mynd fyrir Ferđakynning í fyrsta bekk

Ferđakynning í fyrsta bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 11. febrúar 2019

Óskar Fulvio í fyrsta bekk hélt ferðakynningu fyrir bekkjarfélaga sína um daginn.  Hann sagði frá ferðalagi sem hann fór í fyrir jól með fjölskyldu sinni.  Þau fóru til Hawai, Bahamas, San Diego, Miami og New York. Óskar hélt dagbók sem hann skrifaði í, ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Krabbar í heimsókn í 3. bekk

Krabbar í heimsókn í 3. bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 11. febrúar 2019

Hann Hafþór Óli Jóhannesson í 3. bekk er duglegur að koma með allskyns lífverur í skólann til að fræða bekkjarsystkini sín um náttúruna. Pabbi hans er sjómaður og duglegur að færa Hafþóri allskyns skrítnar lífverur sem koma í netin þar ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur ţriđjudaginn 12. febrúar

Starfsdagur ţriđjudaginn 12. febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 11. febrúar 2019

Þriðjudagurinn 12. febrúar er starfsdagur hjá starfsmönnum í Grunnskóla Grindavíkur. Því er frí hjá nemendum þann daginn. Nemendur mæta síðan aftur samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 13. febrúar. Skólasel verður einnig ...

Nánar
Mynd fyrir Einar og Eiríkur segja sögu úr Svefneyjum

Einar og Eiríkur segja sögu úr Svefneyjum

  • Grunnskólafréttir
  • 1. febrúar 2019

Bræðurnir Einar Þór og Eiríkur Óli í fyrsta bekk komu með tvær hauskúpur af kindum í skólann í dag  og sýndu bekkjarsystkinum sínum.  Þeir sögðu frá ...

Nánar