Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

  • Grunnskólafréttir
  • 18. október 2018

Undanfarin ár hefur vinaliðaverkefnið verið í fullum gangi hjá nemendum á mið- og yngsta stigi. Í gær fór verkefnið af stað á miðstiginu á ný auk þess sem nemendur í 7.og 8.bekk hafa tekið þátt í því á elsta stigi nú í ...

Nánar
Mynd fyrir Stuđboltarnir farnir af stađ

Stuđboltarnir farnir af stađ

  • Grunnskólafréttir
  • 16. október 2018

Þá hefur stuðboltaverkefnið rúllað af stað þetta haustið og nú undir stjórn Helgu Fríðar Garðarsdóttur starfandi námsráðgjafa. Fundirnir verða fimm yfir veturinn og 1.-10.bekk skipt upp í þrjá hópa. 2. og 3.bekkur fundar ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Uppfærsla í gangi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að uppfæra vefsíðu Grunnskóla Grindavíkur. Við biðjumst velvirðingar á því ef einverjir hnökrar eru á nýju síðunni. 

Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á heimasidan@grindavik.is

Dagatal

Mynd fyrir Vetrarfrí byrjar á föstudaginn

Vetrarfrí byrjar á föstudaginn

  • Grunnskólafréttir
  • 15. október 2018

Kæru foreldrar/forráðamenn. 
Samkvæmt skóladagatali er vetrarfrí í Grunnskóla Grindavíkur frá 19. - 23. október, (föstudagur og mánudagur er vetrarfrí og þriðjudagur er skipulagsdagur starfsmanna). 
Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

  • Grunnskólafréttir
  • 12. október 2018

Það var bleikur blær á skólastarfinu í Hópsskóla í dag og skemmtileg stemmning. Við fengum líka góða gesti í heimsókn en nokkrir starfsmenn Akurskóla í Reykjanesbæ nýttu starfsdag hjá sér til að koma og skoða skólastarfið ...

Nánar
Mynd fyrir Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

  • Grunnskólafréttir
  • 10. október 2018

Það hljóp aldeilis á snærið hjá fyrsta bekk í gær þegar Erna Rún Magnúsdóttir, ásamt þeim Jordy og Mike, komu færandi hendi með körfubolta fyrir öll börn í fyrsta bekk að gjöf frá körfuknattleiksdeild UMFG. Erna Rún spilar með ...

Nánar