Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Jólalegt í morgunsöng

Jólalegt í morgunsöng

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2018

Það var aldeilis jólalegt í söngstundinni í Hópskóla í morgun.  Flestir mættu í einhverju jólalegu og börnin sungu jólalögin eins og englar. Þau lærðu m.a. annað erindi við lagið "Í skóginum stóð kofi einn" sem fæstir ...

Nánar
Mynd fyrir Reglur um lyfjagjafir barna

Reglur um lyfjagjafir barna

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2018

Nýlega voru samþykktar í fræðsluráði nýjar reglur um lyfjagjafir barna á skólatíma. Reglurnar má kynna sér undir flipanum "Um skólann" og svo undir flipanum "Foreldrar".

Einnig er hægt að komast á síðuna með því að

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Uppfærsla í gangi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að uppfæra vefsíðu Grunnskóla Grindavíkur. Við biðjumst velvirðingar á því ef einverjir hnökrar eru á nýju síðunni. 

Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á heimasidan@grindavik.is

Dagatal

Mynd fyrir Sungiđ fyrir krakkana á Laut

Sungiđ fyrir krakkana á Laut

  • Grunnskólafréttir
  • 12. desember 2018

Í gær fóru nemendur 8.U og 8.S og sungu inn jólin fyrir krakkana á leikskólanum Laut. Krakkarnir í 8.bekk voru búin að æfa sig vel dagana á undan og tókst flutningurinn vel. Þeim var síðan boðið í kakó og piparkökur að söng loknum.

Það ...

Nánar
Mynd fyrir Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

  • Grunnskólafréttir
  • 11. desember 2018

Undanúrslitum spurningakeppni unglingastigsins lauk í gær og tryggðu tveir bekkir sér sæti í úrslitum keppninnar. 9A sigraði 9.AÞ og fer því í úrslit og í hinni viðureigninni hafði 9.E betur gegn 10.P. Það verða því tveir 9.bekkir sem mætast í ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

  • Grunnskólafréttir
  • 11. desember 2018

Fyrsti bekkur byrjaði daginn á bókasafninu þar sem Andrea bókasafnsstjóri las fyrir þau jólasögu, síðan fengu þau kakó og piparkökur áður en þau héldu upp í Hópsskóla.  Börnin voru stillt og góð og höfðu mjög gaman af ...

Nánar