Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Halldóra K. Magnúsdóttir látin

Halldóra K. Magnúsdóttir látin

  • Grunnskólafréttir
  • 17. október 2019

Halldóra Kristín Magnúsdóttir, fyrrverandi skólastjóri, lést fimmtudaginn 10.október síðastliðinn. Halldóra Kristín var skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur á árunum 2012-2017.

Við sendum fjölskyldu hennar innilegar ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur foreldrafélagsins

Ađalfundur foreldrafélagsins

  • Grunnskólafréttir
  • 11. október 2019

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn mánudaginn 14.október í sal grunnskólans við Ásabraut kl. 19:30.

Dagskrá

19:30-20:00 - Aðalfundarstörf
20:00-21:00 - Fyrirlestur

Eftir fundinn verða Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna ...

Nánar
Mynd fyrir Forvarnadagur forsetans

Forvarnadagur forsetans

  • Grunnskólafréttir
  • 7. október 2019

Miðvikudaginn 2.október var Forvarnadagurinn haldinn í fjórtánda sinn í grunnskólum landsins og í níunda sinn í framhaldsskólum.

Forvarnadagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands. Hann er haldinn á hverju hausti í næst öllum grunnskólum landsins ...

Nánar
Mynd fyrir Umferđaröryggi

Umferđaröryggi

  • Grunnskólafréttir
  • 7. október 2019

Nú fer að koma sá tími að nemendur koma í skólann í myrkri á morgnana. Því langar okkur að minna forráðamenn á að fara vel yfir umferðaröryggismál með börnunum.

Gott er að fara yfir það hvaða leið er ...

Nánar
Mynd fyrir Sólborg Guđbrandsdóttir hélt fyrirlestur fyrir nemendur unglingastigs

Sólborg Guđbrandsdóttir hélt fyrirlestur fyrir nemendur unglingastigs

  • Grunnskólafréttir
  • 2. október 2019

Á mánudaginn kom Sólborg Guðbrandsdóttir í heimsókn hingað til okkar á Ásabrautina og hélt fyrirlestur fyrir nemendur unglingastigs.

Sólborg er stofnandi síðunnar "Fávitar" sem finna má á Instagram og hefur það að markmiði að ...

Nánar