Mynd fyrir Vinningshafar í happadrćtti 10.bekkjar

Vinningshafar í happadrćtti 10.bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 26. mars 2020

Dregið var happdrætti útskriftarnemenda Grunnskóla Grindavíkur 2020 mánudaginn 23. mars.

Hægt er að vitja vinninganna í síma 420-1200 eða til þeirra nemenda sem seldu vinningsnúmerin.
 
Einnig er hægt að senda póst á eftirfarandi ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölbreytt kennsla

Fjölbreytt kennsla

 • Grunnskólafréttir
 • 22. mars 2020

Fyrirtækið Kristinsson er staðsett  í nágrenni Hópsskóla.   Nemendur í 3.bekk í núvitundarkennslu lögðu nýverið leið sína þangað   Mjög vel var tekið á móti hópnum og sýndi Vignir Kristinsson eigandi fyrirtækisins nemendum ...

Nánar
Mynd fyrir Eldfjöll, sérfrćđingar og svćđi

Eldfjöll, sérfrćđingar og svćđi

 • Grunnskólafréttir
 • 20. mars 2020

Unnið var á svæðum  með ritun, lestur, lesskilning og samvinnu þegar þessar myndir voru teknar hjá hluta af 3.bekk.

Nánar
Mynd fyrir Bestu ţakkir fyrir daginn

Bestu ţakkir fyrir daginn

 • Grunnskólafréttir
 • 19. mars 2020

Starfið gekk vel í Grunnskólanum í morgun en í dag  tók annar starfsmannahópur á móti nýjum nemendahópum. Nemendur voru vinnusamir, glaðir og áhugasamir á þessum fallega ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ

Árshátíđ

 • Grunnskólafréttir
 • 19. mars 2020

Ákveðið hefur verið að fella niður árshátíð Grunnskóla Grindavíkur, sem átti að vera 3.apríl n.k., vegna samkomubanns.

Nánar
Mynd fyrir Um samgang barna eftir skólatíma

Um samgang barna eftir skólatíma

 • Grunnskólafréttir
 • 19. mars 2020

Vinsamlegast kynnið ykkur þessar upplýsingar frá Heimili og Skóla um samgang barna eftir skólatíma á meðan samgöngubann stendur yfir.

Um samgang barna eftir skólatíma

Nánar
Mynd fyrir Takk fyrir daginn!

Takk fyrir daginn!

 • Grunnskólafréttir
 • 18. mars 2020

Takk fyrir daginn

Við viljum þakka nemendum, foreldrum og starfsfólki fyrir daginn. Skipulagið gekk ...

Nánar
Mynd fyrir Ýmislegt sniđugt í heimanáminu

Ýmislegt sniđugt í heimanáminu

 • Grunnskólafréttir
 • 18. mars 2020

Nú þegar skólastarfið er öðruvísi en við eigum að venjast er nauðsynlegt að nýta tímann heimavið til að halda við þekkingu eða bæta við einhverju nýju í sarpinn. Fjöldinn allur af gagnvirku efni er til staðar sem hægt er að nýta hvar sem maður er ...

Nánar
Mynd fyrir Elsta stigiđ stundar nám heima en 10.bekkur mćtir ađ hluta til

Elsta stigiđ stundar nám heima en 10.bekkur mćtir ađ hluta til

 • Grunnskólafréttir
 • 17. mars 2020

Ákveðið hefur verið að nemendur í 7. 8. og 9. bekkir verði heima og sinni sínu námi þaðan í samráði við kennarana sína en bréf hefur verið sent heim til allra aðstandenda.

10.bekkingar mæta sem hér segir:

Tímasetningar: 
10. bekkur ...

Nánar
Mynd fyrir 1.-6. bekkingar mćta á eftirfarandi tímum

1.-6. bekkingar mćta á eftirfarandi tímum

 • Grunnskólafréttir
 • 17. mars 2020

Hópur A Yngsta stig

1. bekkur mætir í skólann miðvikudaginn 18. mars og síðan annan hvern ...

Nánar
Mynd fyrir Skólasel fyrir 1.bekkinga

Skólasel fyrir 1.bekkinga

 • Grunnskólafréttir
 • 17. mars 2020

Skólasel verður opið til kl.15 fyrir nemendur í 1.bekk þá daga sem þeir eru í skólanum.

Nánar
Mynd fyrir Skipulagsdagur 17.mars

Skipulagsdagur 17.mars

 • Grunnskólafréttir
 • 17. mars 2020

Í dag 17.mars er skipulagsdagur í skólanum  en það er vegna breyttra aðstæðna í kjölfar kórónufaraldursins.  Mun kennsla hefjast á morgun 18.mars en þó með breyttu sniði og verða naánari  fréttir færðar inn á síðuna um ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur mánudaginn 16.mars

Starfsdagur mánudaginn 16.mars

 • Grunnskólafréttir
 • 15. mars 2020

Neyðarstjórn Grindavíkurbæjar og skólastjórnendur bæjarins hafa fundað vegna covid-19 og samkomubanns sem tekur gildi á miðnætti.

Niðurstaðan er í takt við útgefin fyrirmæli frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og kennaforystu landsins um að vera ...

Nánar
Mynd fyrir Áríđandi tilkynning vegna grunn- og leikskólastarfs

Áríđandi tilkynning vegna grunn- og leikskólastarfs

 • Grunnskólafréttir
 • 13. mars 2020

Neyðarstjórn Grindavíkurbæjar og stjórnendur leik- og grunnskóla funduðu í dag í kjölfar ákvarðana um samkomubann og takmörkun á starfi leik- og grunnskóla. Athugið tengil á ensku og pólsku neðst í frétt.
Þessi sami hópur mun funda aftur kl. 15:00 ...

Nánar
Mynd fyrir Fönn, fönn, fönn!

Fönn, fönn, fönn!

 • Grunnskólafréttir
 • 12. mars 2020

Í núvitund á yngsta stigi er áhersla lögð á að nýta nærumhverfið og farið er í margskonar leiki í bland við slökun og núvitundaræfingar.  Meðfylgjandi myndir voru teknar úti í snjónum í síðustu viku og ekki annað að sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur myndmenntar

Dagur myndmenntar

 • Grunnskólafréttir
 • 13. mars 2020

Fimmtudaginn 12.mars var Dagur myndmenntar og af því tilefni unnu nemendur Grunnskólans í Grindavík stutt verkefni því tengdu. Þemað í ár var "Margt smátt" og fékk hver árgangur litablöð í hendur sem þau áttu að klippa út í hringi.

Nánar
Mynd fyrir Námsmaraţon hjá 9.bekk

Námsmaraţon hjá 9.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 6. mars 2020

Eins og bæjarbúar urðu varir við gengu 9. bekkingar í hús í síðustu viku og söfnuðu áheitum fyrir námsmaraþon. Ávinningurinn af maraþoninu var tvíþættur. Annars vegar til þess að undirbúa nemendur fyrir samræmd próf sem að standa þeim fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Líf og fjör í heimilisfrćđi

Líf og fjör í heimilisfrćđi

 • Grunnskólafréttir
 • 6. mars 2020

Það er alltaf mikið um að vera hjá Rögnu Sigurðardóttur heimilisfræðikennara og þeim nemendum sem eru í kennslustundum hjá henni. Oftar en ekki eru töfraðar fram ýmsar kræsingar og þá læra nemendur mikið um matargerð og öllu því tengdu.

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ Grunnskóla Grindavíkur

Árshátíđ Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 5. mars 2020

Undirbúningur er nú hafinn hjá nemendum og kennurum fyrir árshátíð Grunnskóla Grindavíkur. Árshátíðin verður með breyttu sniði í ár en hún verður haldin í íþróttahúsinu fyrir alla árganga skólans föstudaginn ...

Nánar
Mynd fyrir Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

 • Grunnskólafréttir
 • 5. mars 2020

Árlega tekur 7.bekkur þátt í Storu Upplestrarkeppninni. Keppnin hefur verið haldin í fjölda ára og er orðin fastur liði í skólastarfi árgangsins.

Undanfarnar vikur hafa nemendur 7.bekkja undirbúið sig fyrir upplestrarkeppnina í sínum bekkjum. Fyrir skömmu var haldin ...

Nánar
Mynd fyrir Dansađ ađ hćtti Hörpu

Dansađ ađ hćtti Hörpu

 • Grunnskólafréttir
 • 5. mars 2020

Öskudagurinn var að venju gleðidagur á yngsta stigi. Á sal skólans var dansað að hætti Hörpu Pálsdóttur danskennara.  Fjör, fjör, fjör.   Nemendur mættu ýmist í ...

Nánar
Mynd fyrir Stćrđfrćđikeppni grunnskólanna

Stćrđfrćđikeppni grunnskólanna

 • Grunnskólafréttir
 • 28. febrúar 2020

Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja fimmtudaginn 27. febrúar. Nemendur í Grunnskóla Grindavíkur létu ekki ófærðina stoppa sig og stóðu sig með prýði. Þátttakendur voru 112 úr níu ...

Nánar
Mynd fyrir Heimsókn frá Bandaríkjunum

Heimsókn frá Bandaríkjunum

 • Grunnskólafréttir
 • 28. febrúar 2020

Fimmtudaginn 27.febrúar fengum við góða heimsókn frá nemendum og kennurum í Crystal Spring skólanum í San Fransisco. Þetta voru níu nemendur og tveir kennarar og voru þeir með nemendum okkar ...

Nánar
Mynd fyrir Mikiđ stuđ á öskudegi

Mikiđ stuđ á öskudegi

 • Grunnskólafréttir
 • 27. febrúar 2020

Venju samkvæmt var mikið fjör í gær þegar haldið var upp á öskudaginn. Nemendur á mið- og unglingastigi gerðu sér dagamun og mættu í búningum og brutu upp skóladaginn á ýmsan hátt.

Nemendur á miðstigi gátu valið hvort þau myndu ...

Nánar
Mynd fyrir Öskudagsfjör í Skólaselinu

Öskudagsfjör í Skólaselinu

 • Grunnskólafréttir
 • 26. febrúar 2020

Í tilefni öskudagsins  var ýmislegt skemmtilegt í boði hjá krökkunum í Skólaselinu.  Segja má að kötturinn hafi verið sleginn úr tunninni!  Góður og gamall  kassi ...

Nánar
Mynd fyrir Eldgos í eldhúsinu-tilraun

Eldgos í eldhúsinu-tilraun

 • Grunnskólafréttir
 • 24. febrúar 2020

Eldgos hafa mikið verið í umræðunni á undanförnum vikum og skyldi engan undra!  Á vísindasvæði í 2.bekk hefur verið vinsælt að gera tilraunir eftir bókum Villa vísindamanns.  Þessar áhugasömu stúlkur gerðu tilraunina Eldgos í eldhúsinu sem ...

Nánar
Mynd fyrir Ţruman tók ţátt í Stíl

Ţruman tók ţátt í Stíl

 • Grunnskólafréttir
 • 19. febrúar 2020

Hönnunarkeppni félagsmiðstöðvanna, Stíll, var haldin í Digranesti 1.febrúar síðastliðinn. Fyrir hönd Þrumunnar tóku þátt þær Mekkín Samúelsdóttir, Kristjana Hjartardóttir og Sávia Alves Andrade Guimares.

Keppnin er haldin ár hvert ...

Nánar
Mynd fyrir Skemmtilegt ađ heimsćkja Leikskólann Laut

Skemmtilegt ađ heimsćkja Leikskólann Laut

 • Grunnskólafréttir
 • 16. febrúar 2020

Verkefnið Brúum bilið milli 1. bekkjar og leikskóla er alltaf í góðu gildi.  Heilt yfir veturinn heimsækja leikskólabörn grunnskólann en síðastliðin fimmtudag var komið að börnunum ...

Nánar
Mynd fyrir Vetrarfrí á mánudaginn og ţriđjudaginn

Vetrarfrí á mánudaginn og ţriđjudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 14. febrúar 2020

Vetrarfrí verður í Grunnskóla Grindavíkur mánudaginn 17. febrúar og þriðjudaginn 18. febrúar.  Skólinn hefst að nýju miðvikudaginn 19. febrúar samkvæmt stundaskrá.

Nánar
Mynd fyrir Skólahald fellur niđur á morgun föstudag! Ze względu na złą pogodę .......

Skólahald fellur niđur á morgun föstudag! Ze względu na złą pogodę .......

 • Grunnskólafréttir
 • 13. febrúar 2020

Skólahald fellur niður í Grunnskóla Grindavíkur á morgun föstudaginn 14. febrúar 2020 vegna veðurs.

Ze względu na złą pogodę 14 lutego 2020 szkoły będzie zamknięta.

Nánar
Mynd fyrir Hver pokinn af öđrum fylltist ţegar fariđ var á stjá

Hver pokinn af öđrum fylltist ţegar fariđ var á stjá

 • Grunnskólafréttir
 • 12. febrúar 2020

Í  morgun í fyrsta bekk var verið að ræða um endurvinnslu   og skoða myndband frá því fyrir 30 árum þar sem allt rusl var bara urðað í jörðina. Nemendum  fannst ...

Nánar
Mynd fyrir Á ţorra

Á ţorra

 • Grunnskólafréttir
 • 5. febrúar 2020

Þorrinn gekk í garð fyrir rúmri viku og ekki hægt að segja annað en að hann hafi nú látið vel af sér vita!  Sú skemmtilega hefð að smakka þorramat á bóndadeginum hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Nordens dage

Nordens dage

 • Grunnskólafréttir
 • 3. febrúar 2020

9.bekkingar skólans tóku þátt í norræna verkefninu Nordens dage 29. og 31.janúar. Um er að ræða samskiptaverkefni þar sem nemendur tala í mynd við jafnaldra á Norðurlöndunum.

Nemendur sendu kynningarmyndbönd sem þau höfðu gert um sig og bæinn okkar. Seinni ...

Nánar
Mynd fyrir Stuđ á bóndadaginn

Stuđ á bóndadaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 24. janúar 2020

Sú skemmtilega hefð hefur verið við lýði í nokkur ár hér á Ásabrautinni að nemendur koma með veitingar fyrir hvert annað á bónda- og konudaginn. Stelpurnar sjá um veitingar fyrir bekkinn sinn á bóndadaginn og strákarnir endurgjalda síðan greiðann á ...

Nánar
Mynd fyrir Saumađ fyrir Ástralíu

Saumađ fyrir Ástralíu

 • Grunnskólafréttir
 • 24. janúar 2020

Halla Sveinsdóttir textílkennari hefur undanfarna daga og vikur verið með frábært verkefni í gangi í 4.-8.bekk þar sem nemendur hafa saumað poka úr íslensku ullarefni fyrir dýr, slökkvilið og björgunarfólk sem staðið hafa í ströngu vegna skógareldanna í ...

Nánar
Mynd fyrir Skemmtilegar vinnustofur hjá 8.bekk međ Listaháskólanum

Skemmtilegar vinnustofur hjá 8.bekk međ Listaháskólanum

 • Grunnskólafréttir
 • 20. janúar 2020

Á miðvikudaginn fóru nemendur 8.bekkja í Kvikuna þar sem búið var að setja upp skemmtilegar vinnustofur í samstarfi við Listaháskólann.

Nemendum var skipt niður á fjórar stöðvar sem bakkalárnemendur í Listaháskólanum voru búin að ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja

Jólakveđja

 • Grunnskólafréttir
 • 22. desember 2019

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.   Fimmtudagurinn 2. janúar er starfsdagur hjá ...

Nánar
Mynd fyrir Mikiđ stuđ á jólaballi miđstigs

Mikiđ stuđ á jólaballi miđstigs

 • Grunnskólafréttir
 • 20. desember 2019

Það var mikið um dýrðir á jólaballi miðstigs nú í morgun. Nemendur hófu daginn í heimastofum með umsjónarkennara þar sem þeir áttu notalega stund og svo var farið í salinn þar sem hinn eini sanni Pálmar hélt uppi stuðinu með gítarinn.

Nánar
Mynd fyrir Litlu jólin í Hópsskóla

Litlu jólin í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 20. desember 2019

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í Hópsskóla í morgun.  Bekkirnir þrír byrjuðu í stofunum sínum þar sem lesin var jólasaga og jólalegt nesti borðað.  ...

Nánar
Mynd fyrir Jólalestur 4.bekkja

Jólalestur 4.bekkja

 • Grunnskólafréttir
 • 19. desember 2019

Nemendur 4.bekkja buðu foreldrum sínum og öðrum aðstandendum í heimsókn á dögunum og lásu fyrir þau ljóð Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana. Jóhannes hefði orðið 120 ára á árinu og því tilvalið að heiðra hann með ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsilegar jólahurđir

Glćsilegar jólahurđir

 • Grunnskólafréttir
 • 19. desember 2019

Nemendur á Ásabrautinni hafa nú í desember skreytt hurðirnar á skólastofunum á ýmsan hátt. Skreytingarnar eru fjölbreyttar og skemmtilegar og greinilegt að hugmyndaflugið hjá nemendum er fjölbreytt.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af skreytingunum.

Nánar
Mynd fyrir Strákarnir í 10.bekk sigurvegarar spurningakeppninnar

Strákarnir í 10.bekk sigurvegarar spurningakeppninnar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. desember 2019

Í dag fór fram úrslitaviðureign spurningakeppni unglingastigs en þar mættust lið stúlkna í 10.bekk annars vegar og lið stráka í 10.bekk hins vegar. Það var mikil spenna í loftinu og salurinn fullur af áhorfendum.

Viðureignin var æsispennandi og voru það ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja

Jólakveđja

 • Grunnskólafréttir
 • 20. desember 2019

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Fimmtudagurinn 2. janúar er starfsdagur hjá ...

Nánar
Mynd fyrir Jólahátíđ Grunnskóla Grindavíkur

Jólahátíđ Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 17. desember 2019

Jólahátíð Grunnskóla Grindavíkur verður haldin föstudaginn 20. desember 

Yngsta stig – kl. 8:00 – 9:30
Miðstig – kl. 9:00 – 10:30
Elsta stig
 kl. 10:00 – 11:30

Um skertan skóladag er að ræða þannig ...

Nánar
Mynd fyrir Jólalegur dagur á unglingastigi

Jólalegur dagur á unglingastigi

 • Grunnskólafréttir
 • 13. desember 2019

Í gær var jólalegi dagurinn hjá unglingastiginu og af því tilefni gerðu nemendur og kennarar sér glaðan dag. Settar voru upp hinar ýmsu stöðvar og var hægt að föndra, spila, púsla, horfa á jólamynd eða horfa á Kahoot.

Krakkarnir skemmtu sér mjög vel ...

Nánar
Mynd fyrir Jólalegi dagurinn í Hópsskóla

Jólalegi dagurinn í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 12. desember 2019

Í dag þann 12. desember var Jólalegi dagurinn í Hópsskóla.  Börnunum var skipt niður í 14 hópa þvert á bekki og skólanum skipt upp í 7 svæði. Á hverju ...

Nánar
Mynd fyrir Eldvarnafrćđsla í 3. bekk

Eldvarnafrćđsla í 3. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 10. desember 2019

Ásmundur slökkviliðsstjóri heimsótti þriðja bekk sl. föstudag og fræddi börnin um eldvarnir en  eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) fer fram um þessar ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning vegna veđurspár

Tilkynning vegna veđurspár

 • Grunnskólafréttir
 • 9. desember 2019

Ágætu foreldrar og starfsmenn Grunnskóla Grindavíkur.

Búið er að vara við vondu veðri á morgun þriðjudag frá hádegi, fram undir hádegi á miðvikudag.
Spáð er miklu hvassviðri og ofankomu.

Við viljum benda á að það er ...

Nánar
Mynd fyrir Morgunskraf međ stjórnendum

Morgunskraf međ stjórnendum

 • Grunnskólafréttir
 • 3. desember 2019

Ágætu forráðamenn
Stjórnendur Grunnskóla Grindavíkur bjóða forráðamönnum upp á morgunskraf föstudaginn 6. des.n.k. í Hópsskóla kl. 8:00.
Allir forráðamenn eru velkomnir en markmiðið með þessu spjalli er að gefa aðstandendum kost á ...

Nánar
Mynd fyrir Spurningakeppni unglingastigs hafin

Spurningakeppni unglingastigs hafin

 • Grunnskólafréttir
 • 25. nóvember 2019

Enn eitt árið er spurningakeppni unglingastigs komin af stað. Keppnin er með sama fyrirkomulagi og áður þar sem tveir bekkir mætast í hverri viðureign þar til einn bekkur stendur uppi sem sigurvegari. Nemendur geta valið um spurningaflokka og þurfa að hafa þekkingu á ýmsum sviðum ætli ...

Nánar