Grunnskóli Grindavíkur

Litlu jólin í grunnskólanum
Litlu jólin í grunnskólanum

Miðvikudagurinn 20. desember er síðasti kennsludagur fyrir jól. Þetta er tvöfaldur dagur sem endar með jólagleði hjá öllum aldursstigum.

Litlu jólin verða á eftirfarandi tímum:

1.-3. bekkir kl. 16:30 - 18:00
4.-6. bekkur kl. 17:00 - 18:30
7.-10. bekkur kl. 18:30 - 20:00

Jóladansleikur fyrir miðstig (4.-6. bekkur) verður þriðjudaginn 19. des kl. 18:00-20:00.

Jóladansleikur fyrir elsta stig (7.-10. bekkur) verður miðvikudaginn 20. des. kl. 20:00 - 23:00.