Grunnskóli Grindavíkur

Jólamatur í Hópsskóla
Jólamatur í Hópsskóla

Það var reglulega jólalegt í Hópsskóla í morgun, allir mættu í fínum jólapeysum og kjólum eða með jólasveinahúfur og gæddu sér á hangikjöti í hádegismat. Börnin í þriðjabekkjar textílhóp voru svo einstaklega jólaleg að þau fengu hópmynd af sér með kennaranum.