Grunnskóli Grindavíkur

Áttundi bekkur syngur jólalög fyrir leikskólabörn
Áttundi bekkur syngur jólalög fyrir leikskólabörn

Nemendur í áttunda bekk heimsóttu leikskólabörn á Laut í morgun og sungu með þeim jólalög.  Í þakklætisskyni var unglingunum boðið upp á djús og kex sem þau kunnu vel að meta eins og sést á meðfylgjandi myndum.