Grunnskóli Grindavíkur

Annar fundur stuđbolta á skólaárinu
Annar fundur stuđbolta á skólaárinu

Í síðustu viku funduðu stuðboltar í annað sinn á þessu skólaári.

Dagskrá fundanna var
1. Vinabekkjadagur 8. nóvember - hvaða hugmyndir hafa nemendur varðandi þennan dag.
2. Hjálmanotkun og endurskinsmerki. Eru nemendur með endurskinsmerki og er hjálmanotkun í lagi - eru nemendur að nota hjálma á hlaupahjólum og brettum? Á unglingastigi er mikilvægt að ræða hjálmanotkun á vespum og hvernig nemendur upplifa vespumenninguna hér í bæ.
3. Vinaliðaverkefnið - Hvað finnst nemendum ganga vel og hvernig eru vinaliðarnir að standa sig?
4. Önnur mál
Hér má lesa fundargerðirnar.