Grunnskóli Grindavíkur

Samskiptadagur og Grindavíkurdagurinn
Samskiptadagur og Grindavíkurdagurinn

Fimmtudaginn 9. nóvember er samskiptadagur í Grunnskóla Grindavíkur. Nemendur mæta þá í viðtöl hjá umsjónarkennara ásamt foreldrum/forráðamönnum en engin kennsla fer fram þann daginn. Við minnum foreldra á að bóka viðtal hjá umsjónarkennara í gegnum Mentor.

Föstudaginn 10. nóvember er Grindavíkurdagurinn og frí hjá nemendum en dagurinn er starfs- og endurmenntunardagur hjá öllum starfsmönnum bæjarins.