Grunnskóli Grindavíkur

Eva Björg endurkjörin formađur foreldrafélagsins
Eva Björg endurkjörin formađur foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Grindavíkur var haldinn 31. október sl. Eva Björg Sigurðardóttir var endurkjörin formaður félagsins. Hlutverk foreldrafélags er að styðja við skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla. Hér má sjá fundargerð aðalfundarins og nöfn fulltrúa í stjórn og nefndum.