Grunnskóli Grindavíkur

Morgunskraf međ stjórnendum
Morgunskraf međ stjórnendum

Þriðjudaginn 31 .október bjóða stjórnendur skólans foreldrum í morgunskraf milli kl. 8:00-9:00 á Ásabraut.
Það er upplagt tækifæri fyrir foreldra að koma og spjalla við stjórnendur um skólastarfið og framtíðarsýn í skólamálum.
Boðið verður upp á morgunhressingu.