Grunnskóli Grindavíkur

Gaman í góđa veđrinu
Gaman í góđa veđrinu

Góða veðrið í fyrri hluta þessarar viku fór vonandi ekki framhjá neinum. Margir bekkir nýttu sér það og skelltu sér út með námsbækurnar eða einfaldlega nutu sólarinnar saman í leik og fjöri.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af nemendum í 5. bekk sem færðu kennslustofuna út á skólalóð á þriðjudaginn og lærðu ensku. Einnig eru myndir af nemendum 6. bekkja sem sleiktu sólina ásamt Halldóru kennara.