Grunnskóli Grindavíkur

Leikskólabörn heimsćkja 1. bekk
Leikskólabörn heimsćkja 1. bekk

Skólahópar úr leikskólunum Laut og Krók heimsóttu 1. bekk í Hópskóla í gær. Það var mikið gaman hjá börnunum, allskonar verkefni og leikir voru í boði og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi að gera. Fleiri myndir af heimsókninni munu birtast á Facebook síðu skólans