Grunnskóli Grindavíkur

Fréttabréf og dagskrá Ţrumunnar í september
Fréttabréf og dagskrá Ţrumunnar í september

Út er komið 1. tbl. fréttablaðs Þrumunnar, en það má nálgast rafrænt hér að neðan. Þá er dagskrá septembermánaðar einnig klár og aðgengileg hér á síðunni. Dagskráin fram undan í vetur er bæði fjölbreytt og skemmtileg eins og glöggt má sjá.

Fréttabréf Þrumunnar - september

Hægt er að smella á myndirnar til að stækka þær.