Grunnskóli Grindavíkur

Plastlaus september
Plastlaus september

Börnin í 4. bekk skelltu sér út í góða veðrið í síðustu viku og leituðu að plasti. Í náttúrufræði eru þau að læra um plast í umhverfinu í tengslum við verkefnið „Plastlaus september" Þau fundu helling af plasti á víðavangi sem þau söfnuðu saman og skoðuðu. Lesa má meira um verkefnið á Facebook síðunni Plastlaus september