Grunnskóli Grindavíkur

Ég er komin í skólann til ađ gera mitt besta og nýta hćfileika mína
Ég er komin í skólann til ađ gera mitt besta og nýta hćfileika mína

"Ég er komin í skólann til að gera mitt besta og nýta hæfileika mína" sögðu börnin í Hópsskóla í kór í morgun, fyrsta skóladag ársins sem byrjaði með núvitund. Halldóra Halldórsdóttir kennari stjórnaði stundinni og sátu börnin stillt og prúð og nutu þess að gera æfingarnar í ró og næði.  Í vetur munu allir miðvikudagar í Hópskóla byrja á núvitund en hinir dagar vikunnar byrja á söngstund.