Grunnskóli Grindavíkur

Skólabyrjun
Skólabyrjun

Skólasetning í Grunnskóla Grindavíkur verður þriðjudaginn 22. ágúst n.k. og verða nemendur og forráðamenn fyrstu bekkinga boðaðir í viðtöl en aðrir foreldrar panta viðtalstíma í Mentor.  Skráning nýrra nemenda er hjá ritara skólans á Ásabraut. Við hlökkum til að sjá ykkur
Starfsfólk Grunnskólans