Grunnskóli Grindavíkur

Skráđ í skólaseliđ á tímabilinu 1. júní - 15. júlí
Skráđ í skólaseliđ á tímabilinu 1. júní - 15. júlí

Vegna aukinnar eftirspurnar í Skólaselið undanfarin skólaár, óskum við nú eftir að foráðamenn sæki um vistun á tímabilinu 1. júní - 15. júlí fyrir skólaárið 2017 - 2018. Ef sótt er um eftir 15. júlí fer umsókn á biðlista. Reynt verður að greiða úr biðlistanum eins fljótt og auðið er.

Nánari upplýsingar má nálgast á: http://www.grindavik.is/grunnskoli/skolasel