Grunnskóli Grindavíkur

Kynningarfundur á Valfögum nćsta vetur
Kynningarfundur á Valfögum nćsta vetur

Í gær var kynningarfundur um þau valfög sem nemendur á unglingastigi eiga kosta á að velja næsta vetur. Petrína Baldursdóttir deildarstjóri stjórnaði fundinum og margir kennarana sem koma til með að kenna val næsta vetur kynntu sínar greinar. Nemendur eiga að velja 6 stundir í vali yfir skólaárið og að auki val í íþróttum sem nemur einni kennslustund. Það eru ótrúlega mikill fjölbreytileiki í þeim greinum sem þau geta valið um eða yfir 80 möguleikar eins og sést á meðfylgjandi PDF skjali sem hægt er að skoða hér. Allir nemendur mættu á sal og margir foreldrar einnig.