Grunnskóli Grindavíkur

Gleđin var viđ völd á Vorgleđinni í dag
Gleđin var viđ völd á Vorgleđinni í dag

Hin árlega vorgleði Grunnskóla Grindavíkur var haldin á Ásabrautinni í dag. Veðrið var ekkert sérstaklega skemmtilegt þannig að gleðin var að mestu haldinn inni í þetta skiptið. Farið var í þrautir og leiki og ýmislegt föndrað og brallað. Foreldrafélagið var á staðnum og bauð öllum upp á pylsu og drykk. Meðfylgjandi myndir segja meira en mörg orð og fleiri myndir er að finna á Facebook síðu skólans.