Grunnskóli Grindavíkur

Vanda heimsćkir 4. bekk á morgun
Vanda heimsćkir 4. bekk á morgun

Á morgun miðvikudaginn 8. mars n.k. kemur Vanda Sigurgeirsdóttir til Grindavíkur og heimsækir nemendur í 4. bekk með fræðslu um samskipti, vináttu og einelti.

Þennan sama dag verður hún með fyrirlestur fyrir foreldra barna í 4.bekk kl. 17:00 á sal skólans. Mikil áhersla er lögð á að hvert barn eigi fulltrúa á fundinum.