Mynd fyrir Stelpurnar taka á móti Haukum í síđasta heimaleik sumarsins á eftir

Stelpurnar taka á móti Haukum í síđasta heimaleik sumarsins á eftir

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Þá er komið að síðasta heimaleiknum hjá stelpunum, en þær taka á móti Haukum á Mustad vellinum á eftir kl. 17:15. Þetta er leikur sem þær verða að ná í sigur, þannig er staðan í spennandi Inkasso-deildinni.


Það er aldrei ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsađ í Sandvík í dag á árlegum strandhreinsunardegi

Hreinsađ í Sandvík í dag á árlegum strandhreinsunardegi

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Sendiráð Bandaríkjanna og Blái herinn bjóða fólki að taka þátt í árlegum strandhreinsunardegi föstudaginn 13. september sem að þessu sinni fer fram í Sandvík á Reykjanesi.

„Sameinuð höldum við áfram að hreinsa fjörur Íslands og ...

Nánar
Mynd fyrir Laus störf viđ leikskólann Laut

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík sem fyrst.  Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og sambands íslenskra sveitarfélaga. 
Leikskólinn er  fjögurra deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánaða - 6 ára.

Við ...

Nánar
Mynd fyrir Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

 • Fréttir
 • 11. september 2019

Á dögunum var Rúnar Sigurður Sigurjónsson sæmdur gullmerki KSÍ. Það gerði æskuvinur hans, Ingvar Guðjónsson þann 30. ágúst síðastliðinn þegar þeir félagar héldu sameiginlega upp á 50 ára afmælin sín í ...

Nánar
Mynd fyrir Heilsu- og forvarnavika á Suđurnesjum 2019

Heilsu- og forvarnavika á Suđurnesjum 2019

 • Fréttir
 • 11. september 2019

Vikuna 30. september – 6. október standa sveitarfélögin á Suðurnesjum fyrir heilsu- og forvarnarviku. Markmið með heilsu- og forvarnarviku á Suðurnesjum er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinni og hlúa að ...

Nánar
Mynd fyrir A star is born á Bryggjunni

A star is born á Bryggjunni

 • Fréttir
 • 10. september 2019

Á föstudaginn kemur, 13. september verður sýningin A star is born flutt á Bryggjunni. Í fréttatilkynningu segir að hér sé á ferðinni sýning með topp klassa tónlistarfólki, en það eru Stefanía Svavarsdóttir söngkonu, Svenni Þór ...

Nánar
Mynd fyrir Laus íbúđ í Víđihlíđ

Laus íbúđ í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 10. september 2019

Laus er til umsóknar u.þ.b. 50 fm íbúð nr. 204 á 2. hæð við Austurveg 5. 
Forsenda þess að geta sótt um íbúðina er að umsækjandi uppfylli öll eftirfarandi skilyrði: 
a. Umsækjendur um íbúðir skulu hafa náð 72 ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Félags eldri borgara í Grindavík 2019/2020

Dagskrá Félags eldri borgara í Grindavík 2019/2020

 • Fréttir
 • 10. september 2019

Dagskrá félags eldri borgara í Grindavík hefur nú verið birt en tómstundastarfið er opið öllum eldri borgurum í Grindavík. Dagskráin er hér birt með fyrirvara um breytingar. 

Í haust verður spilað 2x í viku, uppi í matsal ...

Nánar
Mynd fyrir Viđ Grunnskóla Grindavíkur er laust starf viđ ţrif

Viđ Grunnskóla Grindavíkur er laust starf viđ ţrif

 • Fréttir
 • 10. september 2019

Við Grunnskóla Grindavíkur er laust starf við þrif. Vinnutími er frá kl. 13-16 eða eftir samkomulagi.  
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420-1200. 

Nánar
Mynd fyrir Lokahóf yngri flokka framundan

Lokahóf yngri flokka framundan

 • Fréttir
 • 9. september 2019

Knattspyrnudeild Grindavíkur ætlar að fagna sigrum sumarsins ásamt iðkendum sínum en framundan eru lokahóf yngri flokka. Miðvikudaginn næstkomandi, þann 11. september munu iðkendur 5., 6. og 7. flokks hittast í Hópinu frá kl. 17:00 - 18:00. Í boði verða pylsur og knattþrautir. Daginn eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 6. september 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík mćtir ÍR á útivelli í Inkasso-deildinni í dag

Grindavík mćtir ÍR á útivelli í Inkasso-deildinni í dag

 • Fréttir
 • 6. september 2019

Í dag eiga stelpurnar mikilvægan leik gegn liði ÍR á útivelli. Hvert stig telur þar sem það er einn þéttur pakki í deildinni og sigur nauðsynlegur hjá þeim.

Leiktíminn er 17:30 þar sem nú er farið að dimma.

Áfram Grindavík!

Nánar
Mynd fyrir Íslenskunámskeiđ MSS : Icelandic course MSS

Íslenskunámskeiđ MSS : Icelandic course MSS

 • Fréttir
 • 5. september 2019

MSS býður upp á íslensku námskeið 1-3 í Grindavík. MSS offers Icelandic courses 1-3 in Grindavík. MSS oferuje kursy Islandzkiego na poziomie 1 - 3. Indywidualne lekcje równiez sa dostepne.


Námskeiðið er 60 kennslustundir og kostar 43.000 kr 
Each course duration is 60 ...

Nánar
Mynd fyrir 12 spora kerfi Vina í bata ađ hefjast

12 spora kerfi Vina í bata ađ hefjast

 • Fréttir
 • 5. september 2019

Í október hefst aftur starf Vina í bata sem fram fer í Grindavíkurkirkju mánudaga frá 20:00 - 22:00. Um er að ræða 12 spora andlegt ferðalag. 

Opnir fundir verða í safnaðarheimili Grindavíkurkirkju frá 20:00 - 22:00 eftirfarandi mánudaga:

7. ...

Nánar
Mynd fyrir Framkvćmdum viđ undirgöng miđar vel

Framkvćmdum viđ undirgöng miđar vel

 • Fréttir
 • 5. september 2019

Framkvæmdir við göng undir Víkurbraut til móts við Suðurhóp ganga vel en nú er unnið að því að steypa upp göngin. Taka þurfti Víkurbraut í sundur við framkvæmdina og þurfa því vegfarendur að fara hjáleið um Hópsbraut, Vesturhóp og ...

Nánar
Mynd fyrir Ţórkötlur fengu gjöf í ţakkarskyni

Ţórkötlur fengu gjöf í ţakkarskyni

 • Fréttir
 • 4. september 2019

Árlega sér slysavarnadeildin Þórkatla um sölu á Sjóaranum síkáta. Salan fer fram í gámi deildarinnar, sem fékk nafnið Ellubúð, eftir Elínu Pálfríði Alexandersdóttur félagskonu og heiðursfélaga deildarinnar, sem gaf gáminn fyrir nokkrum ...

Nánar
Mynd fyrir Grenndarkynning á óverulegri breytingu á deiliskipulagi milli Víkurbrautar og Stamphólsvegar

Grenndarkynning á óverulegri breytingu á deiliskipulagi milli Víkurbrautar og Stamphólsvegar

 • Fréttir
 • 3. september 2019

Grindavíkurbær vinnur að óverulegri breytingu á deiliskipulagi milli Víkurbrautar og Stamphólsvegar. Breytingin fellst í stækkun byggingarreits á lóð leikskólans Króks við Stamphólsveg 1, þar sem Grindavíkurbær gerir ráð fyrir stækkun leikskólans ...

Nánar
Mynd fyrir Bakkalág malbikuđ í dag

Bakkalág malbikuđ í dag

 • Fréttir
 • 3. september 2019

Búið er að ljúka malbikun á Víkurbraut, Verbraut og Garðvegi. Í dag þriðjudag  verður lagt malbik á Bakkalág og hún verður því lokuð. Lokað er frá Seljabót að Eyjasundi og veður fram eftir degi. Hjáleið í iðnaðarhverfið er ...

Nánar
Mynd fyrir Flokkstjórum býđst námskeiđ í skyndihjálp

Flokkstjórum býđst námskeiđ í skyndihjálp

 • Fréttir
 • 2. september 2019

Grindavíkurbær býður uppá námskeið í skyndihjálp þann 14. september n.k. frá kl 10:00 fyrir þá sem voru starfandi sem flokkstjórar í vinnuskólanum og sóttu námsskeið hjá Rauða krossinum (Kollu). Bæta þarf við tímum til að ...

Nánar
Mynd fyrir Stuđningsfjölskyldur óskast

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 2. september 2019

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar auglýsir eftir traustum einstaklingum/fjölskyldum til að sinna hlutverki stuðningsfjölskyldu. Hlutverk stuðningsfjölskyldu snýr meðal annars að því að taka fatlað barn í sína umsjá í skamman ...

Nánar
Mynd fyrir Malbikun í dag, lokanir og hjáleiđir

Malbikun í dag, lokanir og hjáleiđir

 • Fréttir
 • 2. september 2019

Áfram er unnið að því að malbika innanbæjar og er nú verið að malbika Víkurbrautina. Af þeim sökum er hjáleið niður í Laut og Dalbraut á bak við Kvennó. Hellubraut og Sunnubraut eru lokaðar götur en umferð verður hleypt á um leið og búið er ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingurinn Daníel Leó í landsliđshópinn

Grindvíkingurinn Daníel Leó í landsliđshópinn

 • Fréttir
 • 2. september 2019

Grindvíkingurinn Daníel Leó Grétarsson hefur verið kallaður inn í hóp Íslands fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu en hann kemur í stað Sverris Inga Ingasonar. 

Daníel Leó spilar fyrir Alesund í Noregi og hefur ekki leikið A landsleik. Hann hefur spilað 6 leiki ...

Nánar
Mynd fyrir Ţórkatla gefur björgunarvesti 

Ţórkatla gefur björgunarvesti 

 • Fréttir
 • 2. september 2019

Slysavarnadeildin Þórkatla gaf á dögunum tíu barnabjörgunarvesti sem staðsett eru á Grindavíkurhöfn. Þröstur Magnússon hafnarvörður tók á móti gjöfinni frá stjórnarkonum deildarinnar. 

Hefur þú bæjarbúi góður ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti KA í Pepsí Max deildinni á morgun kl.16:00

Grindavík tekur á móti KA í Pepsí Max deildinni á morgun kl.16:00

 • Fréttir
 • 30. ágúst 2019

Grindvíkingar berjast nú fyrir lífi sínu í úrvaldsdeild karla í knattspyrnu en liðið er í næst neðsta sæti Pepsí Max deildarinnar. Það er því að duga eða drepast í þeim leikjum sem eftir eru þetta fótbotlasumar. 

Á morgun kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Knattspyrnuţjálfarar óskast til starfa

Knattspyrnuţjálfarar óskast til starfa

 • Fréttir
 • 30. ágúst 2019

Unglingaráð Knattspyrnudeildar Grindavíkur óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Leitað er eftir einstaklingum með brennandi áhuga á knattspyrnuþjálfun. 

Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af þjálfun barna og/eða ...

Nánar
Mynd fyrir Kylja á Fish House annađ kvöld

Kylja á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 30. ágúst 2019

Hljómsveitin Kylja ætlar að kynna splunkunýtt eigið efni sem yljar eyru og anda og spila á Fish House annað kvöld, laugardagskvöldið 31. ágúst. Tónleikarnir hefjast kl. 22:00 og er frítt inn segir í tilkynningu. Hægt er að skoða viðburðinn á Facebook

Nánar
Mynd fyrir Malbikun heldur áfram innan bćjarins

Malbikun heldur áfram innan bćjarins

 • Fréttir
 • 30. ágúst 2019

Við minnum á að unnið er að malbikun innan bæjarins og hvetjum íbúa til að sýna aðgát og tillitssemi.

Næstu vikur verður unnið að malbiksyfirlögn á eftirfarandi götum:

Víkurbraut
Verbraut
Garðvegur
Bakkalág

Vinsamlega ...

Nánar
Mynd fyrir Gefins af bćjarskrifstofum

Gefins af bćjarskrifstofum

 • Fréttir
 • 29. ágúst 2019

Unnið er að endurbótum á hluta bæjarskrifstofa Grindavíkurbæjar. Af þeim sökum fást nokkrir hlutir gefins. Flúorljós, tvö klósett og tveir vaskar. Verður hent á morgun. 

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 29. ágúst 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Viđ Grunnskóla Grindavíkur er laust starf viđ ţrif  

Viđ Grunnskóla Grindavíkur er laust starf viđ ţrif  

 • Fréttir
 • 29. ágúst 2019

Við Grunnskóla Grindavíkur er laust starf við þrif. Vinnutími er frá kl. 13-16 eða eftir samkomulagi.  
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420-1200. 

Nánar
Mynd fyrir Ţorleifur Freyr 3500. íbúi Grindavíkur heiđrađur

Ţorleifur Freyr 3500. íbúi Grindavíkur heiđrađur

 • Fréttir
 • 28. ágúst 2019

Á dögunum náði íbúafjöldi Grindavíkurbæjar 3500 manns en fyrir ekki svo löngu síðan, eða í ársbyrjun 2015 náði íbúafjöldinn tölunni 3000 en það var með fæðingu tvíburanna

Nánar
Mynd fyrir Frystitogarinn Tómas Ţorvaldsson Gk 10 til sýnis á laugardaginn

Frystitogarinn Tómas Ţorvaldsson Gk 10 til sýnis á laugardaginn

 • Fréttir
 • 28. ágúst 2019

Nýr frystitogari Þorbjarnar hf Tómas Þorvaldsson Gk 10 verður til sýnis í Grindavík n.k laugardag 31. ágúst frá kl 17:00 – 19:00.

Við bjóðum alla velkomna til að skoða skipið

Þorbjörn hf.


 

Nánar
Mynd fyrir Yfirlögn malbiks í Grindavík 2019: Hjáleiđir merktar

Yfirlögn malbiks í Grindavík 2019: Hjáleiđir merktar

 • Fréttir
 • 27. ágúst 2019

Í fyrramálið verður byrjað að malbika innanbæjar en byrjað verður á Víkurbraut. Fólk er minnt á að fara varlega og eru hjáleiðir merktar. 

Næstu vikur verður unnið að malbiksyfirlögn á eftirfarandi götum:
Víkurbraut
Verbraut

Nánar
Mynd fyrir Styttist í ađ Gjögur og Vísir fái ný skip

Styttist í ađ Gjögur og Vísir fái ný skip

 • Fréttir
 • 27. ágúst 2019

Útgerðarfyrirtækin Vísir hf og Gjögur hf eru nú með skip í smíðum erlendis sem væntanleg eru til Grindavíkur á næstunni. Um er að ræða endurnýjun eldri skipa sem verið er að skipta út. Þetta eru skipin Páll Jónsson GK 7 í eigu Vísis og ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Samfylkingar

Bćjarmálafundur Samfylkingar

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2019

Bæjarmálafundur verður hjá Samfylkingunni kl. 20:00 í kvöld að Víkurbraut 27.

Samfylkingin í Grindavík

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2019

Bæjarstjórn Grindavíkur kemur saman aftur á morgun eftir sumarleyfi. Þetta er 497. fundur bæjarstjórnar og verður hann nú haldinn í Gjánni, við íþróttahúsið, þriðjudaginn 27. ágúst 2019 og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður venju samkvæmt ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur í kvöld

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur í kvöld

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2019

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn mánudaginn 26. ágúst kl. 20:00 að Víkurbraut 25.


Fundarefni: Málefni bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 27. ágúst og önnur þau mál sem fundarmenn vilja ...

Nánar
Mynd fyrir Kvenfélag Grindavíkur gefur HSS veglegan fósturhjartsláttarita

Kvenfélag Grindavíkur gefur HSS veglegan fósturhjartsláttarita

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2019

Ljósmæðravaktin á HSS fékk sannarlega veglega gjöf í vikunni þegar fulltrúar frá Kvenfélagi Grindavíkur afhentu deildinni fósturhjartsláttarita að verðmæti 1.500.000 króna.

Tækið mælir hjartslátt fósturs sem og tíðni og lengd ...

Nánar
Mynd fyrir Magnús Máni og Stelpa frá Skáney urđu Suđurlandsmeistarar

Magnús Máni og Stelpa frá Skáney urđu Suđurlandsmeistarar

 • Fréttir
 • 23. ágúst 2019

Magnús Máni Magnússon og Stelpa frá Skáney urðu Suðurlandsmeistarar í tölti t7 í barnaflokki um síðustu helgi. Þau fengu glæsieinkunnina 6.75. Magnús Máni kemur úr mikilli hestafjölskyldu en foreldrar hans reka hestaleiguna Arctic Horses hér í Grindavík og ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingurinn Alferđ Elías er ţjálfari nýkrýndra bikarmeistara Selfoss

Grindvíkingurinn Alferđ Elías er ţjálfari nýkrýndra bikarmeistara Selfoss

 • Fréttir
 • 23. ágúst 2019

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu varð um síðustu helgi bikarmeistari í fyrsta skipti í sög­unni eft­ir 2:1 sig­ur á KR í fram­lengd­um úr­slita­leik Mjólk­ur­bik­ars­ins á Laug­ar­dals­velli. Þjálfari liðsins er Grindvíkingurinn ...

Nánar
Mynd fyrir Klókir krakkar: Námskeiđ ađ hefjast

Klókir krakkar: Námskeiđ ađ hefjast

 • Fréttir
 • 23. ágúst 2019

Klókir krakkar er námskeið ætlað börnum 8–12 ára með hamlandi kvíða og foreldrum þeirra.

Klókir Krakkar (Cool Kids Program) er meðferðarúrræði sem var þróað hjá áströlsku rannsóknamiðstöðinni Macquire University Anxiety ...

Nánar
Mynd fyrir Helgarstarfsmađur óskast - íbúđakjarni viđ Túngötu 15-17

Helgarstarfsmađur óskast - íbúđakjarni viđ Túngötu 15-17

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2019

Helgarstarfsmaður óskast í íbúðakjarna við Túngötu 15 - 17 í Grindavík sem heyrir undir heimaþjónustudeild Grindavíkurbæjar. Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf. Um er að ræða 30% starf og unnið er dag/kvöldvaktir aðra ...

Nánar
Mynd fyrir Heilsueflandi samfélag: Samstarfshópur ađ hefja störf

Heilsueflandi samfélag: Samstarfshópur ađ hefja störf

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2019

Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt að skipa sviðsstjóra frístunda- og menningarmála, Eggert Sólberg Jónsson í samstarfshóp um heilsueflandi samfélag á Suðurnesjum en verkefnið heyrir undir frístunda- og menningarsvið. Suðurnesin eru fyrsta ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsun í Mölvík: tvö tonn á tveimur tímum!

Hreinsun í Mölvík: tvö tonn á tveimur tímum!

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2019

Sund­hóp­ur­inn Mar­glytt­urn­ar, Blái her­inn og hóp­ur sjálf­boðaliða, alls um sex­tíu manns, tíndu upp um tvö tonn af rusli í Möl­vík við Grinda­vík í gærkvöldi.Soffía Sig­ur­geirs­dótt­ir, ein af ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsuđu fjöruna viđ Húshólma

Hreinsuđu fjöruna viđ Húshólma

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2019

Fyrir helgi komu þrír vaskir menn upp á bæjarskrifstofu og óskuðu eftir íláti, pokum og áhöldum til að hreinsa fjöruna við Húshólma. Á leið sinni um svæðið sögðust þeir hafa séð svo mikið rusl, plast,netadræsur og netakúlur að ...

Nánar
Mynd fyrir Ţjóđarleiđtogar heimsóttu Grindavík

Ţjóđarleiđtogar heimsóttu Grindavík

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2019

Um þessar mundir hafa þjóðarleiðtogar á Norðurlöndunum, Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum verið að funda á Íslandi. Í ár gegnir Ísland formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Yfirskrift formennskuársins er „Gagnvegir góðir“, sem ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Framsóknar á laugardag kl. 11

Bćjarmálafundur Framsóknar á laugardag kl. 11

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2019

Bæjarmálafundur Framsóknarfélags Grindavíkur verður haldinn laugardaginn 24. ágúst í sal félagsins að Víkurbraut 27, kl. 11:00.

Að venju verður til umræðu dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar.

Einnig verður fjallað um nefndarstörf og almenn ...

Nánar
Mynd fyrir Helgi Einar: Mesta afrekiđ ađ lifa af

Helgi Einar: Mesta afrekiđ ađ lifa af

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2019

Fyrir 30 árum síðan, eða í september 1989 hóf göngu sína í Bæjarbót þátturinn Unglingur mánaðarins. Björn Birgisson, ritstjóri og eigandi blaðsins sagði að þátturinn yrði í blaðinu næstu mánuði. Hann var svo ...

Nánar