Mynd fyrir Fór til Fćreyja međ Gullfossi, sendi flöskuskeyti og fékk svar úr Grindavík

Fór til Fćreyja međ Gullfossi, sendi flöskuskeyti og fékk svar úr Grindavík

 • Fréttir
 • 30. mars 2020

Yfir 50 ára gamalt bréf frá Guðna Gústafssyni kom í leitirnar um daginn þegar Ragnhildur Ragnarsdóttir, fyrrum blaðamaður og kennari var við tiltekt í bílskúrnum hjá sér. Ragnhildur fór árið 1965 til Færeyja með skipinu Gullfossi þá 11 ára ...

Nánar
Mynd fyrir Ertu í sóttkví eđa einangrun? Nýttu ţér tćknina í samkomubanni!

Ertu í sóttkví eđa einangrun? Nýttu ţér tćknina í samkomubanni!

 • Fréttir
 • 27. mars 2020

Hátt í ellefu þúsund landsmenn eru nú í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Samfélag um heim allan hefur umturnast og fólk heldur sig heima við. Víða um heim gildir útgöngubann. Hér á landi er fólk ...

Nánar
Mynd fyrir Hvatningarverđlaun Grindavíkurbćjar í frćđslumálum

Hvatningarverđlaun Grindavíkurbćjar í frćđslumálum

 • Fréttir
 • 27. mars 2020

Til að auka jákvæða umfjöllun um skólastarf og/eða fræðslustarf í Grindavík eru veitt hvatningarverðlaun í fræðslumálum. Hvatningarverðlaunin eru hrós til þeirra sem hafa sýnt framúrskarandi vinnu í skólastarfi og/eða fræðslustarfi í ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurbćr greiđir allan kostnađ vegna skólamáltíđa í apríl

Grindavíkurbćr greiđir allan kostnađ vegna skólamáltíđa í apríl

 • Fréttir
 • 27. mars 2020

Foreldrar barna í Grindavík greiða enga áskrift vegna apríl 2020 óháð því hvort henni hafi verið sagt upp formlega af hálfu foreldra eða ekki.

Skólamatur leggur til máltíðir daglega á grundvelli upplýsinga frá ritara í Grunnskóla ...

Nánar
Mynd fyrir Hluta endurvinnsluefnis verđur brennt. Mikilvćgt ađ halda áfram ađ flokka

Hluta endurvinnsluefnis verđur brennt. Mikilvćgt ađ halda áfram ađ flokka

 • Fréttir
 • 27. mars 2020

Umhverfisstofnun hefur það hlutverk, samkvæmt landsáætlun almannavarna vegna heimsfaraldurs, að gera áætlun um meðhöndlun úrgangs vegna smithættu af sorpi. Nú þegar lýst hefur verið yfir neyðarstigi hafa starfsmenn Kölku gripið til ýmissa ráðstafana til að ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ fyrir skráningu í Vinnuskólann 2020

Opiđ fyrir skráningu í Vinnuskólann 2020

 • Fréttir
 • 27. mars 2020

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Vinnuskóla Grindavíkur í sumar. Vinnuskólinn er fyrir 14-17 ára ungmenni fædd árin 2003, 2004, 2005 og 2006, þ.e. fyrir 8. til 10. bekk og fyrsta árs nemendur í framhaldsskóla. 

Aðeins verður tekið við rafrænum ...

Nánar
Mynd fyrir Lögađilar geta óskađ eftir fresti á greiđslu fasteignagjalda

Lögađilar geta óskađ eftir fresti á greiđslu fasteignagjalda

 • Fréttir
 • 27. mars 2020

Bæjarráð samþykkti á dögunum að veita lögaðilum, sem þess óska og eiga í rekstrarerfiðleikum vegna tekjuskerðingar af völdum Covid-19, frest á greiðslu fasteignagjalda án kostnaðar. Um er að ræða gjalddaga mars og apríl 2020 og mögulegur gjaldfrestur er ...

Nánar
Mynd fyrir Przypominamy ponownie o reorganizacji szkolnej

Przypominamy ponownie o reorganizacji szkolnej

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Miejski Zarząd Kryzysowy w Grindaviku przypomina, że  decyzja o wysłaniu dzieci do szkoły bądź przedszkola, w okresie do Wielkanocy, leży nadal w rękach rodziców, ze względu na ograniczenia dotyczące reorganizacji szkolnej.

Uzasadnionym jest wobec tego wysłanie dyrekcji szkoły lub przedszkola informacji czy i ...

Nánar
Mynd fyrir Árétting vegna skólastarfs

Árétting vegna skólastarfs

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Neyðarstjórn Grindavíkurbæjar áréttar að enn er það í höndum foreldra að ákveða hvort börn þeirra mæti í leikskóla eða grunnskóla fram að páskum vegna takmarkana á skólastarfi.

Æskilegt er fyrir skólastjórnendur að ...

Nánar
Mynd fyrir Breyttur opnunartími í Lyfju

Breyttur opnunartími í Lyfju

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Frá og með deginum í dag breytist opnunartíminn í Lyfju í Grindavík. Opið verður virka daga frá 10:00 - 15:00 til 31. mars næstkomandi en þá verður endurmetið hvort áfram verði styttur opnunartími. 

Starfsfólk Lyfju í Grindavík 

Nánar
Mynd fyrir Ađgengilegar upplýsingar um Covid-19 á nokkrum tungumálum

Ađgengilegar upplýsingar um Covid-19 á nokkrum tungumálum

 • Fréttir
 • 25. mars 2020

Sveitarfélög hafa fengið sendar gagnlegar upplýsingar um Covid-19 á nokkrum tungumálum sem finna má í PDF-skjölum hérna fyrir neðan. Þessar upplýsingar verða líka aðfengilegar undir "Covid-19" tenglinum til hægri á vefsíðu bæjarins. 

Nánar
Mynd fyrir Ađgerđir Grindavíkurbćjar vegna covid-19

Ađgerđir Grindavíkurbćjar vegna covid-19

 • Fréttir
 • 25. mars 2020

Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa samþykkt aðgerðir í þágu íbúa bæjarins meðan heimsfaraldur Covid-19 stendur eða allt til loka maí þar til annað verður ákveðið. 

Bæjarráð Grindavíkur fundaði í gær á vikulegum ...

Nánar
Mynd fyrir Rafrćn Ţruma

Rafrćn Ţruma

 • Fréttir frá Ţrumunni
 • 25. mars 2020

Þruman hefur breyst í rafræna félagsmiðstöð næstu vikurnar. Þruman mun bjóða uppá viðburð í gegnum netið á hverjum virkum degi fram að páskum. Á föstudögum verður svo alltaf stór sameiginlegur viðburður hjá ...

Nánar
Mynd fyrir Ţórkatla fćrir Víđihliđ iPad-a og heyrnartól

Ţórkatla fćrir Víđihliđ iPad-a og heyrnartól

 • Fréttir
 • 25. mars 2020

Stjórn Þórkötlu hefur ákveðið að gefa íbúum í Víðihlíð spjaldtölvur og heyrnartól. Íbúar á Víðihlíð eru 18 talsins. Í tilkynningu frá Slysavarnadeild Þórkötlu kemur fram að strangt til tekið sé ekki ...

Nánar
Mynd fyrir Frábćr ţjónusta í heimsendingu á mat í Grindavík

Frábćr ţjónusta í heimsendingu á mat í Grindavík

 • Fréttir
 • 24. mars 2020

Nokkur fyrirtæki bjóða nú upp á að koma og sækja mat eða fá sendan heim. Þetta er tilvalið fyrir þá sem vilja lágmarka útgöngu og það að vera innan um annað fólk nú þegar Covid-19 gengur yfir. Þá hafa fyrirtækin þurft að breyta ...

Nánar
Mynd fyrir Áskorun: Bangsar út í glugga

Áskorun: Bangsar út í glugga

 • Fréttir
 • 24. mars 2020

Vefsíðunni barst skemmtilegur póstur með áskorun frá íbúum appelsínugula hverfisins um að setja bangsa út í glugga sem snýr út að götu. Um er að ræða nýtt og skemmtilegt átak þar sem víða um land fólk er farið að hvetja aðra til ...

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir tilbođi: Byggingarstjórnun og framkvćmdaeftirlit viđbyggingar viđ Hópsskóla

Óskađ eftir tilbođi: Byggingarstjórnun og framkvćmdaeftirlit viđbyggingar viđ Hópsskóla

 • Fréttir
 • 23. mars 2020

Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í verkið: Byggingarstjórnun og framkvæmdaeftirlit viðbyggingar við Hópsskóla.

Um er að ræða byggingarstjórn og framkvæmdareftirlit við 2. áfanga Hópsskóla sem er viðbygging við Hópsskóla í ...

Nánar
Mynd fyrir Breyting á tilkynningu vegna ađalskipulags

Breyting á tilkynningu vegna ađalskipulags

 • Fréttir
 • 23. mars 2020

Bæjarstjórn Grindavíkur auglýsir hér með tillögu að Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða er auglýst tillaga að umhverfisskýrslu samkvæmt 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.  

Í tillögunni kemur ...

Nánar
Mynd fyrir Jóhann Árni ráđinn forstöđumađur íţróttamannvirkja Grindavíkurbćjar

Jóhann Árni ráđinn forstöđumađur íţróttamannvirkja Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 23. mars 2020

Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn forstöðumaður íþróttamannvirkja Grindavíkurbæjar og mun hann taka við starfinu af Hermanni Guðmundssyni í sumar. Jóhann Árni er með BS gráðu í íþróttafræðum frá ...

Nánar
Mynd fyrir Minni ţrýstingur á köldu vatni í Grindavík á morgun

Minni ţrýstingur á köldu vatni í Grindavík á morgun

 • Fréttir
 • 23. mars 2020

Vegna vinnu í dælustöð í Svartsengi fyrir kalt vatn að Grindavík lækkar vatnsþrýstingur í Grindavík annað kvöld milli kl. 21:00 og 22:00 þriðjudaginn 24. mars. 

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundi Ţórkötlu frestađ

Ađalfundi Ţórkötlu frestađ

 • Fréttir
 • 23. mars 2020

Aðalfundi Þórkötlu sem vera átti á morgun þriðjudaginn 24. mars kl. 19.30 hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 

 

Nánar
Mynd fyrir Íţróttamannvirkjum lokađ

Íţróttamannvirkjum lokađ

 • Fréttir
 • 23. mars 2020

Öll íþróttamannvirki Grindavíkurbæjar verða lokuð frá og með 24. mars í samræmi við tilskipun sóttvarnarlæknis. 
 

Nánar
Mynd fyrir Samkomubann og börn

Samkomubann og börn

 • Fréttir
 • 20. mars 2020

Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum.

Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr ...

Nánar
Mynd fyrir Ráđstafanir í íţróttamannvirkjum Grindavíkurbćjar

Ráđstafanir í íţróttamannvirkjum Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 19. mars 2020

Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 hefur verið ráðist í eftirfarandi ráðstafanir í íþróttamannvirkjum Grindavíkurbæjar.
Sundlaug
•    Sundlaug er opin 6:00-16:00 virka daga og 9:00-15:00 um helgar en staðan er metin reglulega. 

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Laut opnar aftur á morgun

Leikskólinn Laut opnar aftur á morgun

 • Fréttir
 • 19. mars 2020

Leikskólinn Laut verður opnaður aftur föstudaginn 20 mars kl. 08:00 fyrir barnahóp B. Starfsmaður reyndist ekki smitaður en verður í sóttkví næstu fjórtán daga.

Svo mun barnahópur A mæta á mánudag, miðvikudag og föstudag og barnahópur B mæta ...

Nánar
Mynd fyrir Um samgang barna eftir skólatíma á međan samkomubanni stendur

Um samgang barna eftir skólatíma á međan samkomubanni stendur

 • Fréttir
 • 19. mars 2020

Margir foreldrar velta nú fyrir sér hvernig best sé að halda utan um það við hvern börn þeirra leika við að skólatíma loknum. Hér í Grindavík er t.a.m. búið að skipta skólabörnum í hópa til að koma í veg fyrir krosssmit. Verði ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundi Framsóknarfélags Grindavíkur frestađ

Ađalfundi Framsóknarfélags Grindavíkur frestađ

 • Fréttir
 • 19. mars 2020

Í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar hefur stjórn Framsóknarfélags Grindavíkur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram miðvikudaginn 25. mars 2020. Fundurinn verður auglýstur ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Laut lokađur á morgun 19. mars

Leikskólinn Laut lokađur á morgun 19. mars

 • Fréttir
 • 18. mars 2020

Þar sem upp hefur komið smit í nánasta umhverfi eins starfsmanns verður Leikskólinn Laut lokaður á morgun fimmtudaginn 19. mars til öryggis meðan að beðið er eftir niðurstöðu.

Stjórnendur Leikskólans Lautar

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Íbúđakjarni viđ Túngötu 15-17

Atvinna - Íbúđakjarni viđ Túngötu 15-17

 • Fréttir
 • 18. mars 2020

Tveir starfsmenn óskast tímabundið í íbúðakjarnann við Túngötu 15 - 17 í Grindavík, vegna fæðingarorlofs starfsmanna. Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og er um vaktavinnu að ræða.

Helsu verkefni og ...

Nánar
Mynd fyrir Hvađ á viđburđatorgiđ ađ heita?

Hvađ á viđburđatorgiđ ađ heita?

 • Fréttir
 • 18. mars 2020

Ákveðið hefur verið að efna til nafnasamkeppni fyrir viðburðatorgið við Seljabót, neðan við Kvikuna. Sem kunnugt er svæðið viðburðasvæði Grindvíkinga og hefur verið það síðan árið 2003 þegar teknir voru í notkun pallar í brekkunni. ...

Nánar
Mynd fyrir Krókur opnar í fyrramáliđ. Skipulag hefur veriđ sent á foreldra.

Krókur opnar í fyrramáliđ. Skipulag hefur veriđ sent á foreldra.

 • Fréttir
 • 17. mars 2020

Heilsuleikskólinn Krókur opnar á morgun aftur eftir starfsdaga. Foreldrar hafa fengið sendar upplýsingar um hópaskiptingu og mætingarskipulag. 

 

Nánar
Mynd fyrir Hefur ţú tök á ađ vera međ barniđ heima?

Hefur ţú tök á ađ vera međ barniđ heima?

 • Fréttir
 • 17. mars 2020

Í ljósi neyðarstigs almannavarna ríkisins vegna Covid-19 reynir á samtakamátt samfélagsins að leggjast saman á árarnar. Í ljósi þess er biðlað til þeirra sem tök hafa á að vera með börn sín heima að gera það í stað þess að ...

Nánar
Mynd fyrir Afsláttur til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisţega

Afsláttur til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisţega

 • Fréttir
 • 17. mars 2020

Elli- og örorkulífeyrisþegar eiga rétt á afslætti á fasteignaskatti og holræsagjaldi samkvæmt reglum sem samþykktar voru í bæjarstjórn 24. september 2013.

Reglurnar má nálgast á heimasíðu Grindavíkurbæjar

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurbćr auglýsir eftir flaggara

Grindavíkurbćr auglýsir eftir flaggara

 • Fréttir
 • 17. mars 2020

Grindavíkurbær leitar að einstaklingi eða félagasamtökum til að sjá um að flagga á fánastöngum Grindavíkurbæjar sem eru á eftirfarandi stöðum:

a) Hóll við Gerðavelli
b) Festi
c) Víðihlíð / Miðgarð

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundi Sjálfstćđisfélags Grindavíkur frestađ

Ađalfundi Sjálfstćđisfélags Grindavíkur frestađ

 • Fréttir
 • 17. mars 2020

Vegna þess ástands sem  núna er í samfélaginu þá hefur Aðalfundi Sjálfstæðisfélags Grindavíkur sem halda átti í kvöld verið frestað um óákveðin tíma. 

Stjórn Sjálfstæðisfélags Grindavíkur 

Nánar
Mynd fyrir Takmarkanir í Víđihlíđ og íţróttamiđstöđ

Takmarkanir í Víđihlíđ og íţróttamiđstöđ

 • Fréttir
 • 16. mars 2020

Íþróttahús og sundlaug: Verða opin frá kl. 6:00-16:00 virka daga og eitthvað styttra um helgar, líklega 9:00-15:00. 

Hópið: Verður lokað nema meistaraflokkar fá afnot af því tvö kvöld í viku.

Líkamsrækt: Þá er takmörkun á ...

Nánar
Mynd fyrir Takmörkun á ţjónustustigi skipulags- og umhverfissviđs Grindavíkurbćjar

Takmörkun á ţjónustustigi skipulags- og umhverfissviđs Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 16. mars 2020

Á næstu vikum verða takmarkanir á þeirri þjónustu sem stofnanir skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar veita daglega. Íbúar og fyrirtæki sem eiga erindi við starfsmenn skipulags- og umhverfissviðs eru beðnir um að notast við síma og ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í grunnskólanum og Króki á morgun 17. mars

Starfsdagur í grunnskólanum og Króki á morgun 17. mars

 • Fréttir
 • 16. mars 2020

Starfsdagur verður í Grunnskóla Grindavíkur og Heilsuleikskólanum Króki aftur á morgun, þriðjudaginn 17. mars. 

Fjarkennsla verður í tónlistarskólanum og hafa foreldrar fengið tilkynningar þess efnis. Á Leikskólanum Laut verða nemendur með A og B ...

Nánar
Mynd fyrir Nettó opnar fyrr fyrir eldra fólk og viđkvćma

Nettó opnar fyrr fyrir eldra fólk og viđkvćma

 • Fréttir
 • 16. mars 2020

Nettó í Grindavík verður opin sérstaklega fyrir eldra fólk og viðkvæma frá og með morgundeginum frá 9-10. 

Samkaup hefur ákveðið að opna tólf verslanir Nettó og fimmtán verslanir Kjörbúðarinnar eingöngu fyrir þá sem eldri eru, með ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í öllum skólum mánudaginn 16. mars

Starfsdagur í öllum skólum mánudaginn 16. mars

 • Fréttir
 • 15. mars 2020

Neyðarstjórn Grindavíkurbæjar og skólastjórnendur bæjarins hafa fundað vegna covid-19 og samkomubanns sem tekur gildi á miðnætti. Niðurstaðan er í takt við útgefin fyrirmæli frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og kennaforystu landsins um að vera með ...

Nánar
Mynd fyrir Ćfingar óbreyttar um helgina

Ćfingar óbreyttar um helgina

 • Fréttir
 • 13. mars 2020

Atburðarrás síðustu daga hefur verið hröð og sér ekki fyrir endann á afleiðingum COVID-19 veirunnar á samfélagið og heiminn allan.
Íþróttahreyfingin hefur staðið frammi fyrir erfiðum ákvörðunum og miklum áskorunum og staðið sig vel í ...

Nánar
Mynd fyrir Breytt áćtlun í heilsueflingu Janusar vegna COVID-19

Breytt áćtlun í heilsueflingu Janusar vegna COVID-19

 • Fréttir
 • 13. mars 2020

Viðbrögð og áætlun við stöðumati stjórnvalda vegna COVID-19:

Hér er að finna breytta áætlun Janusar heilsueflingar og bæjarstjórnar Grindavíkur út frá stöðumati stjórnvalda, ríkislögreglustjóra, sóttvarnalæknis og ...

Nánar
Mynd fyrir Neyđarstjórn og viđbragđsáćtlun vegna COVID-19

Neyđarstjórn og viđbragđsáćtlun vegna COVID-19

 • Fréttir
 • 13. mars 2020

Grindavíkurbær hefur samþykkt viðbragðsáætlun vegna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 og í kjölfarið skipað neyðarstjórn. Ákvarðanir um lokanir eða takmarkanir á þjónustu eru teknar af neyðarstjórn Grindavíkurbæjar. Neyðarstjórn fylgist ...

Nánar
Mynd fyrir Jarđskjálftarúsínur og jarđskjálftapartý á Króki

Jarđskjálftarúsínur og jarđskjálftapartý á Króki

 • Fréttir
 • 12. mars 2020

Heilsuleikskólinn Krókur brá á það ráð að fara í leik með börnunum í kjölfar stóra skjálftans sem varð í morgun. Í febrúar var haldinn opinn fundur í Kvikunni þar sem sálfræðingurinn Helga Arnfríður Haraldsdóttir ræddi ...

Nánar
Mynd fyrir Félagsstarf eldri borgara fellur niđur

Félagsstarf eldri borgara fellur niđur

 • Miđgarđsfréttir
 • 12. mars 2020

Grindavíkurbær  hefur ákveðið  að fella niður allt félagsstarf eldri borgara í óákveðinn tíma í Grindavík.  Í kjölfar þess að ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Ţórkötlu 2020

Ađalfundur Ţórkötlu 2020

 • Fréttir
 • 11. mars 2020

Aðalfundur Þórkötlu verður haldinn þriðjudaginn 24. mars kl. 19.30 í húsi deildarinnar að Seljabót 10.

Dagskrá:

Hefðbundin aðalfundarstörf, kosning stjórnar og kosning skoðunarmanna reikninga, önnur mál.

Kaffiveitingar í boði, nýjar ...

Nánar
Mynd fyrir Varúđarráđstafanir og viđbrögđ vegna COVID-19 á ýmsum tungumálum

Varúđarráđstafanir og viđbrögđ vegna COVID-19 á ýmsum tungumálum

 • Fréttir
 • 11. mars 2020

Rauði kross Íslands hefur gefið út varúðarráðstafanir og viðbrögð vegna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum á nokkrum tungumálum. Nálgast má efni á ensku, arabísku, spænsku, kúrdísku, pólsku og sorani til viðbótar ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúafundi frestađ til 7. apríl

Íbúafundi frestađ til 7. apríl

 • Fréttir
 • 11. mars 2020

Fyrirhugðum íbúafundi vegna Aðalskipulags Grindavíkur sem fara átti fram í kvöld í Gjánni hefur verið frestað til 7. apríl  vegna COVID-19. Af þeim sökum hefur athugasemdafrestur við Aðalskipulag Grindavíkur verið framlengdur til hádegis þann 20. ...

Nánar
Mynd fyrir Daggćsla í leiguhúsnćđi á vegum Grindavíkurbćjar

Daggćsla í leiguhúsnćđi á vegum Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 11. mars 2020

Grindavíkurbær auglýsir eftir  dagforeldri til að starfa við daggæslu barna í húsnæði á vegum sveitarfélagsins frá maí n.k. 

Gerður verður samningur við viðkomandi dagforeldra um leiguhúsnæðið en að öðru leyti verður starfsemin ...

Nánar
Mynd fyrir Kvenfélag Grindavíkur styrkir Míu verkefniđ

Kvenfélag Grindavíkur styrkir Míu verkefniđ

 • Fréttir
 • 11. mars 2020

Þórunn Eva Guðbjargar Thapa bjó í Grindavík til margra ára. Hún hefur nú skrifað bókina Mía fær lyfjabrunn sem er fræðslubók fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Á dögunum mætti Þórunn til Grindavíkur á fund með ...

Nánar