Mynd fyrir Íţróttamiđstöđin verđur lokuđ mánudaginn 8. júní

Íţróttamiđstöđin verđur lokuđ mánudaginn 8. júní

 • Fréttir
 • 4. júní 2020

Íþróttamiðstöð Grindavíkur verður lokuð mánudaginn 8. júní vegna starfsdags starfsfólks. 

Nánar
Mynd fyrir Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13. júní

Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13. júní

 • Fréttir
 • 4. júní 2020

Árlega kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13. júní og hefst klukkan 11:00 við íþróttamiðstöð Grindavíkur. Hægt verður að hlaupa 3 km og 5 km vegalengd. Hægt er að skrá sig í hlaupið og kaupa boli á

Nánar
Mynd fyrir Myndband: Sauđburđur í Grindavík

Myndband: Sauđburđur í Grindavík

 • Fréttir
 • 4. júní 2020

Eitt af því skemmtilega sem einkennir Grindavík er sveitin, hin svokallaða grindvíska sveit. Frá örófi alda hefur búskapur fylgt svæðinu þó fiskveiðar hafi verið megin atvinnugreinin, sem nú er sú stærsta ásamt ferðaþjónustunni. Hér eru þó ...

Nánar
Mynd fyrir Hefur ţú skođun á nćrumhverfi ţínu? Sendu ábendingu!

Hefur ţú skođun á nćrumhverfi ţínu? Sendu ábendingu!

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Grindavíkurbær óskar eftir ábendingum frá íbúum um svæði sem tilvalin væru fyrir vinnuskólann að huga að í sumar. Hægt a senda ábendingar á Davíð Inga Bustion, starfsmanns umhverfis- og skipulagssviðs á netfangið

Nánar
Mynd fyrir Hverfisskipulag í kynningu

Hverfisskipulag í kynningu

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Grindavíkurbær áformar á næstu árum að vinna hverfisskipulag fyrir þann hluta bæjarins sem ekki hefur verið deiliskipulagður. Verkefninu hefur verið skipt upp í áfanga og hefur verið ákveðið að byrja á að vinna hverfisskipulag fyrir stíga og vallahverfi í ...

Nánar
Mynd fyrir Danshátíđ á Ásabrautinni

Danshátíđ á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 3. júní 2020

Í dag hittust 10.bekkingar í salnum ásamt Hörpu Pálsdóttur danskennari og héldu sannkallaða danshátíð. Þau dönsuðu þá marga af hinum fjölmörgu dönsum sem Harpa hefur kennt þeim í gegnum árið og skemmtu sér vel.

Nemendur voru ...

Nánar
Mynd fyrir Sjómannadagsblađi Grindavíkur dreift frítt í öll hús

Sjómannadagsblađi Grindavíkur dreift frítt í öll hús

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Stórglæsilegt Sjómannadagsblað Grindavíkur 2020 hefur nú litið dagsins ljós. Blaðið er efnismikið og veglegt að venju eða 120 blaðsíður með myndum, greinum og umfjöllunum. Í ár verður blaðinu í fyrsta skipti dreift í öll hús bæjarins, ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarbót og Góđan daginn, Grindvíkingur ađgengileg á timarit.is

Bćjarbót og Góđan daginn, Grindvíkingur ađgengileg á timarit.is

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Grindavíkurbær samdi á dögunum við Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn um myndun á bæjarblaðinu Bæjarbót og birtingu á vefnum timarit.is. Blaðið var gefið út í Grindavík á árunum 1982-1995 og veitir góða innsýn í ...

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir í íţróttamiđstöđinni

Óskilamunir í íţróttamiđstöđinni

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Töluvert hefur safnast upp af óskilamunum í íþróttamiðstöðinni eftir veturinn. Að venju fer það sem ekki verður sótt í Rauða krossinn í lok næstu viku. 

Nánar
Mynd fyrir Undirbúningur fyrir malbikun í Víkurhópi og Norđurhópi 1-11 í dag

Undirbúningur fyrir malbikun í Víkurhópi og Norđurhópi 1-11 í dag

 • Fréttir
 • 3. júní 2020

Verktaki mun hefja undirbúning í dag við malbikun í Víkurhópi og Norðurhóp 1-11. Íbúar og byggingaraðilar á svæðinu eru vinsamlega beðnir um að fjarlægja allt lauslegt utan ...

Nánar
Mynd fyrir 4.bekkur gróđursetti tré viđ rćtur Ţorbjörns

4.bekkur gróđursetti tré viđ rćtur Ţorbjörns

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2020

Nemendur í 4.bekk lögðu sitt af mörkum í náttúruverndinni í dag þegar þau héldu að rótum Þorbjörns og gróðursettu þar fjöldan allan af plöntum. Gróðursetningin er árlegur viðburður og í umsjón samtakanna Gróður fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Sjómannadagsmessan fer fram kl. 11:00 á sunnudaginn

Sjómannadagsmessan fer fram kl. 11:00 á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 2. júní 2020

Hin árlega sjómannadagsmessa verður haldinn sunnudaginn 7. júní kl. 11:00 í Grindavíkurkirkju. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verður ræðumaður. Berta Dröfn Ómarsdóttir söngkona syngur ásamt Kór Grindavíkurkirkju  undir stjórn Erlu Rutar ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmenn Grindavíkurbćjar hafa fengiđ sumargjöf

Starfsmenn Grindavíkurbćjar hafa fengiđ sumargjöf

 • Fréttir
 • 2. júní 2020

Grindavíkurbær ákvað á dögunum að gefa öllum starfsmönnum bæjarins tíu þúsund króna gjafabréf til úttektar í fyrirtækjum í Grindavík. Þetta var samþykkt í bæjarráði 5. maí. Var ákveðið að veita ...

Nánar
Mynd fyrir Eyţór Ingi á Fish House á fimmtudaginn

Eyţór Ingi á Fish House á fimmtudaginn

 • Fréttir
 • 2. júní 2020

Eyþór Ingi verður á Fish House fimmtudagskvöldið 4. júní klukkan 20:00. Miðasala fer fram á staðnum og kostar miðinn 3900 krónur. Eigendur lofa miklu stuði og hvetja gesti til að koma og gera sér gott kvöld með góðum mat og ljúfum drykk. Hér sé um að ...

Nánar
Mynd fyrir Eagles og gömlu sjómannalögin á Bryggjunni

Eagles og gömlu sjómannalögin á Bryggjunni

 • Fréttir
 • 2. júní 2020

Eagles heiðurstónleikar og gömlu góðu sjómannalögin verða á Bryggjunni Grindavík um sjómannahelgina.Það verður skemmtileg tónlistardagskrá í Netagerðarsalnum á Bryggjunni í Grindavík um Sjómannahelgina.
 

Nánar
Mynd fyrir Göngur í sumar - Keilir

Göngur í sumar - Keilir

 • Fréttir
 • 2. júní 2020

Næst langar okkur til þess að kynna fyrir ykkur eitt af fallegri fjöllum í nágrenni Grindavíkur. Fjallið ber nafnið Keilir og stendur á Reykjanesskaga. Keilir er móbergsfjall sem myndaðist á ísöld. Fjallið er keilulaga og mjög auðþekkt vegna lögunar sinnar. ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnuđ vorferđ hjá 8.bekk

Vel heppnuđ vorferđ hjá 8.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 31. maí 2020

8.bekkur skellti sér í vel heppnaða vorferð á dögunum. Þau brölluðu margt skemmtilegt í ferðinni, heimsóttu Iceland activities í Hveragerði þar sem þau prófuðu m.a. Zipline við mika kátínu.

Hér fyrir neðan má sjá myndir úr ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími sundlaugar um hvítasunnuhelgina

Opnunartími sundlaugar um hvítasunnuhelgina

 • Fréttir
 • 29. maí 2020

Sundlaugin verður opin laugardag og mánudag 9:00-18:00. Lokað er á hvítasunnudag. 

Líkamsræktin verður opin 9:00-17:00 um helgar í sumar. 

Opnunartími sundlaugar er sem svo segir í sumar. 

Virka daga: 6:00-21:00
Um helgar: 9:00-18:00

Nánar
Mynd fyrir Kaldavatnslaust í Grindavík - unniđ ađ viđgerđ

Kaldavatnslaust í Grindavík - unniđ ađ viđgerđ

 • Fréttir
 • 29. maí 2020

Ekkert kalt vatn er í Grindavík vegna bilunar. Unnið er að viðgerð. 

Nánar
Mynd fyrir Skráning á leikjanámskeiđ UMFG 2020

Skráning á leikjanámskeiđ UMFG 2020

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Börnum í 1. – 3. bekk, fæddum 2011, 2012 og 2013 stendur til boða að sækja námskeið á vegum Ungmennafélags Grindavíkur í sumar. Um er að ræða svokölluð leikjanámskeið þar sem lögð er áhersla á fjölbreytni í leik og fræðslu. Á ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíski BBQ kóngurinn byrjar á Stöđ 2 annađ kvöld

Grindvíski BBQ kóngurinn byrjar á Stöđ 2 annađ kvöld

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er mikill áhugamaður um mat og þá einkum grillaðan mat. Hann segir í stiklu úr þættinum sem þegar hefur farið í birtingu að "allt undir kíló sé bara álegg." Margir bíða spenntir eftir fyrsta ...

Nánar
Mynd fyrir Tónleikar međ Kela á Fish House

Tónleikar međ Kela á Fish House

 • Fréttir
 • 27. maí 2020

Næstkomandi laugardagskvöld, 30. maí verða tónleikar á Fish House með Kela, sem m.a. gerði garðinn frægann með hljómsveitinni í Svörtum fötum. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og eru til 23:00. Frítt inn!

 

Nánar
Mynd fyrir Steypun kantsteina í Efrahópi

Steypun kantsteina í Efrahópi

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Unnið er að því að steypa kantsteina í Efrahópi í dag. Verkefnið verður klárað á morgun en unnið er eftir gildandi deiliskipulagi. Íbúar og aðrir sem um svæðið fara eru vinsamlegast beðnir um að fara að öllu með gát og sýna framkvæmdinni ...

Nánar
Mynd fyrir Listasmiđja barna í Húllinu

Listasmiđja barna í Húllinu

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Fimmtudaginn 4. júní kl.14:00 fer fram listasmiðja barna undir stjórn Kristínar Pálsdóttur og Halldóru Sigtryggsdóttur. Smiðjan verður utandyra og er ætlunin að skreyta Húllið – hátíðarsvæðið neðan við Kvikuna. Efniviðurinn er gallaefni og garn og er ...

Nánar
Mynd fyrir Göngur í sumar - Skógfellsstígur

Göngur í sumar - Skógfellsstígur

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Nú er sumarið að ganga í garð og margir að huga að skemmtilegri útivist. Í allt sumar ætlum við að koma með hugmyndir að góðum gönguleiðum í kringum Grindavík. Fyrsta gönguleiðin er Skógfellstígurinn. Skemmtileg leið frá Vogunum yfir ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Bæjarstjórn Grindavíkur kemur saman til fundar í dag kl. 17:00 í bæjarstjórnarsal Grindavíkur. Fundurinn verður venju samkvæmt einnig í beinni útsendingu á Youtube-rás Grindavíkurbæjar.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 

Almenn mál

Nánar
Mynd fyrir Öflugir sumarstarfsmenn teknir til starfa

Öflugir sumarstarfsmenn teknir til starfa

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Grindavíkurbær hefur skapað um 50 ný störf í sumar en flest þeirra verða í nýjum umhverfishópi þjónustumiðstöðvar. Hópurinn er mjög öflugur og vinnur hratt og örugglega. Þetta má þegar sjá í fegrun bæjarins en undanfarna daga hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Gefins hellur viđ íţróttahúsiđ

Gefins hellur viđ íţróttahúsiđ

 • Fréttir
 • 25. maí 2020

Notuðum hellum hefur verið komið fyrir á brettum til móts við krikjuna á bílaplaninu við íþróttahúsið. Íbúum Grindavíkurbæjar er velkomið að sækja sér efni ef þá vantar. 

Nánar
Mynd fyrir Örfá sćti laus á söngnámskeiđ hjá Bertu Dröfn

Örfá sćti laus á söngnámskeiđ hjá Bertu Dröfn

 • Fréttir
 • 25. maí 2020

Berta Dröfn Ómarsdóttir býður upp á söngnámskeið í Grindavík 8.-12. júní fyrir börn á aldrinum 8-13 ára (2.-7. bekkur). Kennt verður í litlum hópum, í 50 mín á dag. 

Farið verður yfir undirstöðuatriði í ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalsafnađarfundur Grindavíkursóknar

Ađalsafnađarfundur Grindavíkursóknar

 • Fréttir
 • 25. maí 2020

Aðalsafnaðarfundur Grindavíkursóknar fyrir árið 2019 verður haldinn í Grindavíkurkirkju á morgun 26. maí klukkan 18:00. Fundurinn fer fram í safnaðarheimilinu og á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. 

Sóknarnefndin

Nánar
Mynd fyrir 4.Á er sigurvegari spurningakeppni miđstigs

4.Á er sigurvegari spurningakeppni miđstigs

 • Grunnskólafréttir
 • 22. maí 2020

Í dag fór fram úrslitaviðureignin í spurningakeppni miðstigsins. Þar mættust nemendur 4.Á og nemendur 6.GD. Bæði lið höfðu staðið sig frábærlega á leið sinni í úrslitin og var búist við spennandi viðureign. Að lokum voru það krakkarnir ...

Nánar
Mynd fyrir Frestur framlengdur til loka árs 2020

Frestur framlengdur til loka árs 2020

 • Fréttir
 • 22. maí 2020

Bæjarráð hefur nú samþykkt að veita lögaðilum, sem þess óska og eiga í rekstrarerfiðleikum vegna tekjuskerðingar af völdum Covid-19, frest á greiðslu fasteignagjalda án kostnaðar út árið 2020. Þeir sem óska eftir því að fá frestun á ...

Nánar
Mynd fyrir Nýr Sturla GK 12 kominn til Grindavíkurhafnar

Nýr Sturla GK 12 kominn til Grindavíkurhafnar

 • Fréttir
 • 21. maí 2020

Nýr Sturla GK 12 kom til Grindavíkurhafnar í dag. Þorbjörn hf sem keypti skipið af Berg-Huginn ehf í Vestmannaeyjum er stefnt er að því að Sturla fari á veiðar í lok júní ef allt gengur eftir.
Báturinn hét áður Smáey VE 444 og var smíðaður ...

Nánar
Mynd fyrir RÚV mćlir međ Ţorbirni sem gönguleiđ fyrir byrjendur

RÚV mćlir međ Ţorbirni sem gönguleiđ fyrir byrjendur

 • Fréttir
 • 18. maí 2020

Fyrir helgina tók vefsíða RÚV saman fimm góðar gönguleiðir fyrir byrjendur enda verða fjallgöngur sífellt vinsælli, bæði fyrir unga og aldna. Í ...

Nánar
Mynd fyrir 4.Á og 6.GD mćtast í úrslitum spurningakeppni miđstigsins

4.Á og 6.GD mćtast í úrslitum spurningakeppni miđstigsins

 • Grunnskólafréttir
 • 20. maí 2020

Það verða 4.Á og 6.GD sem munu mætast í úrslitaleik spurningakeppni miðstigsins á föstudaginn. Liðin fóru með sigur af hólmi í viðureignum sínum í undanúrslitum eftir tvær spennandi viðureignir.

4.Á mættu jafnöldrum sínum í ...

Nánar
Mynd fyrir Sumargleđi í Sjómannagarđinum

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

 • Grunnskólafréttir
 • 19. maí 2020

Sumarstemning í Sjómannagarðinum var ríkjandi þegar hópur barna í 2. bekk eyddi deginum á skemmtilegu útisvæði í grennd við minnisvarðann Von.  Góð aðstaða er þar fyrir nemendur til að skemmta sér við leik og störf og auðvelt er að grilla og gera ...

Nánar
Mynd fyrir Litlu lömbin hjá Línu í Vík

Litlu lömbin hjá Línu í Vík

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2020

Fyrir helgi fór 1.bekkur í fjárhúsaferð.  Hófst ferðin við gömlu kirkjuna, gengu börnin niður í Bót og að fjárhúsunum hennar Línu í Vík. Á leiðinni þangað sást álftarpar á vappi og nokkrir hestar sem voru alveg til í ...

Nánar
Mynd fyrir Kristinn Pálsson til Grindavíkur

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

 • Körfubolti
 • 16. maí 2020

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur náð samkomulagi við Kristinn Pálsson sem mun leika með Grindavík næstu tvö keppnistímabil í Dominos-deild karla.

Nánar

Mynd fyrir Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur 3. júní

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur 3. júní

 • Fréttir
 • 15. maí 2020

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn miðvikudaginn 3. júní klukkan 20:00 í aðstöðu félagsins við Víkurbraut. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf. 

Sjálfstæðisfélag Grindavíkur 

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur 25. maí

Ađalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur 25. maí

 • Fréttir
 • 15. maí 2020

Boðað er til aðalfundar Framsóknarfélags Grindavíkur mánudaginn 25. maí í félagsheimili Framsóknarmanna að Víkurbraut 27 í Grindavík kl. 20.00.

Dagskrá:

Venjulega aðalfundarstörf.
Kosning stjórnar.
Önnur mál.

Nánar
Mynd fyrir Sundlaug Grindavíkur opnar aftur eftir helgi

Sundlaug Grindavíkur opnar aftur eftir helgi

 • Fréttir
 • 15. maí 2020

Sundlaug Grindavíkur opnar aftur fyrir almenning mánudaginn 18. maí klukkan 6:00. Í tilkynningu frá forstöðumanni eru gestir laugarinnar beðnir um að virða umgengnisreglur þannig að hægt sé að tryggja áframhaldandi opnun. 

Líkamsræktarstöðin opnar viku ...

Nánar
Mynd fyrir Knattspyrnuskóli Grindavíkur hefst í júní

Knattspyrnuskóli Grindavíkur hefst í júní

 • Fréttir
 • 15. maí 2020

Það styttist í að Knattspyrnuskóli Grindavíkur sumarið 2020 hefjist en meðfylgjandi auglýsing inniheldur allar helstu upplýsingar fyrir foreldra að skrá börn sín til leiks! Allar upplýsingar um skólann má finna á Facebook síðu

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurbćr tryggir öllum vinnu í sumar

Grindavíkurbćr tryggir öllum vinnu í sumar

 • Fréttir
 • 15. maí 2020

Grindavíkurbær mun tryggja öllum þeim sem sóttu um sumarstarf hjá sveitarfélaginu fyrir 7. maí sl. vinnu í sumar, óháð aldri, fyrri störfum eða stöðu í námi. Þetta var ákveðið á fundi bæjarráðs Grindavíkurbæjar þann 12. ...

Nánar
Mynd fyrir Rafrćn umsókn um garđslátt

Rafrćn umsókn um garđslátt

 • Fréttir
 • 14. maí 2020

Grindavíkurbær veitir ellilífeyrisþegum og öryrkjum aðstoð við umhirðu garða og lóða í sumar. Að hámarki er hægt að panta þrjá slætti yfir sumarið en einnig er hægt að panta stakan slátt. 

Hér er ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur UMFG haldinn 20. maí

Ađalfundur UMFG haldinn 20. maí

 • Fréttir
 • 13. maí 2020

Aðalfundur UMFG verður haldinn í Gjánni íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 20. maí 2020 kl 20:00.

Dagskrá fundarins:
Hefðbundin aðalfundarstörf.

Stjórn UMFG

Nánar
Mynd fyrir Mörtuganga unglingastigs

Mörtuganga unglingastigs

 • Grunnskólafréttir
 • 13. maí 2020

Í gær gengu nemendur unglingastigs hina árlegu Mörtugöngu. 10.bekkur breytti aðeins út af venjunni og fór í ruslatínsluferð og tíndu heilmikið af rusli en aðrir árgangar unglingastigs gengu hinar hefðbundnu leiðir sem skipulagðar eru fyrir árgangana.

7.bekkur gekk ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ fyrir skráningu í Skólasel

Opiđ fyrir skráningu í Skólasel

 • Fréttir
 • 13. maí 2020

Skráning er hafin í Skólsel fyrir komandi vetur og fer hún fram í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. Skráning fyrir veturinn 2020-2021 verður opin til og með 15. júní. Börn skráð eftir þann ...

Nánar
Mynd fyrir Árleg Mörtuganga á forsíđu Fréttablađsins

Árleg Mörtuganga á forsíđu Fréttablađsins

 • Fréttir
 • 13. maí 2020

Árleg Mörtuganga var farin í skólanum í gær, þriðjudaginn 12. maí. Hefð hefur verið fyrir því að fara á afmælisdegi Mörtu ef verður leyfir og ef hann ber upp á virkum degi en sá dagur er 29. apríl. Allir nemendur skólans fara út og ganga ...

Nánar
Mynd fyrir Ólöf Helga tekur viđ liđi meistaraflokks kvenna

Ólöf Helga tekur viđ liđi meistaraflokks kvenna

 • Fréttir
 • 13. maí 2020

Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun þjálfa liðið í 1. deild á næstu leiktíð. Ólöf Helga gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors ...

Nánar
Mynd fyrir Mörtuganga hjá miđstigi

Mörtuganga hjá miđstigi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. maí 2020

Nemendur í öllum bekkjum héldu út í náttúruna í Mörtugönguna sem er árlegur viðburður hjá Grunnskóla Grindavíkur. Hver árgangur gengur ákveðna leið og stóðu nemendur sig afar vel en um töluverða áskorun er um að ræða fyrir ...

Nánar