Mynd fyrir Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

  • Fréttir
  • 19. mars 2024

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur heimilað Grindvíkingum og þeim sem starfa í Grindavík að dvelja og starfa í bænum. Í tilkynningu sem send var á fjölmiðla kemur fram að lítil sem engin hreyfing er nú á hraunrennsli bæði inn í Svartsengi og eins fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Ţór Akureyri - Grindavík: mćtum í gulu og kaupum miđa snemma

Ţór Akureyri - Grindavík: mćtum í gulu og kaupum miđa snemma

  • Fréttir
  • 18. mars 2024

Á miðvikudaginn kemur, 20. mars, keppir kvennalið Grindavíkur á móti Þór Akureyri í undankeppni VÍS bikarnum í Laugardalshöll kl. 20:00. Hægt er að nálgast miðakaup í gegnum

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

  • Fréttir
  • 18. mars 2024

Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells sl. laugardagskvöld eftir skammvinna skjálftavirkni.  Dregið hefur úr virkni og hraunrennsli.  Gosið hefur nú sjö sinnum frá 19. mars 2021 og er þetta eldgos það fjórða í röðinni á jafnmörgum ...

Nánar
Mynd fyrir Náms- og starfsráđgjöf fyrir Grindvíkinga

Náms- og starfsráđgjöf fyrir Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 18. mars 2024

English below 

Grindvíkingum stendur til boða að koma í náms- og starfsráðgjöf í samstarfi við Mími-símenntun. Ráðgjöfin er í boði á miðvikudögum frá 13:00 til ...

Nánar
Mynd fyrir Ađgangur fyrirtćkja til starfsemi í Grindavík

Ađgangur fyrirtćkja til starfsemi í Grindavík

  • Fréttir
  • 18. mars 2024

Samkvæmt ákvörðun lögreglunnar á Suðurnesjum er fyrirtækjum í Grindavík óheimilt að fara til vinnu í bænum mánudag 18. mars. Ástæðan er að enn er neyðarstig almannavarna. Enn gýs í nágrenni Grindavíkur og hætta er á að hraun renni ...

Nánar
Mynd fyrir Áhleyping á köldu vatni frestast vegna eldgoss og óvissu

Áhleyping á köldu vatni frestast vegna eldgoss og óvissu

  • Fréttir
  • 17. mars 2024

Til stóð að hleypa köldu vatni á Grindavík í skrefum í komandi viku. Um stóra framkvæmd er að ræða sem getur verið bæði flókin og vandasöm. 

Vegna eldgossins sem hófst í gærkveldi við Sundhnúksgígaröðina þarf að fresta ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning vegna áhleypingar köldu vatni

Tilkynning vegna áhleypingar köldu vatni

  • Fréttir
  • 16. mars 2024

Grindavíkurbær áformar að hleypa köldu vatni á íbúðarhverfi í Grindavík. Áhleypingin er svæðaskipt og má sjá svæðaskiptinguna á mynd hér. 
Á ...

Nánar
Mynd fyrir Gámasvćđi Kölku opnar á ný

Gámasvćđi Kölku opnar á ný

  • Fréttir
  • 4. mars 2024

Í dag, mánudaginn 4.mars 2024 mun Kalka Sorpeyðingarstöð hefja aftur starfsemi sína á móttökuplani Kölku að Nesvegi 1 í Grindavík.

Breyting er á opnunartíma en opið verður:

Alla virka ...

Nánar
Mynd fyrir  Vatn tekiđ af tímabundiđ vegna viđgerđar á stofnloka

Vatn tekiđ af tímabundiđ vegna viđgerđar á stofnloka

  • Fréttir
  • 14. mars 2024

Vatn verður tekið af bænum, þar sem búið er að hleypa, á vegna viðgerðar á stofnloka frá kl. 15:30 - 18:00

Nánar
Mynd fyrir Kurs organizowany przez szkołę Mímir

Kurs organizowany przez szkołę Mímir

  • Fréttir
  • 14. mars 2024

Bezpłatny kurs dla mieszkanek Grindavíku.
Kurs WOW-e, który odbędzie się w przyszłym tygodniu, 18-22 marca, od poniedziałku do piątku w godz. 12:30-15:30 w szkole Mímir, Höfðabakki 9, 110 Reykjavík.
Kurs jest częścią projektu międzynarodowego Erasmus plus i ma na celu zwiększenie szans ...

Nánar
Mynd fyrir Málefni Grindavíkur í Kastljósi

Málefni Grindavíkur í Kastljósi

  • Fréttir
  • 14. mars 2024

Staða margra Grindvíkinga á fasteignamarkaði er langt í frá að vera góð núna þegar margir freista þess að festa sér eign utan Grindavíkur í kjölfar náttúruhamfaranna. 

Þær Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti ...

Nánar
Mynd fyrir Ţeir sem ekki finnast hjá Ţjóđskrá

Ţeir sem ekki finnast hjá Ţjóđskrá

  • Fréttir
  • 13. mars 2024

English below

Eftir að uppkaupsvefur ríkisins fór í loftið á föstudaginn kom upp einhvers konar kerfisvilla þar sem sumir íbúar voru ekki skráðir í þjóðskrá. 

Þau sem ekki ná að ...

Nánar
Mynd fyrir Neyđarsöfnun fyrir Grindvíkinga lokiđ

Neyđarsöfnun fyrir Grindvíkinga lokiđ

  • Fréttir
  • 13. mars 2024

English and Polish below /

Rauði krossinn hefur lokið neyðarsöfnuninni fyrir íbúa Grindavíkur. Hægt er að sækja um fjárstuðning til 19. mars og síðasta úthlutun úr söfnuninni fer fram þann 20. mars. Alls hefur rúmlega 51 milljón kr. safnast.

Nánar
Mynd fyrir Opiđ fyrir umsóknir hjá Bríeti til 12:00 18. mars

Opiđ fyrir umsóknir hjá Bríeti til 12:00 18. mars

  • Fréttir
  • 13. mars 2024

Text is also in English and Polish see below. 

Leigufélagið Bríet er að úthluta síðustu íbúðunum sem standa Grindvíkingum til boða.  Opnað er fyrir umsóknir frá og með 1.mars en umsóknarfrestur rennur út ...

Nánar
Mynd fyrir Stórtónleikar og samverustund Grindvíkinga í Hörpu

Stórtónleikar og samverustund Grindvíkinga í Hörpu

  • Fréttir
  • 13. mars 2024

English below

Sunnudaginn 17. mars munu Fjallabræður stíga á stokk í Eldborgarsal Hörpu ásamt mörgu af fremsta tónlistarfólki þjóðarinnar.

Má þar m.a. nefna Röggu Gísla, Sverri Bergmann, Jóhönnu Guðrúnu, Unu Torfa, Audda, Steinda, ...

Nánar
Mynd fyrir Húsnćđismál Grindvíkinga í brennidepli á Rás 1

Húsnćđismál Grindvíkinga í brennidepli á Rás 1

  • Fréttir
  • 12. mars 2024

Húsnæðismál Grindvíkinga hafa verið þó nokkuð í umræðunni en ennþá eru um 130 fjölskyldur úr Grindavík sem enn búa við óviðunandi húsnæðisskort.

 Ellen Calmon verkefnisstýra Húsnæðisteymis ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar ţurfa frekari stuđning vegna húsnćđiskaupa

Grindvíkingar ţurfa frekari stuđning vegna húsnćđiskaupa

  • Fréttir
  • 12. mars 2024

Nauðsynlegt að styðja betur við Grindvíkinga í húsnæðismálum vegna þeirrar erfiðu stöðu sem Grindvíkingar standa frammi fyrir nú þegar þeir þurfa að fjárfesta í fasteign utan bæjarins. Samstöðuyfirlýsing þess efnis fór á ...

Nánar
Mynd fyrir Stuđningsfjölskyldur óskast

Stuđningsfjölskyldur óskast

  • Fréttir
  • 12. mars 2024

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar auglýsir eftir traustum einstaklingum/fjölskyldum til að sinna hlutverki stuðningsfjölskyldu fyrir grindvísk börn í viðkvæmri stöðu.

Hlutverk stuðningsfjölskyldu er ýmist að taka á móti barni ...

Nánar
Mynd fyrir Líkamsrćktarkort endurgreidd

Líkamsrćktarkort endurgreidd

  • Fréttir
  • 11. mars 2024

Gym heilsa og Grindavíkurbær hafa ákveðið að endurgreiða öllum þeim sem eiga líkamsræktarkort hjá Gym heilsu í Grindavík

Gym heilsa og Grindavíkurbær ákváðu í kjölfar rýmingar 10.nóvember að frysta öll líkamsræktarkort og ...

Nánar
Mynd fyrir Niđurstađa könnunar um húsnćđismál Grindvíkinga

Niđurstađa könnunar um húsnćđismál Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 11. mars 2024


Dagana 16. janúar til 31. janúar en ekki sl., framkvæmdi Maskína könnun meðal Grindvíkinga um húsnæðismál. Könnunin var unnin að beiðni Grindavíkurbæjar, Almannavarna, Rauða krossins og Stjórnarráðsins. Helstu niðurstöður könnunarinnar er ...

Nánar
Mynd fyrir Polish and English. Dla rodzin z Grindavíku dostępne są kursy, rozmowy psychologiczne i poradnictwo rodzinne. Support for Children and Youth in Grindavík

Polish and English. Dla rodzin z Grindavíku dostępne są kursy, rozmowy psychologiczne i poradnictwo rodzinne. Support for Children and Youth in Grindavík

  • Fréttir
  • 11. mars 2024

Polish and below in English 

Dla rodzin z Grindavíku dostępne są kursy, rozmowy psychologiczne i poradnictwo rodzinne.

Dzieciom i rodzinom oferowane są różnorodne formy wsparcia. Działalność wsparcia to wspólny projekt trzech ministerstw w Radzie Rządowej, miasta ...

Nánar
Mynd fyrir Öryggisáćtlanir fyrirtćkja í Grindavík

Öryggisáćtlanir fyrirtćkja í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. mars 2024

Fyrirtæki sem ætla að vera með starfsemi í Grindavík ættu að setja sér öryggisreglur og útfæra öryggisáætlanir þar sem eru almennar og sértækar kröfur um öryggi vegna aðstæðna í Grindavík. 

Á fjölmennum fundi sem haldinn ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ fyrir umsóknir um kaup á íbúđahúsnćđi í Grindavík

Opiđ fyrir umsóknir um kaup á íbúđahúsnćđi í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. mars 2024

Einstaklingum sem eiga íbúðarhúsnæði í Grindavík býðst að selja það til Fasteignafélagsins Þórkötlu sem er í eigu ríkisins. Hægt er að óska eftir að félagið kaupi húsnæðið til 31. desember 2024. 

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

  • Fréttir
  • 8. mars 2024

Lögreglustjóranum á Suðurnesjum þykir rétt að árétta neðangreint.

Á meðan að kvika heldur áfram að safnast fyrir undir Svartsengi eru auknar líkur á eldgosi.  Aðstæður innan og utan hættusvæða geta breyst með litlum fyrirvara. ...

Nánar
Mynd fyrir Myndband: Stuđningur fyrir börn og ungmenni í Grindavík

Myndband: Stuđningur fyrir börn og ungmenni í Grindavík

  • Fréttir
  • 6. mars 2024

Námskeið, sálfræðiviðtöl og fjölskylduráðgjöf stendur fjölskyldum frá Grindavík til boða. 

Fjölbreytt stuðningsúrræði standa grindvískum börnum og fjölskyldum til boða. Stuðningsúrræðin eru samvinnuverkefni þriggja ...

Nánar
Mynd fyrir Mörg fyrirtćki í Grindavík telja sig geta starfađ áfram

Mörg fyrirtćki í Grindavík telja sig geta starfađ áfram

  • Fréttir
  • 6. mars 2024

Í nýjum niðurstöðum viðhorskönnunar Maskínu kemur fram að mörg fyrirtæki í Grindavík telja sig geta starfað áfram í bænum. 

Grindavíkurbær fékk Maskínu til að vinna könnun á meðal fyrirtækja um áhrif ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúđir í bođi fyrir íbúa Grindavíkur/Apartments available for residents from Grindavík

Íbúđir í bođi fyrir íbúa Grindavíkur/Apartments available for residents from Grindavík

  • Fréttir
  • 6. mars 2024

Bjarg íbúðafélag er með opið fyrir umsóknir vegna nýrra íbúða:
 
•    Keilisholt, 190 Vogum, Reykjanesi (4ra og 5 herbergja íbúðir)
•  

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

  • Fréttir
  • 6. mars 2024

Lögreglustjóranum á Suðurnesjum þykir rétt að árétta neðangreint:
 
Ríkislögreglustjóri féll frá  fyrirmælum um brottflutning  úr Grindavík frá og með 19. febrúar 2024.   Ákvörðun ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúđir fyrir Grindvíkinga umsóknarfrestur 8. mars kl.8:00

Íbúđir fyrir Grindvíkinga umsóknarfrestur 8. mars kl.8:00

  • Fréttir
  • 1. mars 2024

Text is also in English and Polish see below. 

Leigufélagið Bríet er að úthluta síðustu íbúðunum sem standa Grindvíkingum til boða.  Opnað er fyrir umsóknir frá og með 1.mars en umsóknarfrestur rennur út ...

Nánar
Mynd fyrir Ný 360 gráđu yfirlitsmynd af gosstöđvunum

Ný 360 gráđu yfirlitsmynd af gosstöđvunum

  • Fréttir
  • 5. mars 2024

Á vef Jarðsöguvina á Facebook birtist um helgina áhugaverð yfirlitsmynd af gossvæðinu. Um er að ræða 360 gráðu mynd þar sem búið er að merkja inn eldgosin þrjú ásamt öllum helstu ...

Nánar
Mynd fyrir Bergiđ headspace er stuđnings-og ráđgjafasetur fyrir ungt fólk á aldrinum 12-25 ára. 

Bergiđ headspace er stuđnings-og ráđgjafasetur fyrir ungt fólk á aldrinum 12-25 ára. 

  • Fréttir
  • 5. mars 2024

Markmið Bergsins headspace er að bjóða upp á ókeypis þjónustu fyrir ungmenni með  áherslu á stuðning, fræðslu og ráðgjöf.

Bergið headspace býður upp á einstaklingsviðtöl þar sem fagaðili veitir ráðgjöf og ...

Nánar
Mynd fyrir Barnaţing á fimmtudaginn 7. mars

Barnaţing á fimmtudaginn 7. mars

  • Fréttir
  • 23. febrúar 2024

Umboðsmaður barna býður börnum frá Grindavík á aldrinum 6-17 ára til fundar fimmtudaginn 7. mars kl. 9-12 í Laugardalshöll. 

Markmið fundarins er að heyra hvað þeim liggur á hjarta og hvernig stjórnvöld geta með sem bestum hætti staðið vörð um ...

Nánar
Mynd fyrir Fundur fyrir atvinnurekendur á Sjómannastofunni Vör

Fundur fyrir atvinnurekendur á Sjómannastofunni Vör

  • Fréttir
  • 4. mars 2024

Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar boðar til fundar í Sjómannastofunni Vör miðvikudaginn 6. mars kl. 14.

Fundurinn er sérstaklega ætlaður fyrirtækjum sem eru með eða hyggjast vera með starfsemi í Grindavík.

Á fundinn kemur Magnús Tumi Guðmundsson ...

Nánar
Mynd fyrir Kaup ríkisins á íbúđarhúsnćđi í Grindavík

Kaup ríkisins á íbúđarhúsnćđi í Grindavík

  • Fréttir
  • 4. mars 2024

English and Polish below /

Lög voru samþykkt á Alþingi um uppkaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík 23. febrúar sl. Einstaklingum sem eiga ...

Nánar
Mynd fyrir Samkomulag viđ innviđaráđuneytiđ

Samkomulag viđ innviđaráđuneytiđ

  • Fréttir
  • 4. mars 2024

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, undirrituðu í liðinni viku samkomulag um stuðning við stjórnsýslu og ...

Nánar
Mynd fyrir Pistill bćjarstjórnar

Pistill bćjarstjórnar

  • Fréttir
  • 29. febrúar 2024

Pistill bæjarstjórnar 28.02.2024


Góðan daginn kæru Grindvíkingar

Það er ánægjulegt að hefja vikulegan pistil á því að upplýsa að okkur barst heimsókn frá Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra, á ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími ţjónustumiđstöđva.  Athugiđ breyttan opnunartíma ţjónustumiđstöđvar Tollhússins.

Opnunartími ţjónustumiđstöđva. Athugiđ breyttan opnunartíma ţjónustumiđstöđvar Tollhússins.

  • Fréttir
  • 29. febrúar 2024

Opnunartími þjónustumiðstöðvar Tollhússins í Reykjavík mun breytast 1. mars næstkomandi. Frá 1. mars verður opið frá 10.00-16.00. 

Þjónustumiðstöð í Reykjanesbæ er staðsett á Smiðjuvöllum 8.  Opið er ...

Nánar
Mynd fyrir Neysluvatn á hafnarsvćđinu í Grindavík stenst gćđakröfur.

Neysluvatn á hafnarsvćđinu í Grindavík stenst gćđakröfur.

  • Fréttir
  • 27. febrúar 2024

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja tók sýni á hafnarsvæðinu í Grindavík þann 23. febrúar, 2024.  Niðurstöður sýnanna standast gæðakröfur samkvæmt reglugerð 536/2001 hjá Matís.  
 

Nánar
Mynd fyrir Í kvöld, mánudaginn 26. febrúar klukkan 22:00 verđa viđvörunarlúđrar í Grindavík og viđ Bláa lóniđ prófađir. English: Testing of civil protection sirens in Grindavík

Í kvöld, mánudaginn 26. febrúar klukkan 22:00 verđa viđvörunarlúđrar í Grindavík og viđ Bláa lóniđ prófađir. English: Testing of civil protection sirens in Grindavík

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2024

Í kvöld, mánudaginn 26. febrúar klukkan 22:00 verða viðvörunarlúðar í Grindavík og við Bláa lónið prófaðir. 

  • Lúðrarnir verða ræstir í stuttan tíma (innan við eina mínútu).  Ef um raunverulega vá er að ...

    Nánar
Mynd fyrir Eldri borgara kaffi Grindvíkinga í Reykjanesbć og á höfuđborgarasvćđinu 

Eldri borgara kaffi Grindvíkinga í Reykjanesbć og á höfuđborgarasvćđinu 

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2024

Eldri borgara kaffi Grindvíkinga í Reykjanesbæ og á höfuðborgarasvæðinu 

  • Í Reykjanesbæ er kaffi eldri borgara haldið í Bókasafni Reykjanesbæjar við Tjarnargötu 12 á þriðjudögum kl. 10.30-12:00. 
  • Á höfuðborgarsvæðinu ...

    Nánar
Mynd fyrir Ný upplýsingasíđa um kaup á íbúđarhúsnćđi í Grindavík

Ný upplýsingasíđa um kaup á íbúđarhúsnćđi í Grindavík

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2024

Einstaklingum sem eiga íbúðarhúsnæði í Grindavík býðst að selja það til fasteignafélagsins Þórkötlu sem er í eigu ríkisins. Hægt er að óska eftir að félagið kaupi húsnæðið til 31. desember 2024. 

Nánar
Mynd fyrir Hugmyndasmiđja og samvera á Kjarvalsstöđum

Hugmyndasmiđja og samvera á Kjarvalsstöđum

  • Fréttir
  • 24. febrúar 2024

Kvikan Menningarhús og Listasafn Reyjavíkur bjóða Grindvíkingum í mennngarheimsóknir á Listasöfn Reykjavíkur. Við byrjum á Kjarvalsstöðum, sunnudaginn 25. febrúar kl. 14:00, þar sem fullorðna fólkið fær leiðsögn um safnið og getur ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingafundur fyrir íbúa Grindavíkur í Laugardalshöllinni nk. mánudag kl. 17:00

Upplýsingafundur fyrir íbúa Grindavíkur í Laugardalshöllinni nk. mánudag kl. 17:00

  • Fréttir
  • 23. febrúar 2024

Mánudaginn 26. febrúar, kl. 17:00 til 19:00, heldur Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra upplýsingafund fyrir íbúa Grindavíkur. Fundurinn verður haldinn í Laugardalshöllinni og verður streymt. ...

Nánar
Mynd fyrir Á morgun, laugardaginn 24. febrúar verđur lokađ fyrir heitt vatn í Grindavík á međan hjáveitu hitaveitulögn er tengd

Á morgun, laugardaginn 24. febrúar verđur lokađ fyrir heitt vatn í Grindavík á međan hjáveitu hitaveitulögn er tengd

  • Fréttir
  • 23. febrúar 2024

Eftir að í ljós kom að hitaveitulögn sem liggur undir hrauni frá því í eldgosinu þann 14. janúar sl. reyndist vera skemmd hafa HS Veitur unnið að úrbótum í samvinnu við ...

Nánar
Mynd fyrir Breytingar sem gerđar voru á frumvarpinu sem samţykkt var á Alţingi um uppkaup á íbúđarhúsnćđi Grindvíkinga.

Breytingar sem gerđar voru á frumvarpinu sem samţykkt var á Alţingi um uppkaup á íbúđarhúsnćđi Grindvíkinga.

  • Fréttir
  • 23. febrúar 2024

Frétt 23. febrúar 2024

Alþingi samþykkti aðfararnótt 23. febrúar lög um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík. 
Hér má sjá samþykkt lög Kaup á ...

Nánar
Mynd fyrir Uppkaup á íbúđarhúsnćđi í Grindavík orđin ađ lögum

Uppkaup á íbúđarhúsnćđi í Grindavík orđin ađ lögum

  • Fréttir
  • 23. febrúar 2024

Ný lög um uppkaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík orðið að lögum.  Ný lög. Grindavík

Nánar
Mynd fyrir Frá bćjarstjórn.  In English below.

Frá bćjarstjórn. In English below.

  • Fréttir
  • 22. febrúar 2024

 
Kæru bæjarbúar,   


Við viljum hefja vikulegan pistil okkar á því að þakka sérstaklega fyrir góða mætingu á íbúafund sem haldinn var á mánudaginn síðasta. Það var vel orðið tímabært að ná ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurvegur opinn

Grindavíkurvegur opinn

  • Fréttir
  • 22. febrúar 2024

Vegfarendur fari sérstaklega varlega á þeim hluta sem fer yfir nýtt hraun

Búið er að opna leið um Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut að nýrri vegtengingu að Bláa lóninu sunnan varnargarðs. Nýr hluti Bláalónsvegar er allur innan varnargarðsins. Þessi leið ...

Nánar
Mynd fyrir Lánţegaskilyrđi  einstaklinga sem áttu íbúđahúsnćđi í Grindavík rýmkuđ tímabundiđ

Lánţegaskilyrđi einstaklinga sem áttu íbúđahúsnćđi í Grindavík rýmkuđ tímabundiđ

  • Fréttir
  • 22. febrúar 2024

Í ljósi sérstakra aðstæðna sem blasa við í Grindavík hefur fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands ákveðið að rýmka tímabundið lánþegaskilyrði þeirra einstaklinga sem áttu íbúðarhúsnæði í ...

Nánar