Mynd fyrir Hljómsveitin Heiđursmenn á Fishhouse á föstudaginn

Hljómsveitin Heiđursmenn á Fishhouse á föstudaginn

 • Fréttir
 • 6. ágúst 2020

Hljómsveitin Heiðursmenn munu koma til Grindavíkur föstudaginn 7.ágúst og skemmta eins og þeir hafa gert áður af sinni alkunnu snilld á Fishhouse.

Það verða tilboð á barnum og byrjar fjörið klukkan 20:00.
Viljum við fara varlega vegna covid og munu þau á ...

Nánar
Mynd fyrir Nýr rekstrarstjóri tekur viđ á Bryggjunni

Nýr rekstrarstjóri tekur viđ á Bryggjunni

 • Fréttir
 • 6. ágúst 2020

Dagur Kristoffersen hefur hafið störf á Bryggjunni, sem rekstrarsjóri og mun fara með yfirumsjón staðarins.

Dagur lærði matreiðslu á Hótel Sögu og hefur undanfarin ár starfað hjá Íslandshótelum, og lengst af sem yfirmatreiðslumaður á Hótel ...

Nánar
Mynd fyrir Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabrćđur í Grindavík

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabrćđur í Grindavík

 • Fréttir
 • 5. ágúst 2020

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu 2007 ferðast með sýningar sínar um landið þvert og endilangt. Lotta hefur sérhæft sig í utandyra sýningum á sumrin og ferðast nú 14. sumarið í röð með ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími sundlaugar um verslunarmannahelgina

Opnunartími sundlaugar um verslunarmannahelgina

 • Fréttir
 • 30. júlí 2020

Um helgina verður opið í sundlauginni og líkamsræktinni frá kl. 9-18 laugardag, sunnudag og mánudag. Gætt verður að sóttvörnum og farið að tilmælum almannavarna. Aðgengi að líkamsrækt verður þannig takmarkað og miðað við að þar verði ekki fleiri ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurbćr óskar eftir starfsmönnum í íţróttamannvirkin

Grindavíkurbćr óskar eftir starfsmönnum í íţróttamannvirkin

 • Fréttir
 • 30. júlí 2020

Í boði er 100% staða fyrir konu eða tvær 50% stöður þar sem bæði kyn eru hvött til að sækja um. Mikilvægt að taka fram í umsókn hvaða starfshlutfall er óskað eftir

Nánar
Mynd fyrir Bćjarskrifstofurnar lokađar á föstudaginn

Bćjarskrifstofurnar lokađar á föstudaginn

 • Fréttir
 • 30. júlí 2020

Bæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar verða lokaðar föstudaginn 31. júlí, vegna sumarleyfa. Þá verður einnig lokað mánudaginn 3. ágúst á frídegi verslunarmanna. Skrifstofurnar opna að nýju þriðjudaginn 4. ágúst kl. 8:00.

Nánar
Mynd fyrir Hvalir í raunstćrđ viđ Hópskóla

Hvalir í raunstćrđ viđ Hópskóla

 • Fréttir
 • 30. júlí 2020

Margrét Ósk Hallgrímsdóttir sem er uppalin í Grindavík hannaði nýtt götulistaverk sem málað var á Suðurhóp, götuna við Hópskóla. Markmiðið með máluninni er að hægja á umferð og leggja áherslu á umferð barna við ...

Nánar
Mynd fyrir Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

 • Fréttir
 • 29. júlí 2020

Nú styttist í fjörið um verslunarmannahelgina á Bryggjunni Grindavík á laugardaginn 1.ágúst 2020.

Ekki missa af þessu: TÓNLEIKAR og MATUR á aðeins 5.000 kr og tónleikarnir eingöngu á 2.000 kr.
Borðapantanir sendist á 

Nánar
Mynd fyrir Sumarfrí Reykjadals í Grindavík

Sumarfrí Reykjadals í Grindavík

 • Fréttir
 • 22. júlí 2020

Reykjadalur eru sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni. Þau hafa verið starfandi í Mosfellsdal í fjölda mörg ár en eru nú með sumarfrí hérna í Grindavík. Við hittum Margréti Völu Marteinsdóttur sem er forstöðukona Reykjadals á ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ sviđ á Fish House laugardaginn 25. júlí

Opiđ sviđ á Fish House laugardaginn 25. júlí

 • Fréttir
 • 21. júlí 2020

Laugardaginn 25. júlí verður heldur betur fjör á Fish House. Þá verður alþjóðlegur stórviðburður er Opið Svið verður haldið í hvorki meira né minna en 50. skiptið í Grindavík!  Þessi viðburður hefur reynst ótrúlega vinsæll og ...

Nánar
Mynd fyrir DIMMA verđur međ alvöru rokktónleika á Fish House

DIMMA verđur međ alvöru rokktónleika á Fish House

 • Fréttir
 • 21. júlí 2020

DIMMU þarf vart að kynna enda ein vinsælasta rokksveit landsins undanfarin ár og hafa gefið út fimm breiðskífur, jafnmargar tónleikaplötur og átt fjölda laga sem farið hafa hátt á öldum ljósvakans

Nánar
Mynd fyrir Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

 • Fréttir
 • 20. júlí 2020

Almannavarnarnefnd Grindavíkur fundaði í dag í kjölfar þeirrar jarðskjálftahrinu við Fagradalsfjall sem hófst rétt fyrir miðnætti í gær þegar skjálfti af stærðinni 5 varð 3 km norður af Fagradalsfjalli. Fulltrúi Veðurstofu Íslands mætti á ...

Nánar
Mynd fyrir Lýsing á enda ytri eystri brimvarnargarđs Grindavíkurhafnar logar ekki

Lýsing á enda ytri eystri brimvarnargarđs Grindavíkurhafnar logar ekki

 • Fréttir
 • 20. júlí 2020

Flóðlýsing á enda eystri varnargarðs Grindavíkurhafnar logar ekki. Viðgerð fer fram á næstu dögum.

Nánar
Mynd fyrir Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

 • Fréttir
 • 20. júlí 2020

Um 1.400 jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesi nálægt Grindavík síðasta sólarhringinn og um sjö hundruð skjálftar komu eftir miðnætti. Á tólfta tímanum í gærkvöld kom mjög snarpur jarðskjálfti við Fagradalsfjall og fannst hann vel ...

Nánar
Mynd fyrir Lokun Suđurhóps ađ hluta vegna götulistmálunar

Lokun Suđurhóps ađ hluta vegna götulistmálunar

 • Fréttir
 • 20. júlí 2020

Ákveðið hefur verið að mála götulistaverk á hluta Suðurhóps sem er við Hópskóla. Markmiðið með máluninni er að hægja á umferð og leggja áherslu á umferð barna á götunni. 

Verkið er hannað af Margréti Ósk ...

Nánar
Mynd fyrir Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

 • Fréttir
 • 17. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík er umfjöllunarliður matseldar í bænum og hvetjum við alla bæjarbúa til þess að kynna sér alla þá fjölbreyttu staði sem Grindavík hefur upp á að bjóða. Staðurinn að þessu sinni sem við kynnum er ...

Nánar
Mynd fyrir Vilt ţú gerast dagforeldri?

Vilt ţú gerast dagforeldri?

 • Fréttir
 • 17. júlí 2020

Grindavíkurbær auglýsir eftir aðilum til að sinna daggæslu barna í heimahúsi.

Daggæsla barna í heimahúsi er mikilvæg þjónusta gagnvart foreldrum barna sem hafa hug á því að snúa aftur á ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Axel til Ţýskalands

Jón Axel til Ţýskalands

 • Fréttir
 • 17. júlí 2020

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson hefur gert eins árs samning við þýska körfuboltafélagið Fraport Skyliner. Jón Axel hefur undanfarin fjögur ár leikið fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólaboltanum. Árið 2019 var Jón Axel valinn leikmaður ...

Nánar
Mynd fyrir Trúbadorinn Pálmar á Fish House laugardaginn 18. júlí.

Trúbadorinn Pálmar á Fish House laugardaginn 18. júlí.

 • Fréttir
 • 15. júlí 2020

Trúbadorinn Pálmar þarf vart að kynna og mun hann halda uppi fjöri fyrir gesti og gangandi laugardaginn 18. júlí kl. 21:00 á Fish House. Hann mun spila skemmtileg lög og eru gestir hvattir til að ...

Nánar
Mynd fyrir Tónleikar á Fish House Fimmtudaginn 16. júlí 2020

Tónleikar á Fish House Fimmtudaginn 16. júlí 2020

 • Fréttir
 • 15. júlí 2020

Félagarnir Stebbi Jak Dimmusöngvari og Andri Ívars gítarleikari bregða aftur á leik eftir Covid ládeyðu með sumartónleikaröð sinni.

Nánar
Mynd fyrir Breyting á ađalskipulagi Grindavíkur 2018-2032, endurskođun ađalskipulags

Breyting á ađalskipulagi Grindavíkur 2018-2032, endurskođun ađalskipulags

 • Fréttir
 • 15. júlí 2020

Breyting á aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032.

Endurskoðun ...

Nánar
Mynd fyrir Stór dagur hjá Fisktćkniskóla íslands

Stór dagur hjá Fisktćkniskóla íslands

 • Fréttir
 • 13. júlí 2020

Föstudagurinn 10 júlí var sögulegur hjá okkur í Fisktækniskólanum hér í Grindavík þegar að fyrsta sumarnámskeiði á vegum skólans lauk. ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarveisla í kvöld

Tónlistarveisla í kvöld

 • Fréttir
 • 11. júlí 2020

Nú um hásumarið kunna einhverjir að vera heimavið og líklega er hér fjöldinn af gestum ef marka má tjaldsvæðið í Grindavík sem er svo gott sem fullt. Tveir staðir í Grindavík bjóða upp á tónlistarveislu í kvöld, laugardagskvöldið 11. ...

Nánar
Mynd fyrir Allir á völlinn í kvöld

Allir á völlinn í kvöld

 • Fréttir
 • 9. júlí 2020

Í kvöld mætast lið Grindavíkur og Álftanes í 2.deild kvenna í fótbolta. Leikurinn fer fram á Grindavíkurvelli og byrjar klukkan 19:15. Styðjum stelpurnar í því að halda sigurgöngu sinni áfram frá seinasta leik en þá lögðu þær ...

Nánar
Mynd fyrir Gúrmé í Grindavík - Papas

Gúrmé í Grindavík - Papas

 • Fréttir
 • 9. júlí 2020

Nýr liður hefur gengið í garð á heimasíðunni þar sem að við ætlum að vera dugleg að heimsækja matsölustaði í Grindavík í sumar. Gúrmé í Grindavík er umfjöllunarliður matseldar í bænum og hvetjum ...

Nánar
Mynd fyrir Nágrannaviđureign í kvöld

Nágrannaviđureign í kvöld

 • Fréttir
 • 8. júlí 2020

Grindavík mætir Keflavík í Lengjudeild karla á Grindavíkurvelli í kvöld kl. 19:15. Búast má við hörkuleik en bæði lið hafa farið ágætlega af stað í deildinni og eru með sex stig að loknum þremur umferðum.

Grindavíkurvelli verður skipt ...

Nánar
Mynd fyrir Međalhrađaeftirlit fyrsta sinnar tegundar á landinu

Međalhrađaeftirlit fyrsta sinnar tegundar á landinu

 • Fréttir
 • 8. júlí 2020

Líkt og komið hefur fram hér á vefsíðunni stendur til að koma upp meðalhraðaeftirliti á Grindavíkurvegi. Búið er að setja upp myndavélar en þrátt fyrir það er ferlið langt og strangt. 

Auður Þóra Árnadóttir, forstöðumaður ...

Nánar
Mynd fyrir Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

 • Fréttir
 • 8. júlí 2020

Tólf hagkvæmar leiguíbúðir stendur til að í Grindavík en Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur nú úthlutað ríflega 3,6 milljörðum króna í stofnframlög til byggingar og kaupa á 600 hagkvæmum leiguíbúðum. Um er að ...

Nánar
Mynd fyrir Matthías Örn íslandsmeistari í pílukasti 501 áriđ 2020

Matthías Örn íslandsmeistari í pílukasti 501 áriđ 2020

 • Fréttir
 • 8. júlí 2020

Matthías  Örn Friðriksson er fyrrum leikmaður meistaraflokks karla í knattspyrnu. Eftir að hann lagði takkaskóna á hilluna hellti hann sér út í pílukastið og hefur verið að gera góða hluti á þeim vettvangi. Í byrjun mars varð hann í  fyrsta sinn ...

Nánar
Mynd fyrir Skráningar fram úr björtustu vonum

Skráningar fram úr björtustu vonum

 • Fréttir
 • 8. júlí 2020

Janus Guðlaugsson, eigandi Janus heilsuefling fór síðla árs í fyrra af stað með heilsueflingu fyrir 60 ára og eldri hér í Grindavík. Kveikjan að verkefninu segir hann vera tvíþætta. Annars vegar áhugi Stefaníu Jónsdóttur hjúkrunarfræðings og ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík áberandi í Ćvintýralandinu

Grindavík áberandi í Ćvintýralandinu

 • Fréttir
 • 6. júlí 2020

Blaðið Ævintýralandið - ferðalag um Ísland er komið út en blaðið fjallar um ferðatækifærin á Íslandi. Grindavík er áberandi í blaðinu en sveitarfélagið er með baksíðu blaðsins auk þess nokkuð er fjallað um þær ...

Nánar
Mynd fyrir  Göngur í sumar - Hópsneshringur

Göngur í sumar - Hópsneshringur

 • Fréttir
 • 6. júlí 2020

Núna ætlum við að fjalla um fallega gönguleið í hjarta Grindavíkur en það er Hópsneshringurinn.

Margir Grindavíkingar kannast við Hópneshringinn sem er falleg leið. Útivistarhringurinn er vinsæll meðal heimamanna en er minna þekktur á meðal ...

Nánar
Mynd fyrir Nýr Visit Grindavík vefur kominn í loftiđ

Nýr Visit Grindavík vefur kominn í loftiđ

 • Fréttir
 • 6. júlí 2020

Nýr ferðavefur um Grindavík er kominn í loftið. Um er að ræða uppfærslu á Visit Grindavík þar sem finna má alla þá afþreyingu, matsölustaði og gistingu sem boðið er upp á í bænum. Nýtt útlit er komið ...

Nánar
Mynd fyrir Rafmagnslaust á smábátahöfn vegna viđgerđa

Rafmagnslaust á smábátahöfn vegna viđgerđa

 • Fréttir
 • 6. júlí 2020

Rafmagnslaust verður á smábátahöfninni í dag 06.júlí 2020 frá kl. 13:00 – 16:00 vegna viðgerða.

Nánar
Mynd fyrir Gúrmé í Grindavík - Hérastubbur

Gúrmé í Grindavík - Hérastubbur

 • Fréttir
 • 6. júlí 2020

Nýr liður hefur nú gengið í garð á heimasíðunni þar sem að við ætlum að vera dugleg að heimsækja matsölustaði í Grindavík í sumar. Gúrmé í Grindavík er umfjöllunarliður matseldar í bænum og ...

Nánar
Mynd fyrir Ábendingar um fallega garđa og snyrtilegt umhverfi - Umhverfisverđlaun 2020

Ábendingar um fallega garđa og snyrtilegt umhverfi - Umhverfisverđlaun 2020

 • Fréttir
 • 11. júní 2020

Umhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar verða veitt í ár en árið 2016 voru samþykktar reglur um verðlaunin á þá leið að veita þau annað hvert ár. Fimm viðurkenningar eru veittar í hvert sinn. Tvær eru ...

Nánar
Mynd fyrir Íţróttamannvirkin og tjaldsvćđiđ fengu hjólavottun

Íţróttamannvirkin og tjaldsvćđiđ fengu hjólavottun

 • Fréttir
 • 3. júlí 2020

Íþróttamannvirki Grindavíkurbæjar hlutu þá viðurkenningu fyrir viku síðan að vera fyrsti vinnustaðurinn í Grindavík sem formlega hefur tekið það skref að vera hjólavænn vinnustaður. Íþróttamannvirkin fengu bronsvottun við þetta fyrsta skref. ...

Nánar
Mynd fyrir Víkurhópiđ verđur malbikađ á morgun

Víkurhópiđ verđur malbikađ á morgun

 • Fréttir
 • 1. júlí 2020

Áfram verður unnið við malbikurframkvæmdir innanbæjar á morgun, fimmtudaginn 2. júní, en þá verður Víkurhópið malbikað. Vegfarendur og íbúar eru beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur. 

Nánar
Mynd fyrir Draumur ađ sjá eigin sýningu á sviđi

Draumur ađ sjá eigin sýningu á sviđi

 • Fréttir
 • 1. júlí 2020

Unnur Guðrún Þórarinsdóttir er 18 ára Grindavíkingur sem undanfarið hefur stundað nám á listabraut í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Hún fékk tækifæri á að vera aðstoðarleikstjóri með Karli Ágústi Úlfssyni og vinna ...

Nánar
Mynd fyrir Litrík og falleg listaverk útbúin í Kvikunni

Litrík og falleg listaverk útbúin í Kvikunni

 • Fréttir
 • 1. júlí 2020

Undanfarið hefur verið líf og fjör í Kvikunni en í gær komu krakkar frá sumarnámskeiði UMFG í heimsókn. Við geymslutiltekt höfðu fundist undiskálar og ljósmyndir sem krakkarnir hjálpaðu til við að breyta í litrík og falleg listaverk. Fleiri  ...

Nánar
Mynd fyrir Upptaka frá 508. fundi bćjarstjórnar

Upptaka frá 508. fundi bćjarstjórnar

 • Fréttir
 • 1. júlí 2020

Bæjarstjórnarfundir Grindavíkurbæjar, sem alla jafna eru haldnir síðasta þriðjudag hvers mánaðar, hafa undanfarin fjögur ár verið sendir út beint í gegnum Youtube rás sveitarfélagsins. Hér að neðan er upptaka ...

Nánar
Mynd fyrir Gúrmé í Grindavík - Bryggjan

Gúrmé í Grindavík - Bryggjan

 • Fréttir
 • 1. júlí 2020

Nýr liður hefur nú gengið í garð á heimasíðunni þar sem að við ætlum að vera dugleg að heimsækja matsölustaði í Grindavík í sumar. Gúrmé í Grindavík er umfjöllunarliður matseldar í bænum og hvetjum ...

Nánar
Mynd fyrir BMX brós viđ Hópskóla í dag

BMX brós viđ Hópskóla í dag

 • Fréttir
 • 1. júlí 2020

BMX brós heimsækja Grindvíkinga í dag, miðvikudaginn 1. júlí. Þríeykið hefur heldur betur slegið í gegn þegar þeir hafa mætt með kraftmiklar sýningar á Sjóarann síkáta. Að þessu sinni bjóða þeir ungum Grindvíkingum upp á ...

Nánar
Mynd fyrir Menntastofnun í túninu heima

Menntastofnun í túninu heima

 • Fréttir
 • 30. júní 2020

Fisktækniskóli Íslands menntar fólk í sjávarútvegi en um 80 nemendur stunda nú nám í Fisktækniskóla Íslands á fimm brautum hér í Grindavík. Fullskipað er í flestar framhaldsdeildir.  Þá munu um 50 nemendur stunda nám í Fisktækni ...

Nánar
Mynd fyrir Elínborg tekur viđ Ţrumunni

Elínborg tekur viđ Ţrumunni

 • Fréttir
 • 30. júní 2020

Elínborg Ingvarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Þrumunnar. Elínborg er uppalin í Grindavík og býr yfir fjölbreyttri reynslu sem nýtast mun í starfi. 

Elínborg hefur starfað með börnum og unglingum frá 16 ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

 • Fréttir
 • 30. júní 2020

Í dag klukkan 16:00 verður 508. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsalnum við Víkurbraut 62. Fundinum verður einnig streymt á YouTube rás ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ viđ Hafnargötu og Ćgisgötu í dag vegna malbikunar

Lokađ viđ Hafnargötu og Ćgisgötu í dag vegna malbikunar

 • Fréttir
 • 30. júní 2020

Í dag verður unnið að því að malbika við Hafnargötu og á morgun verður Ægisgata malbikuð. Vegfarendur eru beðnir um að fara varlega og sýna aðgát. Meðfylgjandi má sjá hvernig lokanir eru í viðhengi. 

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurbćr óskar eftir starfsmönnum í íţróttamannvirkin

Grindavíkurbćr óskar eftir starfsmönnum í íţróttamannvirkin

 • Fréttir
 • 29. júní 2020

Íþróttamannvirkin er tilvalinn starfsvettvangur fyrir fólk sem vill vinna í fjörugu og skemmtilegu umhverfi. Starfið er fyrir þá sem hafa ánægju af því að umgangast börn og unglinga og þjónusta viðskiptavini.

Íþróttamannvirki Grindavíkurbæjar ...

Nánar
Mynd fyrir Malbikun framundan

Malbikun framundan

 • Fréttir
 • 29. júní 2020

Framundan er malbikun gatna í Grindavík en á meðan vinnu stendur eru íbúar og vegfarendur beðnir um að sýna tillitssemi. Frekari upplýsingar munu birtast hér á heimasíðunni þegar nær dregur um lokanir. En verkefni næstu daga eru eftirfarandi:

•   ...

Nánar
Mynd fyrir BMX brós međ námskeiđ og sýningu á miđvikudaginn

BMX brós međ námskeiđ og sýningu á miđvikudaginn

 • Fréttir
 • 29. júní 2020

BMX brós heimsækja Grindvíkinga miðvikudaginn 1. júlí nk. Þríeykið hefur heldur betur slegið í gegn þegar þeir hafa mætt með kraftmiklar sýningar á Sjóarann síkáta. Að þessu sinni bjóða þeir ungum Grindvíkingum upp á ...

Nánar