Mynd fyrir Hátíđlegt í jólamat

Hátíđlegt í jólamat

 • Grunnskólafréttir
 • 14. desember 2018

Það var aldeilis jólalegt í hádeginu í Hópsskóla í gær, búið var að dekka borð og skreyta salinn og öll börnin borðuðu á sama tíma. Flest voru þau í jólalegum fötum og í boði var jólamaturinn, hangikjöt, og tilheyrandi ...

Nánar
Mynd fyrir Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 14. desember 2018

Viktor Hjálmarsson, Vikki króna rappari heimsótti börnin í 1. bekk í vikunni og tók nokkur lög ásamt því að spjalla við nemendur. Nemendur voru mjög ánægðir með gestinn. Viktor lenti í 2. sæti í Rímnaflæði núna í nóvember, ...

Nánar
Mynd fyrir Jólalegt í morgunsöng

Jólalegt í morgunsöng

 • Grunnskólafréttir
 • 13. desember 2018

Það var aldeilis jólalegt í söngstundinni í Hópskóla í morgun.  Flestir mættu í einhverju jólalegu og börnin sungu jólalögin eins og englar. Þau lærðu m.a. annað erindi við lagið "Í skóginum stóð kofi einn" sem fæstir ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. desember 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á ...

Nánar
Mynd fyrir Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

 • Tónlistaskólafréttir
 • 13. desember 2018

Síðasti kennlusdagur fyrir jól verður 14. desember. Skólinn byrjar á nýju ári með starfsdegi kennara þann 3. janúar. Kennsla hefst á ný samkvæmt stundaskrá 4. janúar 2019. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. ...

Nánar
Mynd fyrir Sungiđ fyrir krakkana á Laut

Sungiđ fyrir krakkana á Laut

 • Grunnskólafréttir
 • 12. desember 2018

Í gær fóru nemendur 8.U og 8.S og sungu inn jólin fyrir krakkana á leikskólanum Laut. Krakkarnir í 8.bekk voru búin að æfa sig vel dagana á undan og tókst flutningurinn vel. Þeim var síðan boðið í kakó og piparkökur að söng loknum.

Það ...

Nánar
Mynd fyrir Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

 • Grunnskólafréttir
 • 11. desember 2018

Undanúrslitum spurningakeppni unglingastigsins lauk í gær og tryggðu tveir bekkir sér sæti í úrslitum keppninnar. 9A sigraði 9.AÞ og fer því í úrslit og í hinni viðureigninni hafði 9.E betur gegn 10.P. Það verða því tveir 9.bekkir sem mætast í ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

 • Bókasafnsfréttir
 • 11. desember 2018

Fyrsti bekkur byrjaði daginn á bókasafninu þar sem Andrea bókasafnsstjóri las fyrir þau jólasögu, síðan fengu þau kakó og piparkökur áður en þau héldu upp í Hópsskóla.  Börnin voru stillt og góð og höfðu mjög gaman af ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýst eftir dagforeldri

Auglýst eftir dagforeldri

 • Fréttir
 • 11. desember 2018

Grindavíkurbær auglýsir eftir áhugasömum aðila til að sinna daggæslu barna í nýrri og glæsilegri aðstöðu við Gerðavelli 17 í Grindavík. Aðstaðan getur verið laus með litlum fyrirvara.

Félagsmálanefnd Grindavíkur veitir leyfi til að sinna ...

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar tónlistarskóla Grindavíkur

Jólatónleikar tónlistarskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 10. desember 2018

Jólatónleikar tónlistarskólans voru haldnir 8. desember. Nemendur skólans komu fram á þrennum tónleikum og voru sem fyrr skóla sínum til sóma. Sjá má myndir frá tónleikum

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2018

Hljómsveit tónlistarskólans kom fram þegar ljósin voru tendruð á jólatré Grindavíkurbæjar þann 1. desember sl. Hljómsveitin lék nokkur skemmtileg lög fyrir bæjarbúa og gesti og var skólanum sínum til sóma.

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 7. desember 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á ...

Nánar
Mynd fyrir Snjókarlagerđ í núvitund

Snjókarlagerđ í núvitund

 • Grunnskólafréttir
 • 7. desember 2018

Það er eins gott að nota tækifærið þegar snjórinn kemur loksins í Grindavík og gera eitthvað skemmtilegt því daginn eftir er hann kannski bara farinn.   Halldóra núvitundarkennari er alveg með puttana á púlsinum þegar kemur að því að finna ...

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans leika hátíðleg og skemmtileg lög laugardaginn 8. desember í sal tónlistarskólans. Tónleikarnir verða kl. 11:00, 12:30 og 14:00. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Hver er Grindvíkingur ársins 2018? - Ábendingar óskast

Hver er Grindvíkingur ársins 2018? - Ábendingar óskast

 • Fréttir
 • 6. desember 2018

Grindvíkingur ársins var útnefndur í fyrsta sinn árið 2009. Tilgangurinn er að þakka íbúum í Grindavík fyrir þeirra framlag til þess að gera góðan bæ betri, m.a. með fyrirmyndar háttsemi eða atferli. Til greina koma þeir sem unnið hafa óeigingjarnt ...

Nánar
Mynd fyrir 8. bekkur las fyrir 2. bekk

8. bekkur las fyrir 2. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Í gær fóru nokkrir krakkar úr 8.bekk upp í Hópskóla og lásu þar fyrir nemendur í 2.bekk. Þau lásu fyrir þau jólasögu en hefð hefur skapast fyrir þessum viðburði síðustu árin. Jólasagan fjallaði um hinn sanna jólaanda og hvað skiptir ...

Nánar
Mynd fyrir Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Í morgun fengum við í Grunnskóla Grindavíkur góða heimsókn. Þingmaðurinn Vilhjálmur Árnason kom í heimsókn og hitti 9. bekk sem hefur verið að vinna að verkefni um raforku í náttúrufræðitímum undir stjórn Þórunnar Öldu ...

Nánar
Mynd fyrir Ţessi sárfátćka sveit fćst á Bókasafninu

Ţessi sárfátćka sveit fćst á Bókasafninu

 • Fréttir
 • 6. desember 2018

Fyrr á árinu kom út bókin Þessi sárfátæka sveit - Lausafjáreign í Grindavík og Krísuvík 1773-1824 eftir Má Jónsson. Í bókinni rýnir Már sem er prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands í ...

Nánar
Mynd fyrir Kristín Helga höfundur Fíusól bókanna heimsótti Hópsskóla

Kristín Helga höfundur Fíusól bókanna heimsótti Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 5. desember 2018

Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur heimsótti Hópsskóla í morgun og spjallaði við nemendur í 1.-3. bekk.  Hún sagði börnunum frá nýjustu bókinni sinni um Fíusól og voru allir ótrúlega ánægðir með heimsóknina því ...

Nánar
Mynd fyrir Ađventustund í kirkjunni

Ađventustund í kirkjunni

 • Fréttir
 • 5. desember 2018

Sunnudaginn 9. desember, kl. 18:00 verður aðventustund-fjölskyldustund í kirkjunni. 
      Annar sunnudagur í aðventu.

 • Börn úr barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar flytja helgileik í tali og tónum. 
  Aðalfríður Mekkín ...

  Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

 • Fréttir
 • 5. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju verða haldnir 7. desember frá klukkan 18:00 - 18:45

Sungin verða létt og skemmtileg jólalög og mun ungur og efnilegur gestasöngvari, Jón Emil, taka lagið með kórnum.

 

Kórfélagar og kórstjórinn Erla Rut

Nánar
Mynd fyrir Búningaafhending yngri flokka í körfunni

Búningaafhending yngri flokka í körfunni

 • Fréttir
 • 3. desember 2018

Á morgun, þriðjudaginn 4. desember, milli kl.18 og 20 verða þeir búningar afhentir í Gjánni sem búið var að panta.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Körfuknattleiksdeild UMFG

Nánar
Mynd fyrir Jólaljósin tendruđ á 100 ára fullveldisafmćlinu

Jólaljósin tendruđ á 100 ára fullveldisafmćlinu

 • Fréttir
 • 3. desember 2018

Grindvíkingar voru í jólaskapi um helgina, kannski ekki síst fyrir framan íþróttamiðstöðina á laugardaginn er ljósin voru tendruð á jólatré Grindavíkurbæjar. Grindvíkingar létu kuldann ekki aftra sér frá því að mæta og ...

Nánar
Mynd fyrir Ungmennaráđ fundađi međ umhverfis- og samgöngunefnd Alţingis

Ungmennaráđ fundađi međ umhverfis- og samgöngunefnd Alţingis

 • Fréttir
 • 3. desember 2018

Ungmennaráð Grindavíkur hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli undanfarnar vikur fyrir störf sín og vel heppnað málþing um umferðarmál sem að fram fór í Grindavík 8. og 9. nóvember sl. Þannig hafa fréttir um málþingið birst í helstu fjölmiðlum ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

Fyrsta helgi í aðventu er framundan og aðventu- og jólastemning færist yfir bæinn. Um helgina verða nokkrir viðburðir í boði, m.a. Í dag, föstudag, standa fyrirtæki við Hafnargötuna fyrir hinum árlega Fjöruga föstudegi. Á morgun, laugardag, verða ljósin tendruð ...

Nánar
Mynd fyrir 4. bekkur í Norrćna húsinu

4. bekkur í Norrćna húsinu

 • Grunnskólafréttir
 • 28. nóvember 2018

Á þriðjudaginn var 4. bekk boðið í Norræna húsið á sýningu sem heitir Barnabókaflóðið. Sýningin byggist á virkri þátttöku gesta þar sem sjálfur Miðgarðsormurinn leiðir börn í skapandi ferðalag úr einu rými í ...

Nánar
Mynd fyrir Krossljósastund á sunnudaginn

Krossljósastund á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2018

Sunnudaginn 2.desember kl. 18:00 verður stund í kirkjugarðinum.

Kveikt verður á krossljósunum og tendrað ljós á jólatrénu.

Sr. Elínborg Gísladóttir leiðir stundina ásamt Kór Grindavíkurkirkju.

Nánar
Mynd fyrir Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík - Christmas support - Świąteczne wsparcie

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík - Christmas support - Świąteczne wsparcie

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2018

Neyðaraðstoð Rauðakrossins, Kvenfélags Grindavíkur, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Lionsklúbbs Grindavíkur, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Grindavíkurkirkju fer fram í ár eins og síðustu ár fyrir þá sem lítið ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Stađa umsjónarmanns grćnna og opinna svćđa hjá Grindavíkurbć

Atvinna - Stađa umsjónarmanns grćnna og opinna svćđa hjá Grindavíkurbć

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2018

Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns grænna- og opinna svæða hjá Grindavíkurbæ. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Um 100% starfshlutfall er að ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Stađa verkamanns laus til umsóknar

Atvinna - Stađa verkamanns laus til umsóknar

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2018

Laus er til umsóknar staða verkamanns hjá Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Um 50% starfshlutfall er að ræða.

Nánar
Mynd fyrir Ljósin tendruđ á jólatré Grindavíkurbćjar 1. desember

Ljósin tendruđ á jólatré Grindavíkurbćjar 1. desember

 • Fréttir
 • 27. nóvember 2018

Kveikt verður á jólatré Grindavíkurbæjar á torginu fyrir framan Íþróttamiðstöðina laugardaginn 1. desember kl. 17. Að venju verður gestkvæmt við þá athöfn. Nemendur úr Tónlistarskóla Grindavíkur leika jólalög og Langleggur og ...

Nánar
Mynd fyrir Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

 • Fréttir
 • 27. nóvember 2018

Þrjá skáldagyðjur kynna nýjar bækur sínar á bókakynningu í Bókasafni Grindavíkur fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20:00. ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarstjórn Grindavíkur - dagskrá 490. fundar

Bćjarstjórn Grindavíkur - dagskrá 490. fundar

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2018

489. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, að Víkurbraut 62, þriðjudaginn 27. nóvember 2018 og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á netinu í gegnum Youtube ...

Nánar
Mynd fyrir Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni

Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2018

Föstudaginn 30. nóvember 2018 verður fjörugur föstudagur á Hafnargötunni.

Þetta er í sjöunda sinn sem hann er haldinn.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hér

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2018

Bæjarmálafundur verður haldinn mánudaginn 26. nóvember kl. 20:30 að Víkurbraut 25.

Athugið klukkan 20:30

Fundarefni: Málefni bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 27. nóvember og önnur þau mál sem fundarmenn vilja ræða.

Allir velkomnir

Nánar
Mynd fyrir Fullveldishátíđ Suđurnesja

Fullveldishátíđ Suđurnesja

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2018

Fullveldishátíð verður haldin í Bíósal Duus Safnahúsa laugardaginn 1. desember,  klukkan 16.00.  

Sveitarfélögin á Suðurnesjum bjóða sameiginlega til menningardagskrár í tilefni 100 ára afmælis fullveldis íslensku ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á ...

Nánar
Mynd fyrir Auka ađalfundur Verkalýđsfélags Grindavíkur 6. desember

Auka ađalfundur Verkalýđsfélags Grindavíkur 6. desember

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2018

Auka aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur verður haldinn þann 6. desember næstkomandi, kl:20:00, í húsi félagsins að Víkurbraut 46.

Dagskrá:
Breytingar á lögum sjúkrasjóðs og sjúkrastyrkjum.

Félagsmenn velkomnir.
Kveðja ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóđ Suđurnesja er til 24. nóvember

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóđ Suđurnesja er til 24. nóvember

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2018

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurnesja, til og með 24. nóvember. Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og hlutverk hans er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum, auk annarra verkefna sem falla að sóknaráætlun ...

Nánar
Mynd fyrir Lausar kennarastöđur vegna forfalla

Lausar kennarastöđur vegna forfalla

 • Grunnskólafréttir
 • 21. nóvember 2018

Staða umsjónarkennara í 1.bekk og staða umsjónarkennara í 9.bekk, þar sem aðal kennslugreinar eru íslenska og danska, eru nú lausar vegna forfalla. Umsóknarfrestur er til 1.desember en ráðið er í stöðurnar frá 1.janúar 2019 og út skólaárið.

Nánar
Mynd fyrir Herrakvöld í Gjánni á föstudaginn

Herrakvöld í Gjánni á föstudaginn

 • Íţróttafréttir
 • 21. nóvember 2018

Herrakvöld knattspyrnudeildar og körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldin í Gjánni föstudaginn 23. nóvember. 

Miðasala fer fram hjá strákunum í Olís og hjá honum Gunnari Má í Sjóvá og kostar miðinn 5000.- kr 

Veislustjóri verður Örvar ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík mćtir Fjarđabyggđ í Útsvarinu

Grindavík mćtir Fjarđabyggđ í Útsvarinu

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2018

Lið Grindavíkurbæjar mætir á ný til leiks í Útsvari á föstudaginn. Þau Agnar, Daníel og Margrét lögðu Ölfus, meistarana frá 2018 í fyrstu umferð og mæta nú liði Fjarðarbyggðar, meisturunum frá 2017.

Stuðningur áhorfenda ...

Nánar
Mynd fyrir Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

 • Grunnskólafréttir
 • 20. nóvember 2018

Á aðalfundi foreldrafélags grunnskólans sl. vetur kom fram beiðni um að skólinn væri með farsímalausa daga/viku. Á deildafundi elsta stigs og starfsmannafundi núna í nóvember var samþykkt að hafa slíka daga, dagana 20., 21. og 22.nóv. 
Þessa þrjá daga ...

Nánar
Mynd fyrir Nemendur miđstigs lásu í yfir 700 klukkustundir

Nemendur miđstigs lásu í yfir 700 klukkustundir

 • Grunnskólafréttir
 • 19. nóvember 2018

Nemendur á miðstigi tóku þátt í lestrarátaki dagana 2.-16.nóvember. Átakið fór þannig fram að nemendur bættu við heimalesturinn og fengu stjörnu fyrir hverjar 35 mínútur sem þau lásu heima. Óhætt er að segja að krakkarnir hafa staðið sig vel ...

Nánar
Mynd fyrir Prjónasystur komu fćrandi hendi

Prjónasystur komu fćrandi hendi

 • Lautafréttir
 • 19. nóvember 2018

Fengum góða gjöf sem að Prjónasystur  afhentu leikskólanum í morgun. En þær stóður fyrir því að hvetja prjónafólk til þess að prjóna sokka og vettlinga fyrir litla fingur og fætur og færa síðan leikskólum bæjarins afraksturinn. Þessir ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2018

16.nóvember á hverju ári er tileinkaður íslenskri tungu en það er einmitt fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni undirbjuggu nemendur í 6.bekk dagskrá og buðu nemendum á miðstigi á sal eftir hádegi í dag til að fylgjast með.

Nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2018

Krakkarnir í fyrsta bekk í Hópsskóla fóru í heimsókn á leikskólann Krók í byrjun vikunnar.   Þar var tekið vel á móti þeim,  þau fóru í leiki inni og úti með leikskólabörnunum og fengu ávexti.  Mörg þeirra voru ...

Nánar
Mynd fyrir Jólabingó Kvenfélagsins 18. nóvember í Grunnskóla Grindavíkur

Jólabingó Kvenfélagsins 18. nóvember í Grunnskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. nóvember 2018

Jólabingó Kvenfélagsins verður haldið sunnudaginn 18. nóvember í  Grunnskóla Grindavíkur

Barnabingó kl. 14:00 og fullorðinsbingó kl 20:00.

Fjöldi glæsilegra vinninga

Styrkjum gott málefni

Erum ekki með posa ...

Nánar
Mynd fyrir Útgáfutónleikar Jónasar Sig. ásamt hljómsveit á Fishhouse

Útgáfutónleikar Jónasar Sig. ásamt hljómsveit á Fishhouse

 • Fréttir
 • 16. nóvember 2018

Jónas Sig mætir ásamt hljómsveit fimmtudaginn 22. nóvember, kl 21:00.

miðasala á midi.is

Tónleikarnir eru hluti af útgáfutónleikaröð í samhengi við útgáfu nýrrar plötu sem ber heitið Milda hjartað, en hún er væntanleg ...

Nánar