Mynd fyrir Ađalfundur Golfklúbbs Grindavíkur 29. desember

Ađalfundur Golfklúbbs Grindavíkur 29. desember

 • Fréttir
 • 15. desember 2019

Aðalfundur Golfklúbbs Grindavíkur verður haldinn sunnudaginn 29. desember næstkomandi. Fundurinn fer fram í aðstöðu klúbbsins að Húsatóftum og hefst hann kl. 13:00. 

Dagskrá: 

Venjuleg aðalfundarstörf

Önnur mál

 

Stjórnin ...

Nánar
Mynd fyrir Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

 • Fréttir
 • 14. desember 2019

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur býður upp á bíla-alþrif fyrir jólin. Deildin verður með aðstöðu hjá Veiðafæraþjónustunni til þrifanna en hér fyrir neðan má sjá auglýsingu deildarinnar. Þar er að finna verðskrána en ekki er tekið ...

Nánar
Mynd fyrir Hver er Grindvíkingur ársins 2019? - Ábendingar óskast

Hver er Grindvíkingur ársins 2019? - Ábendingar óskast

 • Fréttir
 • 13. desember 2019

Grindvíkingur ársins var útnefndur í fyrsta sinn árið 2009. Tilgangurinn er að þakka íbúum í Grindavík fyrir þeirra framlag til þess að gera góðan bæ betri, m.a. með fyrirmyndar háttsemi eða atferli. Til greina koma þeir sem unnið hafa óeigingjarnt ...

Nánar
Mynd fyrir Jólalegur dagur á unglingastigi

Jólalegur dagur á unglingastigi

 • Grunnskólafréttir
 • 13. desember 2019

Í gær var jólalegi dagurinn hjá unglingastiginu og af því tilefni gerðu nemendur og kennarar sér glaðan dag. Settar voru upp hinar ýmsu stöðvar og var hægt að föndra, spila, púsla, horfa á jólamynd eða horfa á Kahoot.

Krakkarnir skemmtu sér mjög vel ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. desember 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur viđ íţróttamiđstöđ Grindavíkur

Starfsmađur viđ íţróttamiđstöđ Grindavíkur

 • Fréttir
 • 11. desember 2019

Grindavíkurbær auglýsir eftir starfsmanni  til að starfa við íþróttamiðstöðina.                    
Helstu verkefni eru öryggisgæsla í sundlaug,  klefavarsla  ( kvennaklefa),  ræstingar, eftirlit og afgreiðsla.  Um er ...

Nánar
Mynd fyrir Langleggur og Skjóđa í Kvikunni

Langleggur og Skjóđa í Kvikunni

 • Fréttir
 • 11. desember 2019

Langleggur og Skjóða koma í heimsókn í Kvikuna sunnudaginn 15. desember kl. 10 og skemmta kátum krökkum á öllum aldri.

Langleggur og Skjóða eru systkini jólasveinanna. Þau eru hress og skemmtileg og þykir ekkert skemmtilegra en að vera í jólaskapi. Skjóðu finnst gaman ...

Nánar
Mynd fyrir Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

 • Fréttir
 • 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur býður upp á bíla-alþrif fyrir jólin. Deildin verður með aðstöðu hjá Veiðafæraþjónustunni til þrifanna en hér fyrir neðan má sjá auglýsingu deildarinnar. Þar er að finna verðskrána en ekki er ...

Nánar
Mynd fyrir Styrktartónleikum frestađ um viku

Styrktartónleikum frestađ um viku

 • Fréttir
 • 10. desember 2019

Styrktartónleikarnir sem vera áttu í kvöld á Bryggjunni, til styrktar Sólrúnar Öldu og fjölskyldu hefur verið frestað um viku vegna veðurs. 

Nánar
Mynd fyrir Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2019

Kæru nemendur og forráðarmenn. 

Skólahald tónlistarskólans fellur niður í dag, þriðjudaginn 10. desember frá kl. 13:00 vegna slæmrar veðurspár og fyrirhugaðra lokana Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar.

 

 

Nánar
Mynd fyrir Etna og Enok hitta jólasveinana á bókasafni Grindavíkur

Etna og Enok hitta jólasveinana á bókasafni Grindavíkur

 • Fréttir
 • 10. desember 2019

Sigríður Etna Marinósdóttir, rithöfundur mun lesa upp úr bók sinni um tvíburana Etnu og Enok þegar þau hitta jólasveinana, á Bókasafni Grindavíkur á morgun miðvikudaginn 11. desember.

Lestrastundin hefst kl. 17.00.

Hvetjum fólk til að mæta og ...

Nánar
Mynd fyrir Skrifborđ og afgreiđsluborđ gefins

Skrifborđ og afgreiđsluborđ gefins

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar fást gefins borð, annars vegar skrifborð og hins vegar afgreiðsluborð (sem er í tvennu lagi). Meðfylgjandi myndir eru af borðunum. Áhugasamir geta haft samband í síma 420-1100.

Nánar
Mynd fyrir Áćtlađ ađ loka Grindavíkurvegi í sólarhring á morgun

Áćtlađ ađ loka Grindavíkurvegi í sólarhring á morgun

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu á vefsvæði stofnunarinnar um mögulegar lokanir vegna óveðursins á morgun. Áætlað er að ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti KR í kvöld

Grindavík tekur á móti KR í kvöld

 • Fréttir
 • 6. desember 2019

Grindavík mætir KR í kvöld í 16 liða úrslitum Geysis-bikarsins. Grindvíkingar eru hvattir til að fjölmenna í Röstina og hvetja liðið áfram til sigurs og tryggja sér þannig sæti í 8 liða úrslitum. Hægt verður að gæða sér á hamborgara ...

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 6. desember 2019

Nemendur tónlistarskólans leika hátíđleg og skemmtileg lög laugardaginn 7. desember í sal tónlistarskólans. Tónleikarnir verđa kl. 10:30, 12:30 og 14:00. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Sunna Jónína ráđin verkefnastjóri framtíđarţróunar Kvikunnar

Sunna Jónína ráđin verkefnastjóri framtíđarţróunar Kvikunnar

 • Fréttir
 • 6. desember 2019

Grindavíkurbær hefur ráðið Sunnu Jónínu Sigurðardóttur sem verkefnastjóra framtíðarþróunar Kvikunnar. Sunna hefur mikla reynslu af verkefnastjórnun og markaðssetningu en undanfarin ár hefur hún unnið hjá Marel við að markaðssetja sýndarveruleikaefni ...

Nánar
Mynd fyrir Hver er Grindvíkingur ársins 2019? - Ábendingar óskast

Hver er Grindvíkingur ársins 2019? - Ábendingar óskast

 • Fréttir
 • 5. desember 2019

Grindvíkingur ársins var útnefndur í fyrsta sinn árið 2009. Tilgangurinn er að þakka íbúum í Grindavík fyrir þeirra framlag til þess að gera góðan bæ betri, m.a. með fyrirmyndar háttsemi eða atferli. Til greina koma þeir sem unnið hafa óeigingjarnt ...

Nánar
Mynd fyrir Ađventuhátíđ á sunnudaginn

Ađventuhátíđ á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 5. desember 2019

Sunnudaginn 8. desember: kl. 18:00 á öðrum sunnudegi í aðventu verður aðventuhátíð  - fjölskyldustund í Grindavíkurkirkju.


Börn úr barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar flytja helgileik í tali og tónum. Sunnudagaskólinn verðu líka ...

Nánar
Mynd fyrir Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2019 - er ţitt fyrirtćki međ?

Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2019 - er ţitt fyrirtćki međ?

 • Fréttir
 • 4. desember 2019

Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbæjar 2019 verður með sama sniði og undanfarin ár, gjafabréf sem virkar sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Grindavík. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan upphæðina greidda á skrifstofu ...

Nánar
Mynd fyrir Söngveisla í kvöld í Grindavíkurkirkju

Söngveisla í kvöld í Grindavíkurkirkju

 • Fréttir
 • 4. desember 2019

Kór Grindavíkurkirkju og Grindavíkurdætur halda sameiginlega tónleika í kvöld, miðvikudaginn 4. desember kl. 20:00 í Grindavíkurkirkju. 

Sjórnendur: Erla Rut Káradóttir og Berta Dröfn Ómarsdóttir

Meðleikari Grindavíkurdætra: Mariia ...

Nánar
Mynd fyrir Laust starf í ţjónustumiđstöđinni

Laust starf í ţjónustumiđstöđinni

 • Fréttir
 • 3. desember 2019

Laus er til umsóknar staða starfsmanns hjá Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Starfshlutfall er ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvískt tónlistarfólk kemur fram á styrktartónleikum fyrir Sólrúnu Öldu

Grindvískt tónlistarfólk kemur fram á styrktartónleikum fyrir Sólrúnu Öldu

 • Fréttir
 • 3. desember 2019

Úrval grindvískra tónlistarmanna stígur á stokk þriðjudagskvöldið 10. desember næstkomandi. Þá verða haldnir styrktartónleikar fyrir Sólrúnu Öldu og fjölskyldu hennar á veitingastaðnum Bryggjunni. Sigríður María Eyþórsdóttir er ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldri íbúa í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er ...

Nánar
Mynd fyrir Ljósin tendruđ á jólatré Grindavíkurbćjar í dag

Ljósin tendruđ á jólatré Grindavíkurbćjar í dag

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2019

Ljósin á jólatré Grindavíkurbæjar verða tendruð í dag, föstudaginn 29. nóvember kl. 17:30, á torginu fyrir framan Íþróttamiðstöðina. Nemendur úr Tónlistarskóla Grindavíkur leika jólalög í anddyri hússins og ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ fyrir kalt vatn á Bađsvöllum á morgun

Lokađ fyrir kalt vatn á Bađsvöllum á morgun

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2019

Lokað verður fyrir kalt vatn á Baðsvöllum í fyrramálið, föstudaginn 29. nóvember og fram að hádegi vegna viðhalds á vatns inntaki. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér fyrir íbúa ...

Nánar
Mynd fyrir Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2019

Neyðaraðstoð Rauðakrossins, Kvenfélags Grindavíkur, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Lionsklúbbs Grindavíkur, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Grindavíkurkirkju fer fram í ár eins og síðustu ár fyrir þá sem lítið ...

Nánar
Mynd fyrir Svartur föstudagur og karaoke í verslunarmiđstöđinni

Svartur föstudagur og karaoke í verslunarmiđstöđinni

 • Fréttir
 • 27. nóvember 2019

Það verður miklu til tjaldað í verslunarmiðstöðinni að Víkurbraut 62, föstudaginn 29. nóvember þegar hinn svokallaði BLACK FRIDAY verður. Palóma - föt og skart verður með tilboð og markaðsstemmningu og hjá höllu ...

Nánar
Mynd fyrir Páll Jónsson GK 7 fćr nafn og siglir brátt heim

Páll Jónsson GK 7 fćr nafn og siglir brátt heim

 • Fréttir
 • 27. nóvember 2019

Nýsmíðin Páll Jónsson var nefnt við formlega athöfn í Gdansk í gær að viðstöddum eigendum Vísis hf.Skipið var afhent eigendum við hátíðlega athöfn þar sem eigendur, starfsmenn og fleiri voru komnir saman til Gdansk í Póllandi til að fagna og skoða ...

Nánar
Mynd fyrir Stuđningsfjölskyldur óskast

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2019

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar auglýsir eftir traustum einstaklingum/fjölskyldum til að sinna hlutverki stuðningsfjölskyldu. Hlutverk stuðningsfjölskyldu snýr meðal annars að því að taka fatlað barn í sína umsjá í skamman ...

Nánar
Mynd fyrir Liđveitendur óskast

Liđveitendur óskast

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2019

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar auglýsir eftir traustum einstaklingum til að sinna starfi liðveitanda í tímavinnu.

Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið almennrar liðveislu er að veita persónulegan ...

Nánar
Mynd fyrir Kveikt á krossljósunum í kirkjugarđinum

Kveikt á krossljósunum í kirkjugarđinum

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2019

Fyrsti sunnudagur í aðventu verður 1. desember. Í tilefni þess verður kveikt á krossljósum í kirkjugarðinum og ljós tendrað á jólatrénu. Þetta verður klukkan 18:00.

Kór Grindavíkurkirkju syngur og bænir verða beðnar.

Þessi ...

Nánar
Mynd fyrir Ljósin tendruđ á jólatré Grindavíkurbćjar

Ljósin tendruđ á jólatré Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2019

Kveikt verður á jólatré Grindavíkurbæjar á torginu fyrir framan Íþróttamiðstöðina föstudaginn 29. nóvember kl. 17:30. Nemendur úr Tónlistarskóla Grindavíkur leika jólalög í Gjánni og jólasveinarnir kíkja í ...

Nánar
Mynd fyrir Samstarf um aukna frćđslu í ferđaţjónustu

Samstarf um aukna frćđslu í ferđaţjónustu

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2019

Hæfnisetrið óskar eftir samstarfi ferðaþjónustufyrirtækja um allt land um verkefnið Fræðsla í ferðaþjónustu. Á Reykjanesi er Hæfnisetrið í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Tilgangur samstarfsins er að auka ...

Nánar
Mynd fyrir Spurningakeppni unglingastigs hafin

Spurningakeppni unglingastigs hafin

 • Grunnskólafréttir
 • 25. nóvember 2019

Enn eitt árið er spurningakeppni unglingastigs komin af stað. Keppnin er með sama fyrirkomulagi og áður þar sem tveir bekkir mætast í hverri viðureign þar til einn bekkur stendur uppi sem sigurvegari. Nemendur geta valið um spurningaflokka og þurfa að hafa þekkingu á ýmsum sviðum ætli ...

Nánar
Mynd fyrir Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2019

Neyðaraðstoð Rauðakrossins, Kvenfélags Grindavíkur, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Lionsklúbbs Grindavíkur, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Grindavíkurkirkju fer fram í ár eins og síðustu ár fyrir þá sem lítið ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld kl.19:30

Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld kl.19:30

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2019

Bæjarmálafundur verður hjá Samfylkingunni kl. 19:30í kvöld að Víkurbraut 27. Til umræðu verður m.a. dagskrá bæjarstjórnarfundarins á morgun. 

Samfylkingin í Grindavík

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Framsóknar í kvöld kl. 19:30

Bćjarmálafundur Framsóknar í kvöld kl. 19:30

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2019

Bæjarmálafundur Framsóknarfélags Grindavíkur verður haldinn í kvöld, mánudaginn 25. nóvember kl. 19:30 í sal félagsins að Víkurbraut 27. 

Að venju verður til umræðu dagskrá bæjarstjórnarfundar sem fram fer á morgun, þriðjudaginn ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2019

Bæjarstjórn Grindavíkur kemur saman á morgun til fundar. Um tímamótafund er að ræða en þetta verður fundur númer 500!  Fundurinn fer fram í bæjarstjórnarsal Grindavíkur á morgun, þriðjudag 26. nóvember 2019 og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður venju ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Miđflokksins í kvöld kl. 19:30

Bćjarmálafundur Miđflokksins í kvöld kl. 19:30

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2019

Miðflokksdeild Grindavíkur verður með bæjarmálafund kl 19:30 í kvöld, 25. nóvember í sal Verkalýðsfélagsins að Víkurbraut 46.  Umræður verða um dagskrá bæjarstjórnarfundar á morgun og fjárhagsáætlun ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur í kvöld

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur í kvöld

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2019

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn mánudaginn 25. nóvember kl. 19:30 að Víkurbraut 25.


Fundarefni: Málefni bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 26. nóvember og önnur þau mál sem fundarmenn vilja ...

Nánar
Mynd fyrir Lokanir á Hafnargötu

Lokanir á Hafnargötu

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2019

Í tilefni Fjörugs föstudags verða lokanir á Hafnargötunni í Grindavík milli kl. 17:00 - 20:00 í kvöld. Þetta er gert til að lágmarka slysahættu. Hægt verður að leggja við VIGT og hjá Þorbirni en við mælum með því að fólk nýti sér ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölmargt í bođi á Fjörugum föstudegi

Fjölmargt í bođi á Fjörugum föstudegi

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2019

Í dag verður fjörugur föstudagur haldinn í áttunda sinn. Fjölmargt verður í boði á Hafnargötunni hjá fyrirtækjum og þjónustuaðilum. Hægt er að kynna sér betur dagskrána hér í

Nánar
Mynd fyrir KK og Gaukur á Fish House á morgun

KK og Gaukur á Fish House á morgun

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2019

 KK og Gaukur hafa verið á ferð um landið í haust. Íslendingar hafa tekið þeim fagnandi og vegna fjölda áskorana hafa þeir bætt við þrennum tónleikum.
 Þeir munu spila úrval af lögum KK og slatta af bluegrass lögum sem þeir félagar hafa verið að ...

Nánar
Mynd fyrir Jólabingó Kvenfélags Grindavíkur á sunnudaginn

Jólabingó Kvenfélags Grindavíkur á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2019

Jólabingó Kvenfélags Grindavíkur fer fram á sunnudaginn, 24. nóvember, á sal Grunnskóla Grindavíkur. Að venju er bingóið tvískipt: Barnabingó hefst klukkan 14:00 og fullorðinsbingó hefst klukkan 20:00. Að sögn Sólveigar Ólafsdóttur, formanns ...

Nánar
Mynd fyrir Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur býđur upp á heitar möndlur

Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur býđur upp á heitar möndlur

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2019

Á morgun er Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni í Grindavík milli kl. 17:00  - 20:00. Í tilefni þess mun Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur bjóða gestum og gangandi upp á heitar og gómsætar möndlur milli kl. 17:00 - 19:00. Þá ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Fjörugur föstudagur: Bćklingur á rafrćnu formi

Fjörugur föstudagur: Bćklingur á rafrćnu formi

 • Fréttir
 • 20. nóvember 2019

Fjörugur föstudagur er framundan en hann fer fram á föstudaginn kemur, 22. nóvember frá 17:00 - 20:00. Um helgina var bæklingurinn borinn í hús í Grindavík en fyrir þá sem vilja skoða hann rafrænt má nálgast hann hér fyrir neðan. 

Eins og sjá má ...

Nánar
Mynd fyrir Grindjánar komu fćrandi hendi í Víđihlíđ

Grindjánar komu fćrandi hendi í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2019

Grindjánar bifhjólaklúbbur kom færandi hendi á dögunum í Víðihlíð. Um var að ræða veglegar gjafir fyrir þá sem eru í dagdvölinni: Hitateppi, hitahanskar, örbylgjuofn og fleira sem nýst getur þeim sem eru í ...

Nánar
Mynd fyrir Nýr leikskóli: Kynning á hönnun

Nýr leikskóli: Kynning á hönnun

 • Fréttir
 • 18. nóvember 2019

Grindavíkurbær kynnir hönnun á nýjum fjögurra deilda leikskóla sem áætlað er að byggja í nýju hverfi norðan Hópsbrautar. Leikskólinn er 875 m2 (brúttó) að stærð en í hönnun er gert ráð fyrir möguleika á stækkun um tvær ...

Nánar