Mynd fyrir Kjörađstćđur fyrir fiskeldi viđ Grindavík

Kjörađstćđur fyrir fiskeldi viđ Grindavík

 • Fréttir
 • 26. apríl 2018

Á mbl.is í dag er ítarleg umfjöllun um fiskeldi Matorku sem stendur við Húsatóftir hér rétt vestan við Grindavík. Þar kemur m.a. fram að hér við Grindavík séu kjöraðstæður fyrir fiskeldi eins og þetta:

„Við lögðumst í ...

Nánar
Mynd fyrir Móttökusvćđi fyrir garđúrgang lokađ nćstu daga vegna viđhalds

Móttökusvćđi fyrir garđúrgang lokađ nćstu daga vegna viđhalds

 • Fréttir
 • 26. apríl 2018

Móttökusvæðið fyrir garðúrgang við Nesveg (sunnan megin við endurvinnslustöð Kölku) verður lokað í dag og næstu daga vegna malbikunarframkvæmda á svæðinu. Gámur verður staðsettur fyrir utan lokunina sem hægt verður að setja garðúrgang í en ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurbćr verđur heilsueflandi samfélag

Grindavíkurbćr verđur heilsueflandi samfélag

 • Fréttir
 • 26. apríl 2018

Nú á vordögum skrifaði Grindavíkurbær undir samning þess efnis að bæjarfélagið verði heilsueflandi samfélag. Það voru Fannar Jónasson bæjarstjóri og Birgir Jakobsson, þáverandi landlæknir, sem skrifuðu undir og handsöluðu samkomulag þess efnis.

Nánar
Mynd fyrir Maí-fundur Kvenfélags Grindavíkur 4. maí

Maí-fundur Kvenfélags Grindavíkur 4. maí

 • Fréttir
 • 26. apríl 2018

Hinn árlegi maí-fundur Kvenfélags Grindavíkur verður haldinn í Gjánni, föstudaginn 4. maí næstkomandi. Húsið opnar kl. 19:00 með fordrykk og hefst svo borðhald kl. 19:30
Steikarhlaðborð að hætti Antons, lambalæri með öllu tilheyrandi og geggjaður ...

Nánar
Mynd fyrir Stuđningsmannafundur međ Óla Stefáni á Bryggjunni í kvöld

Stuđningsmannafundur međ Óla Stefáni á Bryggjunni í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 26. apríl 2018

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu, býður stuðningsmönnum til skrafs og ráðagerða á Bryggjunni í kvöld, fimmtudag, kl. 21:00. Óli ætlar að fara yfir komandi sumar, Pepsi-deildina 2018 og áherslur okkar fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG í kvöld

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 26. apríl 2018

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn í Gjánni, fimmtudaginn 26. apríl kl 20:00.

Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning nýrrar stjórnar o.s.frv.

Allir velkomnir.

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Minja- og sögufélags Grindavíkur í kvöld

Ađalfundur Minja- og sögufélags Grindavíkur í kvöld

 • Fréttir
 • 26. apríl 2018

Aðalfundur Minja- og sögufélags Grindavíkur 2018 verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl í aðstöðu félagsins á 2. hæð í Kvenfélagshúsinu (Kvennó), Víkurbraut 21, kl. 20:00.

Dagskrá:

- Fundarstjóri kosinn
- Skýrsla formanns
- ...

Nánar
Mynd fyrir Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Þjálfarar U15 ára landsliðanna í körfubolta hafa nú valið sína lokahópa fyrir sumarið 2018. Um fjögur 9 manna landslið er að ræða, og hafa 18 leikmenn verið valdir í hvorn hóp. Liðin taka þátt á Copenhagen-Invitational mótinu í Farum í ...

Nánar
Mynd fyrir Miđflokkurinn býđur fram í Grindavík - Hallfríđur Hólmgrímsdóttir leiđir listann

Miđflokkurinn býđur fram í Grindavík - Hallfríđur Hólmgrímsdóttir leiđir listann

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Miðflokkurinn tilkynnti í dag framboð sitt til sveitarstjórnarkosninga í Grindavík 2018. Oddviti listans er Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, sem Grindvíkingar þekkja kannski betur sem Diddu í Skeifunni, en hún starfar nú sem skrifstofustjóri hjá HSS Fiskverkun. Í ...

Nánar
Mynd fyrir Átakiđ Hreinsum Ísland hófst í Grindavík í dag

Átakiđ Hreinsum Ísland hófst í Grindavík í dag

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Landvernd og Blái herinn hleyptu verkefninu Hreinsum Ísland af stokkunum í morgun hér í Grindavík. Um strandhreinsunarátak er að ræða en Grindavíkurbær mun ásamt öðrum sveitarfélögum á Reykjanesi taka þátt í Norrænni strandhreinsun þann 5. ...

Nánar
Mynd fyrir Gunnar Már Gunnarsson nýr formađur knattspyrnudeildar UMFG

Gunnar Már Gunnarsson nýr formađur knattspyrnudeildar UMFG

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Gunnar Már Gunnarsson er nýr formaður knattspyrnudeildar UMFG, en ný stjórn var kjörin á framhaldsaðalfundi síðastliðinn sunnudag. Jónas Karl Þórhallsson, sem gegnt hefur stöðu formanns um árabil, gaf ekki áframhaldandi kost á sér á aðalfundi deildarinnar ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir 3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

3.bekkur í Hópsskóla kom í heimsókn á Ásabrautina í gær og heilsaði upp á nemendur í 4.bekk. Þessir nemendur færa sig um set næsta haust og verða þá á Ásabrautinni á hverjum degi.

Það var augljóslega spenningur í gangi ...

Nánar
Mynd fyrir Daníel Guđni ráđinn ađstođarţjálfari meistaraflokka Grindavíkur

Daníel Guđni ráđinn ađstođarţjálfari meistaraflokka Grindavíkur

 • Íţróttafréttir
 • 24. apríl 2018

Njarðvíkingurinn Daníel Guðni Guðmundsson snýr aftur á kunnulegar slóðir í haust en hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og kvenna í körfunni. Daníel er öllum hnútum kunnugur hér í Grindavík en hann lék með ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Íbúđakjarni viđ Túngötu 15-17

Atvinna - Íbúđakjarni viđ Túngötu 15-17

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Starfsmaður óskast í 50% sumarstarf (20. júní – 19. ágúst), í íbúðakjarna við Túngötu 15 - 17 í Grindavík. Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og er um vaktavinnu að ræða. 

Helstu verkefni og ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Sumarstarfsfólk óskast á MAR Guesthouse í Grindavík við þjónustustörf og almenn þrif. 

Nánari upplýsingar veitir Klara í síma 856-5792 eða á klara@marguesthouse.is
 

Nánar
Mynd fyrir Vatnsleikfimi vor 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Námskeið hefst í vatnsleikfimi í sundlaug Grindavíkur mánudaginn 30. apríl  og stendur til 30. maí. Þjálfun í vatni er frábær leið til bæta likamlegt og andlegt ástand,heilbrigð hreyfing í góðum félagskap. Hentar sérstaklega vel fyrir þá ...

Nánar
Mynd fyrir Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Grindavík hefur lokið leik í Útsvarinu þetta keppnistímabilið, en liðið laut í lægra haldi fyrir Ísfirðingum síðastliðinn föstudag. Lokatölur urðu 50-35 eftir spennandi keppni. Viðureign Grindavíkur og Ísafjarðar var hluti af 8-liða úrslitum Útsvars, ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsunarátakinu Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum viđ grunnskólann á morgun

Hreinsunarátakinu Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum viđ grunnskólann á morgun

 • Lautafréttir
 • 24. apríl 2018

Landvernd og Blái herinn hleypa strandhreinsunarátakinu Hreinsum Ísland af stokkunum í annað sinn á Degi umhverfisins, þann 25. apríl. Átakinu verður hleypt af stokkunum við Grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 25. apríl kl. 10:00. Nemendur skólans og leikskólanemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Opinn málefnafundur hjá Framsókn 25. apríl

Opinn málefnafundur hjá Framsókn 25. apríl

 • Fréttir
 • 23. apríl 2018

Málefnavinna Framsóknar fyrir bæjarstjórnarkosningar í vor er hafin og er öllum bæjarbúum boðið að taka þátt og hafa áhrif á stefnu flokksins fyrir kosningar.

Opinn málefnafundur verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl, kl. 20:00 í Arnarborg, ...

Nánar
Mynd fyrir Útilestur hjá öđrum bekk

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Nemendur í öðrum bekk létu góða veðrið ekki framhjá sér fara í dag.  Þau tóku bækurnar með út eftir hádegið og lásu sér til yndis og ánægju.   Þau voru mjög einbeitt við lesturinn eins og sjá má á ...

Nánar
Mynd fyrir Blá peysa međ látúnshnöppum...

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Í menningarvikunni kom Már Jónsson sagnfræðingur og kynnti bókina „Þessi sárafátæka sveit“ sem er gefin út í samvinnu við Grindavíkurbæ.

Bókin fjallar um stöðu þrjátíu og tveggja einstaklinga sem létust í Grindavík ...

Nánar
Mynd fyrir 483. fundur Bćjarstjórnar Grindavíkur - dagskrá

483. fundur Bćjarstjórnar Grindavíkur - dagskrá

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

483. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsalnum að Víkurbraut 62, þriðjudaginn 24. apríl 2018 og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á netinu.

Dagskrá:

Almenn mál

Nánar
Mynd fyrir Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Söngskóli Emilíu verður með námskeið í Grindavík, sem hefst miðvikudaginn 2. maí 2018. Námskeiðið verður haldið einus sinni í viku í átta vikur, samtals átta kennslustímar og lýkur námskeiðinu með glæsilegum tónleikum nemenda. ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Laugardagskaffi Sjálfstćđisflokksins á morgun kl. 10:00

Laugardagskaffi Sjálfstćđisflokksins á morgun kl. 10:00

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Létt laugardagsspjall og morgunkaffi verður í Sjálfstæðishúsinu Víkurbraut 25, laugardaginn 21. apríl.  Frambjóðendurnir Guðmundur Pálsson og Vilhjálmur Árnason alþingismaður sjá um kaffið að þessu sinni.   

Nú er tilvalið ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn í Gjánni, fimmtudaginn 26. apríl kl 20:00.

Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning nýrrar stjórnar o.s.frv.

Allir velkomnir.

Nánar
Mynd fyrir Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018

Föstudaginn 20. apríl verður vetrarfrí í tónlistarskólanum og fellur kennsla því niður.

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur á föstudaginn

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Föstudagurinn 20. apríl verður starfsdagur hjá starfsmönnum í Grunnskóla Grindavíkur. Því er frí hjá nemendum þann daginn. Nemendur mæta síðan aftur samkvæmt stundatöflu mánudaginn 23. apríl. Tekið skal fram að einnig verður lokað í ...

Nánar
Mynd fyrir Morgunskraf stjórnenda

Morgunskraf stjórnenda

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Skólastjórnendur bjóða öllum foreldrum að koma til morgunskrafs föstudaginn 27. apríl kl. 8:00 á kaffistofu Hópsskóla. 
Morgunskrafið er góður vettvangur foreldra til að ræða við stjórnendur um málefni sem snúa að skólanum, nemendum og kennslunni.

Nánar
Mynd fyrir Götur Grindavíkur sópađar

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018

Götusópur þjónustumiðstöðvar Grindavíkurbæjar mun næstu tvo daga keyra um götur bæjarins, nánar tiltekið frá Efstahrauni að Ásabraut. Eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi, og þá eru íbúar í þessum götum ...

Nánar
Mynd fyrir Íţróttamiđstöđin lokuđ föstudaginn 20. apríl

Íţróttamiđstöđin lokuđ föstudaginn 20. apríl

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018

Íþróttamiðstöð Grindavíkurbæjar verður lokuð allan daginn föstudaginn 20. apríl vegna námskeiðshalds og hæfniprófa starfsfólks.
 

Nánar
Mynd fyrir Daggćsla í leiguhúsnćđi á vegum Grindavíkurbćjar - auglýst eftir dagforeldrum

Daggćsla í leiguhúsnćđi á vegum Grindavíkurbćjar - auglýst eftir dagforeldrum

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018

Grindavíkurbær auglýsir eftir tveimur dagforeldrum til að starfa saman að daggæslu barna í húsnæði á vegum sveitarfélagsins. Gerður verður samningur við viðkomandi dagforeldra um leiguhúsnæðið en að öðru leyti verður starfsemin á ábyrgð ...

Nánar
Mynd fyrir Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018

Menning á Suðurnesjum er Facebook-síða sem heldur utan um alla mögulega menningarviðburði á Suðurnesjum. Markmið hennar er að skapa vettvang fyrir bæði skipuleggjendur menningarviðburða og þá sem vilja njóta menningar á Suðurnesjum. 

Við hvetjum áhugasama til ...

Nánar
Mynd fyrir Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018

Hið árlega Víðavangshlaup Grindavíkur, sem alla jafna fer fram á sumardeginum fyrsta, verður að þessu sinni haldið laugardaginn 12. maí. Hlaupið verður nánar auglýst þegar nær dregur.

Nánar
Mynd fyrir Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Fimmtudaginn 26. apríl kl. 8:00-10:00 verður haldið nemendaþing í skólanum með öllum nemendum í 7.-9. bekk. Umræðuefnið verður „Valgreinar“. Rætt verður um fjölbreytni valgreina, tímasetningu og fleira.

Okkar langar að bjóða 10 fulltrúm foreldra á ...

Nánar
Mynd fyrir Bótin - Ţjónustu- og upplýsingaskrá Grindavíkur 2018, er komin út

Bótin - Ţjónustu- og upplýsingaskrá Grindavíkur 2018, er komin út

 • Fréttir
 • 16. apríl 2018

Bótin 2018, þjónustu- og upplýsingaskrá Grindavíkur, var borin út í öll hús í Grindavík um helgina. Ef þú fékkst ekki eintak geturðu haft samband við ábyrgðarmann og ritstjóra ritsins, Sigurbjörn Daða Dagbjartsson, í síma 892-8189. Mun hann ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarstjórnarkosningar 2018 - frambođsfrestur til 5. maí

Bćjarstjórnarkosningar 2018 - frambođsfrestur til 5. maí

 • Fréttir
 • 16. apríl 2018

Framboðsfrestur vegna bæjarstjórnarkosninga 2018 í Grindavík rennur út kl. 12:00 á hádegi þann 5.maí 2018. Tilkynningum um framboð skal skilað á bæjarskrifstofur Grindavíkur eða til formanns kjörstjórnar.

Nánari upplýsingar eru gefnar á ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalsafnađarfundur Grindavíkurkirkju á morgun, 17. apríl

Ađalsafnađarfundur Grindavíkurkirkju á morgun, 17. apríl

 • Fréttir
 • 16. apríl 2018

Aðalsafnaðarfundur Grindavíkurkirkju fyrir árið 2017 haldinn í safnaðarheimilinu, á morgun þriðjudaginn 17. apríl, kl. 20.00

Dagskrá fundar:
1.    Setning fundar
2.    Kosning fundarstjóra og fundarritara
3.    Fundargerð ...

Nánar
Mynd fyrir Karín Óla og Ingi Steinn fulltrúar Grindavíkur á ungmennaráđstefnu UMFÍ

Karín Óla og Ingi Steinn fulltrúar Grindavíkur á ungmennaráđstefnu UMFÍ

 • Fréttir
 • 13. apríl 2018

Ungmennaráðstefna UMFÍ, Ungt fólk og lýðræði, var haldin á dögunum en yfirskrift hennar í ár var „Okkar skoðun skiptir máli". Fulltrúar Grindavíkur á ráðstefnunni voru þau Karín Óla Eiríksdóttir og Ingi Steinn Ingvarsson, en þau ...

Nánar
Mynd fyrir Sigurđur Óli og Ásrún leiđa lista Framsóknarflokksins

Sigurđur Óli og Ásrún leiđa lista Framsóknarflokksins

 • Fréttir
 • 13. apríl 2018

Á félagsfundi Framsóknarfélags Grindavíkur í gærkvöldi var samþykktur framboðslisti fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Nýr oddviti Framsóknar í Grindavík er Sigurður Óli Þórleifsson. Sigurður Óli er 42 ára og starfar hjá Ísfelli sem ...

Nánar
Mynd fyrir Skeytasala sunddeildar UMFG um helgina

Skeytasala sunddeildar UMFG um helgina

 • Íţróttafréttir
 • 13. apríl 2018

Fermt verður í Grindavíkurkirkju dagana 25. mars, 8. apríl og 15. apríl næstkomandi, Sunddeild UMFG verður með skeytaþjónustu eins og síðasta ár . Við verðum í Gjánni við íþróttahúsið, Austurvegi, frá kl. 11:00-14:00 alla fermingardagana. Boðið ...

Nánar
Mynd fyrir Laugardagskaffi Sjálfstćđismanna á morgun

Laugardagskaffi Sjálfstćđismanna á morgun

 • Fréttir
 • 13. apríl 2018

Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík, býður í morgunkaffi að Víkurbraut 25, á morgun, laugardaginn 14. apríl frá kl. 10:00-12:00 
Frambjóðendur taka á móti gestum, svara spurningum og bjóða upp á kaffi og vínarbrauð.

Allir velkomnir,

Nánar
Mynd fyrir Frambođslisti G-listans birtur

Frambođslisti G-listans birtur

 • Fréttir
 • 12. apríl 2018

G-listi Grindvíkinga birti í gær framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 26. maí. Kristín María Birgisdóttir, sitjandi oddviti og formaður bæjarráðs, mun leiða áfram leiða listann, en Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson kemur nýr inn í 2. ...

Nánar
Mynd fyrir Daggćsla í leiguhúsnćđi á vegum Grindavíkurbćjar

Daggćsla í leiguhúsnćđi á vegum Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 12. apríl 2018

Grindavíkurbær auglýsir eftir tveimur dagforeldrum til að starfa saman að daggæslu barna í húsnæði á vegum sveitarfélagsins. Gerður verður samningur við viðkomandi dagforeldra um leiguhúsnæðið en að öðru leyti verður starfsemin á ábyrgð ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. apríl 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Stjörnuhópur í heimsókn í tónlistarskólanum

Stjörnuhópur í heimsókn í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 12. apríl 2018

Seinni hópurinn frá Leikskólanum Króki kíkti í heimsókn s.l. þriðjudag. Þá komu sextán hressir krakkar sem fengu að kynnast hinum ýmsu hljóðfærum auk þess sem þau litu inn í söngtíma. Flottur hópur þarna á ferð sem gaman var að ...

Nánar
Mynd fyrir Ingvi Ţór á skólastyrk í St. Louis háskólann

Ingvi Ţór á skólastyrk í St. Louis háskólann

 • Íţróttafréttir
 • 11. apríl 2018

Körfuknattleiksmaðurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun feta í fótspor Jóns Axels bróður síns í haust og leika körfubolta í bandaríska háskólaboltanum. Ingvi skrifaði undir samning í dag við St. Louis háskóla og fer þangað á skólastyrk. St. ...

Nánar
Mynd fyrir Stefnumótunarfundur hjá Sjálfstćđisflokknum í kvöld

Stefnumótunarfundur hjá Sjálfstćđisflokknum í kvöld

 • Fréttir
 • 11. apríl 2018

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Grindavík bjóða bæjarbúum til fundar um stefnuskrá flokksins fyrir sveitastjórnakosningarnar í vor. 
Á fundinum gefst bæjarbúum kjörið tækifæri til að koma sínum hugmyndum á framfæri, hafa ...

Nánar
Mynd fyrir Framhaldsađalfundur knattspyrnudeildar á sunnudaginn

Framhaldsađalfundur knattspyrnudeildar á sunnudaginn

 • Íţróttafréttir
 • 11. apríl 2018

Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG verður haldinn í Gulahúsinu sunnudaginn 22. apríl kl 18:00.

Dagskrá fundarins:

1.    Kosning formanns.
2.    Kosnir 6. menn í stjórn.
3.    Kosnir 6. menn í varastjórn.
4.   ...

Nánar