Mynd fyrir Óvissustig vegna landriss á Reykjanesi

Óvissustig vegna landriss á Reykjanesi

 • Fréttir
 • 26. janúar 2020

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi.

Undanfarna daga hefur landris og aukin jarðskjálftavirkni mælst á Reykjanesi og telja ...

Nánar
Mynd fyrir Actavismót Hauka

Actavismót Hauka

 • Fréttir
 • 24. janúar 2020

Actavis-mót Hauka í körfubolta fór fram á Ásvöllum um síðastliðna helgi. Meðal keppenda þar
var hópur barna með sérþarfir sem körfuboltamaðurinn Kristinn Jónasson hefur þjálfað í Ólafssal
síðan haustið 2018. Af tíu ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík í undanúrslit í bikarnum - tryggđu ţér miđa!

Grindavík í undanúrslit í bikarnum - tryggđu ţér miđa!

 • Fréttir
 • 23. janúar 2020

Karlaliðið okkar tryggði sér farseðilinn í Laugardalshöllina í bikarviku Geysis 12.-16. febrúar næstkomandi og dróst á móti Fjölni í undanúrslitum. Leikurinn fer fram kl. 17:30 miðvikudaginn 12. febrúar.

Miðar verða bæði seldir í forsölu hér ...

Nánar
Mynd fyrir Deiliskipulagsbreyting vegna Suđurhóps 2

Deiliskipulagsbreyting vegna Suđurhóps 2

 • Fréttir
 • 23. janúar 2020

Hönnun á viðbyggingu Hópskóla er í gangi en fyrirhugað er að hefja framkvæmdir á árinu. Vegna fyrirliggjandi hönnunar liggur fyrir að breyta þarf deiliskipulagi á lóð skólans. Um er að ræða stækkun á byggingareit og breyting á ...

Nánar
Mynd fyrir Jörđ skelfur í Grindavík

Jörđ skelfur í Grindavík

 • Fréttir
 • 22. janúar 2020

Grindvíkingar hafa líklega flestir orðið varir við jarðskjálftahrinuna sem verið hefur frá því upp úr klukkan tvö í dag. Skjálfti af stærðinni 3,7 var fyrst um klukkan 14:00 austur af Grindavík. Upptökin voru  5,2 kílómetra norðnorðaustur af ...

Nánar
Mynd fyrir Land Grindavíkur vinsćlt fyrir kvikmyndaupptökur

Land Grindavíkur vinsćlt fyrir kvikmyndaupptökur

 • Fréttir
 • 22. janúar 2020

Um þessar mundir er verið að framleiða sjónvarpsþáttaröð fyrir Apple TV. Þættirnir eiga að gerast í framtíðinni eða eftir u.þ.b.10.000 ár. Tökur fóru m.a. fram hér í landi Grindavíkur, í Breiðdal, norðan Kleifarvatns. 

Leifur B. ...

Nánar
Mynd fyrir PMTO námskeiđ vor 2020

PMTO námskeiđ vor 2020

 • Fréttir
 • 22. janúar 2020

PMTO námskeið fyrir foreldra 4-12 ára barna hefst 3. febrúar  næstkomandi. PMTO námskeið er fyrir foreldra sem vilja efla foreldrafærni sína og  læra aðferðir til að vinna með hegðun barns og stuðla að góðri aðlögun þess með því ...

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2020

Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2020

 • Fréttir
 • 21. janúar 2020

Frístunda- og menningarnefnd óskar eftir umsóknum og/eða tilnefningum til menningarverðlauna Grindavíkurbæjar 2020. Ábendingarnar þurfa að hafa borist nefndinni í síðasta lagi föstudaginn 21. febrúar á netfangið eggert@grindavik.is.

Verðlaunin geta verið veitt einstaklingi, ...

Nánar
Mynd fyrir Nýr Páll Jónson kemur til Grindavíkur í dag

Nýr Páll Jónson kemur til Grindavíkur í dag

 • Fréttir
 • 21. janúar 2020

Nýtt skip í eigu útgerðarfyrirtækisins Vísis hf, Páll Jónsson GK 7 er væntanlegt til Grindavíkurhafnar í dag. Skipið er nýsmíði en skipsstjórinn Gísli V. Jónsson sagði í samtali við netmiðilinn Auðlindina að siglingin heim hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Mikill vöxtur í Grindavík

Mikill vöxtur í Grindavík

 • Fréttir
 • 20. janúar 2020

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Grindavíkurbær er sveitarfélag sem er í miklum vexti. Atvinnulífið blómstrar og íbúum fjölgar en sú fjölgun er umtalsvert meiri en almennt gengur og gerist á Íslandi. egar sveitarfélag er í eins miklum vexti og ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. janúar 2020

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Ungmennafélag Grindavíkur auglýsir eftir framkvćmdastjóra

Ungmennafélag Grindavíkur auglýsir eftir framkvćmdastjóra

 • Fréttir
 • 17. janúar 2020

Við leitum að jákvæðum, drífandi og skipulögðum einstaklingi með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.

Starfið er laust frá og með 1. mars n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu og fjárreiðum ...

Nánar
Mynd fyrir Dósir og flöskur sóttar á morgun

Dósir og flöskur sóttar á morgun

 • Fréttir
 • 17. janúar 2020

Kvennalið körfuknattleiksdeildar UMFG hefur sent frá sér tilkynningu um hvenær þær ætla að ganga í hús og óska eftir flöskum og dósum: 

Við komum til ykkar kæru Grindvíkingar á laugardaginn og losum ykkur við dósir og flöskur.
Mæting ...

Nánar
Mynd fyrir Tillaga ađ breytingu á deiliskipulagi Svartsengis, iđnađarsvćđi og svćđi verslunar og ţjónustu í Grindavíkurbć

Tillaga ađ breytingu á deiliskipulagi Svartsengis, iđnađarsvćđi og svćđi verslunar og ţjónustu í Grindavíkurbć

 • Fréttir
 • 15. janúar 2020

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Svartsengis, iðnaðarsvæði og svæði verslunar og þjónustu, samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin felur í sér eftirfarandi: 
•   ...

Nánar
Mynd fyrir Tveir fulltrúar í ungmennaráđi Samfés

Tveir fulltrúar í ungmennaráđi Samfés

 • Fréttir
 • 15. janúar 2020

Félagsmiðstöðin Þruman á í ár tvo fulltrúa í ungmennaráði Samfés, samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi. Í fyrra var þáverandi formaður nemenda og þrumuráðs 
Hrafnhildur Una kosinn í ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 15. janúar 2020

Matseðill vikunnar í Víðihlíð kemur seint inn að þessu sinni og beðist velvirðingar á því. Hér eru þeir dagar sem eftir eru vikunnar:

Miðvikudagur 15. janúar
Lasagne,kartöflumús,salatbar
Eftirréttur
Fimmtudagur 16. janúar

Nánar
Mynd fyrir Jenný Geirdal á góđar minningar frá Piteĺ

Jenný Geirdal á góđar minningar frá Piteĺ

 • Fréttir
 • 14. janúar 2020

Jenný Geirdal er 17 ára Grindvíkingur sem fór í sumar á sænskunámskeið í vinabæ Grindavíkur, Piteå. Frá árinu 1977 hefur bærinn verið vinabær Grindavíkurbæjar en á hverju sumri er boðið upp á tungumálanámskeið í ...

Nánar
Mynd fyrir Dósir og flöskur verđa sóttar á fimmtudag

Dósir og flöskur verđa sóttar á fimmtudag

 • Fréttir
 • 14. janúar 2020

Körfuknattleiksdeildin auglýsti í síðustu viku eftir því að íbúar tækju vel á móti kvennaliðinu sem um þessar mundir er í fjáröflun. Liður í því er að safna dósum og flöskum. Vegna veðurs hefur ekki verið hægt að hefja ...

Nánar
Mynd fyrir Sorphirđumál

Sorphirđumál

 • Fréttir
 • 8. janúar 2020

Nokkuð hefur borið á óánægju með fyrirkomulag sorphirðudaga í Grindavík, ekki síst í kringum hátíðar. Bæjarstjóri ásamt sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs hafa fundað  með forsvarsmönnum Kölku  með það að ...

Nánar
Mynd fyrir Skjalastjóri óskast til starfa hjá Grindavíkurbć

Skjalastjóri óskast til starfa hjá Grindavíkurbć

 • Fréttir
 • 19. desember 2019

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða skjalastjóra til starfa á bæjarskrifstofu. Um er að ræða 100% starf er heyrir undir sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs. 


Skjalastjóri ber ábyrgð á  skjalamálum á ...

Nánar
Mynd fyrir Byrjum á okkur sjálfum og lesum meira

Byrjum á okkur sjálfum og lesum meira

 • Fréttir
 • 8. janúar 2020

Sigríður Etna Marinósdóttir er 28 ára Tálknfirðingur sem nú í haust gaf út sína aðra barnabók um tvíburana Etnu og Enok. Í þessari bók hitta þau jólasveinana. 

Sigríður Etna Marinósdóttir er gift Grindvíkingnum ...

Nánar
Mynd fyrir Hugmyndir ađ breytingu á Hafnargötu kynntar í Kvikunni

Hugmyndir ađ breytingu á Hafnargötu kynntar í Kvikunni

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Föstudaginn 10. janúar verður fundur haldinn í Kvikunni þar sem hugmyndir að breytingum á Hafnargötu verða kynntar aðilum á svæðinu. Fundurinn hefst klukkan 8:30 en þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru velkomnir á fundinn. 

Nánar
Mynd fyrir Óskađ er eftir fólki sem vill stuđla ađ bćttu umferđaröryggi

Óskađ er eftir fólki sem vill stuđla ađ bćttu umferđaröryggi

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Fyrirhugað er að uppfæra umferðaröryggisáætlun fyrir Grindavíkurbæ. Aðal tilgangur slíkrar áætlunar er að fækka slysum, beita forvörnum og leggja fram tillögur að úrbótum um það sem betur má fara í umferðinni. 

Í þeirri ...

Nánar
Mynd fyrir Dósa- og flöskusöfnun kkd.UMFG

Dósa- og flöskusöfnun kkd.UMFG

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Um helgina (nánari tími auglýstur síðar) mun kvennalið kkd. UMFG ganga í hús og losa bæjarbúa við dósir og flöskur. Þessi fjáröflun skiptir deildina miklu máli svo vonandi taka bæjarbúar stelpunum fagnandi. Hér má sjá auglýsingu ...

Nánar
Mynd fyrir Sóknaráćtlun Suđurnesja: síđasti dagur til ađ senda inn umsögn

Sóknaráćtlun Suđurnesja: síđasti dagur til ađ senda inn umsögn

 • Fréttir
 • 7. janúar 2020

Sóknaráætlun Suðurnesja 2020-2024 er nú til umsagnar en þar geta íbúar landshlutans komið með ábendingar áður en hún öðlast gildi á nýju ári. Í dag, þriðjudaginn 7. janúar ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt sorphirđudagatal fyrir áriđ 2020

Nýtt sorphirđudagatal fyrir áriđ 2020

 • Fréttir
 • 6. janúar 2020

Nýtt sorphirðudagatal fyrir árið 2020 er komið út en þar má sjá hvaða daga ruslatunnur eru tæmdar í Grindavík. Annan hvern miðvikudag og fimmtudag í mánuði mun fyrirtækið Terra sem áður var Gámaþjónustan sjá um að tæma tunnur ...

Nánar
Mynd fyrir Sćlla er ađ gefa en ţiggja

Sćlla er ađ gefa en ţiggja

 • Fréttir
 • 6. janúar 2020

Undanfarin ár hefur Heilsuleikskólinn Krókur unnið markvisst að því að draga úr allri neyslu og í ár ákvað Foreldrafélagið að taka þátt í því verkefni með leikskólanum. Ákveðið var að gefa ekki jólagjafir til leikskólabarna ...

Nánar
Mynd fyrir Ţrettándagleđi í Kvikunni

Ţrettándagleđi í Kvikunni

 • Fréttir
 • 3. janúar 2020

Venju samkvæmt kveðja Grindvíkingar jólin með þrettándagleði sem að þessu sinni fer fram í Kvikunni. Að sjálfsögðu má búast við púkum á ferli fyrr um daginn og ekki ólíklegt að þeir fari á stjá um kl. 16 og banki upp á í ...

Nánar
Mynd fyrir Góđur rekstrarafgangur, miklar framkvćmdir og engin lántaka

Góđur rekstrarafgangur, miklar framkvćmdir og engin lántaka

 • Fréttir
 • 3. janúar 2020

Samkvæmt henni er verulegur rekstrarafgangur áætlaður á þessu ári og í raun allt fram til ársins 2023.

Fjárhagsáætlun ársins 2020-2023 er unnin út frá markmiðum sem bæjarstjórn hefur sett sér en þau eru: 

Rekstur A-hluta ...

Nánar
Mynd fyrir Hjónin Elín Ţorsteinsdóttir og Sverrir Vilbergsson Grindvíkingar ársins 2019

Hjónin Elín Ţorsteinsdóttir og Sverrir Vilbergsson Grindvíkingar ársins 2019

 • Fréttir
 • 3. janúar 2020

Hjónin Elín Þorsteinsdóttir og Sverrir Vilbergsson hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2019 fyrir óeigingjarnt starf í þágu eldri íbúa Grindavíkur. 

Tilgangurinn með nafnbótinni Grindvíkingur ársins er að þakka íbúum í ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 3. janúar 2020

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Myndband: íţróttafólk Grindavíkur 2019

Myndband: íţróttafólk Grindavíkur 2019

 • Fréttir
 • 2. janúar 2020

Á gamlársdag fór fram kjör á íþróttafólki Grindavíkur. Það voru þau Hrund Skúladóttir og Jón Axel Guðmundsson sem fengu verðlaunin í ár. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við þau Hrund og Guðmund Bragason, faðir Jóns ...

Nánar
Mynd fyrir Skiptir máli ađ gefa til baka

Skiptir máli ađ gefa til baka

 • Fréttir
 • 2. janúar 2020

Gunnar Már Gunnarsson og Ingibergur Þór Jónasson sinna báðir formennsku og framkvæmdastjórastöðu í stærstu deildum UMFG, knattspyrnudeild og körfuknattleiksdeild.

Sjálfboðaliðastarfið er oft vanmetið af þeim sem ekki stunda slíkt starf. Oft er um mikla vinnu ...

Nánar
Mynd fyrir Sérstakur gámur fyrir flugeldarusl

Sérstakur gámur fyrir flugeldarusl

 • Fréttir
 • 2. janúar 2020

Sérstakur gámur er staðsetur á móttökusvæði jarðvegs Grindavíkurbæjar við hliðina á Kölku. Þar er heimilt er að helda flugeldarusli. Vert að benda á að aðeins er heimilt að henda flugeldarusli í þennan gám.
Gámurinn verður ...

Nánar
Mynd fyrir Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

 • Fréttir
 • 31. desember 2019

Körfuknattleiksfólkið Hrund Skúladóttir og Jón Axel Guðmundsson voru í dag útnefnd íþróttafólk Grindavíkur árið 2019, við hátíðlega athöfn í Gjánni. 


Hrund Skúladóttir er lykilleikmaður með meistaraflokki ...

Nánar
Mynd fyrir Myndband: Flugeldasalan stór ţáttur í ađ sveitin geti sinnt verkefnum sínum

Myndband: Flugeldasalan stór ţáttur í ađ sveitin geti sinnt verkefnum sínum

 • Fréttir
 • 30. desember 2019

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar stendur nú sem hæst. Bogi Adolfsson, formaður sveitarinnar segir flugeldasöluna vera mjög mikilvægan þátt í að sveitin geti sinnt hlutverki sínu í að aðstoða bæjarbúa og aðra sem þurfa á þeim að halda. ...

Nánar
Mynd fyrir Kjör á íţróttafólki Grindavíkur fer fram kl. 11:00 á morgun

Kjör á íţróttafólki Grindavíkur fer fram kl. 11:00 á morgun

 • Fréttir
 • 30. desember 2019

11 tilnefningar eru til íþróttamanns og íþróttakonu Grindavíkur 2019. Kjörið fer fram í Gjánni á gamlársdag og hefst kl. 11:00. Sýnt verður beint frá athöfninni á YouTube rás bæjarins. 

Sjö íþróttamenn og ...

Nánar
Mynd fyrir Vegna umrćđu um áramótabrennu

Vegna umrćđu um áramótabrennu

 • Fréttir
 • 30. desember 2019

Líkt og fram kom í frétt sl. föstudag tók frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar þá ákvörðun á fundi sínum þann 2. október sl. að engin áramótabrenna verði á vegum sveitarfélagsins í ár. Í kjölfar fréttarinnar ...

Nánar
Mynd fyrir Katla Marín og Ína Ösp fengu viđurkenningu fyrir góđan námsárangur

Katla Marín og Ína Ösp fengu viđurkenningu fyrir góđan námsárangur

 • Fréttir
 • 30. desember 2019

Fjölbrautaskóli Suðurnesja útskrifaði alls 59 nemendur föstudaginn 20. desember sl. Af þeim voru 12 úr Grindavík. Katla Marín Þormarsdóttir fékk viðurkenningu frá skólanum fyrir spænsku, verðlaun frá danska sendiráðinu fyrir árangur sinn í dönsku og ...

Nánar
Mynd fyrir Portiđ: Persónuleg heilsurćkt og nudd

Portiđ: Persónuleg heilsurćkt og nudd

 • Fréttir
 • 30. desember 2019

Þær Erna Rún Magnúsdóttir og Kristín Heiða Ingvadóttir opnuðu nýlega persónulega heilsurækt og nuddstofur. Þær sameina krafta sína í nýjum húsakynnum neðst á Ægisgötunni en báðar eru þær nuddarar og einkaþjálfarar. ...

Nánar
Mynd fyrir Linda í Palóma: Vinsćlt ađ hópar mćti eftir lokun

Linda í Palóma: Vinsćlt ađ hópar mćti eftir lokun

 • Fréttir
 • 27. desember 2019

Linda María Gunnarsdóttir eða Linda í Palóma eins og flestir þekkja hana er orðin vinsæl langt út fyrir bæjarmörkin. Hingað koma hópar til að versla vandaðan fatnað en þökk sé tengdadóttur hennar Alexöndu Marý Hauksdóttur þá er Palóma ...

Nánar
Mynd fyrir Ţakkir til bćjarbúa frá Kvenfélagi Grindavíkur

Ţakkir til bćjarbúa frá Kvenfélagi Grindavíkur

 • Fréttir
 • 27. desember 2019

Kæru bæjarbúar. Okkur í Kvenfélagi Grindavíkur langar að koma á framfæri þakklæti til bæjarbúa og fyrirtækja fyrir velvild og ómetanlegan stuðning! Árið 2019 hefur verið frábært í okkar starfi enda starfar 
fjölbreyttur og öflugur ...

Nánar
Mynd fyrir Engin áramótabrenna í ár

Engin áramótabrenna í ár

 • Fréttir
 • 27. desember 2019

Á fundi frístunda- og menningarnefndar í október var tekin sú ákvörðun að vera ekki með áramótabrennu á vegum bæjarins í ár. Það verður því ekki hægt að fara með ákjósanlegan efnivið á brennuna niðri í Bót ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 27. desember 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ sviđ og áramótapartý á Fish House í kvöld

Opiđ sviđ og áramótapartý á Fish House í kvöld

 • Fréttir
 • 27. desember 2019

Í kvöld verður opið svið haldi í 49. sinn en það hefst klukkan 22:00 í kvöld á Fish House. Á viðburði sem finna má á Facebook kemur eftirfarandi fram:

"Nú er komið að jóla og áramótaveislu ...

Nánar
Mynd fyrir Jólaball Grindvíkinga í dag

Jólaball Grindvíkinga í dag

 • Fréttir
 • 27. desember 2019

Hið árlega Jólaball Grindavíkur verður haldið í dag fimmtudaginn 27. desember kl. 16-18 í Gjánni. Á ballinu verður margt góðra gesta. Söngkonan góðkunna Helga Möller sér um jólalögin, jólasveinar kíkja í heimsókn með ...

Nánar
Mynd fyrir Hátíđarkveđja

Hátíđarkveđja

 • Fréttir
 • 23. desember 2019

Bæjarstjórn og starfsmenn Grindavíkurbæjar senda bæjarbúum og landsmönnum öllum óskir um gleðilega hátíð og hamingjuríkt komandi ár, með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími bćjarskrifstofa yfir jól og áramót

Opnunartími bćjarskrifstofa yfir jól og áramót

 • Fréttir
 • 23. desember 2019

Skrifstofur Grindavíkurbæjar verða opnar sem hér segir yfir jól og áramót: 

23. des. Þorláksmessa, opið 09:30-15:00

24. des. Aðfangadagur LOKAÐ

25. des. Jóladagur LOKAÐ

26. des. Annar í jólum LOKAÐ

27. des. Opið ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími íţróttamiđstöđvar Grindavíkur um jól og áramót

Opnunartími íţróttamiđstöđvar Grindavíkur um jól og áramót

 • Fréttir
 • 23. desember 2019

Yfir jól og áramót verður opnun íþróttamiðstöðvar sem hér segir: 


23. des.      Þorláksmessa                           Opið  06:00-16:00             ...

Nánar
Mynd fyrir Helgihald Grindavíkurkirkju um jól og áramót

Helgihald Grindavíkurkirkju um jól og áramót

 • Fréttir
 • 23. desember 2019

Helgihald um jól og áramót verður sem hér segir í Grindavíkurkirkju:

Aðfangadagur 24. desember, kl 18:00

Aftansöngur-  Hátíðarguðsþjónusta
Kór Grindavíkurkirkju syngur
Einsöngvari: Melkorka Ýr Magnúsdóttir

Nánar