Mynd fyrir Öskudagsfjör í Hópsskóla

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Ökudagurinn er engu líkur í Hópsskóla.  Allir koma í grímubúning eða náttfötum og njóta sín í leik fyrri hluta morguns. Toppurinn á deginum er svo alltaf þegar Harpa danskennari stjórnar dansi á sal. Þá er marserað af snilld og dansar ...

Nánar
Mynd fyrir Konudeginum fagnađ í skólanum

Konudeginum fagnađ í skólanum

 • Grunnskólinn
 • 16. febrúar 2018

Á sunnudaginn næstkomandi er konudagurinn og var haldið upp á það í mörgum bekkjum grunnskólans í dag. Á bóndadaginn komu stelpurnar með veitingar fyrir strákana en nú var komið að þeim að endurgjalda greiðann.

Í hinum ýmsu bekkjum mátti sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Útgáfuveisla í 2. bekk

Útgáfuveisla í 2. bekk

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Síðustu vikurnar hafa krakkarnir í 2. bekk verið að vinna með bækurnar um Herramennina. Efnið höfðaði mjög vel til þeirra og var vinnan afar skemmtileg. 
Lögð var áhersla á ritun en áður en krakkarnir hófu þá vinnu voru ákveðnar Herramannsbækur ...

Nánar
Mynd fyrir Framsóknarfélag Grindavíkur auglýsir eftir frambjóđendum

Framsóknarfélag Grindavíkur auglýsir eftir frambjóđendum

 • Fréttir
 • 19. febrúar 2018

Viltu fara í framboð fyrir framsókn Grindavík? Hér er tækifæri til þess.
Framsókn í Grindavík auglýsir eftir fólki sem vill taka sæti á framboðslista fyrir sveitarstjórnakosningarnar þann 26. maí 2018. Áhugasamir eru beðnir að senda ...

Nánar
Mynd fyrir Sjö frambjóđendur í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Grindavík 

Sjö frambjóđendur í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Grindavík 

 • Fréttir
 • 19. febrúar 2018

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir bæjarstjórnarkosningar 
þann 26. maí 2018 fer fram laugardaginn 24. febrúar 2018 
í húsi Sjálfstæðisfélagsins að Víkurbraut 25, frá kl. 10.00 - ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

 • Fréttir
 • 19. febrúar 2018

Aðalfundur Rauða krossins í Grindavík verður haldinn miðvikudaginn 21. febrúar 2018 kl. 18:00 að Hafnargötu 13 (Rauða kross húsinu).

Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra.
2. Skýrsla/greinargerð um starf deildarinnar.
3. Skoðaður ársreikningur lagður fram til ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólinn
 • 16. febrúar 2018

Fimmtudaginn 15. febrúar héldu 5. og 6. bekkir grunnskólans upp á Dag stærðfræðinnar.

Árgöngunum tveimur var blandað saman og skipt í hópa þar sem ýmislegt skemmtilegt stærðfræðitengt var gert. Nemendur bjuggu meðal annars til skutlur og mældu flug þeirra, ...

Nánar
Mynd fyrir Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

 • Fréttir
 • 16. febrúar 2018

Blúsvinir Díönu og hinir frábæru Kveinstafir ætla að bjóða uppá blús-rokk á Bryggjunni laugardagskvöldið 17. febrúar.
Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Nánar
Mynd fyrir Grindavík međ öruggan sigur í Garđabćnum

Grindavík međ öruggan sigur í Garđabćnum

 • UMFG
 • 16. febrúar 2018

Grindvíkingar komust nokkuð örugglega aftur á beinu brautina í Domino's deild karla í gær með góðum sigri á Stjörnunni í Garðabæ, 81-100. Grunnurinn að sigrinum var lagður strax í fyrsta leikhluta þar sem heimamenn skoruðu aðeins 12 stig gegn 25 stigum Grindvíkinga. ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafn Grindavíkur auglýsir eftir áhugasömum ađilum í stefnumótunarvinnu

Bókasafn Grindavíkur auglýsir eftir áhugasömum ađilum í stefnumótunarvinnu

 • Bókasafn
 • 16. febrúar 2018

Langar þig að taka þátt í að móta framtíðina? Óskum eftir fólki til að taka þátt í stefnumótun fyrir bókasafnið. 
Eina skilyrðið er að vera eldri en 18 ára og hafa áhuga á málefnum safnsins. 
Engin reynsla af ...

Nánar
Mynd fyrir 112 dagurinn á Laut

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 15. febrúar 2018

Haldið var upp á 112 daginn í leikskólanum Laut síðastliðinn mánudag en foreldrafélagið um að skipuleggja þennan viðburð. Viðbragðsaðilar frá slökkviliðinu, sjúkrafluttingum og lögreglu komu í heimsókn til okkar og sýndu okkur farartækin og ...

Nánar
Mynd fyrir Juanma áfram í Grindavík

Juanma áfram í Grindavík

 • UMFG
 • 15. febrúar 2018

Spæsnki framherjunn Juan Manuel Ortiz Jimenez (Juanma) hefur skrifað undir nyjan leikmannasamning við Knattspyrnudeild  Grindavikur sem gildir út keppnistímabilið 2018. Þetta verður þriðja keppnistímabil Juanma á Íslandi með Grindavík en hann hefur alls leikið 32 leiki með liðinu og ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

 • Fréttir frá Tónlistarskólanum
 • 15. febrúar 2018

Þar sem fresta þurfti tónleikahaldi vegna veðurs síðastliðinn laugardag koma hér upplýsingar um nýja dagsetningu. 
Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur í Tónlistarskólanum í Grindavík þann 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og ...

Nánar
Mynd fyrir Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólinn
 • 14. febrúar 2018

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Grunnskóla Grindavíkur í dag og var mikið um að vera hjá nemendum. Nemendur á miðstigi hófu daginn í hinum ýmsu hópum þar sem hægt var að vera í íþróttahúsi, í Hópinu eða í ...

Nánar
Mynd fyrir Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Vefsíða Grindavíkurbæjar hefur fengið væna andlitslyftingu, en nýrri vefsíðu var hleypt af stokkunum í gær. Mikil vinna liggur að baki uppfærslunni enda eru allar stofnanir bæjarins ásamt UMFG í sama vefumhverfi, sem nú hefur verið uppfært. Sérstök áhersla var ...

Nánar
Mynd fyrir Greddi rokk og Hebbi Skímó á Fish house 17. febrúar

Greddi rokk og Hebbi Skímó á Fish house 17. febrúar

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Grétar Lárus Matthíasson Grindjáni, sem er mörgum kunnugur sem GREDDI ROKK, mætir á Fish house - Bar & Grill, laugardagskvöldið 17. febrúar kl. 23:00. Það verður tryllt stemning láttu þig ekki vanta. Greddi Rokk heldur uppi stuðinu ásamt Hebba úr Skímó og ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur 28. febrúar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur 28. febrúar

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn á Víkurbraut 25, miðvikudaginn 28. febrúar kl. 20.00.

Dagskrá:

- Venjuleg aðalfundarstörf
- Önnur mál

Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér nýja ...

Nánar
Mynd fyrir Knattspyrnunámskeiđ helgina 16. - 18. febrúar

Knattspyrnunámskeiđ helgina 16. - 18. febrúar

 • Fréttir
 • 9. febrúar 2018

Knattspyrnudeild UMFG og Jói Útherji halda kattspyrnunámskeið fyrir stráka og stelpur helgina 16. - 18. febrúar.

Með stolti kynnum við knattspyrnuskóla knattspyrnudeildar UMFG og Jóa Útherja 2018 fyrir 5.-3. flokk stráka og stelpna.
Mikil áhersla er lögð á að einstaklingurinn ...

Nánar
Mynd fyrir Degi Tónlistarskólanna FRESTAĐ vegna veđurs - önnur tímasetning auglýst síđar.

Degi Tónlistarskólanna FRESTAĐ vegna veđurs - önnur tímasetning auglýst síđar.

 • Fréttir
 • 9. febrúar 2018

Vegna slæms veðurútlits fyrir morgundaginn, laugardaginn 10. febrúar verður tónleikunum sem fara áttu fram á milli kl.14:00 til kl.16:00 af tilefni Dags Tónlistarskólanna frestað. Önnur tímasetning auglýst síðar.

Nánar
Mynd fyrir Öllum fjölliđamótum helgarinnar frestađ vegna veđurs

Öllum fjölliđamótum helgarinnar frestađ vegna veđurs

 • Fréttir
 • 9. febrúar 2018

Mótanefnd KKÍ hefur tekið þá ákvörðun eftir að hafa ráðfært sig við Veðurstofuna að fresta öllum fjölliðamótum sem eiga að vera helgina 10.-11. febrúar. Veðurspáin er þannig að ekkert ferðaveður verður laugardaginn 10. febrúar og fyrri parts ...

Nánar
Mynd fyrir Vésteinn GK 88 er nýjasta viđbótin í flota Grindvíkinga

Vésteinn GK 88 er nýjasta viđbótin í flota Grindvíkinga

 • Fréttir
 • 9. febrúar 2018

Bátunum hjá útgerðarfyrirtækinu Einhamar Seafood fjölgaði um einn í gær þegar Vésteinn GK 88 var sjósettur í Hafnarfirði. Vésteinn er væntanlegur til heimahafnar eftir helgi þegar helstu prófunum á sjófærni og búnaði er lokið. Vésteinn er ...

Nánar
Mynd fyrir Grćnfáninn til Króks í 5. sinn á 17 ára afmćli hans

Grćnfáninn til Króks í 5. sinn á 17 ára afmćli hans

 • Fréttir
 • 9. febrúar 2018

Heilsuleikskólinn Krókur fagnaði 17 ára afmæli sínu þann 5. febrúar, og af því tilefni var haldin árleg fjölskylduhátíð á skólanum. Afmælishátíðin var sérlega vegleg þetta árið, en dagur leikskólans var 6. febrúar og ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

 • Fréttir
 • 9. febrúar 2018

Laugardaginn 10. febrúar verður opið hús milli kl. 14:00 og 16:00 í Tónlistarskólanum við Ásabraut 2.
Heitt kaffi verður á könnunni. Nemendur skólans spila fyrir gesti og gangandi á heila og hálfa tímanum.
Allir hjartanlega velkomnir.
♬ ♫ ♬

Nánar
Mynd fyrir Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2018

Öskudagurinn er miðvikudaginn 14. febrúar, þá verða nemendur í skólanum fram að hádegi. Nánara skipulag verður sent til foreldra hvers bekkjar/skólastigs í gegnum Mentor. Skólamatur verður með pizzu í hádegismat fyrir þá sem eru í ...

Nánar
Mynd fyrir Bćnastund í kirkjunni í kvöld

Bćnastund í kirkjunni í kvöld

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2018

Bænastund verður í Grindavíkurkirkju í kvöld, fimmtudaginn 8. febrúar, kl. 20:30 vegna andláts Egils Guðjónssonar.

Nánar
Mynd fyrir Frambođsfrestur vegna prófkjörs Sjálfstćđisfélags Grindavíkur er 9. febrúar

Frambođsfrestur vegna prófkjörs Sjálfstćđisfélags Grindavíkur er 9. febrúar

 • Fréttir
 • 7. febrúar 2018

Sjálfstæðisfélag Grindavíkur minnir á að frestur til að skila inn framboðum í prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Grindavík er til og með föstudagsins 9. febrúar, kl. 19:00.
Tekið verður við framboðum á skrifstofu ...

Nánar
Mynd fyrir Opinn fundur í Grindavík um ferđamál á Reykjanesi

Opinn fundur í Grindavík um ferđamál á Reykjanesi

 • Fréttir
 • 7. febrúar 2018

Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes UNESCO Global Geopark í samstarfi við Grindavíkurbæ boða til opinna funda um ferðamál á Reykjanesi. Á fundinum verður kynnt starfsemi Markaðsstofu Reykjaness, Reykjanes UNESCO Global Geopark og stefna sveitarfélagsins í ferðamálum. Að loknum stuttum kynningum ...

Nánar
Mynd fyrir Ókeypis heilsufarsmćlingar á heilsugćslunni á föstudaginn

Ókeypis heilsufarsmćlingar á heilsugćslunni á föstudaginn

 • Fréttir
 • 7. febrúar 2018

SÍBS, Hjartaheill, Samtök sykursjúkra og Samtök lungnasjúklinga í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, munu bjóða íbúum Reykjaness upp á ókeypis heilsufarsmælingu í febrúar undir merkjum "SÍBS líf og heilsa" verkefnisins. Mælingar verða í ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tapađi heima gegn Hamri í framlengdum leik

Grindavík tapađi heima gegn Hamri í framlengdum leik

 • Íţróttafréttir
 • 7. febrúar 2018

Grindavík og Hamar mættust í hörkuspennandi leik í 1. deild kvenna hér í Grindavík í gærkvöldi, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en eftir framlengingu. Grindavík hóf leikinn af miklum krafti og leiddi í hálfleik, 33-19. Gestirnir sóttu hins vegar mjög ...

Nánar
Mynd fyrir Ţorgrímur Ţráinsson heimsótti 5. og 6. bekk

Ţorgrímur Ţráinsson heimsótti 5. og 6. bekk

 • Grunnskólinn
 • 7. febrúar 2018

Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom í gær í heimsókn til okkar á Ásabrautina og ræddi við nemendur í 5. og 6. bekk. Hann sagði nemendum meðal annars frá hvernig hann vinnur þegar hann skrifar bækur sínar og nemendur fengu svo í hendur ritunarverkefni sem hann ...

Nánar
Mynd fyrir Gaman saman - 3. og 4. bekkur í Ţrumunni

Gaman saman - 3. og 4. bekkur í Ţrumunni

 • Grunnskólinn
 • 6. febrúar 2018

Félagsmiðstöðin Þruman er opin fyrir krakka í 3. og 4. bekk á þriðjudögum kl. 13:40 - 14:40. Krakkarnir geta komið og leikið sér í öllu því sem Þruman hefur upp á að bjóða.

Gaman saman verður alla þriðjudaga í febrúar og mars.

Nánar
Mynd fyrir Fasteignagjöld 2018

Fasteignagjöld 2018

 • Fréttir
 • 6. febrúar 2018

Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2018 er lokið. Gjaldendur geta séð álagningarseðla á sinni kennitölu á island.is

Eins og fyrri ár verða álagningarseðlar 67 ára og eldri og fyrirtækja sendir í pósti til ...

Nánar
Mynd fyrir Crossfit Grindavík - námskeiđ ađ hefjast

Crossfit Grindavík - námskeiđ ađ hefjast

 • Íţróttafréttir
 • 5. febrúar 2018

Nú í fyrsta sinn er í boði Crossfit í Grindavík í nýjum sal fyrir hópþjálfun sem staðsettur er á Ægisgötu 3, 2. hæð (fyrir ofan Veiðafæraþjónustuna). Byrjendur þurfa að ljúka 3 vikna grunnnámskeiði þar sem farið er yfir ...

Nánar
Mynd fyrir Óli Baldur og Rakel Eva opna nýja ţjálfunarstöđ

Óli Baldur og Rakel Eva opna nýja ţjálfunarstöđ

 • Fréttir
 • 5. febrúar 2018

Anatomy Training & Treatment er ný þjálfunarstöð, staðsett á Ægisgötu 3 - 2. hæð, hér í Grindavík. Stöðin er í eigu Óla Baldurs Bjarnasonar einkaþjálfara/styrktarþjálfara/heilsunuddara og Rakelar Evu Eiríksdóttur BSc í ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík hlaut silfur í Fótbolta.net mótinu

Grindavík hlaut silfur í Fótbolta.net mótinu

 • Íţróttafréttir
 • 5. febrúar 2018

Grindvíkingar náðu ekki að fylgja eftir góðum árangri í riðlakeppni Fótbolta.net mótsins í úrslitaleik mótsins á laugardaginn, en liðið tapaði þar fyrir Stjörnunni, 1-0. Eina mark leiksins kom á 29. mínútu og voru ...

Nánar
Mynd fyrir Draugagisting í Bakka?

Draugagisting í Bakka?

 • Fréttir
 • 5. febrúar 2018

Sjónvarp Víkurfrétta heimsótti Minja- og sögufélag Grindavíkur á dögunum. Fyrir svörum sat formaður félagsins, Hallur Gunnarsson. Mikið og öflugt starf er unnið hjá félaginu, og allt saman í sjálfboðavinnu. Félagið heldur utan um mikinn fjölda af gömlum ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Eldri borgarar
 • 5. febrúar 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur tónlistarskólanna 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018

 • Fréttir frá Tónlistarskólanum
 • 5. febrúar 2018

Laugardaginn 10. febrúar verður opið hús milli kl. 14:00 og 16:00 í Tónlistarskólanum við Ásabraut 2.
Heitt kaffi verður á könnunni. Nemendur skólans spila fyrir gesti og gangandi á heila og hálfa tímanum.
Allir hjartanlega velkomnir.
♬ ♫ ♬

Nánar
Mynd fyrir Lćsisstefna leikskóla Grindavíkurbćjar á ţremur tungumálum

Lćsisstefna leikskóla Grindavíkurbćjar á ţremur tungumálum

 • Laut
 • 2. febrúar 2018

Undanfarið hefur læsissefna leikskóla Grindavíkurbæjar verið í vinnslu hjá starfshópi í umsjón Sigurlínu Jónasdóttur leikskólafulltrúa á Fræðslu- og félagsþjónustusviði. Stefnan leggur áherslu á mikilvægi málhvetjandi ...

Nánar
Mynd fyrir Gatnaframkvćmdir viđ Fiskasund - lokanir og takmarkanir á umferđ

Gatnaframkvćmdir viđ Fiskasund - lokanir og takmarkanir á umferđ

 • Fréttir
 • 2. febrúar 2018

Þessa dagana standa yfir umtalsverðar framkvæmdir vegna gatnagerðar við Fiskasund. Settar hafa verið upp merkingar og hraðatakmarkanir en verktakinn vill engu að síður beina þeim tilmælum til vegfarenda að takmarka umferð um svæðið eins og kostur er og virða hraðatakmarkanir. Mikil umferð ...

Nánar
Mynd fyrir Skyldusigur á botnliđi Hattar

Skyldusigur á botnliđi Hattar

 • Íţróttafréttir
 • 2. febrúar 2018

Grindavík tók á móti botnliði Hattar í fremur tíðindalitlum leik í Mustad-höllinni í gær. Hattarmenn hafa aðeins unnið einn leik af 16 í vetur, og gerðu sig líklegan í byrjun til að bæta öðrum í sarpinn. Grindvíkingar hrukku svo í gírinn ...

Nánar
Mynd fyrir DJ Geir Flóvent á Fish House annađ kvöld

DJ Geir Flóvent á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 2. febrúar 2018

DJ Geir Flóvent ætlar að halda stuðinu gangandi á Fish house - bar & grill annað kvöld, laugardaginn 3. febrúar. Stuðið byrjar kl. 00:00 og spilar fram á rauða nótt. Frítt inn.

Nánar
Mynd fyrir Sprotasjóđur styrkir náttúrufrćđikennslu í Grunnskóla Grindavíkur

Sprotasjóđur styrkir náttúrufrćđikennslu í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólinn
 • 31. janúar 2018

Þórunn Alda Gylfadóttir, náttúrufræðikennari við Grunnskóla Grindavíkur, hlaut síðastliðið vor styrk úr Sprotasjóði vegna verkefnisins: Þróun kennsluhátta í náttúrufræðigreinum við Grunnskóla Grindavíkur. Upphæð ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Eldri borgarar
 • 31. janúar 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Söngfólk óskast

Söngfólk óskast

 • Fréttir
 • 31. janúar 2018

Kór Grindavíkurkirkju getur bætt við sig söngfólki í allar raddir. Spennandi verkefni framundan, svo sem tónleikar, æfingabúðir og utanlandsferð á næsta ári. Æfingar á miðvikudögum frá kl. 19:00 til 21:00.

Nánari upplýsingar veitir Erla Rut ...

Nánar
Mynd fyrir Upptaka frá 480. fundi bćjarstjórnar

Upptaka frá 480. fundi bćjarstjórnar

 • Fréttir
 • 31. janúar 2018

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar fundaði í 480. sinn í gær og var fundurinn venju samkvæmt í beinni útsendingu á netinu. Smá hnökrar urðu á útsendingunni í upphafi en tæknimennirnir voru fljótir að greina bilunina og gekk útsendingin eftir það ...

Nánar
Mynd fyrir Hundrađ daga hátíđ hjá 1. bekk

Hundrađ daga hátíđ hjá 1. bekk

 • Grunnskólinn
 • 30. janúar 2018

Hundrað daga hátíðin var haldin hátíðleg í gær hjá fyrsta bekk í Grunnskóla Grindavíkur en gærdagurinn var einmitt eitt hundraðasti dagurinn þeirra í skóla. Börnin voru undanfarna daga búin að undirbúa hátíðina með því ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarvika Grindavíkur og Safnahelgi á Suđurnesjum

Menningarvika Grindavíkur og Safnahelgi á Suđurnesjum

 • Fréttir
 • 30. janúar 2018

Vikuna 10.-18. mars verður Menningarvika Grindavíkur haldin og hefst vikan að vanda á Safnahelgi á Suðurnesjum. Undirbúningur er vel á veg kominn og að vanda verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá. Þeir aðilar sem vilja vera með viðburði eru hvattir til þess að vera í ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýst eftir tilnefningum um Bćjarlistamann Grindavíkur 2018 - Lokaútkall

Auglýst eftir tilnefningum um Bćjarlistamann Grindavíkur 2018 - Lokaútkall

 • Fréttir
 • 30. janúar 2018

Frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar auglýsir eftir tilnefningum um Bæjarlistamann Grindavíkur 2018. Útnefningin verður tilkynnt í tengslum við Menningarviku Grindavíkurbæjar 10.-18. mars nk. Ábendingar þurfa að hafa borist frístunda- og menningarnefnd í síðasta lagi ...

Nánar