Mynd fyrir Lokun á köldu vatni í Stađarhrauni í dag

Lokun á köldu vatni í Stađarhrauni í dag

 • Fréttir
 • 21. október 2020

Enn er unnið að endurnýjun brunahana innan bæjarins. Í dag þarf að loka tímabundið fyrir kaldavatnið á Staðarhrauni frá Víkurbraut og að Leynisbraut. Lokunin mun standa yfir frá kl. 13:00 - 16:00. 

Beðist er ...

Nánar
Mynd fyrir Notum andlitsgrímur rétt

Notum andlitsgrímur rétt

 • Fréttir
 • 20. október 2020

Frá og með deginum í dag tóku þær sóttvarnarreglur gildi að nota skal andlitsgrímur um allt land þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra nándarmörk. Það skiptir máli hvernig grímurnar eru notaðar og verða því

Nánar
Mynd fyrir Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

 • Fréttir
 • 19. október 2020

Á morgun, þriðjudaginn 20. október er stefnt á að malbika báðar akreinar á Grindavíkurvegi, á milli Reykjanesbrautar og Seltjarnar. Kaflinn er um 1.100m langur og verður veginum lokað á milli afleggjara að Bláa Lóninu og Reykjanesbrautar. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir ...

Nánar
Mynd fyrir  Íţrótta- og heilsurćktarstarfsemi aftur heimil međ skilyrđum

 Íţrótta- og heilsurćktarstarfsemi aftur heimil međ skilyrđum

 • Fréttir
 • 19. október 2020

Það gleðjast líklega margir yfir nýjum tilslökunum á íþrótta- og heilsuræktarstarfssemi en ný reglugerð hefur verið birt þar sem létt er á takmörkunum. Nú má aftur stunda heilsurækt innandyra ef um skipulagða hóptíma er að ræða og allir ...

Nánar
Mynd fyrir Vetrarleyfi 19. og 20.október

Vetrarleyfi 19. og 20.október

 • Grunnskólafréttir
 • 16. október 2020

Mánudaginn 19.október og þriðjudaginn 20.október er vetrarfrí í Grunnskóla Grindavíkur. Skóli hefst að nýju samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 21.október.

Nánar
Mynd fyrir Lokun á vatnsveitu til hádegis á Bađsvöllum og Selsvöllum

Lokun á vatnsveitu til hádegis á Bađsvöllum og Selsvöllum

 • Fréttir
 • 16. október 2020

Vegna vinnu við endurnýjun brunahana á Selsvöllum og Baðsvöllum verður lokað fyrir vatnsveituna þar frá klukkan 09:00 til 12:00 í dag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að hafa í för með sér. 

Nánar
Mynd fyrir Afsláttur af leikskólagjöldum og lengra frí hjá starfsfólki milli jóla og nýárs

Afsláttur af leikskólagjöldum og lengra frí hjá starfsfólki milli jóla og nýárs

 • Fréttir
 • 15. október 2020

(English and Polish below) Líkt og gert var á síðasta ári ætlar Grindavíkurbær að bjóða foreldrum leikskólabarna afslátt af leikskólagjöldum milli jóla og nýárs og starfsfólki lengra jólafrí. Er þetta liður ...

Nánar
Mynd fyrir Bleikur dagur á morgun

Bleikur dagur á morgun

 • Fréttir
 • 15. október 2020

Á morgun, föstudaginn 16. október verður haldinn árlegur bleikur dagur. Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma. Er þetta gert svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning og ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti bekkur hugleiđir

Fyrsti bekkur hugleiđir

 • Grunnskólafréttir
 • 14. október 2020

Fyrsti bekkur tók þátt í Hugleiðsludegi unga fólksins þann 9. október síðastliðinn og svo gerðu einnig fleiri árgangar í skólanum. Hugleiðsla gefur ungu fólki gott veganesti inn í framtíðina um hvernig má auka vellíðan innan frá, minnka streitu, ...

Nánar
Mynd fyrir Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun og föstudag

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun og föstudag

 • Fréttir
 • 14. október 2020

Á morgun fimmtudag, 15. október og föstudaginn 6. október verður unnið við sprungufyllingar á Grindavíkurvegi. Vinna fer fram á báðum akreinum milli Seltjarnar og afleggjara að Bláa Lóni. Viðeigandi merkingar verða settar upp en þrengt verður að umferð við ...

Nánar
Mynd fyrir Sjaldgćfur fugl vekur athygli í Grindavík

Sjaldgćfur fugl vekur athygli í Grindavík

 • Fréttir
 • 14. október 2020

Í vikunni birti Eyjólfur Vilbergsson, áhugaljósmyndari, mynd af sjaldgæfum fugli sem hann varð var við í garðinum hjá sér. Myndin vakti athygli fuglaskoðara á Facebook og áður en langt um leið voru nokkrir áhugamenn um fuglinn mættir til Grindavíkur að skoða hann. ...

Nánar
Mynd fyrir Breytingar á verklagsreglum vegna vals á íţróttafólki Grindavíkur

Breytingar á verklagsreglum vegna vals á íţróttafólki Grindavíkur

 • Fréttir
 • 13. október 2020

Bæjarráð Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 8. september sl. breytingar á verklagsreglum vegna vals á íþróttafólki Grindavíkurbæjar. Meðal breytinga frá fyrri reglum eru þær að í ár verður valið lið ársins og ...

Nánar
Mynd fyrir Skóli á grćnni grein

Skóli á grćnni grein

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2020

Hefur þér dottið í hug að nemendalýðræði, útikennsla eða núvitund séu hluti af verkefni skóla sem eru á grænni grein? Grunnskóli Grindavíkur er ásamt um 200 skólum á landinu þátttakandi í Grænfánaverkefni Landverndar. ...

Nánar
Mynd fyrir Drög ađ menningarstefnu Grindavíkurbćjar

Drög ađ menningarstefnu Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 12. október 2020

Frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar hefur undanfarið unnið að endurskoðun á menningarstefnu sveitarfélagsins. Drög að endurskoðaðri stefnu voru lögð fram á fundi nefndarinnar 7. október sl.

Íbúum og hagaðilum gefst kostur á að senda inn ábendingar ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík áberandi í nýju myndbandi Geirs Ólafs

Grindavík áberandi í nýju myndbandi Geirs Ólafs

 • Fréttir
 • 11. október 2020

Nýtt myndband þar sem Geir Ólafsson flytur lagið Tíminn er að hluta tekið upp í Grindavík. Í upphafi og enda myndbandsins má sjá Geir horfa yfir Kúadalinn úr húsi við Árnastíg. Höfundur lagsins er tónsmiðurinn Pétur A. Kristinsson en hann er ...

Nánar
Mynd fyrir Ađeins félagsmenn hafa ađgang ađ Húsatóftavelli

Ađeins félagsmenn hafa ađgang ađ Húsatóftavelli

 • Fréttir
 • 10. október 2020

Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu og tilmæla frá almannavörnum hefur sú ákvörðun verið tekin um að loka Húsatóftavelli fyrir öðrum en félagsmönnum Golfklúbbs Grindavíkur frá hádegi 9. október 2020.

Þeir kylfingar sem ...

Nánar
Mynd fyrir Umferđaröryggi

Umferđaröryggi

 • Grunnskólafréttir
 • 9. október 2020

Í dag fengu foreldrar sendan póst frá skólanum varðandi umferðaröryggi nú á haustdögum þar sem farið var yfir nokkur atriði sem vert er að hafa í huga nú þegar skammdegið færist yfir.

Sérstaklega var minnst á ýmsar reglur er varðar ...

Nánar
Mynd fyrir Uppbyggingasjóđur Suđurnesja auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingasjóđur Suđurnesja auglýsir eftir umsóknum

 • Fréttir
 • 9. október 2020

Uppbyggingasjóður Suðurnesja auglýsir eftir umsóknum en frestur til að sækja um í sjóðinn er til kl. 16:00 þann 15. nóvember næstkomandi. 

Styrkurinn er ætlaður til menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefna á Suðurnesjum. Hægt er að nálgast ...

Nánar
Mynd fyrir Takmarkađ ađgengi ađ sundlaug Grindavíkur 10. og 11. október

Takmarkađ ađgengi ađ sundlaug Grindavíkur 10. og 11. október

 • Fréttir
 • 9. október 2020

Dagana 10. og 11. október verður sundlaug Grindavíkur aðeins opin þeim gestum sem eiga árskort eða klippikort. Ekki verður hægt að kaupa staka miða eða kort þessa daga.

Gripið er til þessara aðgerða til þess að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirufaraldursins.

Nánar
Mynd fyrir Lokun á vatnsveitu til hádegis

Lokun á vatnsveitu til hádegis

 • Fréttir
 • 9. október 2020

Í dag frá kl.08:30 til 12:00 þarf að loka fyrir vatnsveitu vegna vinnu við brunahana. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Lokunin tekur til eftirfarandi gatna:

Heiðarhraun
Leynisbraut að hluta
Leynisbrún öll
Borgarhraun ...

Nánar
Mynd fyrir Einbýlishúsalóđir í Efrahópi lausar til umsóknar

Einbýlishúsalóđir í Efrahópi lausar til umsóknar

 • Fréttir
 • 8. október 2020

Athygli er vakin á að einbýlishúsalóðir í Efrahópi eru lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar er að finna í kortasjá Grindavíkur

Haka þarf í lusar lóðir til úthlutunar hægra megin á ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldrar komi ekki inn í íţróttamiđstöđina

Foreldrar komi ekki inn í íţróttamiđstöđina

 • Fréttir
 • 7. október 2020

Vegna aukningar á Covid-19 tilfellum á Íslandi og auknum sóttvörnum víða í samfélaginu þá biður UMFG og íþróttamiðstöðin foreldra og forráðarmenn um að koma ekki inn í andyrið til að fylgja eða sækja börn á ...

Nánar
Mynd fyrir Hertar ađgerđir á höfuđborgarsvćđinu: Ţetta er munurinn

Hertar ađgerđir á höfuđborgarsvćđinu: Ţetta er munurinn

 • Fréttir
 • 7. október 2020

Búið er að herða samkomutakmarkanir enn frekar á höfuðborgarsvæðinu en á miðnættu tóku þær gildi. Helsta breytingin á höfuðborgarsvæðinu er að þar er starfsemi sem krefst mikillar snertingar óheimil, mælst er til grímunotkunar í verslunum og sund- og ...

Nánar
Mynd fyrir Kvenfélagskonur lausnamiđađar: Selja bingómiđa í rafrćnt bingó

Kvenfélagskonur lausnamiđađar: Selja bingómiđa í rafrćnt bingó

 • Fréttir
 • 6. október 2020

Kvenfélagskonur í Grindavík ætla að skella í bingóhappadrætti sem dregið verður úr 6. desember. Dregið verður úr seldum miðum í beinni á Facebook. Um er að ræða 38 vinninga og kostar miðinn 1000 krónur. 

"Það verða ...

Nánar
Mynd fyrir Mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu

Mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu

 • Fréttir
 • 6. október 2020

Fréttir dagsins sýna að kórónuveirufaraldurinn sem veldur Covid-19 er ekki í rénun heldur þvert á móti í töluverðum vexti. Á sama tíma og mælst er til þess að passa upp á persónulegar sóttvarnir og forðast mannmergð er við hæfi að ...

Nánar
Mynd fyrir Kaldavatnslaust í Borgarhrauni frá 13:00 og fram eftir degi

Kaldavatnslaust í Borgarhrauni frá 13:00 og fram eftir degi

 • Fréttir
 • 6. október 2020

Unnið er að endurnýjun brunahana í Grindavík. Af þeim sökum verður kaldavatnslaust í Borgarhrauni  frá kl. 13:00 og frameftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með ...

Nánar
Mynd fyrir Daníel Leó genginn til liđs viđ Blackpool

Daníel Leó genginn til liđs viđ Blackpool

 • Fréttir
 • 6. október 2020

Grindvíkingurinn Daníel Leó Grétarsson hefur yfirgefið norska knattspyrnuliðið Aalesunds FK og gert tveggja ára samning við enska knattspyrnufélagið Blackpool FC sem leikur í ensku C-deildinni.
Daníel, hefur spilað með Álasund síðan 2015 og leikið yfir 100 leiki með ...

Nánar
Mynd fyrir Ţjónusta Grindavíkurbćjar á neyđarstigi

Ţjónusta Grindavíkurbćjar á neyđarstigi

 • Fréttir
 • 5. október 2020

Neyðarstig almannavarna vegna Covid-19 tók gildi á miðnætti, á sama tíma og hertar sóttvarnaaðgerðir. Neyðarstjórn Grindaavíkurbæjar hélt í morgun sinn fyrsta fund frá því í vor. Þar var farið yfir fyrirkomulagið sem nú er í gildi í ...

Nánar
Mynd fyrir Vinnufundi vegna hverfisskipulags frestađ

Vinnufundi vegna hverfisskipulags frestađ

 • Fréttir
 • 5. október 2020

Vinnufundi með íbúum um hverfisskipulag í Stíga- og Vallahverfi hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna hertra regla um sóttvarnir. Nýr fundartími verður auglýstur síðar. 

Nánar
Mynd fyrir Sögur - Heimurinn ţinn

Sögur - Heimurinn ţinn

 • Bókasafnsfréttir
 • 30. september 2020

Fyrir börn í 3. - 6. bekk í grunnskóla.

Dagana 6., 8. og 13. október klukkan 16:00-17:00.

Vilt þú skapa þinn heim? Þar sem þú ræður öllu? Kannski ævintýraheim, hrollvekjuheim, íþróttaheim eða hvað sem er?

Taktu ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Halldór sá elsti til ađ vinna stigamót GG

Jón Halldór sá elsti til ađ vinna stigamót GG

 • Fréttir
 • 30. september 2020

Jón Halldór Gíslason, sem verður 77 ára 3. nóvember næstkomandi, vann stigamót 12 á sunnudaginn var. Með sigrinum tryggði Jón sér jafnframt stigameistaratitilinn fyrir árið 2020.  Jón Halldór var um leið elsti sigurvegari keppninnar frá upphafi en ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt hverfi fćr nafniđ Hlíđarhverfi

Nýtt hverfi fćr nafniđ Hlíđarhverfi

 • Fréttir
 • 30. september 2020

Í gær samþykkti bæjarstjórn tillögu skipulagsnefndar að nýtt hverfi norðan Hópsbrautar fengi nafnið Hlíðarhverfi. Fjölmargar tillögur bárust um nafn á hverfið og sendu langflestir nafnið Brekkuhverfi með vísan í brekkuna sem hverfið kemur til með að standa ...

Nánar
Mynd fyrir Ţjófagjá, minjar frá stríđsárum, náttúruskođun

Ţjófagjá, minjar frá stríđsárum, náttúruskođun

 • Grunnskólafréttir
 • 29. september 2020

Þjófagjá í Þorbirni, minjar frá stríðsárum, útsýni yfir Reykjanes, fjölbreyttur gróður og margt fleira vakti athygli nemenda í 3.bekk sem í síðustu viku gengu Þorbjörn. Fjallgangan var liður í verkefni tengdu Byrjendalæsi þar sem lesin var ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur í kvöld

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur í kvöld

 • Fréttir
 • 28. september 2020

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn í kvöld mánudaginn 28. september kl. 20:00 að Víkurbraut 25.

Fundarefni: Málefni bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 29. september og önnur þau mál sem fundarmenn vilja ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

 • Fréttir
 • 28. september 2020

510. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, 29. september 2020 og hefst kl. 16:00. Fundinum verður einnig streymt á YouTube rás ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Miđflokksins í kvöld kl. 19:30

Bćjarmálafundur Miđflokksins í kvöld kl. 19:30

 • Fréttir
 • 28. september 2020

Miðflokksdeild Grindavíkur verður með bæjarmálafund kl. 19:30 í kvöld, 28. september í sal Verkalýðsfélagsins að Víkurbraut 46.  Umræður verða um dagskrárliði bæjarstjórnarfundar á morgun. Virðum Covid reglur, allir velkomnir!
 

Nánar
Mynd fyrir Ţórkatla frestar ađalfundi

Ţórkatla frestar ađalfundi

 • Fréttir
 • 28. september 2020

Vegna aðstæðna í samfélaginu hefur stjórn slysavarnadeildarinnar Þórkötlu ákveðið að fresta aðalfundi sem fram átti að fara fimmtudaginn 1. október.
Ný dagsetning aðalfundar verður auglýst með fyrirvara.
 

Nánar
Mynd fyrir Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur

 • Fréttir
 • 28. september 2020

Nýtt sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stelpur, hefst 15. október og stendur yfir í 6 vikur. Um er að ræða samstarfsverkefni þeirra Margrétar Kristínar Pétursdóttur, jógakennara, Helgu Fríðar Garðarsdóttur, félagsráðgjafa og Ingu Guðlaugar Helgadóttur, ...

Nánar
Mynd fyrir Safnađ fyrir 6 mánađa Nikodem

Safnađ fyrir 6 mánađa Nikodem

 • Fréttir
 • 26. september 2020

Í dag milli klukkan 11:00 - 17:00 verður kökubasar og ýmislegt fleira til sölu í Verkalýðshúsinu að Víkurbraut 46. Pólska samfélagið í Grindavík hefur tekið sig saman og hafið söfnun fyrir Nikodem sem er aðeins 6 mánaða og greindur með vöðvarýrnum ...

Nánar
Mynd fyrir Ólína Guđbjörg ver doktorsverkefniđ sitt í dag

Ólína Guđbjörg ver doktorsverkefniđ sitt í dag

 • Fréttir
 • 25. september 2020

Grindvíkingurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir er okkur flestum kunnug en Ólína Guðbjörg var fyrsta A-landsliðskona Grindavíkur í knattspyrnu. Í fyrra leyfði hún lesendum

Nánar
Mynd fyrir Sviđsstjóri skipulags- og umhverfissviđs í Suđurnesjamagasíni í kvöld

Sviđsstjóri skipulags- og umhverfissviđs í Suđurnesjamagasíni í kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2020

Atli Geir Júlíusson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar verður í viðtali í sjónvarpi Víkurfrétta í kvöld, Suðurnesjamagasíni. Atli Geir og samtarfsfólk hans á skipulags- og umhverfissviði bæjarins hefur haft í nógu að ...

Nánar
Mynd fyrir Takmarkađ ađgengi ađ starfsstöđvum Grindavíkurbćjar

Takmarkađ ađgengi ađ starfsstöđvum Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 24. september 2020

Í ljósri aðstæðna og vexti Covid-19 faraldursins er þeim sem eiga erindi við starfsfólk Grindavíkurbæjar bent á að nota síma eða tölvupóst ef hægt er. Starfsfólk mun aðeins taka á móti gestum í undantekningartilfellum. Upplýsingar um ...

Nánar
Mynd fyrir Verđlaunamynd um humarsúpuna og Bryggjuna kaffihús sýnd á RIFF

Verđlaunamynd um humarsúpuna og Bryggjuna kaffihús sýnd á RIFF

 • Fréttir
 • 22. september 2020

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, verður haldin í 17. sinn í ár og stendur yfir dagana 24. september  - 4. október. Þar verður frumsýnd heimildarmyndin Lobster Soup sem fjallar um þá bræður Alla og Krilla og hina margrómuðu humarsúpu (e. ...

Nánar
Mynd fyrir Ný barnabók, Hasar í hrauninu, gerist í Grindavík

Ný barnabók, Hasar í hrauninu, gerist í Grindavík

 • Fréttir
 • 21. september 2020

Ný bók er væntanleg frá barnabókahöfundinum Sigríði Etnu Marinósdóttur en þriðja bók hennar, Hasar í hrauninu, kemur út á næstu vikum. Sigríður Etna hefur áður gefið út tvær bækur um ...

Nánar
Mynd fyrir Vinabekkir fóru Gleđileiđina saman

Vinabekkir fóru Gleđileiđina saman

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2020

Í dag hittust vinabekkir Grunnskóla Grindavíkur hér í starfsstöðinni á Ásabraut. Á hverju skólaári hittast vinabekkir í tvígang og gera eitthvað skemmtilegt saman. 1.bekkur hittir 7.bekk, 2.bekkur er með 6.bekk, 3.bekkur og 8.bekkur eru saman, 4.bekkur og 10.bekkur og svo hittast 5. og ...

Nánar
Mynd fyrir Frábćrir Uppbyggingadagar

Frábćrir Uppbyggingadagar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2020

Dagana 16.-18.september voru haldnir Uppbyggingadagar í Grunnskóla Grindavíkur. Nemendur unnu þá fjölmörg verkefni tengd Uppbyggingarstefnunni og var mikið fjör á báðum starfsstöðvum.

Á miðvikudaginn voru smiðjur á öllum stigum. Í smiðjunum voru verkefni ...

Nánar
Mynd fyrir Unniđ ađ ţví ađ skapa störf međ tímabundnum ráđningarstyrkjum

Unniđ ađ ţví ađ skapa störf međ tímabundnum ráđningarstyrkjum

 • Fréttir
 • 18. september 2020

Á íbúafundinum sem haldinn var í gær í Stapa og streymt á Facebook síðum sveitarfélaganna var undirrituð viljayfirlýsing um sköpun starfa á Suðurnesjum. Með viljayfirlýsingunni mun Vinnumálastofnun í samstarfi við sveitarfélög og fyrirtæki á ...

Nánar
Mynd fyrir Réttir ekki ćtlađar öđrum en sauđfjáreigendum á morgun

Réttir ekki ćtlađar öđrum en sauđfjáreigendum á morgun

 • Fréttir
 • 18. september 2020

Að venju á haustin er fé rekið af fjalli og í fjárhólf þaðan sem eigendur fjárins vitjar þess og kemur í hús. Í ár verða réttir ekki ætlaðar öðrum en þeim sem hafa erindi í þær, sauðfjáreigendur og ...

Nánar
Mynd fyrir Heilsuleikskólinn Krókur fékk brons hjólavottun

Heilsuleikskólinn Krókur fékk brons hjólavottun

 • Fréttir
 • 17. september 2020

Heilsuleikskólinn Krókur fékk brons hjólavottun sem hjólavænn vinnustaður/leikskóli þegar Sesselja Traustadóttir frá Hjólafærni tók út aðstöðu skólans, hélt fyrirlestur um verkefnið og færði skólastjóra viðurkenningarskjal þess ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

 • Fréttir
 • 16. september 2020

Sveitarfélögin á Suðurnesjum ásamt Vinnumálastofnun, Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum /Atvinnuþróunarfélaginu Heklunni, Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi og stéttarfélögunum af svæðinu boða til íbúafundar í Stapa fimmtudaginn 17. september kl. ...

Nánar