Grunnskóli Grindavíkur

Forkeppninni lokiđ

Síðastu viðureign í forkeppni spurningakeppni unglingastigsins lauk með keppni milli 9.-E og 8.-V. Henni lauk með sigri 9. bekkjar. Liðið er skipað Lárusi Guðmundssyni, Sigurði Hallfreðssyni og Antoni Rúnarssyni.

Spurningakeppni unglingastigs af stađ

Hin árlega spurningakeppni unglingastigs er hafin. Keppt verður í þrígang fyrir jólaleyfi og keppninni lýkur síðan á nýju ári. Í fyrstu keppni vetrarins mættust lið 9.-Þ og 10.-K. Byrjað var að keppa í hraðaspurningum, síðan er dreginn flokkur, valinn flokkur, tónlistarspurningar, vísbendingaspurningar og endað á áhættuspurningum.

Líf og fjör á jólaföndri í skólanum

Það var líf og fjör í Grunnskóla Grindavíkur á laugardaginn þegar foreldrafélagið stóð fyrir hinu árlega jólaföndri. Foreldrar og börn fjölmenntu í skólann og var augljóst að margur listamaðurinn braust þarna fram, bæði hjá nemendum og foreldrum. Þá var einnig selt á hið margrómaða kaffihlaðborð sem svignaði undan kræsingum. 

Ţrefaldur Ólympíufari í heimsókn á forvarnardeginum

Í gær, miðvikudaginn 3. nóvember, var haldinn á landsvísu sérstakur forvarnardagur. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Ungmennafélag Íslands, auk Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík.

Nemandi kvaddur

Nemandi hćttir í 10. bekk

Skólasetning

Myndir frá skólasetningu Grunnskóla Grindavíkur

6. bekkur er margt til lista lagt

6. bekkur á ferđ í Stađarhverfi, listaverkagöngutúr, „júrovisjón" -spurningakeppni og fleira. 6. bekkingar hafa komiđ víđa viđ á vordögum og margt skemmtilegt veriđ brallađ eins og sjá má á myndunum.

Skólaslit Grunnskóla Grindavíkur

Skólaári Grunnskóla Grindavíkur var formlega slitiđ í miđvikudaginn 2. júní. Yngstu nemendur mćttu kl. 9 um morguninn, miđstigiđ kl. 11 og unglingastigiđ var síđan kl. 16.

Vorgleđin í máli og myndum

Hin árlega vorgleđi skólans var haldin í dag, ţriđjudaginn 1.júní frá kl. 11:00-13:00. Margt var í bođi fyrir krakkana og foreldrana. Ţar má nefna teygjutvist, bocchia, andlitsmálun, krítarmálun, knattspyrnukeppni milli kennara og nemenda, golf, stultugöngu, spil, smíđavinnu, tískusýningu og margt fleira eins og sjá má á myndunum. Ţađ rćttist vel úr veđri ađ ţessu sinni, og fyrir vikiđ nutu starfsmenn, nemendur og gestir sín fullkomlega og gerđu sér glađan dag viđ allskyns leiki og uppátćki. Ađ ţessu sinni var vorgleđinni hjá skólum Grindavíkur skipt í tvennt, ţví Hópskóli hélt sína vorgleđi kl. 9 um morguninn en Grunnskólinn klukkan 11.

Nemendur á ferđ og flugi - „voriđ er komiđ og grundirnar gróa“

Óvissuferđ 8. bekkinga Óvissuferđ 8. bekkinga ţar sem fariđ var í sund á Selfossi, Ljósafossvirkjun skođuđ og margt fleira gert međ hressum krökkum. Nemendur mćttu međ hatta, hárbönd og í lituđum bolum af ţví tilefni. Unglingastigiđ í gönguferđ um eldvörpin. Unglingastigiđ tók sig til mánudaginn 31. maí og hélt í morgungöngu í eldvörpin rétt hjá Grindavík. Ţegar ţangađ var komiđ slökuđu menn á og borđuđu nestiđ sitt í rólegheitunum. Eftir einstaka veđurblíđu undanfarna daga fengu nemendur hressilegan blástur á sig í göngunni en ţeir létu ţađ ekki hafa áhrif á góđa skapiđ vitandi ađ ţessi ganga er međ síđustu verkum ţessa skólaárs.

Vorferđalag 10. bekkjanna fyrri hluti

10. bekkirnir héldu á miđvikudaginn í sína árlegu vorferđ. Ţetta áriđ, eins og undanfarin ár, var um óvissuferđ ađ rćđa. Mörg voru búin ađ ímynda sér hvađ gert yrđi í ferđinni og voru mörg ţeirra mjög getspök (Sigurbjörg á inni blómvönd hjá Kristínu Mogensen fyrir vikiđ). Fariđ var í Flúđasiglingu í Hvítá og litaboltakeppni í Skemmtigarđinum í Grafarvogi. Einnig var gist rétt austan viđ Selfoss ţá einu nótt sem gist var. Krakkarnir voru öll mjög til fyrirmyndar og frábćr í alla stađi. Ţađ má hrósa ţeim í hástert fyrir umgengni, gott skap og frábćran tíma enda skemmtu sér allir konunglega í ferđinni.

Danskur ratleikur í 7. bekk

Í byrjendakennslu í dönsku er leitast viđ ađ hafa námiđ sem fjölbreytilegast. Lítiđ er stuđst viđ námsbćkur heldur er meira um leiki og hlutbundna vinnu. Vel hefur gengiđ hjá nemendum ađ nema dönskuna og hafa tímarnir í vetur veriđ líflegir og skemmtilegir. Fyrir páska var fariđ í hringekju ţar sem nemendur unnu ýmist dönsk orđabókaverkefni, fóru í danskt Scrabble, lásu dönsk unglingablöđ ásamt ţví ađ spila hreyfispil. Síđastliđinn miđvikudag var nemendum í árgangnum skipt upp í átta liđ og fóru allir saman í ratleik. Ţrautirnar voru tengdar námsefni vetrarins eins og t.d. vikudögum, fjölskyldu, litum, tölum, fötum og fleiru. Ratleikurinn heppnađist í alla stađi mjög vel enda frábćrir krakkar ţarna á ferđinni. Ţennan dag mćttu nemendur í litum síns liđs og sköpuđu ţar međ góđa stemningu. Bláa liđiđ stóđ ađ lokum uppi sem sigurvegari međ flest stig. En ađ mati kennarans voru öll liđin sigurvegarar ţar sem allir tóku ţátt međ bros á vör og gleđi í hjarta. Myndirnar tala svo sínu máli.

Spurningakeppni miđstigsins - 7.S sigurvegari

Lokaviđureign spurningakeppni miđstigsins fór fram í dag, föstudaginn 23. apríl. Mikil spenna var í loftinu og áhorfendur skiptust í tvo hópa og héldu stíft međ sínu liđi. Liđin sem leiddu saman hesta sínu voru 7.S og 5.P. Í liđi 7.S voru Kristín Ragnheiđur Eiríksdóttir, Margrét Rut Reynisdóttir og Valgerđur Ţorsteinsdóttir en í liđi 5.P voru Haukur Arnórsson, Inga Bjarney Óladóttir og Nökkvi Már Nökkvason. 7.S stóđ uppi sem sigurvegari ađ lokum og fékk bókina Örlög guđanna í viđurkenningarskyni. Auk ţess verđur nafn bekkjarins skráđ á skjöld sem geymdur verđur í stofunni hjá sigurliđinu í eitt ár. Eins og áđur hefur komiđ fram er ţessi spurningakeppni ađ danskri fyrirmynd og er markmiđiđ ađ örva nemendur til ţess ađ lesa meira. Ţessi tilraun tókst afar vel og ţegar ákveđiđ ađ gera spurningakeppni úr bókum ađ árvissum ţćtti í starfi miđstigsins en hafa keppnina á haustönninni og láta nemendur vita um ţađ, hvađa höfundar verđa í pottinum, áđur en ţeir fara í sumarfrí.

Spurningakeppni miđstigsins 16. apríl

Á fimmtudag og föstudag fóru fram undanúrslit í spurningakeppni miđstigsins. Annars vegar var ţađ viđureign 5.P og 6.R og stóđ 5.P uppi sem sigurvegari eftir jafna keppni. Hins vegar áttust viđ 7.S og 5.S, sú viđureign var líka mjög jöfn og spennandi en endađi međ sigri 7.S. Nćsta föstudag fer úrslitaviđureignin fram kl.10.15. Ţá eigast viđ 7. S og 5.P og má búast viđ hörkukeppni enda bćđi liđin mjög góđ og mćta örugglega vel undirbúin.

Árshátíđ yngsta stigsins 25. mars

Í dag var árshátíđardagur hjá yngsta stiginu, ţ.e. 3. og 4. bekkingum. Undanfarin ár hafa sýningar veriđ tvískiptar vegna fjölmennis, en ađ ţessu sinni var ađeins um einn hóp ađ rćđa ţar sem 1. og 2. bekkur hafa flust í Hópskóla. Skemmtiatriđin voru mjög fjölbreyt ađ venju og mátti sjá marga hćfileikaríka krakka lifa sig inn í hlutverk sín. Einbeitingin og ánćgjan skein úr augum ţeirra viđ ţađ ađ sýna mömmu og pabba hversu góđ ţau vćru í sínum hlutverkum. Foreldrarnir skemmtu sér konunglega og margir feđur og margar mćđur fylltust ólýsanlegu stolti viđ ađ horfa á nemendur leika, syngja og dansa eins og ţau hafi aldrei annađ gert um ćvina

Ágćtis árangur í Skólahreysti

Ţann 18. mars var keppt í riđlakeppni Skólahreysti í Smáranum, Kópavogi. Í okkar riđli voru eftirtaldir skólar: Akurskóli, Áslandsskóli, Gerđaskóli, Heiđarskóli, Holtaskóli, Hraunvallarskóli, Hvaleyrarskóli, Lćkjarskóli, Myllubakkaskóli, Njarđvíkurskóli, Setbergsskóli, Stóru-Vogaskóli, Víđistađaskóli og Öldutúnsskóli. Ţeir nemendur sem kepptu fyrir okkar hönd voru: Jóhanna Marín, Hákon, Björn Lúkas og Signý; allt nemendur í 9. bekk. Ţeir stóđu sig mjög vel en ţađ var viđ ramman reip ađ draga ţví margar sveitanna voru međ ţrautţjálfađ fólk í öllum atriđum. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Grsk. Grindavíkur endađi í 12. sćti af 15 liđum. Hćgt er ađ lćra af reynslunni og stefna ađ ţví gera enn betur nćst. Hér eru myndir frá keppninni

Stóra upplestrarkeppni 2010 - Lokahátíđ

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Gerđaskóla í gćr, fimmtudaginn 18. mars. Fyrir hönd Grunnskóla Grindavíkur tóku ţátt ţau Íris Ósk Hallgrímsdóttir, Kristófer Breki Gylfason, Margrét Rut Reynisdóttir og Valgerđur Ţorsteinsdóttir öll úr 7. Bekk. Ţau stóđu sig öll međ mikilli prýđi og vorum viđ afar stolt af ţeim. Ađ lokum stóđ Margrét Rut uppi sem sigurvegari og hlaut hún 20 ţúsund krónur í verđlaun frá Sparisjóđnum. Í öđru sćti varđ Valgerđur og hlaut hún 15 ţúsund krónur í verđlaun og í ţriđja sćti varđ Margrét Edda Arnardóttir frá Gerđaskóla og fékk hún 10 ţúsund krónur frá Sparisjóđnum. Á međan dómnefnd var ađ störfum lék Inga Bjarney úr 5.P í Grindavík á píanó og Anna Halldórsdóttir úr Gerđaskóla söng viđ undirleik Önnu Málfríđar Sigurđardóttur. Hátíđin fór fram í nýjum og fallegum samkomusal Gerđaskóla og var öll framkvćmd til fyrirmyndar, í hléi var bođiđ upp á veitingar, drykki í bođi Mjólkursamsölunnar og bakkelsi sem 7. bekkingar í skólunum ţremur höfđu bakađ. Allir ţátttakendur fengu bókargjöf, bók međ ljóđum Ţorsteins frá Hamri, sem sérstaklega var gefin út fyrir ţessa keppni og ađeins prentuđ fyrir ţá 7. bekkinga sem taka ţátt í lokahátíđum ţetta áriđ. Dómnefnd skipuđu einn fulltrúi frá hverjum skóla og frá Röddum komu ţeir Jón Hjartarson, formađur og Ţorleifur Hauksson.

Árshátíđarmatur 10. bekkjanna

Ţriđjudaginn 16. mars héldur nemendur á unglingastiginu sína árlegu árshátíđ. Fyrr um daginn frumsýndu nemendur árshátíđarleikritiđ „Dúkkulísa“ fyrir fullu húsi. Ađ leikritinu loknu stigu kennarar unglingastigsins fram og skemmtu áhorfendum. Síđar um kvöldiđ buđu foreldrar nemenda í 10. bekkjum til hátíđarkvöldverđar. Kvöldverđurinn var í glćsilegum húsakynnum Salthússins og töfrađi Láki fram dýrindis rétti handa nemendum og kennurum stigsins. Foreldrar létu sitt ekki eftir liggja ţví ţeir ţjónuđu öllum til borđs, sáu um uppvaskiđ ásamt ţví ađ sýna leikritiđ Rauđhettu og... Ţađ vakti mikla kátínu međal gesta og veislustjórinn, Jón Gauti sá um ađ kitla hláturstaugarnar međ hnitmiđuđum bröndurum. Nemendur tóku daginn mjög hátíđlega og skörtuđu sínu fegursta, stúlkurnar í kjólum og drengirnir í jakkafötum. Ađ kvöldverđi loknum var ekiđ međ hersinguna undir blikkandi ljósum björgunarsveitarinnar í skólann. Ţar tóku međlimir björgunarsveitarinnar á móti nemendum og starfsfólki međ heiđursverđi og blysum. Dansleikurinn varđ magnađur ţar sem Ingó og Veđurguđirnir héldu uppi fjöri fram ađ miđnćtti. Frábćr dagur í alla stađi og öllum sem ađ komu til mikils sóma.

Stóra upplestrarkeppnin - undankeppni 12. mars

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram fimmtudaginn 11. mars. Ţátttekendur voru: Anna María, Lena, Lísbet, Hlynur, Rósa Dís, Ivana, Kristófer Breki og Kristófer Rúnar úr 7.G og Ingibjörg, Margrét Rut, Valgerđur, Maídís, Íris Ósk og Marinó og Hilmir úr 7.S. Ţau lásu úr sögunni um Nonna og Manna eftir Jón Sveinsson. Síđan lásu ţau ljóđ úr ljóđahefti eftir ýmsa höfunda og loks sjálfvaliđ ljóđ. Ţeir fjórir nemendur sem dómarar völdu til ađ taka ţátt í lokahátíđinni í Gerđaskóla 18. mars kl. 17.00 eru: Íris Ósk, Kristófer Breki, Margrét Rut og Valgerđur.

Spurningakeppni unglingastigsins - úrslit 12. mars

Ţađ var rífandi stemning á sal er liđin úr 10.PE og 9.V kepptu til úrslita í spurningakeppni unglingastigsins. Liđin áttu sér stóra fylgismenn í gulum (10.PE) og bláum litum (9.V). Keppnin var mjög jöfn framan af, ţó međ 10. bekking í forystu. Á síđustu spruningunum náđi 10.PE ađ auka forystu sína og sigra međ 36 stigum gegn 19. Ţar međ var ljóst ađ 10.PE var sigurvegari í spruningakeppni unglignastigsins ţetta skólaáriđ. Til hamingju drengir međ árangurinn. Ţađ má sannarlega hrósa áhorfendum sem lögđu sig mikiđ fram viđ ađ gera keppnina sem veglegasta. Sumir voru málađir frá toppi til táar og einstaka kennari skreytti sig í litum síns liđs eins og sjá má á myndunum.

Spurningakeppni miđstigsins 12. mars

Í dag, föstudaginn 12. mars fór ţriđji hluti spurningakeppni miđstigs fram. Ađ ţessu sinni áttust viđ 5.P og 7.G. Í liđi 5.P voru ţau Inga Bjarney, Haukur og Nökkvi Már en Emilía Rut var teiknari. Í liđi 7.G voru Helga Dóra, Gísli Ţráinn og Kristófer Rúnar, Gísli Ţráinn var líka teiknari liđsins. Leikar fóru ţannig ađ 5. P vann međ nokkrum yfirburđum. Nćsta keppni fer fram föstudaginn 19.mars kl. 10.15. Ţá eigast viđ 6.V og stigahćsta tapliđiđ 6.R.

Árshátíđ miđstigsins 2010

Ţriđjudaginn 9. mars síđastliđinn héldu nemendur 5.-7. bekkja árshátíđ sína međ pompi og prakt. Undanfarnar vikur höfđu nemendur lagt mikla vinnu á sig viđ ađ semja og ćfa skemmtiatriđi, hanna leikmyndir og búninga til ađ hátíđin yrđi sem glćsilegust. Skemmtiatriđi voru af ýmsum toga, allt frá hljóđfćraeinleik ađ glefsum úr vel ţekktum leikritum og söngleikjum. Ţađ mátti sjá einbeitingu skína úr andlitum nemendanna ţegar ţeir léku sín hlutverk af hjartans list. Húsfyllir varđ og ţeir gestir sem á horfđu, skemmtu sér konunglega.

Spurningakeppni miđstigsins 5. mars

Annar hluti spurningakeppninnar fór fram í morgun. Ţar áttust viđ 6.R og 7.S. Í liđi 6.R eru Ólafur Ţór Unnarsson, Katla Marín Ţormarsdóttir, Ţórveig Hulda Frímannsdóttir og Rebekka Ellen Dađadóttir teiknari. Í liđi 7.S eru Helgi Hrafn Emilsson, Margrét Rut Reynisdóttir, Valgerđur Ţorsteinsdóttir og Ragnheiđur Eiríksdóttir teiknari. Keppnin var hörkuspennandi og réđust úrslitin eftir bráđabana – mikiđ kapp var í ţátttakendum ţegar ţeir tókust á um bjölluna og ţátttakendur í sal voru vel međ á nótunum. Leikar fóru ţannig ađ 7. S sigrađi međ einu stigi.

Spurningakeppni unglingastigsins - síđari undanúrslitin

Síđari viđureignin í undanúrslitum spurningakeppninnar var háđ í dag á sal skólans. Ţađ voru 9. bekkirnir öttu kappi ađ ţessu sinni. Viđureignin var ćsispennandi ţar sem 9.Ć var međ forystuna lengi vel. Ţađ var ţó ekki svo ađ ţeir náđu ađ halda henni til enda, ţví 9.V náđi ađ sigla framúr međ ţví ađ svara síđustu spurningunni og krćkja í 5 stig. Úrslitin urđu ţví 26-22 9.V í vil. Úrslitaviđureignin verđur ţví milli 9.V og 10. PE föstudaginn 12. mars nćstkomandi.

Skólahreysti - úrslitakeppni í skólanum

Í dag var haldin úrslitakeppni grunnskólans í Skólahreysi. Átta nemendur kepptu um fjögur laus sćti í keppnisliđi grunnskólans. Ţau sem ţátt tóku voru: Erla Sif, Signý, Jóhanna Marín og Ylfa. Hjá drengjunum voru ţađ Björn Lúkas, Hilmar, Hákon og Heimir. Svo fór ađ Hákon Ívar Ólafsson, Björn Lúkas Haraldsson, Erla Sif Arnardóttir og Jóhanna Marín Kristjánsdóttir komust áfram og verđa fulltrúar grunnskólans. Hins vegar munu öll átta ćfa saman áfram fyrir ađalkeppnina um miđjan mars ef einhver fjórmenninganna skyldi forfallast. Keppt var í hefđbundnum greinum Skólahreystis eins og upphífingum, armbeygjum o.fl. Ţátttakendur voru vel studdir af nemendum skólans. Ađ sögn Sveinn Ţór Steingrímssonar kennara, sem hefur undirbúiđ krakkana í vetur, hafa framfarir veriđ gríđarlegar enda hafa ţau lagt hart ađ sér.

Spurningakeppni miđstigsins 26. febrúar

Í dag, föstudaginn 26. febrúar hófst fyrsti hluti spurningakeppni miđstigsins. Kennarar á miđstigi, ásamt Fanneyju skólabókarverđi, hafa mikiđ velt fyrir sér ađ gera eitthvađ til ađ örva lestraráhuga nemenda sinna. Fanney kom međ hugmynd, sem hún hafđi fundiđ á netinu, en hugmyndin er ćttuđ frá Danmörku. Áriđ 2005 hafđi veriđ sett af stađ lestrarhvetjandi keppni ţar ,,Smart – Parat –Svar”. Ţessi keppni ţótti heppnast svo vel ađ ákveđiđ var ađ allir 7. bekkir ţar í landi skyldu taka ţátt. Mikiđ er gert úr ţessari keppni í Danmörku og fćr sá skóli, sem vinnur vegleg verđlaun fyrir allan bekkinn sem vinnur, einhvern tímann voru verđlaunin skólaferđalag til Ţýskalands – svo ţađ er til mikils ađ vinna. Keppnin ţar er međ ađeins öđru sniđi en keppnin okkar en markmiđin eru ţau sömu ţ.e. ađ auka lestraráhuga; ađ gera ţeim hátt undir höfđi sem eru duglegir ađ lesa – ađ ţeir geti upplifađ sig sem sigurvegara eins og í hverri annarri íţrótt; og síđast en ekki síst ađ hafa ţađ gaman saman Í dag voru ţađ 5. U ( Ćvar, Alex, Aníta) og 5.S ( Ágúst, Álfheiđur, Sigurđur) sem leiddu saman hesta sína og fór 5.S međ sigur af hólmi. Teiknari fyrir 5. U var Karólína en Álfheiđur teiknađi fyrir 5.S. Ţetta var frumraun bćđi fyrir nemendur og starfsfólk og gekk hún mjög vel fyrir sig, áhorfendur stóđu sig međ mikilli prýđi eins og ţátttakendur allir og má segja ađ ţetta lofi góđu. Ţessi keppni verđur á dagskrá nćstu vikurnar og í undanrásum keppa allir bekkir einu sinni nema stigahćsta tapliđiđ en ţađ keppir tvisvar. Fjögur liđ fara áfram í undanúrslit og gert er ráđ fyrir ađ síđustu tvö liđin keppi til úrslita 16. apríl.

Undanúrslit í spurningakeppninni - 24. febrúar

Úrslitakeppni spurningakeppninnar hófst í dag međ viđureign 10. PE og 10. K. Ţađ er fremur sjaldgćft ađ 10. bekkir lendi saman í undanúrslitunum en viđureign ţessara liđa var mjög spennandi ađ ţessu sinni. 10. K leiddi viđureignina framan af en á síđustu metrunum náđi 10.PE ađ sigla framúr og sigra međ 38 stigum gegn 34. Ţađ verđur ţví 10.PE sem keppir til úrslita ţetta áriđ. Síđari undanúrslitaviđureignin verđur fimmtudaginn 4. mars en ţá keppa 9.Ć og 9.V.

Litlu jólin hjá eldri nemendum

Fimmtudaginn 17. desember síđastliđinn héldu eldri bekkingar litlu jólin hátíđleg međ ţví ađ dansa í kringum jólatréđ og síđan hver bekkur međ sínum umsjónarkennara í sinni stofu. Ţađ var gaman ađ sjá hversu mikiđ ţau lögđu upp úr ţví ađ mćta snyrtileg til fara og leggja sig fram um ađ njóta stundarinnar saman svona skömmu fyrir jól. Nú er um ađ gera ađ njóta jólafrísins ţví fyrsti kennsludagur ađ loknu jólaleyfi verđur mánudaginn 4. janúar

Jólasöngur unglingastigsins - 8.bekkur í heimsókn á Laut

8. bekkingar heimsóttu leikskólann Laut og sungu nokkur jólalög fyrir börnin og starfsmenn. Hér eru myndir frá heimsókninni.

Jólasöngur unglingastigsins - 10. bekkur

Undanfarna daga hafa 10. bekkingar veriđ ađ ćfa nokkur jólalög sem ţau síđan sungu fyrir eldri borgara á Víđihlíđ. Ţó undirbúningur hafi ekki gengiđ sem skyldi, ţá stóđ nú ekki á nemendum ađ leggja sig fram viđ sönginn ţegar á Víđihlíđ var komiđ. Nemendur kyrjuđu ţar af líf og sálarkröftum svo undir tók í húsinu enda lauk ţví svo ađ vistmenn á Víđihlíđ sýndu óspart ánćgju sína međ lófaklappi ţannig ađ nemendur tóku aukalag. Undirleikarar voru Gunnar og Viktor. Ađ viđbćttum söngnum sem heillađi eldri borgara spiluđu ţćr Herta og Telma Sif undurfagurt á ţverflautu. Hér eru myndir frá heimsókn nemendanna ásamt ćfingum

Spurningakeppni unglingastigsins - Föstudagur 11. des

Föstudaginn 11. des var síđasta viđureign undanrásanna háđ í spurningakeppni unglingastigsins. Ađ ţessu sinni leiddu 10.K og 8.Ţ saman hesta sína. Viđureignin var mjög spennandi og réđust ekki úrslit fyrr en á síđustu spurningu. Ţađ voru ţví kátir 10. bekkingar sem sigruđu međ ţví ađ svara síđustu spurningunni rétt. Úrslitin urđu 38-37. Úrslitin verđa haldin á nýju ári. Ţeir sem komust áfram voru 10.PE, 10.K, 9.Ć og 9.V sem munu keppa í undanúrslitum.

Spurningakeppni unglingastigsins - fimmtudagur 10. des

Ţriđja viđureignin var milli 10.K og 9.Ć. Keppnin var ćsispennandi og mjótt var á mununum allt ţar til á síđustu spurningu ţegar 9.Ć tryggđi sér sigurinn međ 39 stigum gegn 30. Tapliđiđ mun keppa viđ 8.Ţ um sćti í undanúrslitunum.

Spurningakeppni unglingastigsins - miđvikudagur 9. des

Í annari viđureigninni áttust viđ 10.PI og 9.V. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ 9.V sigrađi og er ţví kominn í undanúrslit.

Spurningakeppni unglingastigsins - ţriđjudagur 8. des

Í fyrstu viđureigninni áttust viđ nemendur 10.PE og nemendur 8.E. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ 10. bekkingar sigruđu nokkuđ sannfćrandi ţrátt fyrir góđa spretti hjá 8. bekkingum.

Jólaföndur unglingastigsins

Föstudaginn 4. des. fengu nemendur á unglingastiginu tćkifćri til ađ skreyta stofurnar sínar ásamt ţví ađ hanna hinu víđfrćgu jólapóstkassa. Hér eru myndir frá jólaföndrinu.

Líf og fjör í 2.JR

Nemendur í 2. JR hafa veriđ dugleg í náminu núna í haust og bekkjarandinn er mjög góđur. Myndirnar tala sínu máli.

Skólahreysti

Alls skráđu um 30 nemendur á unglingastigi grunnskólans sig í úrtak fyrir keppnina Skólahreysti en grunnskólinn í Grindavík mun senda liđ til keppni líkt og undanfarin ár. Ađ ţessu sinni verđur stađiđ mun faglegra ađ ţví ađ velja í liđ ţví sá hópur sem komst í gegn verđur undir leiđsögn einkaţjálfara í vetur til ađ styrkja sig og bćta líkamlegt atgervi. Ţađ var líf og fjör í íţróttamiđstöđinni ţegar úrtakiđ fór fram. Nemendur fór upphífingar og dýfur og svo nokkurs konar ţrautabraut og kennarar skráđu allt samviskusamlega niđur. Verđur fróđlegt ađ sjá hvort Grindavík vegnar betur í keppninni Skólahreysti í ár.

Kennaranemar í ćfingakennslu í 9. bekkjum

Vikuna 12.-16. október voru hér kennaranemar í ćfingakennslu, Páll Valur og Ágústa, nánar tiltekiđ í 9. bekkjum. Vikuna áđur voru ţau í áheyrn hjá leiđsögukennara sínum, Frímanni Ólafssyni og einnig hjá Páli Erlingssyni. Ágústa og Páll Valur unnu međ ţemaefni tengt Grindavík. Ţar áttu nemendur ađ viđa ađ sér upplýsingar um svćđiđ, ţýđa ţćr á ensku og setja skilmerkilega fram til kynningar fyrir sambekkinga. Međ ţessu móti samtvinnuđu ţau ensku, samfélagsfrćđi og tölvu/upplýsingatćkni í einu og sama verkefninu. Hér eru myndir frá kynningu 9.Ć.

Námsráđgjafi FS heimsćkir 10. bekkinga

Mánudaginn 12. október fengu 10. bekkingar námsráđgjafa FS í kynningarheimsókn. Tveir fyrstu tímarnir fóru í ađ kynna fyrir nemendum hvađ tekur viđ ađ loknu grunnskólanámi og hvađa kröfur eru gerđar til nemenda. Einnig var innra starf skólans kynnt fyrir ţeim og hvernig dćmigerđ vika er hjá nemanda í skólanum. Nemendur fylgdust af miklum áhuga ţví ţađ skiptir ţá máli ađ vita hvađ tekur viđ ađ loknu námi í grunnskóla. Ađ kynningu lokinni fór Pálmi deildarstjóri yfir hvađ felst í skólaeinkunn sem nemendur fá í vor ađ loknu náminu.

Haustkynningar foreldra

Undanfarnar vikur hafa stađiđ yfir haustkynningar allra árganga. Hver árgangur býđur foreldrum á fund ţar sem rćtt er um starfiđ sem framundan er ţennan veturinn og alla ţá ţćtti sem upp kunna ađ koma á námsleiđ hvers nemanda. Ţess má geta ađ misjafnlega er mćtt á fundina, allt frá 90% mćtingu niđur í 30% mćtingu. Mikilvćgt er ađ foreldrar og forráđamenn mćti á fundina ţar sem veriđ er ađ fjalla um námiđ, líf og líđan nemenda međ umsjónarkennurum. Hér eru myndir frá haustkynningum 10. og 8. bekkja

Tannfrćđingur í heimsókn

Mánudaginn 5. október kíkti tannfrćđingur í skólann, nánar tiltekiđ á 5. og 10. bekkina og rćddi viđ nemendur um tannheilsu, tannhirđu og hverjar afleiđingar geta orđiđ ef ekki er hugsađ nćgilega um tennur og munnhol. Hér eru myndir frá heimsókninni.

Tónmennt í 3. og 4. bekkjum

Hér eru myndir frá tónmenntakennslu í 3.-4. bekkjum.