Leikskólastarfið frá og með 4.maí

 • Lautarfréttir
 • 28. apríl 2020

Kæru foreldrar

Leikskólinn Laut mun starfa líkt og venjulega frá og með 4.maí en hafa ber eftirfarandi atriði í huga :

 • Áfram gildir 2 metra reglan á milli foreldra og foreldra, starfsmanna og foreldra, og starfsmanna og starfsmanna.
 • Þessu getur verið erfitt að framfylgja t.d. í fataherberginu og verðum við að treysta á ykkur foreldrar góðir að stjórna flæðinu inn og út úr fataherberginu með tveggja metra regluna í huga en hámarksfjöldi foreldra verður áfram 4 inn í fataherbergi. Fyrst um sinn verður starfsmaður í fataherberginu til að fylgjast með flæðinu inn og út úr fataherberginu. Viljum við biðja foreldra að koma inn um aðaldyrnar en út um garðdyrnar.
 • Þetta þýðir mögulega að einhverjir þurfa að bíða smá stund til þess að komast inn en ef að allir hjálpast að t.d. vera snögg inn og út ætti þetta að ganga smurt fyrir sig.
 • Eins viljum við biðla til þeirra foreldra sem eru með vistun t.d. kl. 08:00 og eru ekki að fara til vinnu að koma kannski 08:05 eða álíka.
 • Áfram gildir reglan um að foreldrar fari EKKI inn á heimastofur barna sinna.

Kær kveðja frá starfsfólki Lautar


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 21. október 2020

Malbikunarframkvæmdir á bílastæði og Dalbraut

Lautarfréttir / 15. október 2020

Bleikur dagur föstudaginn 16

Lautarfréttir / 5. október 2020

Aðgengi foreldra í Laut

Lautarfréttir / 29. september 2020

Lestrarátak október - Lína langsokkur

Lautarfréttir / 8. september 2020

Starfsdagur þriðjudaginn 15 sep

Lautarfréttir / 11. júní 2020

Sól sól skín á mig - sólarvörn

Lautarfréttir / 11. maí 2020

Lauts störf við leikskólann Laut

Lautarfréttir / 28. apríl 2020

Leikskólastarfið frá og með 4.maí

Lautarfréttir / 14. apríl 2020

Kæru foreldrar - mæting barna í leikskólann

Lautarfréttir / 8. apríl 2020

Skipulag fyrir apríl í Laut

Lautarfréttir / 31. mars 2020

Mæting í Dimbilviku

Lautarfréttir / 25. mars 2020

Bangsavettvangsferð

Lautarfréttir / 18. mars 2020

Kæru foreldrar - áríðandi tilkynning

Lautarfréttir / 17. mars 2020

Dagur 1

Lautarfréttir / 17. mars 2020

Kæru foreldrar

Lautarfréttir / 16. mars 2020

Tilkynning vegna skerts skólahalds

Nýjustu fréttir

Vöndum okkur í fataherbeginu

 • Lautarfréttir
 • 22. október 2020

Lestrarátak og Læsisstefna

 • Lautarfréttir
 • 16. október 2020

Kæru foreldrar

 • Lautarfréttir
 • 8. október 2020

Starfsmannafundur þriðjudaginn 6 okt

 • Lautarfréttir
 • 1. október 2020

Nú tökum við okkur á !!!!!!!!1

 • Lautarfréttir
 • 23. september 2020

Foreldrafundi aflýst

 • Lautarfréttir
 • 8. september 2020

Drullumalladagur

 • Lautarfréttir
 • 29. júní 2020

Starfsmenn frá vinnuskólanum í Laut

 • Lautarfréttir
 • 9. júní 2020

Starfsdagur 27 maí og 4 júní

 • Lautarfréttir
 • 22. maí 2020

Kurs języka islandzkiego

 • Lautarfréttir
 • 6. maí 2020

Starfsdagur 30 apríl - starfsmannafundur 5.maí

 • Lautarfréttir
 • 28. apríl 2020