PMTO námskeið

  • Lautarfréttir
  • 16. janúar 2020

Kæru foreldrar 

Pmto námskeið er fyrir foreldra sem vilja efla foreldrafærni sína og læra aðferðir til að vinna með hegðun barns og stuðla að góðri aðlögun þess með því að :

  • Nota skýr fyrirrmæli
  • Hvetja börn til jákvæðrar hegðunar
  • Nota jákvæða samveru og afskipti
  • Setja hegðun barna mörk
  • Rjúfa vítahring í samskiptum
  • Vinna með tilfinningar og samskipti
  • Hafa markviss eftirlit
  • Leysa ágreining
  • Auka markviss tengs heimilis og skóla

Haldið í fundarsal bæjarstjórnar mánudag kl.17:00-19:00 í átta skipti sem hefst 3.febrúar og lýkur 23.mars

Þátttökugjald er kr. 12.500 kr fyrir fjölskyldu. Innifalin eru námskeiðsgögn og veitingar. 

Upplýsingar og skránin: ingamaria@grindavik.is fyrir 1.feb.

Leiðbeinendur: Thelma Björk Guðbjörnsdóttir félagsráðgjafi og PMTO meðferðaraðili og Sigrún Pétursdóttir ráðgjai og PMTO meðferðaraðili.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 22. maí 2020

Starfsdagur 27 maí og 4 júní

Lautarfréttir / 6. maí 2020

Kurs języka islandzkiego

Lautarfréttir / 28. apríl 2020

Starfsdagur 30 apríl - starfsmannafundur 5.maí

Lautarfréttir / 14. apríl 2020

Kæru foreldrar - mæting barna í leikskólann

Lautarfréttir / 31. mars 2020

Mæting í Dimbilviku

Lautarfréttir / 18. mars 2020

Kæru foreldrar - áríðandi tilkynning

Lautarfréttir / 17. mars 2020

Kæru foreldrar

Lautarfréttir / 13. mars 2020

Áríðandi tilkynning vegna skerts skólahalds

Lautarfréttir / 12. mars 2020

Dear students, parents and guardians

Lautarfréttir / 12. mars 2020

Bréf til foreldra frá Almannavarnardeild

Lautarfréttir / 5. mars 2020

Rýmingaráætlun Lautar

Lautarfréttir / 4. mars 2020

Verkfallsaðgerðir - STFS

Lautarfréttir / 2. mars 2020

Lautarfréttir / 24. febrúar 2020

Öskudagurinn í Laut

Lautarfréttir / 18. febrúar 2020

Mömmu og ömmukaffi

Lautarfréttir / 11. febrúar 2020

112-dagurinn Í Lautinni

Nýjustu fréttir

Lauts störf við leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 11. maí 2020

Leikskólastarfið frá og með 4.maí

  • Lautarfréttir
  • 28. apríl 2020

Skipulag fyrir apríl í Laut

  • Lautarfréttir
  • 8. apríl 2020

Bangsavettvangsferð

  • Lautarfréttir
  • 25. mars 2020

Dagur 1

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2020

Tilkynning vegna skerts skólahalds

  • Lautarfréttir
  • 16. mars 2020

Starfsdegi 17.mars frestað

  • Lautarfréttir
  • 12. mars 2020

Drodzy Uczniowie, Rodzice i Opiekunowie!

  • Lautarfréttir
  • 12. mars 2020

Leikskólinn opinn eins og venjulega

  • Lautarfréttir
  • 9. mars 2020