Margnota taupokar í stađ plastpoka
- Lautarfréttir
- 14. október 2019
Kæru foreldrar
Nú eru komnir nokkrir margnota taupokar úr gömlum bolum sem við fengum. Enn sem komið er eingöngu eldra megin inn í fataherbergi. Hér með óskum við eftir fleiri bolum til þess að útbúa fleiri taupoka.
Endilega nýtið ykkur þetta og skilið síðan aftur í leikskólann eftir notkun, tilvalið t.d. ef að öll fötin eru rennblaut :)
AĐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 9. desember 2019
Lautarfréttir / 3. desember 2019
Lautarfréttir / 28. nóvember 2019
Lautarfréttir / 26. nóvember 2019
Lautarfréttir / 19. nóvember 2019
Lautarfréttir / 8. nóvember 2019
Lautarfréttir / 4. nóvember 2019
Lautarfréttir / 4. nóvember 2019
Lautarfréttir / 28. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 16. október 2019
Lautarfréttir / 14. október 2019
Lautarfréttir / 11. október 2019
Lautarfréttir / 10. október 2019
Lautarfréttir / 10. október 2019
Lautarfréttir / 8. október 2019