Bleikur dagur föstudaginn 11 okt
- Lautarfréttir
- 10. október 2019
Bleiki dagurinn 2019
Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í bleikum október. Þennan dag hvetjum við landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.
Að sjálfsögðu ætlum við að taka þátt og hvetjum foreldra, nemendur og starfsmenn að mæta í bleiku á morgun föstudaginn 11 okt.
AĐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 9. desember 2019
Lautarfréttir / 3. desember 2019
Lautarfréttir / 28. nóvember 2019
Lautarfréttir / 26. nóvember 2019
Lautarfréttir / 19. nóvember 2019
Lautarfréttir / 8. nóvember 2019
Lautarfréttir / 4. nóvember 2019
Lautarfréttir / 4. nóvember 2019
Lautarfréttir / 28. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 16. október 2019
Lautarfréttir / 14. október 2019
Lautarfréttir / 11. október 2019
Lautarfréttir / 10. október 2019
Lautarfréttir / 10. október 2019
Lautarfréttir / 8. október 2019